Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Reykjavíkurmótið í handknattleik: Valsmenn skoruðu ekki mark í fyrri hálfleiknum á móti KR Nánast einsdæmi í meistaraflokki karla — KR hafði yfir 4-0 „Jú, þetta var minn 200. leik- ur með meistaraflokki Vals í handknattleik, en jafnframt sá Iélegasti, sem ég hef tekiðþátt í“, sagði hinn gamalkunni handknattleiksmaður, Bergur Guðnason, eftir að Valur hafði rétt marið jafntefli gegn 2. deildarliði KR, 9:9. Það, að Valur skyldi aðeins ná jafntefli gegn KR, kom öllum á óvart, vegna þess, hve slakt KR-Iiðið hefur verið til þessa í haust, en það sem mest kom á óvart og nálgast einsdæmi í mcistarafl. karla í íslenzkum handknatt- leik var, að Valur skoraði ekki mark í fyrri hálfleik, KR-ing- ar höfðu yfir í Ieikhlé 4:0. Mig rdkur ekfci minni till að hafa séð Vals-liðið jafn slalot undanfarin tvö til þrjú ár og í þessum leik. Oflátungsiháttur hinna annars ágætu leikmanna kom fraim í ailgeru vanmati á andstæðingnum og uppskeran varð jafntefli sem miarið var með marki á síðustó sekúnd- unum. Þótt KR-liðið hafi elkki sýnt góða leiki til þessa í Reykjavíkuinmótinu, hefur liðið breytzt mikið till batnaðar með afturkomu Björns og Hauks Ottesen og liðið hefur frábær- urn mahbverði á að sikipa, þar sem Emil Karlsson er og ekk- ert lið hefur efni á að van- meta KR-ingana og allra sízt lið, sem eklki er öruggara en Vailslliðið er. KR-ingarnir léku það bragð sem skynsamilegiast var fyrirþá, að halda boltanum sem lengst og skjóta ekki nema í „dauða- færi“. Þetta heppnaðist þeim, þótt á stundum væni um hreina töf að ræða, en dómar- arnir gerðu enga athuigasemd svo að engin ástæða var til að breyta þessu. Svo aftur á móti, þegar Vals-liðið fékk boltann, lá því svo mikið á að skora, að allt fór í handaskolum í orðsins fyllstu merkingu Leikskdpulag og hugsun var látin lönd og leið, svo að KR-ingum reyndist af- ar auðvelt að verjast fum- -<s> Kemur Hörður Kristinsson Ármenningum í 1. defld? Ármann vann 1. deildarlið Víkings 13:9 Sjaldan hefur maðnr séð liö breytast eins til batnaðar og Ármannsliðið í handknattleilc við afturkomu hins kunna handknattleiksmanns Harðar Kristinssonar í liðið. Þó að Hörður sé ekki enn í jafn góðri æfingu og hann var, er hann var einn okkar bezti Iandsliðs- ma'ður fyrir nokkrum árum, áð- ur en hann fór utan til náms, þá er hann slíkur ógnvaldur hverri vörn að mikið losnar um hina leikmennina og auð- veldar þeim að skora. En þótt þáttur Harðar í framförumAr- mannsiiðsins sé stór, á hinn nýi þjálfari þess, JóhannesSæ- mundsson, eflaust stóran þátt í þeim líka, þó svo að hann sé ekki búinn að vera lengi með liöið. Því er skemmst frá aðsagja að Árme'nnin'gairnir voru mun betra liðið í vlðureigndnni við 1. deildariið Víkings og mér segir svo hugur um, að Vík- ingamir hafi verið 3ja 1. dedld- ariiðið þetta kvöld er vanmiat andstæðing sinn, í það minnsta héfur maður oftast séð Víking- ana leika betur en þetta, Hörður Kristinsson skoraði 5 af 6 fyrstu miörkum Ármanns og virtist það gefai hinum leik- mönnum liðsins byr og tóiku þeir nú hver við af öðrum að skrora, unz á miarkatölfllunm stóð 13:9, er flautan gall tál mieirkis um leikslok. I Beilkhléi hafði Ármann einnig yfir, 8:4. U-iandslldðsmaðurinn Björn Jóhannsson átti mijög góðan leik að þessu sinni og var, á- samt Herði, bezti maður Ar- rhanns. Björn var einn afþeztu mönnum ttnglKhgalandsliðsins, er varð Norðuriandameistari sl. vetur og er gireinidégt að Björn er í mdkiUi fraimiför. Þaðkæmi manni ekki á óvart þótt Ár- menningamir yrðu í toppþar- áttunn,; í 2. dei'ld í vetur, ef marka má leiki liðSins að undanfömu, VíkingsMðið lék nú sinn laik- asta leik í haust oig rraenn vita að það getur mun meira en það sýndi nú. En það er með Víkingana eins og Valsmenn- ina, að ef á móti blæs í þyrjun, Frambalá á 9 síðu Þessi mynd af Herði Kri.stins.syni er frá einum af hinum f jöl- mörgu landsleikjum er hann tók þátt í fyriir nokkrup árum. Með afturkomu Harðar í Ármannsliðið hefur það gerbreytzt til batnaðar og eins og er líklegast Reykjavíkurfélaganna í 2. deild til að komast upp í 1. deild í vetur. Fyrsta innan- hússmót KR Fyrsta innanhússmót KR á þessium vetri verður halldið í kvöld, fösitudaig, undir stúku LaugardalsvaUar og hefist það M. 18,30. Keppt verður í fjórum grein- um: 50 m. hlauipi, 50 metra grindahilaupi, lamgstökki og há- stökki. kenndri sókn Vails. Að auki áttt Emiil Karisson einn sinn bezta leik í markinu um lang- an tíma og varði af hreinni snilld á köflum. Eins og áður seglr skoruðu KR-ingarnir 4 mörk í fyrri hálfleik, en Valur akkert. Vals- menn byrjuðu aftur á móti síð- ari hóilfleikinn á þvi að skora og þótt aldrei gengi vel hjá þeim í leiknum, lagaðdst leikur liðsdns örlítið v;ð þetta fyrsta mark. KR hélt sfnu striki og tafði leikiinn eins mikið og flrek- ast var kostur og það heppnað- isit t;l fullnustu hjá liðinu. Undir lokin var ledkurinn orð- inn mjög tvísýnn, því að þá var staðan 9:8 KR í vil og aðeins um það bil mínúta til leikslóka, en á sdðustu sekúndunum tókst Bjama Jónssyni, skásita manni Vals-liðsins í þessum ledk, að jafna 9:9 og bjarga þar með öðru stigdnu fyrir Val. Með afturkomu þeirra Otte- sensfrænda Hauks oig Bjöma hefur KR-liðið tekið mdkium framförum frá fyrstu lei'kjum þess í haust. Það vantar hó nokkuð á enn, aö liðið sé orðið þess Jíklegt að sdgra í 2. deild- arkeppninni í vetur, þö er það allls ekki vonlaust, ef hinum un-gu leikmiönnuim tekst að ná saman. Eins og áðuir segir, hef ég ekki séð Vals-liðid leika jafn illa undanfarin ár og að þessu sinni. Liðið vantaæ tilfinnan- lega leikmann, sem getur haild- ið óbrjáliaðri huigsun ef á móti blæs. Það hefur komdð í Ijós oftar en einu sdnn: að ef ailt gengur ekki edns og leikmenn- irnir ósika frekast, einteum ef andstæðingalliðið er talið veikt á pappírnum, þá fer aillt í handa- steolum hjá liðsmönnum og eng- inn þeirra virðist geta haft stjóm é liðinu. Það er furðii- leigit að hinir fedfcreyndu latnds- liðsmenn þess, Bjiami og Ólaf- ur Jónssynir, slkuli léta teyma sig út í slíkan æsimg að þeir fái eidoi stjórnað leik sínum og á þetta raunar e'.nnig við um Framlhalld á 9. síðu. Hér sjáum við þá Valsmennina Sigurð Dagsson th. og Berg Guðnason til vinstri. Þeir léku báðir með Val gegn KR sl. mið- vikudagskvöld og Bergur lék þá sinn 200. leik með meistara- flokki Vals og um leið taldi hann leikinn vera þann lakasta, sem hann hefði tekið þátt í, enda skoraði Valur ekki mark í fyrri hálfleik sem nálgast einsdæmi í meistaraflokksleik karla í handknattleik. Breiðablik hefur sótt um Melavöllinn næsta sumar Kópavogsvöllurinn ólöglegur sem 1. deildarvöllur Breiðablik úr Kópaivoigá ledk- ur s®m kunnuigt er í 1. dedJd í kmattspymu náesta siumarog í ljós hefur komið, að Kópa- vogsvöllurinn er eklki lögleg- ur sem 1. eða 2. deildar vöill- ur. Hafa forráðaimenn Breiða- bliks sótt um það t:l ÍBR að Melavöllurinn verði þeárra heimiavöllur naesta eumiar, þar sem lítil eða engiin von er til að Breiðablik geti fengið að leika á Laugardallsivellllinum sem sánum heimavelli, veigna þess að álagið á honum er meira en góðu hófd gegnir eins og kunnugt er og vöM- urinn raiunar ber Ijóst vitni um í dag. Breiðalblik mun ekki enn vera búið að fá svar frá ÍBR, en menn eru vomgóðir um jákvæðar undirtekitir við þess- ari ósk Breiðaibliks. En eins og svo oft éður, getur lausn eins vandamiáls leitt af sér annað. Þar sem útifeikir. Bredðabliks munu verðaleikn- ir á grasvelli, er það mjög sdæirmt fyrir liðið að eigaekki giasvöil tál að aefa á og leika sína heimafe'iki á. Að sögn forráðamianna Breiðaibldksi, hef- ur knattspymuliðið ósfcað eft- ir að ffá að nota grassvæði það sem frjáis'fþróttaflólk fé- liagsins hefur til afnota í Kópavogi til asfinga, enfrjáis- fþrótttafióllkið mun lítt hrifið af þessari ósk, og máldð er efclki teysit ennþá. Búið er að úthiuta Bre'ða- bliki svæði undir fulllikominn grasvöll og er fyrinhugað að gera þar fyrst malarvöM, en tyrfa hann svo seinna meir, svo að ljóst er að liðið fær ekki grasvöM í bráð og aMs elkik: fyrir næsita sumar. Menn hafa bent á þann mögiufeika að Breiðaibtldk fengi grasvöM- inn í Njarðvíkuim, sem ÍBK hafði sem heimavöll um ára- bil. Þessi völlur í Niarðvik- unum stendur ónotaöur og heflur verið það síðan völlur- inn í KefLavfk var tekinn í notkun, að undantdknumi e:n- um eða tveim leikáumi sem IBK hefur flengið vöMinn lán- aðan. Varla ættu Njarðvíkimg- ar að hatfa á móti því að feigja Breiðabliki völlinn, enda fengju edgendur hans þá 'inn á hann tekjur í forrni vallar- leigu. Bredðabliksmenn munu hafa athugað þennan mögu- leika, en horflið frá honum, ef þeir geita flengið Meiavöllinn. AMavega er þetta mél ekki útkljáð enn, en ætti að leys- ast á naastunn:. — S.dór. I r i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.