Þjóðviljinn - 11.10.1970, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.10.1970, Qupperneq 6
0 SÍÐA — JþWÐVILJTNN — Sunn'udagntr 11. október 1970. : : MÆMMá W"<:fWmMÍA i-/yys/s/-'.//hv//>sVs Wmmméí . ■ VtsS//Sí/> Pistill frá London eftir ELIAS MAR Wesiminster Abbey Lon.dlo'n, 5. október. Sá sem hefur ha£t árlöng kyrmi af Lundúnaborg skömtmu eftir strfð og kemur hinigað nú að meira en átján áruaru liðnutm, hlýtur fyret í stað að undrast breytinguna jafnt á borginni og sjálíuim sér. Horfnair eru að nnestu þessar gapandi rústir stríðsins með krækiugródri, an upp risnar glerhallir með dinga- ling utan og innam, allt frá kjall- ara til keilu. Sá sem bjóst við að geta étfað sig á þessu og hinu húsi finnur ekki Xengur þetta hús, helduir stendur sem hver annar aÆgJapi á torgumog raá þakka fyrir að geta stuðst við kortabók. Samt varirþettaí rauninni aðeins fyrsta da.ginn, þegar maður kemur hálfvagis sljór úr lestinni frá Oxeniholme (skrýtilega sænskt nafn á norð- urenskum smébæ), því að þrátt fyrir allt er London söm við sig. Litríkt fólk Asýnd fóiksins hefur ekki síður tekið breytingum, þetta er mdklu betur klætt fólk en var. betur á sig komið, glaðlegra yf ■ irleitt. En einnig að öðru leyti ihetfxir heildarásýndin breytzt til miuna: a.mik. í þedm hvenfum sefln ég lie£ dvaMzt í hingiað tdl er óiíkt tmiedra um ítóttlki aif öðr- um kyniþáttum em áður var. Á fjölmennustu sitöðum, sivo inn- amhús® sem á göbum útigietur inanni flundizt ledtun á Englend- ing. Keyndar heyrist manni víð- asthvar töluð enska, en þetta er ekki allitént ensikt ftMfc siem maður sér. Döklkium kynlþætti hefur fjöligað tál inuna, sörniu- leiðis Indverjum og Suðaustur- asíuibúum. Fyrir því liggja ástæð- ur, sem óiþamfi er aðrekja í þessu greinarkomi, eða kunnar þedrn sem vita vHja. Nú skyldu sumir ætla, að til- dærnis negramir séu upp til hópa fátækldngar siem ekki eigi bót fyrir skóinn sdnn. Svo er þó ekki. Meginþorri negranna er að vfsu lágttaunaifóílk, umfierð- arþjónar hverskonar, o.s.frv. og Iiór má einnig sjá i-ficulega klædda negra og negraitúrisita sem í engu virðist skorta. Hér í lobbýinu, má sjá að d.rjúgur hluti gestanna er blökkumenn. Enjoy yourself. .. Vart getur tallizt tdl frétta að stærsita borg heáms sé mdkil gleðiborg. í stuttu máld saigt:I>ú getur fengið hér hvaða gleði sem þú viit (etfi iþú átt pening), British Museum. nema kannski þá að siteypa Bebu drottningu. Og þó mætti jafn- vel það takast, ef þú hefiurrétt satmibönd og ert nógu mdkið personality. Sem sagt: Bf þdg langar tál að svekfcja giesti þína, þá geturðu keypt t.d. risastóra könguló, sem alltíeinu skríður undan borði á mieðan þiðhilust- ið á Deilíus. SömuOeiðis barma- fiuffilt koníalksstaup, sam timbr- aður vinur þinn réttir sig efitir sárþjáður og ber að vörum — en það kemur ekkert úr staup- inu, hvernig sem þvi er hallað og sopið er á. Þeitta er fjarska gaman, og ég er ákveðinn að verða mór úti um svona staup. í fljótu bragði virðist mér sem hellztu bíóin í miðborginni séu með fremur óintersant myndir. í>egar tSmdnn er naum- ur vill maður gleypa það sam gleypt verður, án þess þó að standa svo á b'lfstri að afltt.t renni í graut. En flljótlega rná sjá, að mdfcill Muti kvikmynda þedrra, sem auiglýstar eru af hvað mestu oflforsi, sXrfrskota til þfn neðan- þindar. Ég er lítill bíósetumað- ur, og þó er ég búinn að sjá tvær myndir í þessari veraXd- arredsu. En það verð ég að'segja, að myndin sem ég sá í Glasgow hér á dogunum um þúsund daiga Önnu Boleyn var stórum betri en obblnn af þeim myndum sem auiglýstar eru hér í cenitrumi; það var Ijómandi myndi; Bách- ard Buirton brosti í skegg, og Anna Boleyn (sem ég mianefcfci hvað heitir í verunni) sýndi einn bezta kvenOeik í allrii mierkimgu þess orðs sem óg got liugsað mér. En siem sagt, hór er miest glert til að Jd-tXa þig ncð- anlþindar. Ég á enn etftir að á- kveða, hvemdg ég nota tímann Sigling á Thames. sem aftdr er, og að hve miklu leyti ég astla að láta kitla mág. Hér er t.d. stórfengleg uppfæirsila á „Hárinu“ fræga. Ég spyr: Á ég að fara og sjá „Hárið“ — eða á ég að bíða eftir því í upp- færsiiu Ijeilkfélax Kópavox ? Kannske ætti ég að fara eifitir kalvíniskri ráðleggingu Mánu- dagsblaösins og sjá það aXls ekitó.. Extremistar Ekki man ég á stundinni hvað sú ágæta kona hedtir í Banda- rikjum Norður-Ameríku siem er silík rauðsoikka, aö ‘henni finnst konur öldungis geta komizt af án karlmanna, en ætli hún myndi ekki á lærðra manna máXi vera kölluð extremdsiti. — oflangtgengla? Sem betur fier stendur hún þó ekfci ein uppi í veröldinni, því að þær eru í miljónavís sam hugsa þannig, og ekki bara sökum lesnimgiar eða heimsipekileigra þanJca, heXd- ur af tiOfinninigu. Ofit er talað um samibærilega extremiista af karflkyninu, en í karlmannaþjióðtféXaigi eins ogþad brezka þykir ekfci í frásöigur fiærandi þótt sUkir hatfi síneig- in samtöfc, sem reyndar hafa aildrei kallað sig saimtök, heldur einfaldlega kXúbba. 1 klúblbum af brezkri gerð þykir eXcki hflýða að Weypa kvenpersónu inn- flyrir dyr, og þó eru þessdr Xcall- ar ekki rneiri extremistar en svo, að þedr eru flestaXlár Messunar- lega giftir (ég meina: kvæntir) og eru upp til hópa aOXs engir extremdstar í afstöðu sinni gegn konum, heXdur reiðuibúnir af líkama og sál aö fóma þeim öilu. Nú ætla ég aiOs ektó. að fara inná vettvang mdns ágæta vinar Páls Heáðars og uppfræða landa mína um brezka klúbba. Hdns- vegar má gjaman færa á ís- lenzka bók, að til er a. m. k. einn brezkur kvennakXúbbur (Gateways Clulbs, 239 Kings Bo- ad, CheXsea), þar siem stöllum- ar eru sXficir extremisitar að kariliþjóð er allils eiklki Meypt inn- fyrir dyr. — Braivó! hugsaði ég þegar ég heyrði þetta, en sagði ekki nevtt. Þarna ætti hún að vera kamin sú bandariskai, siem heldur þvtf fram að konur geti allt án karlmianna; líka fæðst. Bredviqensis Snetmma í gærkvöld sait ég með Xanda mínium í stærsta pub Lumdúna, kenndum við Cockney. Við töluðum að sjálf- sögðu ísXenzIcu. Það var nýbúið að opna og fljót að fylOast sal- aiikynnin. Etftir skamma stund settist við næsfa Ixw-ð jesúhærð- ur maður, ungur, fla'ósleitur mieð skijóðu, og gXu’ggaði í bók. AXXt í einiu ávarpar hann oikkur og spyr (á ensku) hvort við tölum ísXenzku, Við játtum þvi. Þá kom á daiginn að þetta var Norðmaður, nánar tiltekið frá Bergen, og leggur stund á stoúlp- túr. Hanm viar hressilegur í þann Mtt, sem myndllistarmenn geta einna helzt verið úr röðum lista- manna, og ailsetoki innhveirfur, atfundinn eða hlédrægiureins og t.d. rithöfundar ernx og skáld- ræfilar, sem mér finnst persónu- lega eitthvert hvimXeiðasta flólk sem ég fýrirXiitti, flullt mieðkver- úlans. Hann hafði afldrci kornið til íslands, og hann hafðMNaldrei heyrt nefndan HaXflidiór Jjaxness; Wnsvegar stundað sj'ó viðGræn- land. Það fannst homum skrýtið við þá Islendinga sem hann hafði kynnzt, að þedr liöfðu gistBerg- en árlamgt til að lasra mymdhögg eða drátt, en síðan honfið heian, án þess að telja sig þurfa að Xæra imeima. SjáXfur kvaðst hann vera búinn að dveljast eitt ár í London og ætla að dveXjast ann- að ár í USA. Ég hieyrði elkki befcur en hann segðist hedta Bárd1 Bredevik, sem að norrænu nalfini gæti aXIteins verið Bárður úr Breiðuvík. NoJckrum setmingum skiptumst við é á skandinavískju, en hann Jcaus heflzt að tala ensku. Og mésXci það sé ttfmanma tálcm, að þegar við norrænir frændur hitt- umst á Engfandi í dag, stoulum Framh/ald á 9. síðu. ÞRÁTT FYRIR ALLT ER HÚN SÖM VIÐ SIG

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.