Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.10.1970, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. dktólbar 1970 — ÞJÓÐVTiUTNN — SlÐA J J til minms • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er föstudagurinn 30. októbetr. Absalon. Árdegishá- flaeði í Reykjavík kl. 6.12. Sólarupprás í Reykjavik kl. 9.00 — sólarlag Id. 17.22. Nýtt tungl, vetrartungl, kl 6.28. • Kvöld- og þelgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vik- una 24.—30. október er í Reykjavíkurapóteki og Borg- arapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23, þá tekur við nætur- varzlan að Stórholti 1. • Læknavakt i Hafnarfirð: og Garðabreppi: Upplýsingar í lögregluvarðstofunnl sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sót- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla tækna hefst hvert virkatn dag kL 17 og stendur tii kl. 8 að tnorgni; um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgnl. simi 2 12 30. I neyðartilfelluim (eí elcki næst til heimilislæknls) ertek- Ið á mótl vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 ailta virka daga neme laugardaga Erá kl. 8—13. Almennar upplýstngar um læknaþjónustu 1 borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavflcur sími 1 88 88. skipin Tungufoss fór frá Straumsvik 27. þ.m. til Weston Point, Antwerpen og Félixstowe. Askja fór frá Huil 27. þ. m. til Reykjavíkur Hofsjökull fór frá Grimsby 28. þ.m. til Zeebrúgge, Hamborgar Brem- erhaven og Frederikshavn. Suðri kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Hamborg. Ocean Blue kom til Reykja- vífcur 27. þ.m. frá Ántwerpen. flug • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavflcur kl. 18:15 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramál- ið og til Kaupmannahafnar og Oslo kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. 'A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Isafjarðar, Homafjarðar og Egilsstaða. félagslíf • Kvenfélag Iláteigssóknar heldur oasar mánudaginn 2. nóvember í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Þær sem ætla að gefa muni á basarinn vinsam- lega komi þeim til Maríu, Barmahlíð 36, sími 10670. Vil- helmínu, Stigahlíð 4, sími 34114, Pálu, Nóatúni 26, sími 16952, Kristínar, Flókagötu 27, sími 23626 eða Sigríðar, Stiga- hlíð 49, sími 82959. • Skipadcild S.l.S: Amarfell er á Norðfirði, fér þaðan til Reykjavíkur. Jökulfell fór 26. þ.m. frá Keflavík til New Bedford. Dísarfell er væntan- legt til Lysekil á morgun, fer þaðan til Ventspils og Svend- borgar. Litlafell fór frá Berg- en í gaar tii Purfleet. Helga- fell er í Leningrad, fer baðan til Kotka og Riga Stapafell fór frá Hafnarfirði í gær til Norðurlandshafna Mælifell átti að fara 28. þ.m. frá Glomfjord til Norrköping. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Homafirði á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 24.00 í kvöld vestur um land i hring- ferð. • Eimskipafélag íslands: — Bakkafoss fór £rá Reykjavík í gærkvöld til Akureyrar og Húsavíkur. Brúarfoss fór frá Keflavík 23. þ. m. til Glouce- ster, eambridge, Bayonne og Norfolk. Fjallfoss fór frá Hamborg 28. þ.m. til Reykja- vfkur. Goðafoss fór frá Siglu- firði í gær til Reykjavkur og Cambridge. Gullfoss fer frá Hamborg á morgun til Kaup- mannahafnar, Leith, Þórs- hafnar og Reyjavíkur. Lagar- foss fór frá Álasundi í gær til Murmansk Laxfoss fór frá Gdansk 28. þ.m. til Gautaborgar og Reykjavikur. Ljósafoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Ólafsvíkur, Stylckishólms og Véstfjarða- hafna. Reykjafoss fór frá Rott- erdam í gærkvöld til Reykja- vflcur. Selfoss fór frá Norfolic 26. þ.m. til Reykjavfkur. Skógafoss fer frá Rotterdam í dag til Felixstowe, Ham- borgar og Reykjavíkur. minningarspjöld • Minningarspjöld Plugbjörg- unarsveitarinnar em seld á eftirtöldmn stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- íngabúðinni Laugavegi. Enn- fremur hjá Sigurði Þorsteins- syni, sími 32060, Sigurði Waage, 34527, Stefáni Bjama- syni, 37392 og Magnúsi Þór- arinssyni, 37407. • Minnlngarspjöld Kirkju Óháða safnaðarins fást á eft- irtöldum stöðum; Hjá Björgu Ólafsdóttur, Jaðri, Brúnavegi 1, sími 34465, Rannveigu Ein- arsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, sími 33798, Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, sími 81838 og Stefáni Ámasyni, Fálkagötu 7, sími 14209. • Minningarspjöld bama- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Vestur- bæjarapóteld, Melhaga 22, Blóminu, Eymundssonarkjall- ara, Austurstræti, Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Háaleitisapóteki, Háaleitis- braut 63, Garðsapóteki, Soga- vegi 108. Minningabúðinni, Laugavegj 56. ® Minningarspjöld Minninga- sjóðs dr. Victors Urbancic fást í Bóicaverzlun Isafoldar í Austurstræti, é aðalskrifstofu Landsbor.kans og í Bólcaverzl- un Snæbjamar í Hafnarstræti. • Kvenf. Laugamesssóknar: Minningarspjöld líknarsjóðs félagsins fást í bókabúðinni að Hrísateig 19, sími 37560, hjá Ástu, Goðheimum 22, sími 32060, Sigríði, Hofteigi 19, simi 34544, og Guðmundu, Grænuhlíð 3. sími 32573. til lcvölds ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ EG VIL. EG VIL söngleikuir eftir Tom Jones og Harvey Schmidt. Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Erik Bidsted. H1 jómsveitarstj.: Garðar Cortes. Leikmynd: Lárus Ingólfsson. Frumsýning laugardag 31. okt. kL 20. Önnur sýning miðvikud. kl. 20. EFTIRLITSMAÐURINN sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-120.0. ÍHM: 41985 m The Carpetbaggers Hin víðfræga ( og ef til vill sanna) saga um CORD fjár- málajötnana, en þar kemur Nevada Smith mjög vi’ð sö'gu. Litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Alan Ladd George Peppard. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. SÍMI: 31-1-82. ÍSLENZKUR TEXTI Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum og Panavision: Mynd- in er gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Mice Nicols og fékk hann Oscars-verðlaun- in fyrir stjórn sina á mynd- inni. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vikunni. > Dustin Hoffman. Anne Bancroft. Sýnd kl. 5. 7 og 9.10. Bönnuð börnum. SÍMI: 50249. Casino Royale Brá’ðskemmtileg gamanmynd í litum um James Bond. ísienzk- uir texti. Aðalhlutiverk: Peter Sellers Orson Wels David Niven Deborah Kerr. Sýnd kl. 9 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðað viS múrop: HæS: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærSir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 [reykjavíku^ Hitabylgja í kvöld, 2. sýning. Jörundur laugardiag. Uppsélt. Kristnihaldið sunnud. UppselL Gesturinn þriðjudag. Fáar sýningaæ eftir. Kristnihald fimmtudag. Aðgön gumi ð asalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Leikfélag Kópavogs Lína langsokkur sýning sunnudag ld. 3. Aðein® nokkrar sýningar. Miðasalan í Kópavogsbíói opin frá kl. 4.30—8.30. Simi 41985. SÍMI: 22-1-44). Dagfinnur dýralæknir Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rosie Frábær amerisk úrvalsmynd í litum og Cinema-Scope með íslenzkrum texta. Aðalhlutverk: Rosalind RusseU og Sandra Dee. Sýnd kl. 5 og 9. BIBLÍÁN er bókin handa jermingarbarninu Fæslnú Inýjo. fetlagy bandl I vaMútgáru hjál - bókaverzlumm - kristllegu Mlögunum - Bibllulólaglna H» ÍSL BIBLfUFÉLAQ IM «M 17Nt SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heiídsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 SÍMI: 18-9-36. Við flýjum Afar spennandi og hráð- skemmtileg, ný, frönsk-ensik gamanmynd í litum og Cinema- Scope, með hinum vinsælu frönsku gaip anleikurum: Louis De Funés og Bourvil, áisiamt hánurn vinsæla leikara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. — Danskur texti — LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEVJUM SlMAR 10765 & 10766. Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur Vandaðar vörur við hagstæðu verði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands pjssi STEINÍIíNlÉS SmuiT brauð snittur i Sængurfatnaður HVlTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÖLAVÖRDUSTlG 21 Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 . -X- Gerum allar tegundir At myndamóta fyrir ’ yður. vy aud bcer VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90 HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. SimU 13036. Heimæ 17739. % % ttmðtGcús SffiMKmi < * \ ! ] Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar □ SMUítT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sítni 24631. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstarétt„rlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Simar 21514) og 21620

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.