Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.10.1970, Blaðsíða 10
J Q SlÐA — Þ JÓÐVILJINN — Sunnudaguir 4. október 1970. 33 gert Maire roðnaði. — Ég hef aldrei sagt neinum þetta fyrr — en þér eruð aðkomumaður — ekki beinlínis náinn vinur, en að minnsta kosti siðfágaður maður. — Það er ég alls efcki. — Ég er ekki — ástríðufuil kona, hélt hún áfram og roðnaði aftur. — Hún hefúr sjálfsagit veitt Kevin eitthvað sem óg gat ekki gefið honum. — En hann ætlaði að minnsta kosti ekfci að yfirgefa yður, sagði ég huggandi. — Nei, svaraði hún lágum rómi. — Ég gaf honum að minnsta kostd böm. Æ, nei, ég stedngleymi því að þér eruð gest- ur minn. Hvað má bjóða yður, gias af whiský? Við skáluðum hvort við annað. Ég bauð Maire sígarettu og hún þáði hana en reykti eins og sfcólastúlka sem er því óvön. Til að vama því að hún færi að ræða um samband okkar Harri- etar sagði ég: — Þér sögðuð að Concannon hefði spurt ótal bjánalegra spurninga. Hvað var það sem hann vildi vita? — Jú, það byrjaði á því að hann spurði okkur um hvað við hefðum verið að gera kvöidið sem Harry — kvöldið sem hún dó. Kevin varð mjög reiður yfir því. — Jaeja, en Concannon hefur mátt til að spyrja okfcur öll um þetta. Þið hafið væntanlega verið heima bæði tvö. Aftur kOm kvíðasvipur á Maire. Það var eins og henni lægi eitthvað á hjarta sem hún þyrði ekki að segja. Hún tók stóran sopa af whiskýi áður en hún leysti frá skjóðunni. — Hann er svo leyndardómsfullur my/ EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó ~augav. 188 IH. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Garðastræti 21 SÍMI 33-9-68. — maðurinn minn. Hann, getur ekki þolað að neinn spyrji hann um hvað hann hefur fyrír stafni. Þegar hann fer að heiman, segir hann mér næsfcurr aldrei. hvert hann ætli.. — Ekki það? — Hann þurtfti að sinna ein- hverjum viðskiptum í Galway síðdegis þennan dag. Hann ók til baka eftir strandveginum og svo sem tíu kálómetra héðan varð hann bensínlaus. Þetta er ein- manalegur vegur — kannizt þér við hann? — og það er hvergi hægt að £á bensín á þessum tíma sóiaríhrings svo að hann varð að ganga heim. Hann kom ekki heim fyrr en rétt fyrir miðnætti. Ég var orðin alveg frá mér. Mér datt í hug aö þessi vegur lá beint framhjá Lissawn House tvo kilómetra frá Charlottestown. — Concannon var hálf van- trúaður — hann vildi fá að vita hvar hann hefði skilið þílinn eftir. Og hversu lengi hann hefði verið að ganga heim. Hvort hann hefði mætt nokkrum á leiðinni. Kevin fékk Sean til að aka sér að bílnum snemma næsta morg- un með bensínbrúsa. Hann stóð við skurðbakka hjá vegriinum. Sean staðfesti það. — Þá hefur Kevin ekki haft naina ástæðu til að reiöast. <!»• Hann varð redður yfir öþ- um hinum spurningunum. Hvaða náunga ætlaði hann að hitta i Galway? Hvar? Hvers vegna? Auðvitað hafði hann öll svörin á reiðuim höndum. En Concannon gafst ekki upp — Það er ekki lengra síðan en í gær að hann kom — og fór að spyrja mig spjörunum úr. Var Kevin efckert undarlegur þegar hann koro heim? Hafði það noktoum tíma gerzt áður að bíllinn yrði bensín- laus hjá honum? Ég sagði að Kevin hefði verið þreyttur og öraugur þegar hann kom heim og hann hefði farið beint í rúmið. En menn Concannons komu samt og rótuðu hér í öilum hlutum, sagði hún gröm. — Ég var alveg miður mín. Ég vissi hreint ekki hvað ég átti að segja við bömin. Maire hellti viðutan í glasið sitt aftur, áður en hún haifði rænu á að hella í hjá mér með ótal afsökunum. Hún var eld- rjóð í kinnum. Það var auðséð að hún var ekki vön þvi að drekka áfengi. — Voruð þér órólegar yfir þvi hve seint Kevin kom? — Öróleg? Já, ég réð ekki við mig og fór út að — Maire greip skelkuð fyrir munninn og minnti mig á slcólatelpu sem talað hefur af sér. — Þér fóruð út að leita að honum, sagði ég. — Nú talaði ég víst af mér, Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉUALOK og GEYMSLULOK á Volkswagcn í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð - REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigtnundssonar. Skipholti 25 — Sími 19099 og 20988. svaraði hún með uppgerðarkæti. — En það var nú ekki svo slæmt. Katie var í húsinu og gat hlustað eftir bömunum. Hún fékk sér enn einn sopa af whiskýiirau. — Hamingjan góða hvað þetta er sterkt. Já, en ég hef gleyrnt að setja vatn í það. Bara að ég verði nú ekki floir- fallin í þetta. — Hve langt fóruð þér að leita að honum, Maire? — Hve langt ég för? Já, nú skii ég. Ég hjólaði nokkra káió- metra efltir veginum. Ég var log- andi hrædd um að hann heíði lent í umferðairslysi. — Hvað var klukkan þá? — Hálftíu. Eða ellefu? Ég man það ekki nákvæmlega. Hann sagðdst verða komdnn aftur um nduleytið, skiljið þér. En allt í ednu varð ég hrædd um að hann væri á heimleið eftir vegninum og kasmi auga á mig og upp- götvaði að ég hefði farið út að leita að honum, svo að ég ök tdl baka með ofsahraða. Ég var rétt nýkominn heim þegar hann kom sjálfur. — Sögðuð þér Concamnon frá þessu? — Nei, það gerði ég ekki. Það kemur honum ekkert við. — En þór sögðuð Kevin það? — Það gerði ég. Hann varð fokreiður. — Af hverju varð bann það? — Hann hrópaði hástöfum að hann vildd ekki hafla að óg flæktist svona um og — já, njósnaði um hann. Orðið „njósna" varð til þess að ég fór að gruna Maire um að hún hefðí ekki sagt mér allan .sannleikann og eittihvað byggi undir. Ég reyndi að brjóta hedl- ann um hvað það gæti verið meðan ég dreypti á whiskýinu mínu og hún var farin fram til að sinna bömunum sem vom komin úr ferðalagin-u. Það var næstam eins og hún væri að segja tilbúna sögu sem hún hefði lært utanað. Allt í einu rann upp fyrir mér Ijós. Kevin hafði komið heim rétt fyrir miðnætti. Maire kom til baka rétt á undan honum! Já, en þá hlaut hún að hafa hjólað framhjá honum á veg- inum. Hún hafði farið að heim- ap. mijii , Jdukkan hálftíu og ellefu. Hún væri tíu mdnútur að komast niður að Lissawn ánni („Ég hjólaði nokkra kílómetra eftir veginum“). Hvað hafði hún verið að gera hinn hluta tím- ans, meira en hálftíma? Þegar Maire kom aftu-r inn í stofuna, sagði ég strax: — Kannski voruð þér einmitt að gera það. — Gera hvað? Hvað eigið þér við? — Að njósna um Kevin. Græn augun leiftruðu. Kinn- arnar vom rjóðar og hún var næstum fögur. En varir hennar skulfu. Áður en hún ktxm upp orði, hélt ég áfram: — En það er ekkert við því að segjá þótt þér væmð afbrýðisöm, kæra Maire. Hve lengi vomð þér á vakki í nánd við Lissawn House þetta kvöld? Hana virtist langa mest til að slá mig. — Hvernig vogið þér yður? Þér eruð ekki með réttu ráði! Ég kom efcki einu sinni nálægt — Ég greip fram í og benti henni á að tíminn hjá henni kæmi ekki heim og saman. — Heyrið mig nú, Maire, annað hvort hefðuð þér hlotið að hjóla fram- hjá Kevin á þjóðveginum, ell- egar þá að þér hafið hjólað eftir stígnum rétt hjá Lissawn House og farið heim þá leiðina. Hún var efcki á því að gefast upp, en ég gat efcki látið hana sleppa svona auðveldlega; væri hún í gildm, þá var ég það efeki síður. — Þetta er aðeins okkar í milli, Maire. Verið nú hreinskilin við mig. Og loks sagði hún mér allt af létta, slitrótt og sundurlaust Nokkrum vikum áður hafði hún tekið eftir því að eiginmaður hennar var óvenju taugaóstyrkur og hann var þögulli og fálátari en endranær. — Einu sinni sagð- ist hann halda að einhverjdr ó- kunnugir menn vedttu honum eftirför. Daginn sem hamn iflór til Galway hafði Maire, funddzt hann eirðarlaius og eins og hann væri að reyna að leyna hana einhverju — augu hans vom dá- lítið sektarleg þegar hann æpfci eitthvað um það að eiginmaður ætti með sig sjálfur, og í hveirt skipti sem hann lét þannig fékk hún gmn um að eitthvað væri á milli hans og Harrietar. Og hann hafði veirið svo óvenjiu elskulegur við hana þegar hann kvaddi, að það hafði styrkt grun hennar um að hann ætlaði efcki til Galway. — Hann reyndi að láta edns og allt væri í bezta lagi, en ég sé að hann var ó- rólegiur og jafnvel dálítið h.rædd- ur. Þegar hún sat edn í stofunni og bömin vom háttuð, hafði afbrýðin kválið hana eins og seinvi.rkt eitur. Loks þoldd hún þetta ebki lengur. Hún var sannfærð um að Kevim væri annaðhvort með Harriet eða ætlaði að hitta hana sednna uim kvöldið. Hún hringdi í Lissawn House og Piurry svaraði. — Er Harry heima? — Jó, hún er heima. Á ég að kalla í hana? Maire sagði ned og fann upp á einbverjum skdlaboðum til Harrietar. En hún var enn óröleg. Þegar klukkan var orðin hálftíu og Kevin ekki kominn, var hún sannlfærð um að hann væri ein- hvers staðar að dandalast með Harriet. Hún hjólaði út að Liss- awn House, læddist um á land- areigninni, stóð bakvið trén og hlustaði eftir ölluim gmnsamleg- um hljóðum. — Og hann var ekkd þar? — Til allrar hamingju var hann ekki þar. En auðvitað hefðu þau getaö falið siig 1 í hlöðunni eða í einhverjum skúr. Ég þorði ekki að koma of nærri húsdnu. — Eða of nærri ánni? spurði ég varfærnislega. — Ég kom ekki nólægt ánni. Ég var alltaf að reyna að fela mig bakvið trén. Þetta var ekiki sérlega sannfærandi. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Símar 2152« og 21620 SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eSliiegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bargstaðastr. 10A Stmi 16995 UG-RAUÐKÁL - UÁDKÁ GOTT Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTradingCompanyM Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími .1 73 73 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER feppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkL AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari 1 Sími 17041 — til kl. 22 e.h. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR L J Ó S A STIL Ll N G A R Látið stillá í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ SUÐURLANDS- BRAUT 10 *■ SÍMI 83570 * ....• '-’riíMiiífiiijfiMiiiH: Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.