Þjóðviljinn - 10.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.10.1970, Blaðsíða 2
2 SlBA — ÞJÓÐVILJINTSr — LaugiaiPdagur 10. ofctóber 1970. Bikarkeppni KSÍ: Fjórir bikarleikir um helgina Vm þessa helgl faxa fram fjórir leikir í bikarkeppninni og má segja að nú; sé „alvaran komhi í málið". 1 dag leika í Vestmannaeyjum lA og ÍBV, en á Melavelli Ármann og Breiða- Wik. A morgun Ieika svo Fram og Víkingur á Melavellinum, en Valur fer til Neskaupstaðax og leikur bar gegn heimamönnum, sem eru fyrsta liðið frá Aust- fjörðum er kemst í aðalhluta bikarkeppninnar. Eflaust bíða imiargjr með eft- irvæntimgu eftir úrslituim leiks ÍA og IBV og efcki sízt fyrir þá sök, að þar verður um mtjög harða keppni að ræða. Þegar þessi l'.ð mættust síðast (það var í 1. deildarkeppnimni) unnu Vestmamnaeyinigar stór sdgur yf- ir SfcagamTönnuim eða 3:0. Þá var leifcið á malarvelllinuim 1 Eyjum og verður það einnig giert i dag. VVtað er að Sfcagaimemn eru mun vedtoari á malarveHi en á grasi og engir vite það betur en Eyjaimenn. Ledkur Ánmamns og Bredða- bliks sker úr uim þaö, hvort liðað fer í aðalkeppnina. Þetta eru tvö sterkustu lið 2. deáldar og voru leikir þeirra í suiraar jafnir og skesrumtilegir og emg- in ástæða til að ætíla annaö en srvo verði einmdg nú. A morgiun leika Fram og Vik- ingur á MelaveHinuim. Margir telja Fram-liðið líklegt t:l sdigurs í bikarkeppnimni, enda hefur liðimu gengdð vel í umdamförnuim leikjum og virðist maSarvöBlur ekkert há liðinu. Vikdngairn'.r fá þarna tækifæri á að hetfna harma sinna frá liðnu summri er liðið féll niður í 2. deild. Vík- ingsliðið er áreiðanJega eitt sterkasta lið er fallið hetfur nið- ur í 2. deáM og þess vegna er enigin leið aö spá uim úrsilit leiksins á morgun. Leikur' Vals og Þróttar frá ;Nesteaiupstað fyrir austan ætti Þessi mynd var tekin í leik ÍBV og ÍA í 1. deildarkeppninni sem fram fór í Vestmannaeyjum fyrir skömmu. Það eru þeir Sævar Tryggvason og Búnar Hjálmarsson sem þarna keppa að bolt- anum. Trúlega verður barátta þessara liða í dag mjög hörð og sennilegt að Skagamenn hyggi á hefndir fyrir ófarirnar í þeim leik sem þessi mynd er frá, en þá unnu Eyjamenn 3:0. ekfc. að verða jafn, þar sem^ þarna mætast 1. deildar lið og lið, sem er að korma upp úr 3ju deild. Það væri saga til raæsta bæjar ef Þróttarliðdnu tækist að vinna Valsldðið og vissulega er sá möguleilki fyrir hendV.. Gæta veröur þess, að Þróttur leikiur á heimaiveíllli, sem liðið gerþefck- ir en Valsimenn hatfa aldrei kom- ið á. Þá veröur einróma stuðn- ingur áhorfenda ekki svo lítils v;.rði fyrdr Þrótt. Það gaetu því orðið fróðlegar fréttir frá Nes- kaupstað á sumnudaginn. — S.ddr. ¦Ililllli Gervi- f ramtak 1 forusitugre'.n MorgunibQaðs- ins í fyrradag er rætt uim togaraikaup og því fagnaðsér- staMega hiversu myndarlegur hlrutur einkaaMa sé; þeir mum" eignast þrjé hinna nýju togara. „Fyrirtæki í höndium einsteteiingamna sjálíra eru að öEu jöfnu vænlegri tíi árang- uirs í þessuim efnuim" segir Morgunblaðið, „heldur enfyr- irtækr. í hönduim opiraberra að- ila. Þess vegna er það fagn- aðarefnd að tilfcoma þessara nýju skuttogara skuDi uimleið efHa atvinnurekstur í höndum einstafelmganna sjáifra". Það framtak einstaiktinga sem Morgunbiaðdð syngur lof er því miður aiger gervi- mennsfca. Við feaupin á hmum nýju stouttogurum leggur rík- isstjórnia fraim 80% atf and- virðdnu sem lánsfé. Þar að auki verða lagðar fram úr rfkissrjóðd upphæðir sem nema 7,5% atf byggingarkostnaði skipanna Gert er ráð fyrirað það sveitarfélag sem skip'in verða gerð út frá leggiásaima hátt fram 7,5% af andvirði togaranna. Þau 15%semþann- i gverða lögð fraim atf rfki og sveitetrfélögum verða vaxta- laus og ekki endurkræf fyrr en öH lán hatfa verið greidd atf skipunum í fyrsta lagi eft- ir 18 ár — þammig að hér er usn að ræða mjög stárfelildar peningagjaiBir. Þegar öll þessi fjáröflun er komin til, vantar aðeins 5%, og þá upphæð eiga einsteklingarnir sjálfir að út- vega. Verður það auðvitað gert með því að gangaíbajnka og fá lán atf sparifé alimenn- ings. Þannig er fjárfestingin í nýju skuttogurunum að allu leyti félagsleg; útgerðair- mennirnir leggja etoki fraim eyrisvirði sjalfir þótt þeir verði taldir eigendur. Hvergi á byggðu báli — nemia hér — myndu atihairhir af þessu tagi vera flokkaðar undir einfca- framtak. Hér er að sjálfsögðu urni að ræða rfkdsfrairafcyæimd- ir, og „e:.gnarréttur" einstak- linga er sýndairmennskan ein svo að vægilega sé til orða tekið. Allir vita svo af reynsluraii hvað gerist þegar útgerðhinna nýju togara hefst. Ef þeir lenda í erfiðleifcum og tapa, verða gerðar efnalhagsráðstaf- anir á þing'., og ailimenningur greiðir skakkalföljim. Þannig verða töpin einnig „þjóðnýtt". Verði hins vegar ágóði stinga „eigendurnir" honum í sinn vasa, auk þess sem þe:r kunna ráðin tii þess að draga ednnig fé út úr rekstrinuim þegar fllfl gengur. Athafnir af þessutagi eiga auðvitað efekert skylt við venjulegan kapítalískan rekst- ur; hihir miklu framkvæmida- menn, sem Morgupblaðið gum- ar af, eru í rauninm'. efefcert annað en starfsmenn hins op- inbera, þótt verksvið beirraog tekjur séu að vísu af aranar- legu tagi. — Austri. Reykjavíkurmótið LeikiB i Reykjavíkurmótimi í handknatt/eik um helgina ... Reykjaivikurmiótinu í.^hand- knattleik verður halddð, áfram í dag og á morgun. 1 dag verð- ur leikið í 2. og 4. flofcki fearla og 3. fi. fevenna, en á morg- un verður leikið í 3. fdokki karlá, 1. Ælofeki karla og 2. fl. kvenna og helzt feeppnin í dag ki. 14, en á morgun kl. 17. Á sunnudagstovöldið kl. 20.15 hefst svo keppni í meistara- flokki karla og leifca þá saiman í fyrsta leik Ármann og Valur, þar næst ÍR og Þróttur og loks Vifcinigur og Fraim Er þetta fyrsti leifcur íslandsmeistara Fram í Reykjavíkurmótinu og verður gaman að fá að sjá Idðdð leika gegn góðu íslenzfeu Uði, því leikurinn gegn Drott varð þeim svo auðveldur að lítið var hægt að marka styrkledka þess í þeim leik. Þá ættd leikur VaJs og Ármanns að geta orðið sfcemmtilegur vegna þess að menn hafa merkt framfarir á Ármamns-liðmu etoki sízt eftir að Hörður Kristinsson kom aft- ur í liðið. Trúlegt er að Oedtour ÍR og Þróttar verði ekki jafn, tdl þess vantar Þróttarliðið meiri æfingu. — S.dór Kastnámskeiðin að hefjast Kastnámskeið þau er Stanga- veiðifélag Reykjavkur, Stanga- veiðifélag Hafnarfjarðar og Kastklúbbur Reykjavíkur hafa haldið sameiginlega undanfarin ár hefjast að nýju í IþróttahöII- inni í Laugardal á sunnudaginn kemur, og verður þcim hagað í aðalatriðum eins og undanfarin ár. Á námskeiðuim þessum kenna ýmsir atf snjöliustu vedðimönn- um landsins köst með f/Iugu og toaststöngum, og saimtíimds er veitt tilsögn í fiuguhnýtingum og hnútuim sem að gaigni mega koima við stangaveiði. Aðsókn hefur verið imijög mdk- -<?> Marki bæft v-ið Eins og lesendur Þjóð- viljans sáu, var tafla í blaðinu sl. fimmtudag yfir þá sem hafa skoraft mörk fyrir íslenzka landsliðið í knattspyrnu. Því miður féll niður nafn eins lcnatt- spyrnumanns, sem hefur skorað eitt mark í lands- leik, en það er Gunnar Gunnarsson í VaJ. Hann skoraði mark í landsleik Is- Iands og Noregs í Bergen 1953, en leiknum lauk með sigri Norömanna 3:1. Þessi tafla okkar var byggö á upplýsingum blaða og úr leikskrám. 1 frásögnum blaðanna frá leik Norð- manna og Islendinga í Bergen 1953 var sagt að Gunnar Guðmannsson hefði skorað mark Islands og hefur þar verið um mis- ritun að ræða þar sem föð- urnöfn þeirra nafnanna eru svo lík. Gunnar Guðmanns- son hefur því ekki skorað nema Z mörk í landsleik en Gunnar Gunnarsson eitt. Biðjum við þá nafnana af- sökunar á þessum mistök- um. Haukar þáðu boðið Eins og Þjóðviljinn greindi frá íyrir nokkru barsf liði Hauka frá Hafnarfirði boð um að taka þátt í Evrópuliði „silfurliða" í handknattleik. Attu Haukar að senda ákveðið svar fyrir 15. þessa mánaðar. Nú hefur stjórn handknattleiksdeildar félagsins ákveðið að þiggja boðið og verður dregið um hvaða Hð leika saman 15. október nk. Alls munu 22 lið hafa í hyggju að taka þátt í keppninni, en með góðri aðsókn að leiknum hér heima aítti félagið að slepþa taplaust frá þátttökunni. il að þessum námskiedðum^ á undanförnum áruim og veruleg aukning nú síðustu árin. Félags- mienn sitja í fyrirrúimi, en þátt- tafca er amnairs heimdl öllum á mieðan húsrúm leyfdr, og er þá einkum von fyrir utanfélags- menn að toomast að á fyrstu námskeiðunum. Námskeiðin síðari hluta vetrar eru gjarnam þéttsetin félags- mönnum, sem eru að hressa upp á gaimian lærdóm og þjálf a sdg unddr suimarveiðina. Kenmt er alla sunnudaga kl, 10.20 til tóOtf og stendur hvert námskeið fiimim sunnudaga. Flugukast er nú mest iðfeað með stuttuim einhendisstöngum, og tilganigur ofaingreindra fédaga með þessuim námskeiðum er fyrst og fremst sá, að kenna rétta meöferð veiðarfæramna, og gera nemendum Meátft að hefja þessa skemmitum sína upp úr því að vera tomstundagaman við- vaninga, í það að vera fþrótt. Þátttetoa að náimstoeiðum þess- uim tilfcynnist Ástvaidi Jóns- syni, simd 35158, Haildori Er- Ilendssyni, sími 18382 og Svaiv- airi Gummarssynii, sdlmi 52285. Reykjavíkurmótið Reyknanesmótinu í hand- knattleik verður haldið áfram í fþróttahúsdnu á Seltjarnar- arnesi í dag, laugardaginn 10. ototóber fcl. 16.20. Þá leika: I.B.K.—Grótta, Haukar—Breiðablik. 'Hlutavelta kvennadeildar SVFI í Reykjavík Hin árlega hlutaveite Kvenna- deildar Slysavarnafélags Islands í Reykjavifc veröur í nýju Iðn- skólahúsinu á morgun, sunnudag og hefst tol 2 eJh. Eins og á umdamlförnum árum er fjöimargt eigulegra muma á hlutaiveltunni, enda hafa vel- unnarar samtakanma lagt sitt- hvað atf mörfeum að vanda. Þarna em á boðstólum heilir kjöt- sferofckar, sekfcir af sytori ¦ og kornvöru, metravara og skótau, skjólfatnaður og húsgögn, svo eitthvað sé nefnt. Kvenmadeildin leggur slysa- varnasamtöfcunum ríflegar upp- hæðir á hverju ári, sem aflað er á þennan hátt, en fénu er síðan varið til kaupa á ýmsum slysavarna- og björgunarútbún- aði fyrir samtökin. Kjerinn prestur á Patreksfirði I gær voru taiin í skrifstofu- biskups atkvæði í prestskosningu í Patreksf jarðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Einn uimsækjandi var um kallið, séra Þórarinn Þór prófastur, settur sóknarprestur þar. Á kjörskrá voru 646, þar aif greiddu atkvæði 446. Umsækjandj hlaut 443 at- kvæði en 3 seðlar voru auðir. Kosningin er lögmæt. Fylkíngin Alismerjarfumdiur starfshópa ÆFR verður haiddnn é sumnudag- inn tol. 15 í Tjarnairgötu 20. Miðstj'órnarfundur tol. 15 í dag, laugardag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.