Þjóðviljinn - 23.10.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 23.10.1970, Side 12
Þingmenn úr þremur flokkum fagna því að loks hefst virkjun Lagarfoss AUSTFIRÐINGA HEFUR VANTAÐ LENGI NÆGA ÓDÝRA RAFORKU □ Austurland hefur ver-4' ið í svelti með ódýrt rafmagn og það hefur s-taðið atvinnu- fra’mförum í landsfjórðungn- um fyrir þrifum. Lúðvík Jós- epsson benti á þessa stað- reynd í umræðum á Alþingi í gær um Lagarfossvirkjun. Minnti Lúðvík á hve tóm- lega stjómai-völd hefðu tekið þessu baráttumáli fólksins á Austurlandi í áraifcugi og lýsti eindregnum sfcuðningi við stjórnarfrumvarpið sem felur í sér ákvörðun um byrjunarvirkjun' í Lagarfossi, sem ætlazt er til að verði fullbúin eftir tvö ár. Forsætisráðhenra Jóhann Haf- stein haíðj framsö'gn fyrir stjóm- arfrumvarpi á fundi neðiri dedld- ar Alþingis í gæir. Samkvæmit því er ríkisstjórninni heimilt að fela Rafmagnsveitum ríkisins að virkja Lagarfoss á Fijótsdals- héraði til raforkuvinnslu í allt að 8000 hestafla orkuveri og leggja þaðan aðalorkuveitu að Egilsstaðakauptúni til tengingar þar við veitukerfi Grímsárvirkj- unar. Er ríkisstjóminni heianil- að aS fcatea eða ábyrgjast lán að upphæð 180 miljónir króna tíl greiðslu sitofnkostnaðar þeimra miannviirikja. Jónas Pétursson (Sjáfstæðis- flokikur) og Eysteinn Jónsson (Framsótenafrfflokikur) föignuðu ákvörðun þeirri sem að baki frumvarpinu lægi um vkkjun Lagarfbss. Lúðvík Jósepsson, foirmaður þingflokks AlþýðubandaJjagisinis, kvaðst tatoa und’ir það með ö'ðr- um þingmönnum Ausfturlands að fagna því að firumvarp um virkj- im Laigiarfoss væri nú laigit fyrir Alþingi. Um margra áæia skeið hefðu Austuirlandisiþingmenn unnið að því að siannfæra st.iómairvöld um nauðsyn' slíkr- ar virkjunar. Það hefði gengið grátlega seint, lönigum veri'ð tal- að um njþa og nýja athugun og málið tafið. Á meðan hefði raf- orkuþöirf Austurlands verið leyst með síauknum dísdlvélakosti. Nú sé nauðsyn á vatnsvirkjun orð- in knýjandi og verði ekki leng- ur á móti því mælt. Lúðvík lagði áherzlu á að jafnhliðia virkjunarframkvæmd- um yrðu gerðar rá'ðstafaniir til að nýta sem bezt hina au'knu raforku. Á Austuirlandá gæti verið um gífurlega aukningu raforku að ræða eg það hag- kvæma notkun. Skorturinn á ódýrri raforku hefði baldið ó- eðlilega niðri raforkiunotkun Austurlandii,, þar hefðu fram- Framhald á 9. síðu. Myndin er tekin á fyrstu æfingu á Fást af leikurunum ásamt þjóðleikhússtjóra og aðstoðarleik- stjóranum. Þjóðleikhúsið: Æfingar hafnar á Fást sem ver&ur jólaleikritið nú í ár Hafnar eru hjá Þjóðleikhúsinu æfingar á „Fást“ eftir Johann Wolfgang Goethe, í nýrri þýð- ingu Yngva Jóhannessonar. Leik- stjóri verður Kari Vibach, leik- hússtjóri í Liibeck, en aðstoðar- Ieikstjóri Gísli Aifreðsson. Gunn- ar Eyjólfsson ieikur Fást, Róbert Arnfinnsson Mefistofeles og Sig- ríður Þorvaldsdóttir Margréti. Rúmlcga 20 leikarar fara með hlutverk í Ieikritinu og 30 auka- ieikarar, auk kórs og pophljóm- sveitar. Leikstjórinn, Karl Vibaoh, hef- ur langa reynslu af þessu leik- riti bæði sem leikari og leikstjóri og verður þetta í 15. skipti, sem hann er viðriðinn þetta leikrit. Hann lék fyrst í því árið 1943, en síðar var hann aðstoðarieik- stjóri og leikari hjá hinum fræga leikara og leikstjóra Gustaf Grúndgens frá árinu 1955, þar til Grúndgens lét af storfum a sem leikhússtjóri í Hamborg fyr- ir aldurs sakir árið 1962. Var hiann að.stoðarleik.stj'óir; Grúndigens HeimilissjóBur taugaveikl- aðra barna nemur 3,3 miij. við hinar frægu uppsetningar hans á „Fást“, bæði á sviði og við gerð kvikmyndarinnar, en eins og kunnugt er lék Grúndgens einnig Mefistoifeles. Vibach sá um að æfa leikritið, þegar farið var með það I leikför til New York og Moskvu, en þar varð hann einnig að taka við hlut- verki Mefisto, vegna veikinda Grúndgens. 8. apríl s.l. var svo frumsýning á hans eigin uppsetningu á „Fást“ og vakti hún gífurlega athygli, Gjaldkeri Bamaverndarfélags Reykjavikur afhenti í gær Heim- ilissjóði taugaveiklaðra barna 200 þúsund krónur, sem félagið hefur safnað á árinu. Er sjóð- urinn nú kominn upp í 3,3 milj- ónr króna, en megintilgangur hans er að stuðla að því að reist verðj lækningaheimili handa taugaveikluðum börnum. Heimilisisjóðuirinn var stofnað- ur 1962 til að vekja athytgM á kjörurn taugaveiklaðra barna og vandamálum aðsifca-n'denda þeionra. Matthías Jóniasson, fonmaður Barniaveændarfélagsáinis sagði að mjög oí-t yrðu þessi böim verr úti en nauðsynlegit væri vegna þess að ekki væri litið á vand-a þeinra í réttu ljósi. Sálfræði- þjónusta skólanna getur lítið gert fyrix þau tangaveikluSu ham sem verst eru sett. og er því mikdi þöirf á lækni ngaheim- ili fyrir þau, Er tailiið að oft sé hægt að hjiálpa hiuigisiiúkum böirn- um án þess að lanigvarandi sál- fræðiieg meðferð þuirtfi að koma til, ef vandi bamanna er upp- göitviaðuir í tæka tíð. Á morgun er fjáröfiun- ardagur Barnaverndaríélaigsins. Verða merkii og barniabókin Sól- hvöxf atfhenit sölubömum í öiiium bamaiskóiium borgarinnar —• salia fer einnig fr.am á vegum þeirra 8 bamaverndarfélaga sem starf- amdi emu úti á landá. Sóiihvörf 1970 er tuitfcuigasfca heftið af þessari vinsælu taamiabók og eru í henni sögur og ljóð sem Halla í gær vom talin á skrifstofu Baohmann hefur tekið saman. i biskups atkvæði í prestskosning- HöfSaskóla gef- in vegleg minn- ingargjöf Frú Ingunn Sveinsdóttir hef- ur atfhent skólstjóra Hötfðaskóla minninigargjöf, að U'p.phæð kr. 70 þúsund, firá sér og eftirtöld- um systkinum sinum: Sigur- sveini, Guðríði, Páii Gyðríði, Kjartani, Guðmundi, Sigriðj og Gísia. Systkinin gefa þessa gjöf í mdnninigu um foreldiria sína, þaiu Jóhönnu Mangrébi Siigurðardótt- ur og Svein Sveánsson frá Fossi í Mýrdai. Gjöf þessi var afhent skólaistj. að viðstöddum fræðsiu- stjóra Reykjavikur 21. október si., á afmælisdegi móður þeiirra syisfckina. Gjötfin er ætluð til þess að tatiia á stofn fræðilegu bókia- siafni við skólann samikvæmt nán-ari ákvöirðun skóiastjóra og fræðslustjóra. Skólinn mefcur mikils og þakikiar þessa góðu gjöf. Atkvæði talin í prestskosningum og mun hann að mestu halda sig við þá túlikun sína á leik-. ritinu við u-ppsetninguna hér. Gísii Alfreðsson er nýkominn frá Lúbeck, þar sem hann vann að undirbúnin.gsvinnu með leiik- stjóranum og fylgdist með ætfing- um þar á „Fást“, þegar verið var að taka leikritið þar aftur til sýninga, og mun hann stjórna æfingum þar til Vibaoh kemur, en hann er væntanlegur í miðj- um næsta mánuði. Til gaman má geta þess, að Ölafur Þ. Jónsson, óperusöngvari, er fastráðinn við leikhús Vibachs í Lúbeok. Föstudaigur 23. október 1970 — 35. ángangiur — 241. tölublað. Ný bók eftir Sigurð Nordal: Hugleiðingar um sr. Haiigrím Pétursson og Passíusálmana HelgafeM hefur gefið út bók eftir Sigurð Nordal um Hallgrím Pétursson og Passíusálma hans. Bókin er 140 síður og ritar höfundurinn stuttan formáia þar sem segir m.a: „Á bernskuiheimili mínu, þar sem ég dvaldist fram að ferm- ingu, voru Passiusálmar sungnir á hverri níu vikna föstu. Ég veit ekki, hvemig á því stóð, að ég lærði þá að mestu utan- bókar, en enga aðra sálma, svo að mig reki minni til. I trúar- efnum var ég, eins langt og ég man aftur, í rauninni alveg ó- skrifað blað. Þau voru mér hvorki ok né athvarf. Því þykist ég síðar á ætfinni halfa getað kynnt mér þau nokburn veginn hleypidómalaust. Þegar ég upp Sigurður Nordal. úr miðjum þrítugsaidri fór að gefa þeim gaum, af því að mér fannst þau hljóta að vera gimi- leg til fróðleiks, lá leiðin fremur um mannfræði, etf svo má að orði kveða, en um guðfræði og háspeki: Hvað gerist í manni, ef trúarbrögðin verða honum fullt alvörumál, hvers virði hafa þau og geta orðið einstakilingn- um? Síðan hetf ég haldið áfram að spyrja. Ég hef helzt átt sam- leið með þeim mönnum, sem telja nútímatfóLki ekki mestan Ifailgrímnr Pctnrsson. missi í því, er það hafnar kenni- setningum eða efast um hvers konar svör, heldur í hinu, er því hættir að finnast það þess virði að bera upp nokkurar spurningar um þau efni. . . Annars er svo um þessi hugleiðingabrot eins og alit, sem ég hetf borið við að skrifa um bókmenntir, að þeim er fremur ætlað að verða eggjun til sjálfstæðs lestrar og urnhugs- unar, en að mig langi . til að troða mínum eigin skilningi upp á lesendur. Ég veit alltotf vel, að vonlaust er að reyna að gera þessi fræði að vísindum, þar sem unnt sé að sanna niðurstöð- ur, þótt skylt sé að þeldija og virða þær staðreyndir, sem völ er á og koma málinu við. . .* Stolið skelli- nöðru af full- orðnum rukkara Aðfaranólfct 16. þ.m. var sitoiið skellinöðiru af gerðinni Raleigh, R-1180 frá Skeljavegi 5. Hjólið er hvítt og rautt að lit og eru þeir sem kynnu að haf a séð það beðnir að hafia samband við rannsóknairiöigregluna. Fuilorð- inn innheimtuimaður notaði hjól- ið sem vinnutæki og er því mjög bagaiegt fyirir hann að missa hjólið. Nýir þættir eru boðaðir í vetrardagskrá útvarpsins Kostar bókin 60 krónur. Aust- urbæjarbíó og Háskólabíó bjóða öllum söiubörnunum á kvik- mynidiaisýnimigiu. í gær var vetrardagskrá út- varpsins kynnt í grófum drátt- um á blaðamannafundi að við- stöddum útvarpsstjóra og öðr- um starfsmönnum útvarpsins. Útvarpsstjóri kvað muninn si- fellt verða minni með árunum á dagskrárefni eftir missera- skiptum. Hainalduir Ólafsson, dagskrár- stjóri kynimti ýmiisitegt varðandi vetrardiagskránia. í vetuir verða flutit sunnuda'gserindi um fjöil- miðla í tiletfni af 40 ára sfcarfis- afmæli útvarpsins. Hefjast þau 1. nó'vember. Mum Andrés Bjöi-nsson fflytja erindii um út- vairpið, þá mun Benedjkt Grön- dial flytjia erindi um sjónvarp- ið. Haraldur Ólafsson tala um blöð, bækuir, útvairp og sjón- varp. Ennfremur tala Vilhjálm- ur Þ. Gísiason og Baldvim Tryggvason. Etfitir næ'Situ mánaðamót hetfst þátturinn Á líðandi sitímd og verður ætíð á þriðjudögum. um í þrem prestaköllum.: Hvera- j Hefst kl. 19.30 og verðnr allt gerðisprestakalli í Árnesprófasts- dæmi, Ólafsvíkurprestakalli í Framhald á 9. síðu. að 45 mínútur að lengd. Um- sjón með þessum þætti hatfa á höndum Ma.gnús Torfi Ólafsson, Magmús Þóirðarson og Tómais Karlssom. Kemur þessi þáttur í staðinn fyrir þáttinn Efsit á bauigi. Þriðju hverjia viku verður Gunnar G. Sehiram með um- ræðuþáifct, þar sem fjailað verð- ur um utanríkismál, einkum þau, sem snerta ísland. Skýrt hefur verið frá því áður, að fjórir menn munu sjá um þátt- inm um daginn og veginn. Þótti hann vera kominn úr böndunum miðað við upphaflegam tilgang. Sjá um þennan þáfct Halldór Kristjápsson, bóndi á Kirkju- bóli í Bjarmadal (Vestfirðir), Sveririr Pálsson, Akureyri, Sig- urður Blöndal Hallormssla'ð, og Óli Þ. Guðbjartsson, Selfossi. Ætlunin er þó að skjóta inn í öðrum fflytjendum í vetur varð- andj þennam þátt. Þá immu Ásdís Skúladóttir og Ing.a Huld Hákonairdóifctir sjá um þátt með ýmis konar efni, sem snertir fjölskylduna og samfé- lagið. Verður sá þátfcur á föistu- dagskvöldum. í vetur er ætlunin að hiafa þætti um Iðnaða-rmál, sem Sveinn Bjömsson, verkfræðing- ur annast. Þá skipuleggur Kon- ráð Adólísson útvarpsþæitti um stjómun. .Annan hvern fimmtu-dag sér Árni Gunnarsson um þátt sem er nefndur Blaðamannafundur. VerÖa þar tekin fyrir efni, sem athygli vekja á líðandi stund og ’verður leitazt við að ræöa við séirfræðingia í viðkomandi efnum. Frá kl. 10,25 til 12 á laug- ardöigum verður nýr þáttur í umsjón Jóniasar Jónassonar „í vikulokin“. Sagt verður frá dagskrá næstu vikra, rætt við fólk í sáma, og það spurt, hvað það æfli að hlusta á i dagsikránni í næstu viku. Pósthóif 120 fellur líka inn í þennan þátt í umsjón Guð- mundar Jónssonar. Jónas mun einnig annast nýjan spurniniga- þá?tt á sunnudagskvöldum. Þá mun Stefán Jónsison skipu- legga aukið útvarp utan atf landi og Jökrail Jakobsson held- ur áfram með blandiað efni á laugairdöigum. Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.