Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 12
Nemendur lærd&msdeildar Verilunar- skálans neita ai greiia skólagjöld — sem eru 10.500 krónur fyrir veturinn, auk bókakostnaðar. Krefjast sömu stöðu til undirbúnings stúdentsprófs og aðrir Bladið gredndi frá því í gsar hve gísfiurlegur kiostaaður er fyrir nemendur menntaskól- anna að sjá sér fyrir næg- um kennslubokum. fyrir vetr- amámið. Auk þeirra kennsilu- bóka, sem þeima voru sérstak- lega nefndar, verða nemend- ur svo að kaiuipa orðabækur svo dasmi sé tekið, þar sem hver bók kostar um eitt þús- und krónur. Sjálfasgt er bóika- kostnaður menntasikólamema svipaður og bókákostaaður ann- arra framihaldsskólanema á svipuðu aldursstigi og ernauð- synilegt að taka þetta þiál állt tál gaumigæfilegrar athuigumar. En í Verzlunarsikóla Mands þurfa nemendur ekki einung- is að kaiupa bækuir — þeir verða líka aö greiða skólagjald. 1 vetur er þetta gijaild 10.500 kr. í lærdlómsdeildinnd oig nú á dö'gunum átti að hefjast handa við innheimtu þess, en þá neituðu nemendur að borga. Þeir bentu á að þeir væru að undirbúa sdg undir stúdentspróf og ættu rétt á því óikeypis einis og aðrir menntasikólanemar, en þeir kröfðust til vama lækkunar á gjaildinu. Skólanefnd Verzlunarsikólans heflur eibki orðið við kröfum nemendanna og hafa þeir þvi gengið á fund menntaimólaráð- herra. Hann taldi ógeirilegt að styrkja skólann umifram það sem þegar er gert, þar sem þetta væri einikaskóli — efi skólanefndin væri reiðubúin til þess að breyta honumírík- isskóla værf skylt að taikamiál- ið til athugunar. Nemendur hafia rætt við skólanefndina, en hún ersikiip- uð nokkruim penimgajöfirum hér í borg, otg neituðu þedr niðurfellingu gjaldsiins. Þeir töldu ennframuir firátteitt að gera skólann að ríkdsskóla — það væri mátolu betra fyrir nemendurna að vera í einka- skóla, því að ríkiskerfið væri svo svifaiseint. Þióttti nemend- um Verzluna'i'skólans þetta að vonum kyiileg röksemd hjá talsmanni skólanefndarinnar, þ.e.a.s. með tillliti til fyririvið- skipta nemenda við sktólla- nefnddna. Stendur miáihð enn í þófi og verður fróðleglt að sjá lyktir þess, en nemendur lærdóms- deildar Verzlu narskól a ns standa allir saiman sem einn maður um stöðu kvenna á og í þjóðfélaginu — í einum námshóp Bréfaskóla SIS og ■ Starfsemi Bréfaskóla SÍS og ASÍ er að hefjast um þess- ar mundir. í fyrra færðu um það bil 1600 manus sér í nyt nám á vegum sikólans og eru það fleiri en nokkru sinni fyrr í 30 ára sögu hans. ■ Með nýrri námsefnum setn kennd eru við skólann er: Staða konunnar í heimili og þjóðfélagi. Sér Sigríður Thorlacius um kennslu í þesari grein annan veturinn í röð og svaraði hún spurningum blaðamannsins, sem þótti þetta forvitnilegt námsefni. — Hvernig er kennsliunnd haig- að, Sigríður? — BréfasikóHiinn sendir út náms- bréfi tdl nemenda og eru bréfim alls fjögur. Bréfi þessi eru tetoin saiman afi Ase Gruda Sfaaird og AiifhiM Bingen fiyrir Folkets brev- skola í Noregi. Ég þýddd þessi bréfi og staðfiærði og bætti noikkr- um köfilium inn í þau á árinu 1968. Bnéfiasikóli SlS og ASÍhefi- ur fengið mörg gögn frá norska skióílanum siem óg nefndi, og einnig Kvenfiélagjasaimlbaindið. — Nemendumir sendu svör við spumingunuim sam eru í lók hvere kiafila og ég geri aithuiga- semdir við svörin, við skiptumst þannig á skoðunum. Neimendur mínir vom um 20 í fyrra, en Blaðdreifing Þjóðviljann vamtar blað- bera í eftii-tailin borgar- hveirfi: Laiigaveg Freyjugötu Hverfisgötu Éaugamesveg Kleppsveg Hringbraut Hjarðarhaga Háskólahverfi Tjamargötu Þjóðviljínn sími 17500 nú hafia uim 30 verið innrftaðir. Allt eru þetta konur, ýmdst hús- freyjur eða unglar sitóiitour, úr sveitum og kaupsitööum. í. 1. bréfiríu er þó tekið fram aö verfc- eifnið sé ekki eingöngu huigsað fiyrir konur og væri æskileigt að um það væri fjaMaö í sameigin- legum náimshringjum kjvenna, karla og umglinga. Brófin eru þannig samin að þau væru mjög heppd'leg til úrvinnsilu fiyrir les- hriogi; betur ynnist úr efininu í umræðuhópuim, heldur en hjé einnd og einni koniu. En ég hefi fiengið margar skemmtilegar at- huigasemdir og aithyglisiverðar rit- gerðir sem þátttaikendur hafia sent mér, og er þair fijaiinað um stöðu kvenna í íslenzku þjóðfé- Iagi. — Er nátmséf’mð í stil við markmið Rauðsokkaihreyfiingar- innar? — Eg stoail ekki seigja tm það! Eflnið er saimlið áður en hún fékk nafin og tílvist hérlendis. En í bréfiunum eru könnr hvaittar til að gera sér giredn fiyrfr þvtí hviar þær sianda í þjóðtfléílaginu. Þær eru spurðar ýmnsisa samvizku- spuminga, t.d. í samlbandi viðþað hvort þær stamdi ekki höililum fæti í marnmfiéllaigimu og hvort eklki væri þörfi á þreytingum. Bréfin ættu að gleta vakið flóik til uimhuigisunar. Jóhann Bjarnason, íulliftrúi Bróflaslkólans lét blaðama n ninum í té bréfin fjögur um stöðu kvenna í heimiili og þjóðfélaigi. Ekki þykir rétt að ratoja efni þeirra hér, heldur drepa aðeins á ör- fáa þætti sem f jaililað er um. Sa.gt er firá upphafii tovenréttindabar- áttunnar og U'pplýsingar geflnar um merka áfainga í baráttunni hériendis. Eru þátttaikendur í námskeiðinu þar hvattir til að kanna hver í símu hedmaihéraiðd m.a. hve margar konur eru í sveitar- eða bæjairstjórn. í kafil- anum um menntun kvenna lfoma fraim athuganir sem gierðar hafia verið í Svfþjóð og Finnlandi á viðhorfuim kvenna til menntunar, gii'ftingar og þátttöku í atvinnu- lífinu — og gefið er yfirlit yíir verkaskiptingu kynjainna hér á Landii. Er þetta ylfiirlit úr hag- slkýrslum fyrir nokikrum árum. Við þessa aithugun kemur í Ijós, í ' mörgum atvinnuigirednuml, að þegar vertoumi er skipt mlilili karla og tovenna, eru konurnar í yifiir- gnæfandi meirihiuta í læigisfu launaifllokk.unum. Nefitod eru all- mörg diæmi sem sýna að þar sem karlar og konur starfa sam- an í fiéflaigsl'ílfi, er hið samia upp á teninignum og virðast könur mun sjaddnar kosnar í sitjómir félaganna, jafnvell í ifiálögum þar sem þær emx í meirihiutai. Enn- fremur eru kaflar uimi fjánhaigs- legt jaínrétti, uippelldisméll, og hlutverkastoiptingu innan fijöl- Framhaild á 9. siíðu. Slys á Hval- fjarðarströnd BílaLeigubdlil firá Beykjavík fór útafi veginum í Strandahreppi á H vail f j arðarströnd uimi hádegið í fyrradiaig. TVær stúllkur voru í bílnumi, hruffliaðist ökumaðurinn og farþeginn silasaðist meira og vair hann fiætður á sjúkra- húsið á Akranesi. Ekki var lög- reglunni þar kunnugt um líðan stúlkiunnar í gaer. Bilakosfur slökkviliSs Reykjavikur ★ Þessi sérstæða mynd var tek- ■ykr in I gærmorgun af bílaflota Ar slökkviLiðsins í Reykjavík fyr- Vt ir utan slökkvistöðina. Má ★ þarna sjá auk brunabíla þess ★ sjúkrabifreiðar borgarinnar, er ★ slökkviliðið hefur uimsjón með •Ar sem kunnugt er. Er þetta all- ★ glæsilegur bílakostur eins og ★ myndin ber með sér. 1 Fimmtudagur 8. október 1970 — 35. árga'ngur — 228. töluibiað. Leifur Eiríksson ## var Islendingur" — segir John J. Muccio á Íslandi Íslenzk-ameríska félagið boðaði til blaðamannafundar í gær að Hótel Borg til þess að kynna gesti félagsins í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar á morgun. Þar voru gamlir kunningjar Islend- inga til staðar, þar sem voru þau hjón John J. Muccio og kona hans, en Muccio var banda- rískur sendiherra hér á landi á árunum 1954 til 1960. Muccio var skipaður fyrsti sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu ár- iö 1949 og kom beint þaðan til sendiherrastarfa hér á landi. Héðan fór síðan John J. Muccio til Guatemala og starfaði þar um skeið sem sendiherra. John J. Muccio er heiðursgest- ur íslenzk-amieríska félaigisáns á árshátíð þess á degi Leifs Eirílks- sonar á mot’gun. Kemiur hann til með að halda aðailræðu kvölltísóns í því hófi. Margir rniuniu hafia veitt því at- hyglli, þegar þoðsikapur Nixons var filuttur ísilenztou þjóðinni í fijöilmiðlum hér á lamdii um dag Leifs Eirfkssíonar í Bandarfkjiun- um, eftirleiðis, 9. október ár hvert, að hvorki var Leifur nefindur Norðmiaður né Islendingiur. Er það viðkvæmit deiluefni vestra. John J. Muceio var spuröur að því í gær á blaðamannafiund- Seldar 17 þúsund tunnuraf Suður- landssíldinni ,,SamkomuIaig hefur til þessa tekizt um fyrirframsöjlu á 17000 tunniUim af saltaðri Suðurllands- síld og sajmtninigauimledtanir standa yfir um sölu á meira maigni. Heildarsöltun Suðurlandssíldar nemur nú um 15000 tunnum“. (Frétt frá Síildaorútvegsinefnd). ASV undirbýr byggingu orlofs- hoimlla Efitirfaraindii þingi ASV samþyikkt var gerð sem hafldið var á Isafiirði fyri'r stoömimui: 20. þing Alllþýðusamfoands Vest- fijarða, haildið á IsalfSrði 24. og 25. sept. 1970, samþyikikir að nú þeig&r guli hafiinn undirbúning- ur að byggingu orfoflsheimillis að- ildarfélaga samlbandsins. Þingið samþyklkir að kjósa 5 miainna nefnd til að vinna að undirbúningi málsins í saimráðó við stjóm ASV. Fulltrúa.r í nefnd- ina séu tilnefindir á sama hétt og gert var við sfeipun samndnga- nefindar um kaiup og kjör land- verkaifóllks s.l. sumar inum, hvað áJlit hans værf. íþeim efnum. Var Leifur Norðmaður eða íslendinigur? Þassd fyrrverandi sendiherra Bandarfkjanna hér á land'i komist efeki í neina klípu afi þessum sökum. Hann svaraði því hikiaust til, að Leilfur hefiði verið ísiendingur. Var hann ekki fæddur.hér á lamdi, spurði Mucc- io viðstadda. Gísli Júnsson lézf í gærdag Gísilá Jónsson fyrrverandi al- þingismaður andaðist í sjúkra- húsd hér í Reykjawúk í gærmorg- un röstolega 81 árs að aldri. Ec hann áttundi alþi'ngismaðurinn er flellur firé frá því síðasta aBþingi var slitið . í vor, Gísli var fæddur að Litlafoæ ét Álfitaneisi 17. ágúst 1889. Hanrí lauk prófi firá Vélstjóraskóla ís- lands 1916. Gísli tófe þétt í stoínun oig sat í stjóm margra fyriirtækja og sinnti mdkið opin- berum störfum. Hann sat á al- þdngi 1942-1956, 1959-1963, var fors. efrf deildar og formiaður í ýmsuirn þinignefindum. Var mörg ár full- trúi í Norðurlandaráði og for- seti þess árið 1960. Þá fékkst Gísli við ritstörfi á efri árum og samdi þá skóldsögur. Ýmsar nýjungar í dagskrá hljóðvarpsins í vetur: Nýr þáttur um erlend málefni fastir menn mei ,dag og veg* — umsóknir um fréttamannsstarf við sjónvarp enn í ráðuneytinu ■ Ýmsar nýjungar eru fyrirhugaðar í vetrardagskrá Ríkis- útvarpsins — hljóðvarps og hefur útvarpsráð fjallað um þær á fundum sínum að undanförnu. — Á næsta fundi sín- um mun náðið að líkindum fjalla um umsóknir um þrjár frétta’.nannsstöður við sjónvarpið, en alls bárust yfir 20 um- sóknir og ligigj'a þær enn í menntamálaráðuneytinu. Meðal nýjunga sem þegar hafa verið ákveðnar í vetrar- dagstoránni er þáttur um erlend málefini sem nefnast mun „á líðandi stund“. Þar verður íjailað um erlend málefni vítt og breitt, ekiki einungis af stjórnendum þáttarins, heldur einnig þeim sem sérstaklega mega teljast kunnugir ákveðnum erlendum viðfangsefnum. Stjórn- endur þessa þátta verða þeir Magnús Torfi Ólalfsson, Magnús Þórðarspn og Tómas Karlsson, en um leið og þátturinn „Á líðandi stund“ hefist, verður felldur nið- ur eftir langa lífdaga þáttórinn „Efst á baugi“. Þá er þess að geta að í vetur hefur verið ákveðið að hafa fasta menn með erindin um daginn og veginn. Hafa fjórir menn orðið til þess að skiptast á um þetta verkefni: Guðmundur Dan- íelsson, af Suðurlandi, Halldór Kristjánsson, af Vesturlandi, Gísli Jónsson, af Norðurfandi og Sigurður Blöndal, skógarvörður, af Austurlandi. Eins og sjá má er valinn einn maður úr hverj- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.