Þjóðviljinn - 23.10.1970, Page 9

Þjóðviljinn - 23.10.1970, Page 9
Föstudaigur 23. októfoer 1970 — ítfÓÐVILJINN — SlÐA 0 Sovétþingmenn Framhald af 6 sdðu. varir við að m-lkill f.iöildi ís- lendinga er mjög fylgijandi auiknuim saimisikiptuifn við Sov- étríkin bæði á sviði verzlunar og menningarmála. Eftir kynnum okkar af landi og þjóð leyfum við okkur að draiga þá ályktun að samrvinna miiili lalands og Sovétríkjanna og góð samskipti landanna hvíli á traustum grunni, hannig að hau megi efl'ast og vaxa í framtíðinni. (Úr dagbliaðdnu Isvestía 8/10 — APN). Vinnum á þeim Framihald af 7. síðu arhátt, viðmiðunarvenjur og nútímagoðsagnir bandaríska auðvaldsins til íslenzkra áhorf- enda. Það ætti að vera lýðum Ijóst að pólitísk stefna bessara framleiðenda er meira en lítið skyld pólitískri stefnu annarra framieiðenda í landi hringa- veldanna. Hvetji einhver með orðum, aðgerðum eða kvikmyndum til bess að drepa konuna mína og dóttur mína eða félaga minn og fjölskyldu, hvar sem er í heim- inum og hafi ég ástæðu til Þess að ætla að bað beri árangur, fylli ég flokk beirra sem vilja stöðva slíkar hvatningar með góðu eða illu. Og ég hef meiri áhuga á beirri stöðvun heldur en verðstöðvun eða stöðvun verðbólgunnar — heldur en á kauphækkunum eða klám- vandamiálinu — heimsmeistar- anum í skák eða ljóðabóka- getraun Þjóðviljans. Ævinlega verða til raddir, sem bbra að fordæma oifibeldi, og þrátt fyrir afsiðun og and- varaleysi það sem finrtir fjöl- miðlar halda við og styrkja með geldingshætti sínum vakir þessi glóð. Orð og hugsun fá engar sérþ.iálfaðar slagsmálasveitir við ráðið. 'Ög^'þrátt fyrir öll skriðu- föll og snjóflóð í heilabúi Óla lagsbræðra hans og í fjoimiðla sem gerðust enn handgengnari hugsunarlaus- um kroppadeyðurum hemaðar- veldanna — munum við ekki láta okkur bregða — þótt yfir- völdum okkar yxi ásmegin og þau bönnuðu fundi okkar — og sum okkar mundu ekki æðrast þótt gistu fangelsin lengur eða skemur — og enn önnur mundu jafnvel láta iSfið fyrir þá hug- sjón að fá að lifa í friði og hamingju í landi sínu, eins og það fólk gerir sem Bandaríkin telja sér hagkvæmt að myrða og hvetja til morða á með kynningarkvikmypd sinni The Green Berets. (Hugleiðing, samstofna ávarpi fluttu á vegum Víetnamhreyf- ingarinnar 18. október 1970). Tynesaf eflingu' fjö. Loust starf Starf eftirlitsmaoins með veitingahúsum í Reykja- vík, sem hafa vínveitingaleyfi, er lausit til um- sóknar. — Laun samkvæmt launakerfi starfs- rnanna ríkisins. — Umsóknir sendist lögreglustjór- anum í Reykjavík fyrir 14. nóvember 1970, og gef- ur hann nánari upplýsingar um starfið. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 21. október 1970. í Stundinni okkar á sunnudag, 25. október, segir Fúsi flakkari frá ferðum sínum, meðal annars til Hveragerðis, en þar er þessi mynd tekin. Þvingunarlög íhalds og krata Afmæli SÞ FramhaJd af 1. síðu. Guðlaugsson, Sigrún Baldvins- dóttir, Allan Vagn Magnússon, Bjöm Þorsteinsson, Sigurður Líndal, Skúli Möller, Guðni Jóhannesson og fleiri. I stjóm Félags Sameinuðu þjóðanna eiga sæti auk þeirra sem þegar voru nefndir Bryndís Schram og Helgi Elíasson, en í varastjóm Jóhannes Elíasson Dg Jón Magnússon. Framhald áf 1 sfðu. aði Magnús rikisstjómina við því a’5 setja slík lög aftur og aftur, ,og þá sérstaklega Ingólf Jónsson, sem lent hefði í þessu hvað eftir annað. ¥ Mikilvægt fyrir verka- lýðshreyfinguna Það væri hins vegar mikil- væigt fyrir verkalýðsihreyfinguna í heild að þvingunarlögum rik- isstjómarinnar hefði verið hnekkt á þennan hátt sem gert var. Umital væri í gangi að skerða ætti rétt verfcalýðsfélaga til verkfallsibaráttu. Tilborðdr rík- issitjómarmniar í þessa átt gagn- vart flugliðum og farmönnum hefðu ef til vill átt a@ verða fyrsta skrefið. Með framfarði ríkissitjómiarinnjar í málum þess- ara starfshópa hefðu þeir í reynd verið sviptir lögfestum samn- ingsrétti um kaup sín og kjör, vegna þe’sis að atvinnurekendur væru famir að reikna með þvi að þeir þyrftu ekki að ganga til eðlilegna kjiarasamninga, ríkis- stjómin gripi inn í og gerði út um málið þeim í vil. Taldi Magn- ús líklegt, að hefðu skipafélög- in boðið það þegar í vor sem samdist um eftir að fairmenn höfðu látið uppisagnir sínar koma til framkvæmda, hefðu þá þegar náðst efBIlegir kjiarasamn- ingar. & Eimskip fékk farmgjalda- hækkun _ án verkfalls! Magnús minntii á að ísienzk Prestskosningar Framhald af 12. síðu. SnasféUsnesprestakalIi og Reyk- hólaprestakalli í Barðastrandar- prófastsdæmi. Einn umsækjandi var um hvert þessara prestakalla. Um Hveragerðisprestakall sótti séra Tómas Guðmundsson fyrr- verandi prestur á Patreksfirði. Á kjörskrá voru 877, atkvæði greiddu 409, umsækjandi hlaut 400 atkvæði, 3 seðlar voru auðir. Ko.sningin var ólögmæt. Um Ólafsvíkurprestakall sótti séra Ágiúst Sigurðsson sóknar- prestur í Vallanesi. Á kjörskrá voru 823, atkyæði greiddu 387, umsækjandi hlaut 378 atkvæði, auðir seðlar voru 8. Kosningin er ólögmæt. Um Reykhólaprestakall sótti séra Sigurður H. Guðmundsson settur prestur þar. Á kjörskrá vttru 276, atkvseði greiddu 194, umsækjandi hlaut 191 atkvæði, 3 seðlar voru auðir. Kosningin vair lögmæt. lög gerðu ■ ráð fyrjir veirkföllum og eðlilegt væri að .af þeim hlyt- ist kostnaður. En á sama tima og Eimskip taldi sig ekki gefa orðið við kjarakröfum farmanna sinna fékk l>að umyrðalaust stór- hæikfcun á farmgjöldum, og þuirfti ekfci að faira í verkfall tjl að knýja það fram! V Tvíátta Framsóknar- flokkur Þórarinn Þórarinsson deildd einnig á bráðabirgðalögin og taldi þau óþörf og hættuleg. Nokkuð dró það þó úr áhirifum af ádeilu Framsóknarþingmanns- ins að hann reyndi í leiðinni að réttlæta sams konar lög sem Framsókn hefði átt þátt í að setja á valdatíma sínum forð- um, þau hefðu öll verið þörf! Og engu svaraði hann fyrir- spum Magnúsar Kjartansson um afstöðu Skipadeildar SÍS í far- mannadeilunni endia er frammi- staða Framsóknarforkólfannia þar feimnismiál í Framsókn og kemuir illa hejm við áróðuir Timanis og gaspur í einsitökum þingmönnum. Hannibal Valdimarsson talaði einnig og deildi á ríkisstjóm- ina fyxiir setningu bráðabirgða- laganna. Magnús talaði aftur og IngóKur ofit. Umræðunni lauk en atkvæða- greiðsliu var fireista'S. Vetrardagskráin Framhald af 12. siðu. Leifcritafluitningur verður á fimmtudögum í vetur eins og í fyrravetur. Þar má nefna leik- rit eins og Túlipantréð eftir E. Hunter, Glæður, eftir S. Beck- ett ítalskt leikrit, Toni teiknar hest, Brcsið dufarfulla, eftir Huxley. Þríleikur, franskt ledk- rit, Lér konungur eftir William Shakespeare Auglýsingin, eftir N. Ginsbuiry, rússnesfct leikrit Anton Tcbekof, Andlitsmynd og þannig mætti telja. Fram- haldsleikrit verða eins og Blind- ingsleitour eftir Guðmund Daní- elsson og eftir áramót hefst 'j flutningur sakamálaleiksins Gil- bc-rt-máli’ð efitir Durbridige. SKIPAIUGCRB RIKISINS M/S HEKLA feir 28. þjn. auistur um land í hringferð. Vörumótitaka í dag, mánudag og þriðjudag tjl Ausit- fjiarðahafna. M/S HERÐUBREIÐ fer 31. þ.m. vestur um land í hringferð. Vörumóttafca á mámu- dag þriðjudaig og miðvikudag til Vestfijarðahafna, Norðurfjarð- ar, iSiglufjarðar, Ólafsfjaæðar, Afcuireyrar, Húsavíkur, Kópa- sloers, Raufarhafnar, Þórshafn- ar, Bakkafjarðar og Mjóafjairðar. Húsgagnasmiðir Okkur vantar húsgagnasmið nú þegar G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H.F. Þóroddsstöðusn. Jilraunastöðin ú Keldum óskar að ráða aðstoðarfólk á rannsóknarstoiíu nú þegar. Upplýsingar í síma 17300. Crum kaupendur uð nýjum eða nýlegum vörubíl um 4— 5 tonn. Upplýsingar í síma 41995. Niðursuðuverksmiðjan ORA h.1. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Maðurinn minn, faðir oktoar, tengdafaðir og afi SIGURÐUR B. SIGURÐSSON fyrrv. ræðismaður, Hávallagötu 22, sem andaðist 19. þ.m., verður jarðsungdnn flrá Dómikirkj- unni laugardaginn 24. þ.m. ki. 10.3&. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegiaisf bent á lífcnarsitofnanir. Karitas Sigurðsson, Ólafía og Niels P. Sigurðsson, Ásgeir Sigurðsson og barnabörn. Lagarfossvirkjun Framhald af 12. síðu. kvæmdir miðast við að nota sem minnsta raforku vegna þess aS hún hefuæ verið óhæfilega dýr. Þannig megi nú t.d. redkna með að farið verði í almenna upphitun húsa á Austurlandi með raforku, nýjar verksmiðjur rísi upp, og verksmiðjur sem fyrir eru verði tengdar við veitukerfið, Aukjn raforka skap- aði möguleika á fjölbreytitari iðnaði og roargs toonar atvinnu- frumförum. Noktorar umræður ur’ðu um það hivort heppilegma vaari að heimamenin ættu og rækju raf- veitur eða Rafma gnsv-eitui- rik- isins. Lúðvík kvað mismunandi skoðanir um það m‘ál ekki mættu verða til að tefja flram- kvæmdir; um það mætti tatoast á þegar raflorfcuvarfð væri toom- ið upp. Hitt værj sj'álÆgefið að ortouverið yrði nú reist og veit- um komið upp af Rafmagnsveit- um ríkiisins eins og firumvairp- ið gerði uáð fyrir. Hins væri fiull þöri, að endiurskoða lög- gjöfjna um Rafmagnsveitur rík- isins, og m.a. gefa heimiamönn um hlutdeild í stjóm þessara mála úti um land. Fyrstu umræðu lauk, ög War málinu vísað til 2. urnræðu með samhljóða atkvæðum og til iðn- aðamefndar. OSTAKYNNING Frá klukkan 14-18 í dag, föstudag Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari kynnir heimsfrægan ítalskan oetarétt: osta-pizzu Komið, lærið og fáið ókeypis uppskriftir og leiðbeiningar svo þér getíð boðið vin- um og kunningjum upp á hollan, ljúffengan og spennamdi rétt í skammdeginu. Osta- og smjörbúðin Snorrabraut 54 Einstakt tækifæri!! Teppahúsið Suðurlandsbraut 10 býður lítið gölluð gólfteppi á mjög hagstæðu verði. — Ennfremur mikið úrval af teppabút- um á niðursettu verði. Teppahúsib, Suðurlandsbraut 10. — Sími 83570. | ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.