Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 11
Sunnudaigur 18. ofcbóber 1970 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA J J frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er sunnudagurinn 18. október. Lúkasmessa. Árdeg- isháflæði í Reykjavik kl. 8.16. Sólarupprás í Reykjarvík kl. 8.16 — sólarilag kl. 18.09 • Kvöld- og helgidagsvarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 17.—23. október er í Ingólfsapóteki og Laugames- ap>óteki Kvöldvarzlan er til ld. 23 en þá tekur naetur- varzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 10131 og slökkvistöðinni. sími íllOO. • Slysavarðstofan — Borgar- spitaianum er opin allan sófi- arhringinn. Aðeins móttalía slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- sg hclgarvarzla >ækna hefst hverr. virkan dag tíL 17 og stendur tii kl. 8 að norgnl; um hélgax frá kl. 13 4 laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, síml 2 12 30. f neyðartilfellum (ef ekkl aæst til heimilislæknis1) ertek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 sfma 1 15 10 frá M. 8—17 afll3 virka daga neana laugardaga Crá kl. 8—13. Almennax upplýaingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar 1 sfmsvara Læfcnafé- lags Reykjavfkur sími 1 88 88. flug • Flugfélagið: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrraimálið. Innanlandsfhig: í dag er á- aetlað að fljúga til Atoureyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Isaifjarðar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Patrefcsfjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða og Sauðárikróks. messur • Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30, ferminganmessa kfl. 2. — Séra Frank M. Hall- dórsson. — Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir stúlk- ur og pilta, 13 ára og eldri, mánudagskvöld 19. þm. kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8, Séra Frank M. Halldórsson. • Laugarneskirkja. — Messa kfl, .2 eh. Barnaguðsiþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svav- arsson. ýmislegt • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. — Mánudaginn 19. október hefst félagsvist kl. 2 e.h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. • Hjúkrunarfélag Islands held- ur fund í Súlnasal Hótel Sögu mánud. 19. okt. kl. 20.30. — Fundarefni: 1. Nýir félagar tefcnir inn. 2. Félagsmál. — Stjórnin. gengið 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 KanadadoD 86.35 86.55 100 D. kr. 1.171,80 1.174.46 100 N. kr. 1.230,60 1.233.40 100 S. kx. 1.697,74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv. frank. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllinl 2.442,10 2.447.60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetax 126.27 126.55 ’ 00 Reikningskrónux — vöruskiönd 99.86 100,14 1 Reikningsdoll. — Vöraskiönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — |tll Kvölds Ný verzlun Höfum opnað nýja verzlun að Strandgötu 28. — Seljum þar byggingarvörur, verkfæri og veiðar- færi, búsáhöld og gjafavömr, alls konar heimilis- tæki og rafmagnsvörur, fatnað o.fl. — Allt á götu- hæð. — Inngangur frá Strandgötu og einnig frá Fjarðargötu. — Næg bílastæði við Fjarðargötu. — Reynið viðskiptin. KAUPFÉLAG IIAFNFIRÐINGA. UTBOÐ Verbúðir h.f. í Ólafsvík óska eftir tilboðum í smíði 14 verbúða í Ólafsvík. — Undirstöður og botnplötur hafa verið steyptar. Útboðsgögn verða afhent gegn 5000,00 kr. .skila- tryggingu á skrifstofu Ólafsvíkurhrepps. Skilafrestur tilboða er til 7. nóvember næstkomandi. Æ RFnQAYÍKUR" Kristnihaldið í kvöld. Uppsélt. Gesturinn þriðjudag. Jörundur miðvikudaig. Kristnihaldið fimmtudag. Kristnihaldið föstudag. Miðasalan i Iðnó ex opir frá kl 14. Sími 1 31 91. Sfmi: 50249 Meyjarlindin ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. 20. EFTIRLITSMAÐURINN sýning miðvikudiag kl. 20. Aðgöngumíðasalan opin frá KL 13.15 tíl 20. SímS 1-1200. snvn 18-9-36. SIMI: 22-1-40. Dagfinnur dýralæknir (Dr. Dolittle) Njósnarinn í Víti (The spy who went into hell) KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags tslands HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bcrgstaðastræti 4. Siml: 13036. Heimæ 17739. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUDHUSID SNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sfcni 24631. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAÚGAVEGI 18, 4. hæð Símar 31530 og 31630 Auglýsið í U • /• X • [ • Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Sími 30-4-90. BÓLSTRUN Á S GRÍMS Bergstaðastrœti 2. Sími 16807. tuxueiGcús stengraflBEtqggOTi Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Hin heimsfxægia ameiríska stór- mynd. Tekin í litum og 4 rása segultón. Myndin er gerð eftir sam- nefndri metsölubók, sem hefur komið út á ístenzlcu. Þetta ©r mynd fyiir ungia jafnit sem aldna. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Rex Harrison. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartíma. Bamasýning kl. 3: Fjölskyldudjásnið með Jerry Lewis. Mánudagsmyndin: Vetrarbrautin (La Voie Lacteé) Víðfræg frönsfc mynd gierð af hinum heimsfræga leikstjóm Luis Bunuel. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJÚM SÍMAR 10765 & 10766. * Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur * yandaðar vörur Við hagstæðu verði. til að klæða gömlu húsgögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m.a. pluss, slétt og munstrað Kögur og leggingar. Nú er rétti tíminn Ein af beztu myndum Berg- mans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Byltingarforkólfarnir Bráðskemmtíleg ensk mynd í litum með íslenzkum texita. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Nautakóngur í villta vestrinu SÍMI: 31-1-82. ISLENZKUR TEXTI Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í iitum og Panavision: Mynd- in er gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Mice Nicols og fékk hann Oscars-verðlajn- in fyrir stjórn sína á mynd- Ínni. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Nýtt teiknimynda- safn Kaupum léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans Hörkuspennandj og viðburða- rík. ný, frönsk-amerísk njósna- mynd í sérflokki í Utum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Ray Danton, Pascale Petit, Roger Hanin, Charles Reigner. Myndin er með ensku talj og dönskum texta. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Hringleikahús um víða veröld Afar skemmtíleg ný cirkus- mynd í Utum. KQR^GSBÍÖ Þrumufleygur (Thunderball) Öragglega einbver kræfasta njósnaramynd til þessa. Aðalhlutverk: Sean Connery. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 áxa. Barnasýning kl. 3: Sunnudagur á Saltkráku Sænsk barniamynd í litum með ísLenzkum texta. StMAR- 32-0-75 og 38-1-50. Tobruk Sérsítaiklega spennandi. ný, amerísk stríðsmynd i Utum og CinemaScope með ísjenzk- um texta. Aðalhlutverk: Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sýningarvika. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Sigurður Fáfnisbani

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.