Þjóðviljinn - 02.10.1970, Síða 7
Föstudiasur 2. oífitióbeir 1970 — ÞJÓÐVILJINN —» SlÐA 'J
SÍÐARí GREIN
Mdme E. Cotton, sem um árabil var leiötogi franskra kvenna og forseti Alþjóðasambands lýðræðissinnaðra kvenna ræðir hér við leiðtoga afrískra kvenna.
Vilborg Dagbjartsdóttir kennari:
Konur allra landa sameinizt
Uim allan heilm eru konur nú
að rísa upp og krafjast fullra
mannréttinda. Bandarískar kon-
ur hafa verið geysihersikáar og
stofnað marga klúbba og fé-
lagasaímtök, sean ganga undir
einu nafni Women's Liberation,
eða Frelsunkonunnar.Sumfélög-
in eru ainzi róttæk, svo ekki sé
meira sagt. Nægir að nefna
skjaldmeyjar. sem kaila sig
Women's Internaitional Terrwist
Conspiracy from Hell, skamm-
stafað WITOH. Séu þessar kon-
ur spurðar um hvað þær mieirii
með svona nafni, hafla þær á
reiðum höndum hálærða skil-
giredningu á nomurn, sem voru
vísindakonuir lömgu liðinna tíma.
Þetta er eklki eins vitlaust og
það virðisit vera.
Bók Betty Freidain „Þjóðsagan
um konuna“, en Soffflía Guð-
mundsdóttir flutti hana í sityttrí
þýðdngu sinni í útvarp í fyrra,
hefur nú þokað fýrir annairi og
mikiu róttækari, sem sé „Sexual
Folitics" eftir Kate Milíiett.
Bandarískiar kveraflrelsiskonur
hafa gert hana að bdblíu sirani
og Millett að spámanni. Hún or
36 ára gömul. fýrrverandi
kennslufcona, nú myndhöiggvari.
Bókin Sexual Politics, sam fcom
út á þessu ári, séldist þegiair upp
og nýlega kom út fjórða útgáfa
og sieldist strax í 15.000 eiintök-
um. Sýnir þetta Ijóstagia hver
eldimóður helflur gripið banda-
riskair konur. Enda héldu þær
upp á 50 ára aímiaaLi kosn.ingia-
réttarins mleð því að hei-taka
frelsisstyttuna og hengdu á hana
borða með átetruninmi: Konur
alira landa saimeinizt. Þær 60
konur, sem stóðu að þessu sögð-
ust hafa vallið frettsiisstyttuna,
vegna þesis hve það væri þver-
sagnafcerant, að láta konu tákna
frelsið, þó væru fconur langt frá
því að vera ffrjádsar.
Kate Millett og liðsmenn
hennar í Frellsun fcoraunnar berj-
ast fyrir því að skena á sivuntu-
böradin og frelsa hinar ólaunuðu
meeður og húsmæður. Þær
halda því fram að í bandarísiku
uppeldi hafi börmin alltof mik-
ið af móður sinni en of lítið ef
föður sínum að segja. Á þesisu
sjá þær ekfci aðra lausn en þá,
að rífcið talki á sdg meiri ébyrgð
af bamauppeldinu, Það verði að
byggja ókevpis léifcskólia, gefa
ófceypis máltíðir í sfcólunum og
sfcipuleggja fjödtíkjddumatsölliu i
öllum íbúðarsamstæðum.
Þannig skapist grundvöllur
fyrir hedðarlega samkeppni 1
lífsbaráttunnl og stahfli, en þurffi
þó engan veginn að þurrtoa út
hinn fræga smámun, sem er á
kynjunum.
Félagsfræðinigair eru þedrrar
skoðunar, að fconumar sóu að
verða atvinnulausar vegna sí-
aukinnar sjálifviirkni á öllum
sviðum og ekki sfzt vegna tak-
mörfcunar baimei'gna, í náinni
framtíð hljóta þær að brjóta
af sér hefðbundnar venjur um
verkasfciptingu kynjanna og
flinna sér nýtt hlutverk, bæðd i
hjónatoaindinu og úti í þjóðfélag-
inu.
Féliagsifrasðinigurinn Jessie
Bernard, sem áður var starf-
andi við háskólann í Pennsylv-
a.níu en vitmur nú að ritstö'rfum
og sjálfstæðum rannsióknum seg-
ir: „En ég ætla að gera að um-
ræðuefni hinn spámannlega
minnihluta — hinar róttæku
konur, sem leiða kvemréttinda-
hreyfinguna Prelsun konunnar.
Þær eru í mákilium miinnihluta,
kannski ekifci einu sinni 15% af
kynslóð sinni, en að mínu áliti
eru þær framherjar, sem eiga
eíitir að gerbreyta hugmyndum
okfcar.“
1 Vestur-Evrópu rísa nú upp
fcvenrétti ndahreyfingar í hverju
landdnu á fætur öðru og eru
engir eftirtoátar kynsystra sinna
í Amerífcu. Lengi höifum við
hérna mænt á Svíþjóð, sem fyr-
irmyndarríki hvað soertir fcven-
réttind<i. Nýllega hafa gerzt þau
tíöindi þar, að Olof Paime geng-
ur fram fyrir skjöldu og bók-
stafilega rekur fconuna út í at-
vinnulífið. Konam hans er engin
undantekning. Hún er bamasól-
fræðingur aö mennt og heíur
ailtaf unnið úti. Þaiu hjónin toúa
1 raöhúsi og hjálpast að við hús-
verkin. Lisbet PaHme gengur í
fötum, sem em þægileg og til-
gerðarlaus. Hún er allls ófeimin
að koma margoft í saroa kjóln-
um í opinber saimkvæmi, enda
vakti hún reiði þýzfcra smiálborg-
araffrúa, þegar hún var í opin-
berri heiímisófcn með mamni sín-
um og gekk aUam tímann með
hefclaða húfu, þess' toonar sem
Svíar kalla mössa og hver steLpa
hefur efni á að kaupa eða bara
hefclar haraa á sig sjálf. Fínu
frúnum þótti þertita helzt tii
langit gengið í sósíaiLdemiókratí.
Pallme segiir að „enginn slfcuii
vera neyddur fyrirfram til að
gegna ákveðnu starfi". Ham á
að sd'álfsögðu við að hingað til
hafa konur verið fæddar inn í
edna og sömiu sitétt og ektoi átt
um amnað að veflja em húsmóð-
urstörön. Og edns og allir vita
eru þau ólaumuð og standa kon-
ur þvf betalínis utan við hag-
vöxt þjóðfélaigsdns. Þær eru
eikki heldur skattgreiðendur, en
eigimmaðurinn fær frádrátt fyrir
að þurfa að sjá fyrir konu.
Svíar hafa nú fefllt niður öll
stoattfríðindi fcvæntra karia og
eru þeir nú slkattlagðir tdl jafns
við óflcvasnta Þetta er gert til að
þrýsita konum út í atvdnnuilífið.
Áróður er rekimn fyrir því að
líta toeri á konur, sam eiragöngu
siinna heimáflissitörfuimi. sem flor-
réttindasrtótt — lúxus-freyjur.
Þá hefur reglugerð sænskra
skóla verið breytt og læra nú
drengjmir saimsikioniar hamda-
vinnu og stúllkur hafa hingað til
hafit rétt á, svo sem fatavið-
gerðir og matreiðsM, en stúlk-
urnar fá afftur á móti að Oiæra
srníðar og að gena við bíia. !
fraimitíðSnini verður efldci ástæða
til þass að stamda á götukantin-
um og veiffa næsta karlmanni,
ef vifltureimin bilar, eins og
Gógó auiminiginn þurfti að gera
í „79 af sitöðimni“. En Góigó var
svo kvenileg og sœt. Karimemn-
imir munu áreáðamlega sakna
hennar. (Indriðd mó þalkka fyiir
að Kate Millett hefur ekkd kom-
izt í bafkumar hams. Þeir Nor-
man Mailer. D.H. Lawremco,
Heniry Miller og Jean Gemet
urðu smávegis fyrir barðinu á
henni og fyfligisomenn hennar
kvedktu í toókunum þeirra. Þeár
.skrifa of fcarilmiannlega!)
í Bretlamdi ber æ meira á
jafnréttlskröftim fcvemna. Þær
krefjast þess að feður haifl eWci
Framhald á 9. siðu.
Afrískar konur dást að heiðursmerkjum fulltrúa Mongolíu á heimsþingj kvenna í Moskvu 1967.