Þjóðviljinn - 10.10.1970, Page 2

Þjóðviljinn - 10.10.1970, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laiugiardaigur 10. odotóber 1070. Bikarkeppni KSÍ: Fjórir bikarleikir um helgina Kastnámskeiðin að hefjast Kastnámskeið þau er Stanga- veiðifélag Reykjavkur, Stanga- veiðifélag Hafnarfjarðar og Kastklúbbur Reykjavíkur hafa haldið sameiginlega undanfarin ár hefjast að nýju í Iþróttahöll- inni í Laugardal á sunnudaginn kemur, og verður þeim hagað í aðalatriðum eins og undanfarin ár. Á náimsikeiðiuiini þessuim kenna ýmsir aif snjöEusfcu veiðimönn- um landsins kösit með flluigiu og kaststöngum, og samtímis er veitt tilsögn 1 flugu'hnýtingum og hnútum sem ad gagni mega koma við stangaveiði. Aðsókn hefur verið mtjög mák- il að þessum nómskeiðum á undanförnum árum og veruleg aukning nú síðustu árin, Féiags- menn sitja í fyrirrúmi, en þótt- taíka er annairs heimil öllum á meðan húsrúm leyfir, og er þá einkum von fyrir utanfélags- menn að kiomast að á fyrstu náms'keiðunum. Námskaiðin síðairi hluta. vetrar eru gjarnan þéttsetin félags- mönnum, sem eru að hressa upp á gamlan lærdóm og þjálfa sig undir sumarveiðina. Kennt er aEa sunnudaga kl. 10.20 til tó3f og stendur hvert námskedð fimm sunnudaiga. Fluguikast er nú mest iðkað með stuttom einhendisstönguim, og tilgangur oifiangreindra félaga með þessum námskeiðum er fyrst og fremst sá, að kenna rétta meðferð veiðarfæranna, og giera nemendum kleift að hefja þessa skemmton sína upp úr því að vera tómstundagaman við- vaninga, í það að vera iþrótt. Þátttiaka að námskeiðum þess- um tilkynnist Ástvaldi Jóns- syni, sími 35158, Halldóri Er- Biendssyni, sími 18382 og Svaiv- airi Gunnarssyni, stoid 52285. Reykjavíkurmótið Reykjanesmótinu í hand- knattleik verður haldið áfram í íþróttahúsinu á Seltjamar- amesi í dag, laugardaginn 10. október H. 16.20. Þá leifca: l.B.K.—Grótta, Haukar—Breiðablik. Hlutavelta kvennadeiMar SVFÍ í Reykjavík Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildar Slysavamafélags íslands í Reykjavífc veröur í nýju Iðn- skólahúsinu á morgun, sunnudag og hefst KI. 2 eJh. Eins og á imdanlfömum árum er fjölmargt eigulegra muna á hlutaiveltunni, enda hafa vel- unnarar samtakanna lagt sitt- hvað af mörkum að vanda. Þama ern á boðstóium heilir kjöt- storokkar, sekkir af sykri og korovöru, metravara og skótau, skjólíatnaður og húsgögn, svo eitthvað sé nefnt. Kvennadeildin leggur slysa- vamasamtökunum ríflegar upp- hæðir á hverju ári, sem aflað er á þennan hátt, en fénu er síðan varið til kaupa á ýmsum slysavama- og björgunarútbún- aði fyrir samtökin. Um þessa helgi faxa fram fjórir ieikir í bikarkeppninni og má segja að nú; sé „alvaran komin í máiið“. 1 dag leika í Vestmannaeyjum ÍA og ÍBV, en á Melavelli Ármann og Breiða- blik. A morgun leika svo Fram og Víkingur á Melavellinum, en Valur fer til Neskaupstaðar og leikur þar gegn heimamönnum, sem eru fyrsta liðið frá Aust- fjörðum er kemst í aðalhluta bikarkeppninnar. Efilaust bíða margir með eft- irvæntingu efitir úrslitoim ledks lA og IBV og ekki sízt fýrir þá sök. að þar verður um mjög harða keppni að ræða. Þegar þessi ldð mættost síðast (það var í 1. deildarkeppninni) unnu Vestmamnaeyingar stór sdigur yf- ir Skagamönnum eða 3:0. Þá var leikið á malarved/linum í Eyjum og verður það einnig gert i dag. Vdtað er að Skagamenn eru mun ved'kari á madarvedli en á grasd og engir viita það betur en Eyjamenn. Leikur Ármanns og Bredða- bliiks sker úr um það, hvort liðdð fer í aðaddceppnina. Þetta eru tvö sterkustu lið 2. deildar og voru leikir þeirra í sumar jafnir og skemmtddegir og eng- in ástæða til að ætfla annað en svo verði eiirndg nú. Á morgun leiika Fram og Vfk- ingur á Melaveldinum. Margir tedja Fram-liðið líklegt tdl sdgurs í bikarkeppninni, enda hefur liðinu gengið ved í undanfömum leikjum og virðist madarvöfldur ekkert há liðinu. Vikingamdr fá þama tækifæri á að hefna harma sdnna frá liðnu sumri er liðið féll nlður í 2. deild. Vfk- ingsliðið er áredðandega eitt sterkasta lið er fadlið hefur nið- ur í 2. deddd og þess vegna er engin ledð að spá um úrsdit leiksins á morgun. Leikur' Vads og Þróttar frá Nesdcaiupstað fyrir austan ætti Gervi- framtak I fomustuigrein Morgunbflaðs- ins í fýrradag er rætt um togarakaup og því fagnaðsér- staíkdega hversu myndarlegur hdjuitor einkaaðdda sé; þeár muni eignast þrjá hinna nýju togara. „Fyrirtædci í höndum einstaiklingainna sjádfra eru að öldu jöfnu vænlegri tid árang- urs í þessum efnium“ segir Morgunblaðið, „heddur en fyr- irtæfcd í höndum opinbema að- ida. Þess vegna er það fagn- aðarefini að tilkoma þessara nýju skuttogara skufli um leið efla atvinnurekstur í höndum einstaMinganna sjádfra“. Það framitak ednstaddlinga sem Morgunbdaðið syngur lof er þvi miður alger gervi- mennsdca. Við kaupin á hinium nýju sikuttogurum leggur rík- isstjómia fram 80% af and- virðinu sem lánsfé. Þar að auki verða lagðar fram úr rikissijóði upphæðir sem nema 7,5% af byggmgarkostnaði skipanna. Gert er ráð fyrirað það sveitarfélag sem sdcipin vorða gerð út frá leggi á sama hátt fraar, 7,5% af andvirði togaranna. Þau 15%semþann- i gverða lögð fram af ríki og sveitarfélögum verða vaxta- laus og ekki endurkræf fyrr en öil ián hafa verið greddd af skipunuim í fyrsta lagi eft- ir 18 ár — þaranig að hér er um að ræða mjög stórfelMar peningaigjafiir. Þegar öE þestsi Þessi mynd var tekin í leik ÍBV og ÍA í 1. deildarkeppninni sem fram fór í Vestmannaeyjum fyrir skömmu. I»að eru þeir Sævar Tryggvason og Rúnar Hjálmarsson sem þarna keppa að bolt- anum. Trúlega verður barátta þessara liða í dag mjög hörð og sennilegt að Skagamenn hyggi á hefndir fyrir ófarimar í þeim leik sem þessi mynd er frá, en þá unnu Eyjamenn 3:0. ekki að verða jafn, þar sem^ þama mætast 1. deildar lið og lið, sem er að kootna upp úr 3ju deild. Það væri saga til næsta bæjar ef Þróttarliðinu tækist að vinna Valsliðdð og vissulega er sá möguleidd fyrir hendi. Gæta veröur þess, að Þróttur leitour á heimavefldi, sem liðið gerþekk- ir en Valsmenn hafa aldrei kom- ið á. Þá verður einróma stuðn- ingur áhorfenda eikki svo lítils virði fyrir Þrótt. Það gætu því orðið fróðlegar fréttir frá Nes- kaupstað á sunnudaiginn. — S.dór. Reykjavíkurmótið Leikið í Reykjavíkurmótinu í handknattleik um heigina . Reykja/víkurmótinu í hand- knattdeik verður halddð áfram í dag og á morgun. 1 dag verð- ur leikið í 2. og 4. flofcki karla og 3. ffl. kvenna, en á morg- un verður leidcið í 3. fflókki karla, 1. fllokdci karla og 2. ffl. kvenna og hedzt keppnin í dag kd. 14, en á morgun kl. 17. Á sunnudagstovöldið kl. 20.15 hefst svo keppni í meistara- flokki karfla og leika þá saman í fyrsta lejk Ármann og Vadur, þar næst ÍR og Þróttur og loks Vifcingur og Fram Er þetta fyrsti leikur Islandsmeistara Fram í Reylcjavíkurmótinu og verður gaimian að £á að sjá liðið ieika gegn góðu ísdenzku liði, því leikurinn gegn Drott varð þeim svo auðveddur að lítið var hægt að marka styrkleika þess í þeim leik. Þá ætti leikur Vals og Ármanns að geta orðið skemmtilegur vegna þess að menn hafa mierkt framfarir á Ánmanns-liðinu ekfc; sízt eftir að Hörður Kristinsson kom aft- ur í liðið. Trúlegt er að (Iieifcur IR og Þróttar verði ekfci jafn, til þess vantar Þróttarliðið meiri æfingu. — S.dór fjáröiflun er fcomin til, vantar aðeins 5%, og þá upphæð eága einstaklingamir sjádfir að út- vega. Verður það auðvitað gert með því að ganga í bainifca og £á lán af sparifé admeran- ings. Þannig er fjáriéstingin í nýju skuttogururaum að öldu leyti félagsdeg; útgerðar- mennimir leggja ekki fram eyrisvirði sjádfir þótt þeir verði taidir edgendur. Hvergi á byggðu bódi — nema hér — myndu afhafnir af þessu tagi vera flokkaðar undir eindcar- framtak. Hér er að sjálfisögðu uim að ræða rikisframkvæmd- ir, og „e:.gnarréttor“ einstak- lin,ga er siýndarmennskan nin svo að vægilega sé til orða tekið. Allir vtta svo af reynsdurani hvað gerist þegar útgerðhinna nýju togara hefet. Ef þeir lenda í erfiðleidcum og tapa, verða gerðar efnahaigsráðstaf- anir á þingi, og ailmenningur greiðir slkakkalflöldiin. Þiannig verða töpin einnig „þjóðnýtt". Verði hins vegar ágóði stinga „eigendumir“ honum í sinn vasa, aiuk þess sem þeir kunna ráðin tdl þess að draga eánnig fé út úr rekstrinum þegar illa gengur. Athafnir af þessu tagi eiga auðvitað edckert skylt við venjulega-n kapítadíslkan rekst- ur; hinir miklu framkvæmda- menn, sem Mcrgupblaðið gum- ar af, eru í raiuninra1. elkkert annað en starfsmenn hins op- inbera, þótt verflcsvið þeirra og tekjur séu að vísu af annar- legu tagi. — Austri. Haukar þáðu boðið Eins og Þjóðviljinn greindi frá fyrir nokkru barst liði Hauka frá Hafnarfirði boð um að taka þátt í Evrópuliði „silfurliða“ í handknattleik. Áttu Haukar að senda ákveðið svar fyrir 15. þessa mánaðar. Nú hefur stjóm handknattleiksdeildar félagsins ákveðið að þiggja boðið og verður dregið um hvaða lið leika saman 15. október nk. Alls munu 22 lið hafa í hyggju að taka þátt í keppninni, en með góðri aðsókn að leiknum hér heima ætti félagið að sleppa taplaust frá þátttökunni. Marki bætt við Eins og lesendur Þjóð- viljans sáu, var tafla í blaðinu sl. fimmtudag yfir þá sem hafa skorað mörk fyrir íslenzka landsliðið í knattspyrnu. Því miður féll nlður nafn cins knatt- spymumanns, sem hefur skcrað eitt mark í lands- leik, en það er Gunnar Gunnarsson í Vad. Hann skcraði mark í landsleik Is- Iands og Noregs í Bergen 1953, cn lciknum lauk með sigri Norðmanna 3:1. Þessi tafla okkar var byggð á upplýsingum blaða og úr leikskrám. 1 frásögnum blaðanna frá leik Norð- manna og Islendinga í Bergen 1953 var sagt að Gunnar Guðmannsson befði skcrað mark Islands og hefur þar verið um mis- ritun að ræða þar sem föð- umöfn þeirra nafnanna eru svo lík. Gunnar Guðmanns- son hefur þvi ekki skorað nema 2 mörk í landsleik en Gunnar Gunnarsson eitt. Biðjum við þá nafnana af- sökunar á þessum mistök- um. Kjörinn prestur á Patreksfirði 1 gær voru talin í skrifstofu biskups atkvæði í prestskosningu í Patreksfjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Einn umsækjandi var um kallið, séra Þórarinn Þór prófastor, settur sóknarprestor þar. Á kjörskrá voru 646, þar aif gneiddu atkvæði 446. Umsækjandi hlaut 443 at- kvæði en 3 seðlar voru auðir. Kosningin er lögmæt. Fylklngin jí* Æ ■' .. i j Allsherjairfuindur sitarfshópa ÆFR verður haildinn á sunnudag- iran kd. 15 í Tjamangötu 20. Miðstjórnairfundur kd. 15 í dag, laugardag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.