Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 12
Ný dráttarbraut vígð í Njarðvíkum ★ Skipasmíðastöð Njarðvíkur var stofnuð í Innri Njarðvík í febrúar 1943. Þá gætti áhrifa frá nýsköpunarstjórninni, sem mark- aði þá stefnu um nýsköpun at- vinnulifsins með hagkvæmum Iánakjörum til langs tíma, sagði Bjami Einarsson við vígslu hinn- ar nýju dráttarbrautar. ★ Stofnendur félagsins höíðu trú á skipasmíði og að viðgerð- arþjónusta við fiskiflotann gæti haft mikla atvinnulega þýðingu fjrir Njarðvíkurhrepp, sem þá var nýstofnaður. Einnig höfðu lögin um byggingu Iandshafnar i Njarðvík áhrif á staðarval fyrirtækisins. Skipasmíðastöðin hóf starfsemi i Ytri Njarðvík vorið 1946. Var þá byggt smíðahús og 150 tonna dráttarbraut með stæðum fyrir sjö báta. í september 1947 var m.b. Fróði, 36 tonna bátur frá Njarðvík, tekinn upp í brautina, og þar með hófst sú starfsemi, sem stofnendur hlutafélagsins höfðu stefnt að, — að koma ■upp aðstöðu til viðgerðarþjón- ustu og nýsmíði fisbibáta, sagði Bjami. Þar vinna 70 manns Viðgerðarþjónustan hefur verið aðaiverkefni fyrirtaekisins. Fyrstu árin vom starfsmenn 15 til 20 talsins, en nú eru starfandi hjá skipasmíðastöðinn um 70 manns. A seinni árum hafa verið teknir upp í þessa braut um og yfir 100 bátar árlega, enda eru hlið- arstæði við gömlu dréttarbraut- Nýrri Esju hleypt af stokk- unum í gærdag Skömmu fyrir hádegi í gær var síðara strandferðaskipinu, sem Slippstöðin á Akureyrj smíðar fyrir Skdpaútgerð ríkisins, hleypt af stokkunum við hátíðlega at- höfn og gaf kona Ingólfs Jóns- sonar samgöngumálaróðlherra, frú Bva Jónsdóttir, skipinu nafn. Hlaut það nafnið Bsja. Við þetta tækifaeri héldu ræður forstjóri SUppstöðvarinnar, Gunnar Ragn- arsson, og samgöngumálaráð- herra. Síðdegis í gær var boðið til kaffisamsætis í Sjólfstæðis- húsinu á Akureyri í tilefná dags- ins. Nánar verður sagt frá þess- um atburði i blaðinu á þriðju- daginn. Suinnudaigur 4. oiktóber 1970 — 35. árgangur — 225. tölublað. Víða er söltuð síU borginni um helgina Fjöldi gesta var viðstaddur vígsluatliöfnina og sóttu um 14-0 manns hóf í matsal fyrirtækisins. Lónsf járskortur tafði framkvœmdir í 2 ár ina núna fyirir 17 báta alf 100 tonna stærð. Árið 1964 hóf fyrirtækið und- irbúning að smxði stærri drátt- arbrautar, því að fyrirsjáanlegt var, að gamlla dráttarbrautin gæti ekki fullnægt þjónustu við stærri fiskibáta, seim fjölgaði um þetta leyti í íslenzka síldarflot- anum. Gamla dráttar'brautin verður þó áfram í fullu gildi fyrir smærri bátana. Á miðju ári 1965 gaf ríkisstjómin fyrir- heit um stofnlán með tilliti til frambvæmdallánaáætlunar ríkis- ins. Tók Landsbanki íslands að sér ábyrgði-r og lánafyrirgreiðslu gegn veði í eignum fyrirtæbis- ins. Þar með reyndist kileyft að gera samning við pólska fyrir- Her sést niður nýju dráttarbrautina og er m. s. Hamravíkin á dráttarvagninum. Á koparskildi við enda brautarinnar gat að líta eftirfarandi: Hámarksþyngd skips 600 tonn, hámarkslengd 45 metrar, hámarksbreidd 8 metrar og hámarksdjúprista 4,3 metrar. > y , tækið Celcop um smíði di’áttar- vagns og tilheyrandi tækja, ásamt frumdrögum að skipulagi og áætlun um byggingu mannvirkja í þremur áföngxim, sagði Bjarni. 1 fyrsta áfanga var gert ráð fyi-ir 600 tonna dráttarbraut með 8 hliðarstæðum, í öðrum áfanga var gert ráð fyrir aðstöðu til að framkvæma flokkunarviðgerðir stálskipa, og í þriðja áfanga gert róð fyrir stálskipasmíði. Seinkaði nm tvö ár. Mannvirkjagerð hófst í júní 1965 og miiðaði vel áfnam í fyrsitu, sagði Bjarni. En vaxandi dýrtíð kallaði á aukið íjármagn, sem var torfengið þessi árin, sem framkvæmdir hafa staðið yfir. Lánsfjórskoi-tur setti því hömlur á framkvæmdahraðann og þess vegna er byggingarirfminn tveim- ur árum lengri en þurft hefðd. Fjármaignskostnaðuir er til- finnanlega mikill, sagði Bjarni. Heildarkostn aður mann vi rk jan na er núna um 52 miljóniir króna. Þar af er f jármagnskostnaður um 9 miiljónir króna. Fyrsta áfanga þessara framkvæmda er nú að ljúka og var fyrsta skipið tekið upp í hina nýju dnáttarbraut fyrir. viku. Er það Hamravík frá Kéflavík. Höföum við tál af skipstjóranum. Var hann orðinn óþreyjufullur að komiast út á síldina. Bjarni sagði, að verk'firæðiskrif- stofa Sigui'öar Thoroddsen og Framhald á 4. síðu. ■ Góðviðri vair á síldarmiðun- um norðvestur af Surtsey í fyrri- nótt og köstuðu þar margir bát- ar, og fengu misjafnan afla. Margir bátanna lönduðu aflan- lun í gærmorgun í Þorlákshöfn og Grindavík. Var honum ekið á vörubílum til Hafnarf jarðar og Keykjavíkur. Er víða saltað í borginni um þessa helgi. Má bú- ast við síldveiði i nótt. í gæumorgun lönduðu þessir bátar síld í Þoriákshöfn. Jón Vídallín 6 tonnum, Hafdís 6,2 tcmnum, Árni Matgmússioon 7,3, Gísli Árni 28, Reykjaborgin 4,1, Hélga RE 18,1, Héðinn 31,2, Þórður Jónsson 60, Örfirisey 40 tonnum:. Af tveimur fyrstnofndu bátunum er sattitað í Þorláks- höfn hjá Borgum og MeitJdnum. Af hinum er síldinni ekið til söltunar í Hafnarfirði og Reykja- vík. Margir losuðu í Grindavík 1 Grindavík ,lönduöu þessir þátar sffld í gærmorgun. Geir- fugll 19 tonnum, Þorþjörn XI 28 tannum, Þorsteinn RE 15, Hrafn Sveinbjarnarson 20, Amfirðingur 11, Hraifn Svednbjamarson XII 10, Jón . Finnsson 28, Albert 19, Sigurpáll 10, Ingiber Ólafeson 2, Náttfari 21, Jón Garðar 18, Sæ- hrímnir 10 og KefflvíkingMr 50. Aflanum a£ þessum bótum var ekið til söltunarstaða í Sand- gerði, KeÆlaivik, Gairðinumi, Hafn- arfirði og Reykjavi'k. 1 Grinda- vík var saltað á þretm stöðum í gær. Hjá Amarvík, Þorbdrni og Hraðfrysti'húsdnu á Þórkötlu- stöðunx. Verðandi ákveður framboðs■ lista við SFHÍ-kosningarnar Stúdentafélagið Verðandi hef- ur ákveðið endanlegia lista sdnn til stjómarkjörs í SFHÍ. Listrnn er þannig til orðinn, að í sjö efstu sætin er raðað samkivæmit prófkjöri, er féliagið efndi til, en 8. til 14. sæti eru ákveðin af framkvæmdanefnd Veirðandi með samþykfci hlutaðeigandi. Framboðsdistinn er þannig skipaður: 1. Viðar Toreid, læknianemd, Rjukan 1967. 2. Gísli Pálsson. þjóðfélaigs- fræðiniemi, ML 1969. 3. Skúli Thoroddsen, laganemd, MH 1970. 4. Bergljót Krisitjánsdóttdr, BA- nemii, M'R 1970. 5. Gestur Jónsson, laiganemi, MH 1970. 6. Einar Óliafæon, BA-nemd, MR 1969. 7. Marda Jóhannia Láiruisdóttir, BA-nemd, MA 1966. 8. Pótur Þorsteinsson, BA- nemx, MA 1970. 9. Rúruar Hafdal Halldóirsson, guð'fræðinemi, ML 1969. 10. Lúðvíg Guðmundss., lækna- nemd. MR 1967. Framhald á 4. síðu. Fjölbreytt val á íslenzkum höfundum hjá Helgafelli í ár Helgafell býður í ár upp á allfjölbueytt val á verkum íslenzkra höfunda: nýjar bækur eftir Halldór Laxness, Guð- berg Bergsson, Thor Vilhjálmsson, Sigurð Nordal og Svein Skorra Höskuldsson, svo nokkrir séu nefndir, auk ýmissa endurútgáfna. Fyrr á þessu áil komu út fjórar Ijóðabækur, a0ar eftir . unga menn, skáldsagan , Sunnu- dagur eftir Þráinn Bertelsen og Innansvedtarkromka Halldórs ' Laxness, sem heíur selzt mjög , vel. Á næstunni er væntanleg ný ' bók efitir dr. Sigurð Nordal sem 11 nefnist „Síra Hallgrímur Péturs- son og Passíu sólmarni r1 ‘. Mun Si.gurði þetta etfní hafa verið huglelkið lengi, en hann hefiur nýlokið við bókina. Þá koma og út bókmenntaiþættir eftir Svein Skorra Höskuldsson lektor, fjalla þeir um samtímabók- memrtir íslenzikar. Eiltt sagn- frasðirit er væntanlegt, „Svairti dauði“ elfitir Siglaug Brynjólfs- ■ son — er þar rakinn feril'l Titor plágunnar mikLu rnm Vesturlönd og loks til íslands árið 1402, og skelfiilegar afleiðingar henn- ar, sem seint líða íslendingum úr minni. Nýtt skáldvertk er í prentun eftir Thór Vilhjáimsson, en því hefur enn ekki verið nafn gefiið, og von er á smásagnasafni eftir Guðberg Bergsson. Út kemur leikgerð Sveins Einarssonar á Krisnihaldnu undir Jökli, nefnist hún Úa. Þegar er komin út ný og endursköðuð útgéfa af hinni merfcu ljóðabók Stefáns Harðar Gr»mssonar, Svartálfadans, og er þetta þriðja útgáfa hennar. Kristjón Karlsson anmast nýja og aufcna útgáfu á heildairverk- um Stefáns frá Hvítadal, og fylgir ítarleg ritgerð um. skáldið og verk háns. Sjötuigsafimælis færeyska rlt- höfundarins Willliams Heinescns er minnzt með því að Helgaféll gefiur út „Vonin blíð“, skóld- söguna sem færði Heinesen bók- menntaverðlaun Noi'ðui-landa- ráðs, í samvinnu við Mál og menningu. Þeir Magnús Jochum- Sigurður Nordal son og' Elías Mar hafa gert þýðinguna. Helgálfell geifiur ednnig út rómantíska ástarsögu efitir skag- firakan bónda, Guðmund L. Frið- finnsson á Egilsá, og gerist sag- Guðbergur an á siíðustu öld. Guðmundur hefur þegar sent fró sór sjö bækur. Alls koma . fimmtán bækur út hjó forlaginu í ár, og hefiur bókaverð hælckað um 10-15%. 25. þingi ÆF lýkur í kvöld 25. þdmigi ÆskulýðsfyMdngar- innar, sem hófst sl. flöstudags- kvöld lýkur væntanlega í kvöld eða nótt, en þingið sitja fiuill- trúar frá sjö deildum ÆF og einnig er mættur á þingið einn gestur fró SF í Noregi. Þing- forseti er öx-n Ólafssom. Fyrsta kvöldið að lofcinni setningu fóm fram umræður um stöi'fi samtakanna á lands- byggðinni Þá var þinginu skipt í starfshópa til að ræða drög að nýrx’j stefnuyfirlýsingu. sem lögð voru fyrir þingið. Hófiust umræður kl. 2 í gær. Eru söltunar- stúlkurnar ennþá hlunm- farnar í kaupi? Söltumanstúrf’kur hjá BÚR fleingu gert upp í fyiradag otg fengu nú uma 152 kr. á tunnuna í sitaðinn fyirir 129 kr. vikuna á undam. Sölt- unarstúlkan er brinigdí trfl blaðsdns, kivaðst hafia salt- að tólf og hálfia tunnu í vikunni og fengið uim 1903 kr. fyrir þessa sölltun. Eklci er mér ljóst, hvem- iig þetta er reifcnað út, og tel ég oktour hlunnfamar ennþá. Við eruim óómaagð- ar söltunarstúlkumar hjá BÚR og mun ég ektoi mæta þarna ofitar til söltunar. Hefi ég huigsað mér að salta hjá Hradfirystistööinni um helgiina. Þar hefi ég medra fiyrir hverja tumnu. Síldin er smá og við söíltum. ofan í hring. Okikur ber líka flokkiunargj a,ld hjá BÚR, saigði stúlkam. Samtovæmt taxta Verka- kvenmafélaigsdns Framstókn- ar ber oktour að fiá 202 kr. fyrdr hverja tunnu. Þá em 700 til 900 sdldar lagðar niður í tunnuna og saltað ofian í hrimg að lokum. Núna uim heigtoa er fyr- ii-sjáanleg södtun á ruokkr- urn vinnustöðum í Reykja- vxk. Oft eru söltunarstúífc- ur kallaðar út á nóttum til söltunar. Eins og samndimgar eru núna fyrir söltunamstúllkux, gex-a harðduglegustu stúlk- ur éfcki betur en ná nætur- vinnutaxta á vei'kamanna- lcaupi. Þai-na hefur bómus- inn leikið ckkur rflla eins oa annað vci-kafólk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.