Þjóðviljinn - 23.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.10.1970, Blaðsíða 5
Pöstudaigur 23. ofetóiber 1970 — ÞfJÓÐVILjJINN — SlI>A J Harðar deilur milli HKRRog FH Komu í Ijós á aðalfundi HKRR — Árni Árnason kosinn formaður ráðsins Mjög harðar deilur standa nú yfir og hafa raunar staði’ft yfir um eins árs skeið milli FH úr Hafnarfirði og Handknattleiks- ráðs Reykjavíkur útaf pening- um, er HKRR telur að FH skuldi ráðinu, en FH neitar að borga. Komu þessar deilur til umræðu á aðalfundi HKRR í fyrrakvöld. Á þeim fundi var Ami Árnason kjörinn formaður ráðsins með 17 atkvæðum gegn 14. Starf frjáls- íþróttadeildar KR á vetrinum Innanhússmót frjálsíþrótta- deildar KR fyrir byrjendur, pilta og stúlkur, 12 ára og eldii, verða háð á föstuidögum og mánudögum kl. 18.30 í íþrótta- sal Laugardalsvallar. Einnig í KR-iheimilinu á þriðjudögum kl. 20. Keppt verður í kúluvarpi, 50 m hlaupi, hástökfei, langstökiki og 50 m grindahlaupi. Eru allir, sem áhuga hafa, hvattir til að fjölmenna. Æfingartimar frjálsíþrótta- deildar KR verða í vetur sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 18.20 í íþróttasal Laugardalsvallar. Fimmtudaga ld. 19.45 í KR-heimilinu. Fyrir byrjendur verða tímar í KR- heimilinu á þriðjudögum M. 19.45. Þjálfari er dr. Ingimar Jónsson. Nánari upplýsingar veitir TJlfar Teitsson, sími 81864, síð- degis. Forsaga þessarar dedlu andiUli FH og HKRR er sú, að fyr'.r nokferum árum var samíþykfet hjá stjóm HKRR, að öll þau félög sem tækju erlend hð í heimsókn og léfeju gegn þeim i fþrótrbahúsinu í Laugardal, skyldur greiða 10% af aðgamgs- eyri á leikinn til HKRjR. Þó var sá fyrirvairi hafður á, að ef ta,p yrði á heimisófeninni, skyldi þetta gjald fellt niðiur. FYrir ári tók FH þátt í Evr- ópumeistarakeppninni í hand- knattleik og kom ungverska lið- ið Honved hingað til lands og lék gegn FH. Þá vildi HKRR að FH innti af hendi þetta um- rædda 10% gjald til ráðsins, en því neitar FH vegna þess að tap hafi verið á heimsóikninni, en neitar þó að leggja reikn- ingana vegna heimsóknarinnar fram fyrir HKRR. Allir reikn- ingar, sem HKRR hefur sent FH, hafa verið endursendir, að sögn stjómarmanna HKRR á aðalfundinum, og óskum um að fiá að sjá reikningana frá heám- sókn Honved hefur ekki verið svairað. Er því allt amnað en hlýtt á milli HKRR og FH. En á aðalifiundinum kom flram tiltoga og var samþykkt, að fella þeitita gjald niður aftur, vegna þess hve alflur tilkostn- aður vegna heimsoknar erlendra liða hefiur hækfcað gífurlega. Vegna þess hve erfiðlega hef- ur gengið að sæikja þetta 10% gjald í hendur þeirra FH-in,ga kom fram tillaga um að láta niðurtMliniguna gilda afbur fyr- ir sig, svo þetta máfl væri þá úr sögunni, en það mótti sitjóm ráðsins ekki heyra nefnt eftir alla þá vinnu, er hún hefur lagt í að reyna að ná þessu imn hjá FH og var þieirri stjom, seim nú tekur við hjá HKRR falið að leysa þetta xmál. Menn töldu líklegt að stjóm ráðsins hafi verið andvíg því að láta niður- félinguna giflda aftur fyrir sig eingöngu vegna þeirrar miklu kergju, sem komdn er í mélið og hafi stjómanmönnum fundizt þeir setja niður með því að samþykkja tillöguna þannig. Á fundinuim kom fram að miikill dómaraskortur er í hand- knaittleiknum. Aðeins 34 d'óm- arar eru skráðir virkir á því keppnistímábili er nú er hafið og em það aillir dómarar, bæði héraðs- og landsdómarar. Þar sem 2 dómaira þarf á alla ledki segir þaö sig sjálft að vanda- málið er mikið. Þá kom einnig fram að frá sumum 1. deildar- félögunum hefur engdnn dömari verið skráður í ár, eins og til að rnynda ÍR en aftur á móti eiga Víkingur og Þróttur 20 af þessum 34 dómurum. Vfkinigur 11 og Þróitbur 9. — S.dór. Reykjavíkurmeistarar í 5. B. Við birtum í gær mynd af íslandsmeisturum Vals í 5. fl. A, en Valur á mikið úrval góðra leik- manna í 5. aldursflokki og hér fyrir ofan er mynd af 5. fl. B. Sá flokkur varð Reykjavíkurmeist- ari í sumar eg C-lið félagsins í 5. fl. varð haustmeistari. Á þessu sést að Valur ætti ekki að vera á flæðiskerj staddur á knattspyrnusviðinu í framtíðinni. KSÍ þingið nálgast... Og gríniS er byrjoB ekki" leikurinn hafinn „Hætti — hætti „Hætti — hætti ekki“-ledk- urinn, sem svo frægiur varð fyrir síðasta ársþing KSl og var þá meðal vinsælasta efnis dagíbtoðanna, er hafinn að nýju, enda aðeins um það bil mánuður til næsta KSl-þings. Hinn ötuli, en óákveðni for- maður KSl, Albert Guð- mundsson, saigði á formaxma- ráðstefinu KSÍ um síðustu helgi, að því er þátttakendur þess fundar segja, að hann t myndi ékki gefa kost á sér í formannssæti sambandsins næsta kjörtímabil. Tvö dag- blöð gripu þessa yfirlýsingu á. lofti sll. þriðjudaig og sögðu frá þessari ákvörðun fbr- mannsins, en það hefðu þau ekki átt að gera, nema þá að þau séu eindregið hlynnt því að Albert sdt.ii áfram sem for- maður KSl. Strax næsta d,ag gaf Albert yfirlýsingu í enn öðru daigblaði um að þetta v,æri ekki rétt, hann myndi ekiki hlaupast undan merkjum hjá KSl og myndd hainn verða formaður áfram, ef menn vildu þiggja það. Það hafur nefhiiega komdð í ljós, aö Albert Guðmunds- syni er miargt beitur gefið en að taka ákvarðanir, og víst má telja eí hann sér það á prenti að hann hyggist Játa af formannsstöðu hjá KSl, jafn- vel þótt hann hafi sagit það nokkru áður, þá snúist honuim híugiur og hann verðd ákveðn- ari en áður að vera nú for- maður áfram Það kæmr. ekki á óvart. og er raunar edtt at- riði „hætti — hætti ekki“- leiksins, að við fengjum að sjá eina yfirlýsinguna enn áðuren langt um iíður um það, að ekki komd til miála að Albert gefi kost á sér sem forimaður KSl næsta ár. Alldr kannast við söguna utm strákinn sem hrópaði „úllfur. úl’fur“ og skirökvaði að fólk- inu þar til það hætti að trúa honum. Albert er hygignari stráksa, því hann segár hsetti í dag, en hsetti ékkd á morg- un og hefði strákurinn í sög- unni sagt „úlfur, úlfiur“ annan daginn, en til að mynda „eng- dnn úlflur í diag“ hinn daigdnn, þá hefði hann eins og Altoert haldið mönnurn spenntum um hvað gerast mundi. Það liggur við, að menn geti settuppveð- banka og hagnazt verulega á að veðja um hivort verður otfan á, þegar að þingiinu kem- ur, „hsetti eða hætti ekki“. Ég viildi leggja það til að þetta verð'i tekið inná síðasta get- raunaseðilinn fyrir KSÍ þing- ið, eða þá að ráðlegigja for- mianninuim að nota þuluna frægu, sem börn nota gjaman þegar þau þurfla aö taika veigamiklar ákvarðanir: „kría sat á stemi“ o.s.frv. til að létta af öllum þeim fjölda spenn- unni, er fyligist mieð „hætti — hætti ekki“-leiknuim af nán- ast sama áhuga og góðum knattspymukappfledk — S.dór. utan úr heimi Júgóslavar sigruðu Lúxem- búrgara í Bvrópukeppni lands- liða í knattspymu um síðustu helgi, 2:0. Fór leikurinn fram í Lúxembúrg. ★ V-Þjóðverjar unnu Tytrki í Evrópukeppni unglingalánds- liða í knattspymu 2:0, og fór leikurinn fram í Istambul. ★ Svíar og Irar gerðu jatfntefli 1:1 í Evrópukeppni landsliða í knattspymu um síð'ustu helgi og fór leikurinn fram á Daly- mont-park leikvanginum í Dyfl- inni. Þá unnu Englendingar V- Þjóðverja í unglingalandsleik í knattspyrnu 3:1. Handknattfieikur: Lið Fram sem ieikur gegn US Ivry i Evrópukeppninni Leikurinn; hefst kL 4 á morgun Á morgun, laugardag, kl. 16 hefst leikur Fraxu og US Ivry í EK meistaraHða í haind- knattleik í íþróttahúsinu í Laugardal. Állir vita að Fram er Islandsmeistairi, en vita menn yfirleitt, hvaða menn skipa liðið, hvað þeir eru gamil- ir og hvaða atvinnu þeir stunda? Líklega vita þetta ekki margir og þess vegna höfum við fengið upplýsingar umleikmenn Fram og fara þær hér á eftir. Leikmenn FRAM: 1. Guðjón Erlendsson mark- maður, 18 ária iðnnemi helfur lei'kið 21 leik með m.flokki og 8 með unglingalandsliði. 2. ver- ið valinn bezti leikmaðurinn á erlendum stórmótum. 2. Sigurður Einarsson. 27 ára skritfstotfúmaður hefur leilkið 233 leiki með m.flotoki: 43 lands- leiki, 4 með unglingalandsliði. 3. Gylfi Jóhannsson, 25 ára raf- virki, hefur leiikið 178 leiki með m.flokki, 4 með unglingalands- liði. 4. Björgvin Björgvinsson. 21 árs lögregluþjónn, hefur leikið 71 leik með m flokki 16 lands- leiki með unglingalandsliði. 5. Jón Pétursson, 20 ára iðn- nemi hefiur lekið 12 leiki með m.flokiki. 6. Guðjón Jónsson, 31 árs húsa- smiður, hefur leikið 259 leiki með m.flokiki, 25 landsleiki. 7. Sigurbergur Sigsteinsson, 22 ára íþróttaikennari, hefur leikið 114 leifci með m.fflokiki, 26 landsleiki. 8. Amar Guðlaugsson, 22 ára verzlunarmaður, hefur leikið 103 leiki með m.floklki, 4 með unglingalandsliði. 9. Ingólfur Öskarsson, fyrirliði, 29 ára verzlunareigandi, hefiur leikið 211 leiki með m.flokiki, 45 landsleiki. 10. Ómar Arason 21 árs skrif- stafiumaður, hefur leikið 27 ledki með m. flokki. 11. Axel Axelsson 19 ára verzl- unarmaður, heifiur leikið 42 leiki með m.flokiki, 8 með unglinga- iandsliði. 12. Þorsteinn Bjömsson mark- maður, 28 árta prentari. hetfur leikið 149 leiki með m.flokki, 39 landsledki, 4 með unglinga- landsliði. Þjálfari er Gunnlauigur Hjálm- arsson. Liðsstjóri er Bergur Lúðviks- son. 13. Ágúst Guðmundsson 20 ána nemi, hefiur lej'kið 4 leifci með unglingalandsliði, 1 leik með mfflokki. 14. Stefán Þóitiðarson, 17 ára verzkmanmiaiður. Þorsteinn Björnsson. Ingólfur Óskarsson. Sigurbergur Slgsteinsson. Sigurður Einarsson. Björgvin Bjðrgvlnsson. 1 k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.