Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 5
Sunnudagur 4. okbober 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 5 Vegna dva/ar erlendis verður teiknistofa mín að Babkastíg 1 lokuð um skeið. í fjarveru minni bið ég viðskiptavini mína vin- samlegast að snúa sér til GESTS ÓLAFSSONAR, arkitekts, F.A.Í. Garðastrasti 17, eða beint til mín. Magnús Skúlason, arkitekt, F.A.Í. c/o Cappelen og Rodahl, arkitektar M. N.A.L. Jacob Aallsgate 28 Oslo 3. Sölumannadeild V.R. NAMSKE/Ð Sölumenn eru minntir á námskeið í banka-, toll- afgreiðslum og verðútreikningum sem hefst þann 5. október n. k. (mánudag) kl. 8,30 e.h; í Félags- heimili V.R. að Hagamel 4. Stjórn Sölumannadeildar V.R. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN I. DEILD Hrslitaleikur um silfurverðlaunin. Melavöllur klukkan 14.00 ^'l‘'r'í''dág sunnudag 4. okt. leika til úrslita um annað sætið: Fram - IBK Að leik loknum fer fram verðlaunaafhend- ing 1. og 2. deildar. Mótanefnd. Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði. sem hér segir: l?. Fólksbíladekk: i" V. flestar stærðir kr. 200,00 > M V Jeppadekk: * V 600—650 — 250,00 JSf )\ 700—750 — 300,00 m>* !■: ) Vörubíladekk: 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, s.íml 30501 Stúlku* Starfsstúlkur vantar í veitingahúsið Hreðavatns- skála, Borgarfirði sem fyrst. Upplýsingar í símstöðinni, Hreðavatnsskó Námsgögn í ensku, ný/ung í útgáfu kennsluhandbóka hér Út er komin þriðja lesbókin í floikiki náms- og kennslu- gagna í ensku fyrir skyldu- námsstigið, sem Híkisútgéfa némsbóka gefur út, og fyrir- huigað er, að nægi a. m. k. til fjögiuirra áira skóilanéims í ensfku. Náimsefni betta er samið af Heiimd Áskdlssyni, miennta- skólaJkennana í samráði við einn helzta sérfirseðing í ensiku- kennslu fyrir útílenddniga, dr. W. R. Lee, ritstjtóina. oig kennslubókahöfund í London. Er efnið sniðið við hœlfi ís- lenzkma skólanema á aldrinum 10-15 ána og ætlað efri bekkj- uim barnaskóla og ungllinga- dedldum gagnfræðaskóda. Við samrninguna hefur verið fyigt nýjustu hugmryndum um gierð slíkra náimsgaigna og stefnt að bví, að nemiendur ná.i begar í uipphafi námsdns góðum tök- uim á hsefiílegum kjarna da;g- legs tadmáls, en öðlist jafnframt nokkra leikni í að lesa og skrifa ensku. Námsigögn þessd eru um margt algert brautryðjendaiverk í gerð slíks kennsluetfnis. Ein mikilvægasta nýjungin er út- gáfla ýtarflegrar kennsluhand- bðkar, þar sem kennurum er veitt handleiðsla í nýtízku að- ferðum við málakennslu al- mennt og enskukennslu sér- stakdega. Þessi nýja lesbók er 96 bls. í demy-broti. Efnisþráðurinn er tekinn úr daglegu iífi tveggia fjölskyldna, annarrar íslenzkr- ar og hinnar enskrar. — Bók- Heimir Askelsson in er prýdd fjölda litmynda eftir Baitasar. Setningu anin- aðist Alþýðuprentsmiðjan, en Oflfsetprentsmdðjan Grafik sá um prentun. Mitvælafranv- leiðsla stendur ní í staS RÓM 1/10 — Samkvæmt heim- ildum frá FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, varð í fyrra engin aukning í samanlagðri fram- leiðslu heimsins á matvælum og timbri — er þetta í fyrsta sinn á tólf árum að þetta gerist. Framleiðsla á landibúnaðarvör- um jókst lítiRega, en þxair á móti kemux að fiskafli minnkaði um þrjá af hundraði. Aform um nokkrar alþjóðleg- ar ráðstefnur / Reykjuvík Þegar er búið að ákveða nokkrar alþjóðlegar ráðstefnur á vegum fyrirtækja og starfs- hópa á næstu mánuðum hér í Reykjavík og fá þær allar inni á Hótel Boftleiðum. 1 sl. vitou sátu um 40 fgaim- kvæmdastjórar og deildarstjór- ar General Foods ráðstefnu í Leifsbú'ð en fyrirtækið rekur starfsemd í 15 löndum oig hcíur sérhæft sig meðal annars í bök- unarvörur, hnaupbúðingum og h.undiamat. Lýkur ráðstefnu Menningiarsjúk- dÓMcr herja á ríkar hjóðir STOKKHÓLMI 1/10 — Meðal- maður á Vesturlöndum fær ó ári hverju næstum því tvö kíló af allskonar aukaefnum í lík- amann, sem ómetanleg eru og oft skaðleg -— hér er um ým- isleg litarafni að ræða, sem sett eru í mdkið unnin matvælli, leif- ar af sóttvarnarefnuim og lyfj- um, sem gefin hafa verið dýr- um. Kom þetta fram í umræðu um þarmasjúkdióim sem nefndur er Crohn-sjúkdómur, sem nú fer fram í Stok'tohólmi, en sjúkdóm- ur þessi er útbreiddur fyrst og fremst þar, sem óbrotin og ,,eðii- leg“ fæða hefur verið á undan- haldi. Keðjubréfamálið komið í hend- u r sakadómara Keðjubréfafaraldurinn hefur verið á dagskrá hjá rannsóknar- lögregl'Unni að umdanfömu. Hafði Maignús Eggertsson iögregiuvarð- stjóri rannsókn málsins með hönduim og voru notokrir menn kallaðir til yfirheyrslu tii þess að aitihuga hvemig peningiasend- ingamar gengu fyrir sdg. Sagð- ist Magnús hafa sent málið frá sér til sakadómara ó miðviku- dag, en þaðan verður mólið síð- an sent áfram tsl saksóiknara. þeirra á föstudag og hefur þá staðið tæpa viku. í næsta mánuði verður háid- in á Loftleiðahótelinu brezk læknaráðstefna. Næsta vor, í júní, verður haldið þar alþjóð- legt skuirðlæiknaiþing og tann- læknaþing síðar. Um 20. októ- ber hefst ráðstefna á vegum Rolls Royce. Sitja hana um 40 fulltrúar. Meðal þeirra eru við- skiptavinir fyrirtækisins einkum frá flugfélögum eins og BEA og Loftleiðum. Framleiðenduir loftræstikerfa sitja ráðstefnu í maí í Loftledða- hó'telinu srvo að etoki sé gleymt að minnast á hina miklu ráð- stefnu bandarískra mótorhjóla- framleiðenda, sem haldin verður næsta vor. Sitja þá ráðstefnu um 1500 manns. og verður að panta rúm fyrir þá á öðrum reykvískum hótelum. Á þessari ráðstefnu mótorh j ól af raimleið- enda verður sýnd nýjasta lín- an í framleiðslu mótorhjóla og er etoki víst að rólegt verði í Vatnsmýrinni þá daga, sem það þing stendur. Risaþoturitar stórhættnlenar? Washington 2/10 — Nefnd sú sem vinnur að því að auka öryggi; í samgöngu- mólum Bandairíkjan<na hef- ur látið í ljós þé skoðun að risaþotumar af gerðdnni Boeing-747 séu stórhættu- legar og hefiur því farið þess á leit við flugmálaráð Baindaríkjanna að flugalflra þotna af þessari gerðverði stöðvað. — öryggisnefndin segir að komdð hafi í ljós að hreyflar Boeing-747 eigi til að ofhitna svo að hætta sé á ferðum. Hafi hvaðeft- ir annað komið fyrir að hreyfflarnir hafi stöðvazt í flugi vegna ofhitunar. — Flugmólaráðið hefur vísað bessari gagnrýni á bug og segir að Boeing-747 þot- urnar uppfylli öll öryggis- skilyrðd. sem ráðið hctfT- sett. „Dömur" „Nýtt" ,/Zikade“ permanenttonikum Það nýjasta sem lyftir hárinu. Sérstaklega gott fyrir litað hór. Einnig hið vinsaela „MINI VAGUEK. Hárgreiðslustofa Steinu og Dódó Laugavegi 18, sftni 24616. \ t i .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.