Þjóðviljinn - 11.10.1970, Side 5
Sunnudaigur 11. október 1970 — WÖÐVILJINN — SÍÐA g
1
Flugvélasmiðurinn
TÚPOLÉF
og
AER0FL0T
...........»•»”■*«,
...................................................................................................................................................................................................................................................................■ ..............................................................................................................
Íiiliil
Mijaj
■ ■ •
Bill
ÍMMfi
Ms * ..
mm
Sovézka flugfélagið Aeroflot
er stærsta flugfélag í heimi og
samtals eru flugleiðir félagsins
600.000 km á lengd. Á árinu
1969 fluttu Aeroflot rúmlcga
68 miljónir farþega. Á sumrin
eru farþegar félagsins rúmlega
350 þúsund á hverjum sólar-
hring. Nú flytur Aeroflot um
80 prósent allra ferðamanna
innan lands í Sovétríkjunum.
Aeroflot heldur uppi reglu-
bundnum flugferðum til 54
landa víðsvegar í heimi. Á
alþjóðaleiðum fljúga flugvélar
félagsins nú rúmlega 100.000
km. Arið 1968 hófust flugferðir
frá Moskvu til New York og
Dakar (í Súdan), árið 1969 voru
teknar upp ferðir till Noregs,
Uganda, Singapore, Nígeríu,
Mið-Afríku lýðveldisins,
Kongo (Brazzaville), og á ár-
inu 1970 var Síberíuleiðin
milli Evrópu og Japan opnuð.
Aeroflot hefur náið samstarf
við Alþjóðlegu flugmálasam-
tökin IATA.
A árinu 1968 voru 1.300.000
tonn af vörum og 300.000 tonn
af pósti flutt loftleiðis innan
Sovétríkjanna.
Á þessu ári er gert ráð fyrir
því, að Aeroflot flytji um 75
miljónir farþega. Félagið not-
ar margar flugvélategundir,
en margar þær þekktustu eru
gerðar á teiknistofu Andrei
Túpoléfs.
IAndrei Túpoléf hefur
■ komið meira við sögu
flugvélasmíða en nokkur mað-
ur annar. Hann er nú 81 árs
og hefur helgað fluiginu 60 ár
— allt frá því honum tókst að
komast 10 metra upp í loftið
á heimatiibúinni svifflugu, er
hann var ungur námsmaður.
2Þetta er ANT-2, fyrsta
• farþegaflugvél Túpoléfs,
gerð árið 1924, aðeins ári eftir
að regiulegar flugferðir hóf-
ust í landinu. ANT-3 sem
kom sköcmmu síðar, var svo
fyrsta fluigvélin sem gerð var
eingöngu úr málmi.
3ANT-9 (1929) var lengi
• álitin bezta farþegaflug-
vél heims Árið 1934 gerði
Túpoléf svo „Maxím Gorkí“,
sem tók 76 farþega og var
stærsta flugvél heims afflt til
1950. Og á ANT-25 komust
sovézkir flugmenn í fyrsta
sinn frá Moskvu tii Ameríku
yfir Norðurpól — án lending-
ar. Koosevelt Bandaríkjafor-
seti sagði um það flug, að
það heifði gert meira til að
faera þjóðir Sovétríkjanna og
Bandarikjanna nær hver ann-
arri en diplómatísk samskipti
í tíu ár.
4Túpoléf lét heldur ekki
• á sér standa, þegar
þotuöld hófst TU-104 var
fyrsta fanþegaiþota í heimi.
Hér er mynd af TU-114, sem
kom í gagnið 1961. Hún fer
með 850 km. hraða og tekur
170 farþega; þetta er skrúfu-
þota, sem mikið er notuð.
Og TU-144, sem nú hefur
• verið í reynsluflugi um
skeið, er fyrsta hljóðfráa
farþegaþotan. Eikki líður á
löngu þar til hún verður
tekin í notkun, en Sovétríkin
hafa meiri ástæðu til að
smíða svo hraðfleyga far-
þegavél en flest ríki önnur,
vegna hinna miklu fjarlægða
TU-144 á að geta náð 2.500
km hraða á klst.
1 TU-154 er reynt að
• samrsema ýmsa kosti
véla sem fljúga á 500-5.500
km vegalengdum Þessi vél
sameinar hraða TU-104 (allt
að 950 km á klst), lang-
drægni vélarinnar lL-18 og
hún getur. eins og AN-10.
látið sér nægja mjög stuttar
flugbrautir. Þar að auki
flýgur TU-154 hærra en áður-
nefndar fulgvélar (11—12 þús.
m) og er búin mjög fullkom-
inni tækni. Vélin er ætluð
164 farþegum og lyftir 16-19
smélestum. (APN).
Ruuði krossinn og stnrf hnns í Jórdnníu
Aliþjóðarauðikrossinn hefur
sent út hjálparbeiðni til allra
Rauðakrossfélaga og níkisstjóma
vegna hjálparstarfsins í Jórdan-
íu. Ef ekki berst fjárlhagsaðstoð
er hætt við að hjálparstarfið
komi ekki að þvi gagni sem
nauðsynlegt er.
Tuttugu lönd halfa sent lækna
og hjúkrunarliðssveitir til
landsins. Starfið hjé þeim mið-
ar fyrst og fremst um þessar
mundir að því að leysa brýn-
ustu heilbrigðisþarfir í Amman,
Zarka, Jerash og Irbid. Aðal-
markmiðið er nú að bæta heil-
brigðishættj þannig að komið
verði í veg fyxir að fairsótitir
brjótist út þegar regntíminn
genguir í garð.
Þá eru hjálparsveitir starf-
andi m. a. við að dreifa mat-
vælum, sérstaklega bamamat,
eggjahvíturíkri fæðu og ávöxt-
um meðal þuxfándi fólks.
Fjárskortur háir mjög starf-
inu og er að óbreyttu fjárhags-
ástandi ekki hægt að afla frek-
ari matarbirgða.
Loftbrú verður haldið opinni
milli Beirut og Amman næsta
hálfa mánuðinn, og ef til vill
lengur. Flutningur á landi er
mjög erfiður og dýr þar sem
fara verður miklar krókaleiðir
á áfangastað.
Þótt læknalið geti starfað enn
um hríð vantar það mjög lyf
og lækningataski, m. a. þar sem
mildar birgðir slíkra vara í
eigu Rauða krossins eyðilögð-
ust af hemaðaraðgerðum.
Mjög miklar birgðir eru af
matvæknm í Evrópu en erfitt
hefur verið að flytja þær með
flugvélum til Jórdaníu og mjög
dýrt þar sem að þessu sinni
hefur ekki verið hægt að fá
flutning ókeypis eins og oft
áður þegar líkt hefur staðið á
og nú.
Koma hefur þurft á sérstöku
fjarskiptasambandi vegna
hjálparstarfsins m. a. í sam-
bandj við leit að týndu fólki
og sameiningu sundraðara fjöl-
skyldna.
Rauða krossi Islands bárust
þessar fregnir á föstudag
*
Almennri Jórdaníusöfnun
Rauða krossins lýkur á morg-
un, mánudag.
\
i
i
í