Þjóðviljinn - 11.10.1970, Síða 8

Þjóðviljinn - 11.10.1970, Síða 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudaigur 11. október 1970. FYBIR SKÓLAFÓLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur. nærföt. sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrvaL PÓSTSENDUM. — Laugavegi 71 — sími 20141. jr Odýrt ullarband l/band — 2/band — 3/band 1 hespum og á spól- um. Verð: Frá kr. 200,00 til 290,00 pr. kg. Póstsendum. VÖRUÞJÓNUSTAN, Laugavegi 160 - Sími 22959 Hef opnað taanlækningastofa á STÝRIMANNASTÍG 14. Viðtalstími kl. 2—6. Sími 14432. JÓN ÓLAFSSON, tannlæknir. Ódýrar skólabuxur ur TERYLENE. Stærðir 6-18, útsniðnar f. belti. Útsniðnar með streng, margir litir. KÚRLANDI 6. Sími 30138. — Opið kl. 2-7. GLUGGATJ ALDASTANGIR FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Minningarkort • Síðustu sýningar á ^Skassinu' • Stjörnubíó hefur nú sýnt kvikmyndina „Skassið tamið“ hátt á annan mánuð — og er það óvenju mikil aðsókn að einni mynd. Hennar var setið hér í Þjóðviijanum á sínum tima og verður ekkert af því endurtekið nú, aðeins miinnt á að „Skassið" verður brátt látið vikja fyrir næstu mynd Stjörnubíós. Myndin er af tveim aðaipersónunum í kvikmyndinni, en með aðalhlutverk þeirra fara hjónin Elizabeth Taylor og Richard Burton 9 Akraneskirkju. 9 Borgameskirkju. 9 Fríkirkjunnar. 9 Hallgrímskirkju. 9 Hátelgskirkju 9 Selfosskirkju. 9 Slysavarn afél a Ks Islands. 9 Bamaspítalasjóðs Hringsins. 9 Skálatúnsheimilisins. 9 Fjórðungssjúkrahússins a Akureyri. 9 Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. 9 Sálarrannsóknarfélags íslands. 9 S.tB.S. 9 Styrktarfélags vangefinna. 9 Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. 9 Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi 9 Krabbameinsfélags islands. 9 Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. 9 Minningarsjóðs Ara Jónssonar, kaupmanns. 9 Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. 9 Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar, Kirkjubæjarklaustri. 9 Blindravinafélags íslands. 9 Sjálfsbjargar. 9 Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. 9 Liknarsjóðs Kvenfélags Keflavikur. 9 Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hjúkrunark. 9 Flugbjörgunarsveitar- innar. 9 Minningarsjóðs séra Pála Sigurðssonar. 9 Rauða kross íslands. Sunnuðagur 11. október 1970: 8.30 Létt morgunlög. Capitol- hljómsvedtin ledkutr frönsk lög; Carmen Dragon stj. 9.00 Fréttir. Útdréttur úr flar- ustugneánium dagblaöanna. 9,15 Morguntónleilcar. (10,10) Veöurf-regnir). a. Frá alþjóð- legu orgelvikunni í Númberg 1970: Anton Heiller frá Vín- arborg leitour á Steinmeyer- orgelið í Meistairasönigvara- höllinnd þar í borg verk eftir Muffat, Batíh, Hindiemitih. og Reger. b. Strengja!tovintett í g-moll (K516) eftir Mozart. Pro Arte kvartettinn og Al- fred Hobday leika. 11,00 Messa í Þingeyrarkirkju; Mjóðrituð 5. sept. Prestur: Séra Stefán Eggertsson. Org- anleikari: Baldur Sigurjóns- son. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin: Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.00 Gatan mín. Jökull Jalklotos- son gengur um Hévallagötu með Matthíasi JOhannessen ritstjóra. Tónleiikar. 14.00 Miðdegistónleiikar: Frá listahútíðinni í Holllandi 1970. Flytjendur: Fílharmoníusveit- in í Amsterdam, Hanneke van Berfc sópransönglkona og Henk Smith bassasöngvari; Anton Kersjes stj. a. Sinfóntfa nr. 83 í g-moll eftir Joseph Haydn. b. Dansar frá Valla- kíu eftir Leos Janácek. c. Siniflónía nr. 14 op. 135 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 15.30 Sunnudagslögin. 16.00 Fréttir. Endurteldðerindi: Carl Rosenberg. Sveinn Ás- geirsson flytur ásamt Sverri Kristjánssyni og Ævari R. Kvaran annað erindi sitt um danska hollvini Islendiniga í sjálfstæðisbaráttunni. (Áður útv. 31. maí s. 1.). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Skeggi Ás- bjamarson stjórnar. a. Merk- ur Islendingur. Jón R. Hjálm- arsson skólastjóri segir frá Hannesi Hafstein. b. Óperu- söngvari tetour lagið. Ólafui' Þorsteinn Jónsson syngur fyr- ir bömin. c. Réttardagur. Magnús Einarsson kennari segir frá. d. „Feimni“, smá- saga í þýðingu Péturs biskups Péturssonar. 18.00 Fréttir á ensfcu. 18.05 Stundarkom með söng- konunni Victoriu de los Ang- eles, sem syngur spænska samtfðarsöngva. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynninigar. 19.30 Samsæti. Elín Guðjóns- dóttir les ljóð eftir rússneska skáldið Andrej Voznessenský í þýðingu Kristins Bjömsson- ar. 14.40 Frá tónleikum Polýfón- kórsins í Kristkiikju 23. júlí s. 1. Síðari Muti. — Kórinn flytur verfc eftir Badh, Pál Isólfeson, Hallgrím Heagason og Pál P. Pálsson. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. Kynn- ir: Guðmundur Gilsson. 20.15 Svipast um á Suðurlandi: ölfus. Jón R. Hjálmarsson sfcólastjóri ræðir við Her- mann Eyjólfsson oddvita í Gerðakoti og Benedikt Thor- arensen fforstjóra í Þorlðks- höfn. 21.05 Einsömgur: Placido Dom- ingo og Beverfy Sills syngja nókkrar ópemaríur hvort um sig við undirleik Konung- legu fílharmoníusveitarinnar í Lundúnum. 21.30 „Ó dú pren tam“. Jón Múli Ámascn flytur annan hluta sögu sinnar. (Síðasti hluti verður á dagstorá næsta kvöldL 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurffregnir. DansHög. 23.25 Fréttir í stuittu máli. Dag- skrárfók. • Mánudagur 12. október 1970: 7,00 Morgunútvarp. — Veður- flregnir — Tónleikar 7.30 Fréttir — Tónaeikar 7,55 Bæn — Sóra Garðar Þor- stednsson praflastur — Tónl. 8.30 Fréttir og veðurfiregnir 9,00 Fréttaágrip ag útdráttur úr forustugreinum ýttnissa lands- máiablaða. 9.15 Morgunstund bamanna: — Ingibjörg Jónsdóttir les sög- una „Dabb: ag álfúrin-n“ eftir Charles Lee (7) 9.30 Tilkyrmingiar — Tónledkar 10,00 Fréttir — Tónleikar 10,10 Veðurfregnir — Tónledkar 11,00 Fréttir — Á nótum æsk- unnar (endurt, þáttur). 12,00 Hádegisútvairp — Dag- skráin — TólnDeiltoair — Hl- toynnimgar 12.25 Fréttir og veðurlfregnir — Tiikynn'lngar 12.50 Við vinnuna: Tónileifcar 13.30 Eftir hédegið: Jón Múli Ámason kynnir ýimdskonar tónlist. 14.30 Sfðdegissagan: „örlaga- taifl“ eftir Nevil Shute. Anna María Þórisdóttir íslenzlkaði. Ásta Bjamadótitir les (18) 15,00 Miðdegisútvarp — Préttir Tiiíkynningar — Klassíslk tón- llst: Sellókvartett úr FJlharm- oníusveitinni í New York leilkur Concerto Grosso í d- móll op. 3 nr. 11 eifltir Vivaldl Enska kammerhljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 40 í g- mtíll K-550 eftir Moz.airii; — Benjamán Britten sitj. Willlh. Kermpff leitour á píanó þrjú verk eftir Brahms: Rapsódíu í h-mtílfl op. 79, Capriccio í d- mtíU op. 116 og Interrmesso í a-moll op. 116. 16.15 Veðurfregnir — Létt Tög (17,00 Fréttir). 17.30 Sagan „Adda Lena“ eftir Lairs Rustböle. Lilja Kristjáns- dóttir les (3). 18,00 Fréttir á ensku — Tónl. 18,45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir — Tillkynnimgar 19.30 Um daginn og veginn. Ámi Benediktsson fnamltovstj. tailar. 19.50 Mánudagisllögin 20,20 „Ó dtú pren tairm" — Jón Múfld Ámason flytur síðasta hluta sögiu sinnar. 21,00 Búnaðarþáttur. Gtfsli Kristj- ánsson ritstjlólri íllytur stfðari þátt sínn u-m kjamfóður, tonaft- fóður og fóðunbœti. 21.15 Inngongur og PassacaiglMa í f-moll eftir Pál fsóilflsson. — Sin'fóníuhljómsveit Islands leikur; WiMiam Strioklland stj. 21.30 O'tvairpssaigan: „Vemdar- engilll á yztu nöf“ eftir J. D. Sailinger. Flosi Óiafsson leito- ari les eigin þýðingu (6). 22,00 Fréttir 22.15 Veðuirfregnir — Ibróttir. Jón Asigeirsson segir frá. 22.30 Hfljómplötusafnið í urnsjá Gunnars Guðmundsisonar. 23.30 Fréttir í situttu máli — Dagskráriok. — sgónvarp Sunnudagur 11. október 1970. 18.00 Heligistund: Séra Brynjólf- ur. Gíslason, Stafholti. 18.15 Sbundin tíkkar: Hljóðfaar- in. Jósef Magnússon kynnir flautufjölskylduna. Frá Sæ- dýrasafninu í Hafnarfriði. Staldrað við hjá ísbjamar- tjömlnni. Litir og form. Sig- ríður Einarsdöttir, kennari, leiðbeinir um teiknun. Fúsi flakkari segir frá ferðum sínum. Kynnir Kristín Ólafs- dóttir. Umsjón Andrés Ind- riðasan tíg Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hver— hvað— hvenær?: Spumingaledtour, þar sem tvö þriggja manna lið, bæði skip- uð konum og körlum, eigast við. Spyrjandi Kristinn Halls- son. 21.05 Eyja á krossgötum: Mynd um Sikiley, gerð aí ítalska kvikmyndastjóranu.m Roberto Rosselini. Lýst er þjóðlífi og landslagi á eyjunni, og einnig eru settir á svið ýmsdr sögu- legir atburðir. Þýðandi og þuiur Óskar. Ingiimairsson. 21.40 Vertu velkominn heim: Sjónvarpsleikrit, sviðsett og flutt af Ritíhard Boone og leikflokki hans. Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 12, október 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Apakettir: Kappaksturinn. Þýðandi Siguriaug Sigurðar- dóttir. 20.55 Upphalf Churohill-ættar- innar (The First GhurtíMlls): Nýr framhaldsmyndaflotótour í tólf þáttum, gerður af BBC, um ævi Jtíhns Ghiurchills, hertoga af Mariborouigh (1650- 1722), og toonu hans, Söru, en saman hófu þau Ghurdhill- ættina til vegs og virðingar. Andrés Bjömsson, útvarps- stjóri flytur inngangsorð. 1. þáttur — Ósnortna skógardís- in. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: Jtíhn Neville oig Susan HampsMre. Þýðandi Ellert Siigurbjömsson. 21.50 A ferð mieð Kalla. Banda- rísk mynd, byggð á sam- nefndri bók eftir Nöbelsltoáld- ið Jtíhn Steinbeck. Lýsir hún ferðalagi, sem hann fór í hjóllhýsi árið 1960 um þver og endilöng Bandaríkin ásamt loðhundinum Kalla. Þýðandi Jón Thcm * o.'".?: Markús öm Antonsson. 22.40 Dagstorárldk. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Sími 26725. Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar 1 síma 18892. Hafnarfjörður — Bókavarðarstaða Bæjar- og héraðsbúkasaifnið í Hafnarfirði óskar að ráða aðstoðarbókavörð frá byrjum nóvember- mánaðar n.k. Umsóknarfrestur er til 31. o'któber n.k. Nánari upplýsingar gefur yfirbókavörður. BókasafnssAjóm. Eigum fyrirliggiandi ódýrar Pípur — Spónaplötur — Báraðar asbestplötur. Ennflremuæ: Steypustyrktarjárn og -stál — Þakjárn — Þak- pappa — Sauxn o.f! Yerzlanasambandið h.f., Skipbolti 37. Símj 38560. Viðgerðir á silfurborðbúnaði Gerum við borðbúnað yðar og gyllum jólaskeið- amar. Tökum einnig til silfurhúðunar. Móttaka frá kl. 5-6 alla daga nema laugardaga frá kl. 10-12, Laugavegi 27. — Sími 23593. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.