Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 5
Fimimituda'iíiir 8. októlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA j VANTAR ViRKÁMENN í byggingavinnu. BRUN h.f. Sími 83250. TRÉSMIÐIR óska eftir tilboði í mótauppslátt á sökkl- um fyrir hjónaíbúðir DAS. Einnig vantar 3-4 smiði í mótauppslátt. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 23353 - 37540 og 34924. FYRIR SKOLAFOLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur. nærföt sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrvai. PÓSTSENDUM. Ó.L. — Laugavegi 71 — sími 20141. Skrífstofustarf Viljum ráða mann til skrifstofustarfa við fartn- deild Skipadeildar S.Í.S. Samvinnuskóla- eða verzlunarskólapróf æskilegt. Umsóknarblöð og upplýsingar hjá Starfsmannahaldi S.Í.S. Jlfsláttarfargjöld innanlands Pjölshglduafsláttur Samkvæmt ákveðnum reglum er fjöl- skyldum, sem hefja ferð sína saman, veittur afsláttur þannig að fjöiskyldu- faðir greiðir fullt fargjald, en aðrir í fjöl- skyldunni hálft fargjald. Skrifstofur flugfélagsins og umboðsmenn um land allt veita nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu. FLUCFÉLAC ÍSLANDS Ritarastarf Ríkisstofnun. óskar að ráða til sín vanan vélritara. Ensfcukunnátta er nauðsynleg. Eiginhandarumsófcnir merktar „Ríkið — 17500 —“ óskast sendar afgreiðslu blaðsins, með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, eigi síðar en 14. október. Gegn eiturgasi á Okinövu í Japan hefur sú hreyfing sem berst gegn bandarískum herstöðv- um í landinu verið mjög öflug. Myndin sýnir mótmælagöngu gegn því, að bandariski herinn geymi eiturgas á eynni Okinava, en bar hafa skólaböm veikzt á baðströnd vegna gasleka. Á 3. hundrað nemenda i Stýrimannaskólanum í Rvik Stýrimannaskólinn í Reykja- vík var settur í áttugasta sinn 1. október s. 1. í hátíðasal Sjó- mannaskólans. Nemendur þetta skólaárverða vasntanlega 207, ef allir koma, sem sótt hafa um skólavist. Eru þetta fleiri nemendur en nokkru sinni hafa verið í skólanum. Kennarar verða alls 20 Á vegum skólans verðurhald- in fyrsta bekkjardeild fiski- manna með 10 nemendum í Neskaupstað. 1 ráði var að hafa einnig sams konar deild á Isafirði, en þátttaka reyndist ekki nægjanleg. Skólastjóri gat þess í setn- ingarraeðu sinni, að aukin að- sókn s. 1. haust og núna ylli miklum erfiðleikum vegna rúm- leysis og slasmrar kennslu- aðstöðu, sem enn hefði efcki fengizt ráðin bót á. Einkum er allri tækjakennslu þröngur stakkur skorinn, svo að hin nýju kennslutæki, sem skólinn hefur eignazt á seinni árum, k»ma ekki að fullum notum við kennsluna. Auk þess er ekkert pláss fyrir þau tæki, sem skólinn þarf að eignast í fram' tíðinni og hefur þegar nokkurt fé til kaupa á. Nauðsynlegt er að þæta við tækjakost skólans, ef fylgjast á með þeirri þróun, sem orðið hefur við sams kon- ar skóla erlendis og við eigum að geta veitt okkar nemendum hliðstæða menntun og þeir skólar veita. A ðstoðarlæknastöður Eftirtaldar aðstoðarlæknastöður við Borgarspítal- ann eru lausar til umsóknar: 2 stöður aðstoðarlækna á Röntgendeild. 2 stöður aðstoðarlækna á Svæfingadeild. Upplýsingar varðandi stöðurnar veita yfirlæknar viðkomandi deilda. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Stöðumar veitast nú þegar, eða eftir samkomulagi til 6 eða 12 ’mánaða. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborg- ar. Reykjavík, 8. 10. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Viðgerðir á silfurborðbúnaði Gerum við borðbúnað yðar og gyllum jólaskeið- amar. Tökum einnig til silfurhúðunar. Móttaka frá kl. 5-6 alla daga nema laugardaga frá kl. 10-12, Laugavegi 27. — Sími 23593. Þýzkukennsla fyrir börn hefst laugardaginn 10. október 1970 í Hlíðarskólan- um (inngangur frá Hamrahlíð). Kennsla verður sem hér segir: Fyrir 6- 9 ára böm kl. 14,30-16.00 Fyrir 10-14 ára böm kl. 16,00-18,00. Innritað verður laugardaginn 10. október á ofan- greindum tímum. Innritunargjald er kr. 200,00. Þýzka bókasafnið Félagið Germanía. ÚTBOÐ Tilboð óskast um smíði innréttinga í Borgar- spítalann í Fossvogi. Útboðsgögn er afhent í skrifstofu 2.000,00 króna skilatryggingu. vorri gegn INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Nauðungarupphoð sem auglýst var í Lögbirtingarblöðum nr. 49, 50 og 51 árið 1970 á neðri hæð hússins nr. 17 við Tún- götu á ísafirði ásamt tilheyrandi lóðarréttindum talin eign Konráðs H. Júlíussonar, Silfurgötu 10, Stykkishólmi, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f. o.fl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 9. október n.k. kl. 2 síðdegis. Bæjarfógetinn á ísafirði. GLUGGATJ ALDASTANGIR FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Heilbrigðiseftiríitsstarf Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21-35 ára og hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, vegna sémáms erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri heilbrigðiseftirlitsins. Umsóknir ásamt upplýsinigum u’m nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuvemdarstöðinni, fyrir 24. október næstkomandi. Skrífstofustarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða tmann eða konu nú þegar til starfa h'já bókhaldsdeild félagsins í Reykjavík. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum fé- lagsins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir 15. október n. k. icejlajvdaih f 1 Á I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.