Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 7
Sunnudatgur 18. o&tóiber 1970 — ÞJÓÐVILJUSTN — SlÐA 'J ' ‘Ji wm ■ |Jl|l . * '4. ' sÁU V : mm Ungir Jórdanir sitja fyrir. : .. Svidin jörð og gróðurJaus með öllu Svipmyndir frá N-Jórdaníu Beynt hafa hau sitt af hverju um sína daga. Viktoría Halldórsdóttir: Seint er að byrgja brunninn. þegar barnið er dottið ofan í Móðir ofi barn tölu(le@a fáir landar hafa lagt leið sína til austurlanda nær undanfarna mánuðd. Sennilegt er, að Guðrún Kristjánsdóttir, sem. tók þessar myndir á síð- unni sé eini Isiendángurinn sem. leið hafi átt um Norður- Jórdaníu síðustu vikumar. Eins og lesehdum Þjóðviljans er kunnugt af fjölmörgum fréttapistlum undanfarin miss- eri, hefur Guðrún dvalizt við nám í Sovétríkjunum síðustu Betri er skúti en útL Ungur Jórdani á sjúkrabeðí, íómarlamb harðra átaluw Undanfamar 3-4 vikiur hafa fllestar forstofur húsa hér í borginni verið adlþaikitar dreifi- bréfum med myndum og ævi- ágripum þeirra manna, sem æskilegastir eru taJdir til að stjórna Islaindi í bráð og lengd. Gamall verkaimaður kom frá vinnu í bulllandi rigningu nú í vikunni sem er að líða. var bláutur í fætur og stoómir ó- hreinir. Hann steig oiflaná skjal som lá innan við yztu hurð. Ö- hreint stígvðlið lenti á andlits- mynd af eimrnn virðuiIegMm framibjóðanda. Gamli rnaðurinn tók upp úr vasa síniuim tóbaks- kJútinn sinn og reyndi að þuirrka ólhreinindin af, setti svo upp gleraiuigun og athugað: sbjalið, og gíotti gúðlótega, lét pappírinn deitta á gólfiö og tautaði: — Ekki þjóst ég við að bann sendi mér mynd að sér, þessi maður sem hefur ailltaf og allstaðar barizt á móti bættum kjöruim mínum og annarra verkamanna. Eitthvað kositar það nú, að bera þetta hrós um sjálfa sig í hvert hús; væri ekki betur vairið þeim fjármunuim, sem þeir eyða í prentun og dreifin,gu á myndaibilöðum', til hækkunar á ellilaunum og barnaiífeyri, sem flestir telja að sé svo langt fyrir neðan lág- mark, að enginn kjósandi, g-aim- ail og útslitinin, og því síður fátækt barn gefua* lifað af í þeirri óðaverðbólgu siem skiap- aist af éstjórn Þessara dreifi- bréfahöfundia? Undir þessi orð giamials vertoa- maims munu margir taka. En uim þessar mundir er mér efst í huga að átelja það sleif- arlag sem ríkir í öryggismálum í þessari Stór-Reykjavík. Stór- slysið nú síðast í Breiðholti er svo átatoanlegt að lenigi mun þjaka venjujegt flóllk að leiða hugann að því. Sórt er að geta kennt um trassaökap, siofanda- hætti og skorti á laigáheimild- um, som kveða svo ákveðið á um álbyrgð þeirra er tatoa að sér verk, að ekki gieti lífltjón eða meiðsli af hlotizt. 1 fyrravetur gekk ég oft um Breiðholtið mér til heilsuibtóitar, og frá haustnóttum flraro á vor stóð opinn og óvarinn djúpur skurðuir mieð sJútamdi bökkum, skammt austan við eiribýJislhús- in sem eru þama norðan aðal- vegarins, er liggur mieð'Pram hofltinu, þar sem hópar bama leika sér daigJega í brekknnuim. Þessu lfkt trassæði má víða sjá og er hrein tilviJjun að sJys eða dauði barna hefur ekiki ofltar en orði’ð er af því hlotizt. Þing eftir þing hefur verið sótt fast eftir að lcyfa bruggun stcrks öls og minkarækt. Væri ekki eins þarfllegt að setjast nið- ur á þássa árs þingi og sækja eins fast að samþykkt yrðu lög um öryggi barna og fullorð'mna, og sett refsiákvæði er sviptu menn vehkstjóm sem vaJdir eru að trassaskaro og hástoaJegu gá- leysi, eir vaidið getuir slysum? Því að of seirat er að byrgja brunninn, þogar bamið er dottið ofan í. Það haflur margt verið unnið hér í Reykjavfk til þarfa fyrir dlmenmng, — en hitt dylst eng- um, sem fylgist með þróun mála, að öfugþróun og sleifar- lag er áberandi á mörgum svið- um uppeldismála eins og dæm- in sanna. Öryggi f uppeJdi get- ur og þanf að vera metnaðar- mál borgarsitjómar, en á þvf sviði er áíberandi sleiffarlag og þrjóztoa meirilhlutans. Væiri of langt mál að teílja það allt upp, enda hef ég áður bent á margt og mun gera enn, ef ég get haldið á penna. Elkki er langt síðan að Jiýst var með töluverðu stdMr. því mikla framtaki að kaupa stórhýsd fyrir tugi miljóna króna til vín- sölu og dásamað að afköst yrðu aiukin. Það var blað þess flokks sem semdir dreifibréfin, sam lét í lj’ós hriffnimguna um auikna sölu á átflenginu. — Er ríkisstjóminri. enn etoiki Ijóst, að áféngið, sem hún toostar kapps um að auka sölu á er æsfcunni mesti tjónavaJIdur? Sér ekki rílkisstjóm og meiriMuti borgar- stjórnar, að þörf er að stinga við fótum? Hkki er langt síðan Vísir sagðd frá þvl að 12-14 ára börn hefðu fjölmennt á hljómleitoa í HáskóJalbió og hefði borið mjög á ölvun. Bömin hefðu sung'ð drytokjuvísur, æpt og gólrð meðan beðið var. Elkki er þetta glæsilegt. En, hiveir ræður þamr. húsum? Ef það vœri maður starfi sánu vaxinn, heffði hamn. átt að flá lögreglu þé sem borg- artoúar hafa í þjónustu til að aka börnunum. á stundinni heám til foré'dranna, o@ jaffnframt að fá vitneslkju um þá seku rnenn, sem gefa eða selja toömum á- fenigi. 1 einu stjómart>laðanna las ég að 14 ára gamáU. drengur hefði nú nýverið keypt edna fllösku af áfenigi á átta hundiruð krónur, og sagt, var að bílstjóri á vissri stöð hefði selt baminu vindð. Hvemig er tekið á þessum mél- uim? Hvemig eru þeir glæpa- menn meðihöndlaðir, sem situðla að ógæfu blessaðra barnanna? Ef. til vill eru bömin dæmd til refeingar, en sötoudJólgamir, sem vallda því að þessi ungmermi flremja afbrot vegna vínnautnsr, halda vfnsölu áfraim til þeirra sem ekfci hafa aldur til að kaupa í vínlbúðuim, en þeir sem miðla eitrinu tiil bamanna eru vel metnir viðskiptavinir í rík- isverzluninni, sem stuðlar að mörguim afbrotum og sQysum, þvf að daglega er sagt frá þwí í blöðtimj og útvarpi að sá sem valdur var að slysi dagisins hafi verið undir álwlfluim áflemigis. Og innbrot voru framin af mönnum undir álhrifum á&ngis. Sömuleiðds eru hér á sveimi notokrir tugir fceimilislausra auðnuleysingja vegna áfengis- neyzlu, og í vetur hafa þeir verið hýstir í húsi er bærinn Framhald á 9. síðu. Síðusitu vikur og mánuði hafa fréttir frá miðausturiönd- um skyggt á flestar fregnir aðrar af erlendum vettvangi: ófriðarástand í löndunum fyr- ir hotni Miðjarðarhafs, vopna- hlé, gaignitovæmar ásatoari.r ísraelsmanna og nágranna þeirra um griðrof, innbyrðis deilur airaiba og blóðug átök. I^siendingar gera víðreist nú á dögum, ee þó munu til- íslendingur á slóðum óróa og ófriðar í austurlöndum nær árin, búið leragist a£ í Mostovu en ferðiazt allmikið um Sovét- lýðvéldin og ednnig til annarra landa. Til Norður-Jórdaníu fór hún í síðasta mánuði og tók þé þessar myndir. Þœr eru tekn- ar við borgimar Irbid og Jair- ash, sivo og í flóttamiannatoúð- um í Gazza. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.