Þjóðviljinn - 23.10.1970, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 23.10.1970, Qupperneq 3
Föstudagur 23. október 1970 — ÞJÓÐVILJTNN — SlÐA J Sjónvarpið næstu viku Laugardags- Fjöllekahúsið Cirque d’Hiver í París er eitt af þekktustu fjölleikahúsuiu Evrópu. kvöldið 31. október sýnir sjónvarpið bandaríska mynd, seni tckin er í Cirque d’Hiver, og sýna l>ar margir frægustu fjöllistarmenn Evrópu listir sínar. — Kynnir er Tony Curtis. Sunnudagur 25. október 1970. 18.00 Helgistund. Séra Árelíús Níelsson, Lan.ghol tsprestakall i. 18.15 Stundin okkar. Litir og form. Sigríðuii' Einarsdóttir, kennari leiðtoeinir um teiknun öðru sinni. Frá Sædýrasafn- inu í Hafnanfirði. Stalldrað við hjá hreindýrunum. Hljóðfær- in. Kristján Stephensen kynn- ir óbófjölskylduna. Fúsi flakkari segir frá ferðuim. sín- um. Kynnir Kristín Olafsdótt- ir. Umisjón: Andirés Indriða- son og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veðiur og auiglýsingar. 20.25 Böm skrifa Guð:. Mynd um bréf, semi börn hafa sfcrif- aö skaparanum, byggð á i tveim bókum uimi hetta ©fni. Kynnir: Gene Kelly. Þýðandi: Óskar: Inigimiarsson. 21.00 Kýrin. Þýzkt gamanleikrit. Kýr berast í tall hjá starfs- mönnum fyrirtækis nokkurs og sprettur aif harðvítug dédla um bað, hvernig hser rísi á fætur. Þýðandd: Kristrún Þórðardóttir. 21.25 Hljóðfailll. Þáttur um eitt af frumihuigtökum tónlistar, híjóðfalldð, sem birtist á mörgum sviðum. Sænskar unglingahljómisveitir flytja létta tónlist. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdlóttir. (Nordvisioin — Sænska sjónvarpið). 21.55 Sögufrægir andstæðingar. Staildn — Trotzky. Meðan Lenin lifði, vo-ru Stalin og Trotzky nánustu samverka- menn hans og samherjair, að minnsta ko[sti á yfirborðinu. Þegar foririginn var faillinn frá, kom hinsvegar smám saman í Ijós djúpstæð- ur ágreininigur mili heirra, sem leiddi af sér óumflýjan- legt uppgjör. Þýðindi og ]>ul- ur Gylfi Pálsson. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 26. október 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Leikhúsbáttur. Þrjú atriöi úr sýningu Leikfélags Bvík- ur á Kristnihaldi undir Jöfcli eftir Hallldór Laxness'. Dr. Þorvarður Helgason og Sveinn Skorri Höskuldsson svara spumingum um verkið og Sveinn Einai'sson, ledkstjóri sýningarinnar, gerir gredn fyr- ir skilninigi sínum á verkinu. Umsjónarmaður, Vigdís Finn- : bogadóttir. 21.10 Upphaf Churchill-ættar- innar. (The First Churchil'lls) Framihaldsmyndaifllokkur í tólf þáttum, gerður af BBC um ævi Johns Ohurchilils, her- toga af Marlborough, (1650- 1722), og Söru, konu hans. 3. þáttur — Krókur á móti bragðd. • Leiikstjóri Davik Giles. Aðaílhdutverk: John Nevil'le og Susan Hampshire. Efni 2. háttar: Foreldrar Joihns og Söru reyna að stfa þeim í sundur, því að bæði eru þau blásnauð. Margir ótt- ast, að rífcisierfinginn, Jakob hertogi af York, bróðir kon- ungs, muni endurvekja ka- þólska trú í landinu, koimást hann ti'l vallda. Saimtok eru mynduð gegn honum undir forystu aðalsmannanna Shaift- estourys og Buckinghams. John og Sara ganga í hjóna- band. 21.55 Síðasti veðmálaspekúdant- inn. Fyrrum lifðu margir glóðu lífi á því að stunda veðlmál á hinuim ýmsu veðreiðum í Bretlandii, en opinber sfcatt- ---------------------------------® Neyðarástand út af banatil- ræði við yfírmann Chilehers SANTIAGO 22/10 — Bené Schneider yfirmanni hers Ohile var í daig sýnt toanatilræði, og liggur hann alivardega slasaður á sjúkraihúsi. Ekfci hefur tekizt að hafa upp á tilræðismönnunum, en talið er að margir 'hafi verið að verki. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í landinu. öruggt mé telja, að tilræðis- xnennirnir séu aðilar að samsæri, sem berst gegn því með oddi og egg, að Salvador Ailende verði forseti Chile. í nýafstöðnum flor- setakosnimguim fékk Allende 36°/o atkvæðamagn og náð: betri ár- amgri en mótframibjóðendur hans tveir. Hins vegar er það á vaildi þjóðþingsins að velýa miilli fram- bjóðendanna þriggja, þair sem enginn þeirra fékk hreinan meiri- hluta, en fullvíst er tallið, að Allende verði fyrir valinu. Úr- skurður þingsins verður kveðinn upp á morgun AHIende er fulltrúi vinstri afl- anna í landinu og hefur eðliiega sætt mikdlli gagnrýni íhaldsaifl- anna. Nýlega var háttsettur mað- ur í hernum tekinn höndum, sakaður um saimsæri urm að ráða Allende af dögum, og svo sem a.ð frarnan greinir, telja menn, að tillræðið gegn Schneider hafi einnig verið gert af andstæðdng- uim hans. Rétt áður en tilræðið var framdð, handtók lögregllan 5 menn úr hópi fhaldsaflanna, grunaða um, saimísæri. heimta og fleira hefur vaildið því, að þessd stétt manna er að hvenfa úr sögunnd. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 22.35 Dagskrárilok. Þriðjudagur 27. október 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Finnst yður góðar ostrur? (Ka‘ de li‘ östers?) Sakamála- leikrit í sex þóttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjón- varpinu. 5. þóttur. Leikstjóri: Ebbe Langberg Aðalhluitverk: 'Povel Kem, Erik Paaske, Bjöm Watt Boolsen og Birg- itte Price. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 4. þáttar: Brydesen er eftirlýstur vegna morðsins á ungfrú Holm, en í ljós kemur, að þau voru trú- lofuð. Vart Verður manna- ferða við sumarhús hans. Lögreglan fer á staðinn og finnur þar llk í frystikistu. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.05 Bankavalldið. Umræðu- þáttur um starfsemd og stöðu banika á Islandi. Rætt er við bankastjórana Jóhannes Nor- daJ, Jónas Haralz, Jóhannes Elíasson, ÞórhaJl Tryggvason og Pétur Sæmundsen. Ólafur Ragnar Grímsson stýrir um- ræðuim. 22.00 Þrjátíu daiga svaðilför. Bandarísk mynd uim sumar- skóla í Klettafjöllum, þar sem reyndur fj aHlagrapur kennir ungdingum að kíifa fjöld og sjá sér farborða í ólbyigðum. Þýðand:: Bjöi'n Matthíassion. 22.50 Daigskrárlok. Miðvikudajrur 28. október. 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Naiggrísdnn keppir við vind- inn. Þýðandi Silja Aðadsteins- dóttir. Þudur Kristin Ölafs- döttir. 18.10 Atobot og Costello. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 18.25 Denni dæmiailausi. Wilson fer í hundana. Þýðamdd: Jón Thor HaralHdsson. 18.50 Skólaisjónvarp. Eðlisfrasði fyrir 13 ára böm. 1. þáttur — Tfminn. Leiðbeinandi öm Helgason. Umsjónanmaður Guðtojartur Gumnarsson. 19.05 HJé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Nýtt lyf: L-Dóba. Fiskirækt. Geimferðir handan við tungl- ið. Verndun jarð'Vegs. Um- sjónanmaður öimólfur Thor- lacius. 21.00 Lucy BaJl. Lucy og njósn- arinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Miðvi'kudaigsmyndin. I vígahuig. (The W:ld Ones) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1954. Iæi'kstjóri Lasllo Bene- dek. AðalhJutverk: Marion Brando, Mary Murphy, Robert Keith og Lee Marvin. Þýð- andi: Ingibjörg Jónsdóttir. Hópur vandræðaunglinga flykkist á vélhjólum inn í friðsælan simiábæ og setur bar aJlt á annan endann, svo að bærinn er sem í hers höndum. 22.45 Daigskrárlok. Föstudagur 30. október 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hljómileikar unga fólksins. Hvað er sónötuform? Leonard Bernstein stjómar Fílharm- oníuhJjómsveit New York- borgar. Þýðandi: HaHldór Haraldsson 21.25 Skeleglg skötuhjú. Fjár- sjóður hins látna. Þýðamdi: Kristmiann Eiðsson. 22.15 Erilend málefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólifsson. 22.45 Dagskrárlok. Laugardagur 31. október. 15.30 Myndin og mannkynið. Saanskur fræðsJuimyndafllokk- uir um myndir og notkun þeirra. 5. þáttur — Máttur mymdarinnar. Þýð og þuJur: Jón O. Edwaád. (Nordvision — Sænska sjönvarpið). 16.00 Enduirtekið efni. Varmi og vítamín. Mynd þessa lét S.ión- varpið gera í Hveragerði í sumar. Kvikmyndun: S'igurð- ur Sverrir Pálsson Umsjón- armaður: Markús örn Ant- onsSon. Áður sýnt 4. septem- ber 1970. Zoltán Kodály. Mynd frá finnska sjónvarpinu um ung- verska tónskáíldið Zoldán Kodaly, sem auk , tónsmíða safnaði unigverskum þjóðlög- um og gat sér frægð fyrir brautryðjendastarf í tónlistar- kennsdu barna. Þýðandi: HjoJt: Kristgeirsson. (Nord- vision — Finnska s.iönvarpið) Áður sýnt 16. októtoer 1970. 17.30 Ensfca knattspyman 1. deild. Wólverhampton Wand- erers-Manohester City. 18.15 íþróttir. M.a. síðari hJuti Evrópubiikarikeppni í frjálsum íþróttum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjar:. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20.55 I fjölileikahúsinu. Frægir fjöllistaimenn sýnai listir sín- ar í Cirque d‘Hiver í París. Kynnir Tony Ouirtis. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdöttir. 21.50 öriagavaildurinn (Here Comes Mr. Jordan) Banda- rísk bíóimynd, gerð árið 1941. Aðalhlutverk: Roibert Mont- gomery, Claude Reins og Ev- elyn Kaiyes. Þýðand:: Óskar Ingimarsson. Frægur hmefa- leiikari er á leið til keppni, þegar óvæntir atburðir gerast, sem eru ekki aðeins örlaga- ríkir fyrir hann, helldur einn- ig fljölíma'rga aðra. 23.25 Dagskrérlok. Geismar fékk 18 mánaða fangelsi PARÍS 22/10 — Frakkinn Ala:n Geismar, sem er forsprakki í samtökum Maóista í Frakkiandi var dæmdur í 18 mánaða fang- elsi í París í dag. Var honum gefið að sök að haifa æst til of- beldisaðgerða gegn lögregiunni. Geismar, sem er 31 árs að aldri og doktor í eðlisfræði, hef- ur þegar setið í varðhaldi um 4 mánaöa ske:ð. Ha:nn var einn af leiðtogunum í aðgerðum stúdenta í París árið 1968. Hann hefur verið leiðtogi. í samtökum franskra Maóista, en þau sam- tök haifa verið bönnuð. Lögregl- an hafði mikin-n viðbúnað, þegar skýrt var frá diðminum, og hafði öfllugu lögregJuliði verið koenið fyrir utan við þinghúsið og í Latínu'hverfinu. Frét.tir hafa ekki borizt af átöfcum í daig, en á fyrsta degi réttarihalldanna yfir Geismar, handtók lögreglap um 100 ungimenni, sem mótmæltu handtöku hans og réttarhöJdun- um. Franski heimspekingurinn Jean Paul Strtre, áttd að mæta sem vitni við réttarhöidvn, en neitaði því á þeirri forsendu, að framburður hans hefði enga þýð- ingu þar sem dómurinn hefði þegar verið ákveðinn. Bandarískir hershöfðingjar í Armeníu Sakaðir um að rjúfa lofthelgi Sovétrskja MOSKVU 22/10 — Moskvuút- varpið lýsti yfir í dag, að flug- vél hefði rofið lofthelgi Sovét- ríkjanna og væri hún kyrrsett í bænum Leninakan í Armeníu. Með henni voru tveir bandarísk- ir hershöfðingjar, bandarískur flugmajór og tyrkneskur offursti. Flugvélar þessarar, sem er af gerðinni Beech-Craft, var saknað í gærkvöld yfir austurhluta Tyrk- lands í námunda við bæinn Karz, sem er um 80 km frá Sovétríkj - unuim. Ekki var flrá því sikýrt á hvaða ferðalaigi mennirnir vo'ru, en bandarísku hershöfðingjamir tveir starfa við bandaríska her- stöð í Tyriklandi. Var þegar haf- in mi'kil leit að fJuigvélinni, og talið víst að hún hefði farizt, þar til fréttimar frá Sovétrfkjunum toémst. Tassfréttastofan skýrði frá því, að véJin hefð: lent skammt frá Leninakan og væri hún í ágætu lagi Yrðu mennimir hafðir í haldi fyrst um sinn, og þegar hefði verið gerð gangskör að því. að kanna lofthelgisrofið. Leninökan telur um 150.000 í- búa og er hún um 20 km firá tyrknesku landamasrunum. Allsherjarverkfall í Argentínu Óstjórn / fjár- og fél- agsmálum mótmælt BUENOS AIRES 22/10 — A1 lsherjarverkfall var í Argen- tínu í dag í mótmælaskyni við stefnu stjómarinnar í f.jár- málum og félagsmálum. Þetta var annað alilsherjarverk- fallið í lamdinu í þessu’m máwuði. Ti'l átaka kom í Buenos Aires og ffletri borgum og bæjum lands- ins. Sprengjur sprungu víða og OlJu skemimdum á mannvirikjum svo og meiðslum á fóJki, en eng- irtn mun hafa beðið bana, svo að vitað sé. Átökin vom einna miest i Bueno® Aires, en þar skarst í odda milJi verkfiailsvarða og starfsmanna við naforfcuver, ssm ekfci höfðu laigt niður vinmu. Lög- regJan bJandaði sér í málið og slösuðust matngir í þessium við- skiptum. 1 gærkvöld var búizt við ó- kyrrð í Buenos Aires, eiftir að yf- irvöJdin höfðu lagt bann við fjöldafundi, sem landssamlband verfcamanna haifði skipuilagt. Var áfcveðið að halda fundinn í trássd við banri.ð. Orsök þess að ríkisstjómin bannaði fjöldafundinn í Buenos Aires var sú, að aðalritari lands- samlbands verkamnana, José Rucci, hefur lýst þvi yfir, að hann sé stuðningsmaður Perons fyrrum einræðisherra í landinu og táki á móti skipunum frá honum, en Penon býr nú í Mad- rid. f iðnaðarborginni Cordoba lögðu verkamenn niður vinnu 4 klufckiustundui máður en verfcfallið átti að hefjast og fóm í fjölda- gör»gu inn í miðborgina, þar sem þeir héldu mótmiæJaifund. Enda þótt þessi fundnrr hefð: ekJd ver- ið leyfðuij, var lögreglan beðin nm að hleypa hornum ekiki upp. Mannfjölgunin jókst sl. ár um 1.9% Það lilaut að koma að því. — Myndin um Denna dæmalausa miðvikudag nefnist „Wilson fer í hundana“. NEW YORK 22/10 — Jarðarbúar verða tvöfalt ffleiri en nú eftir 36 ár, verð: mannfjölgun jafnhröð og verið hefur undanflarin ár, að því er segir í Árbók Sameinuðu þjóðanna uim íbúafjöJda, en hún var birt í dag. Þetta þýðir með öðmm orðum, að mannkynið verður 7 mdljarð- ar árið 2006. í bókinni kemur fram að 56% af mannikyninu býr í Asíu. Kína telur 740 mdlj- ónir, Indland 537 og Indónesía 116 Aðeins um 13% mannkyns eða 460 miljónir búa í Evrópu, 9.7% eða 345 miljónir búa í Afr íku. 1 Rómönsku Ameríku oí eyjum á Karatoísfca hafinu bú; um 276 mdljónir mann aeða 7.8°/ mannkyns. Scvétrfkin teflja 241 miljónir ítoúa eða 6.7% mann kyns, Norður-Ameríka 224 milj ónir eða 6.3% jarðartoúa, en að eins 18.9 miljónir manna búa EyjaáJfunni. Mannfjöl'gunin hefur aukiz um 1.9% á árinu. Fæðingum hef ur fækkað nokkuð og dauðsföll um einnig í svipuðu hlutfalli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.