Þjóðviljinn - 06.11.1970, Síða 8

Þjóðviljinn - 06.11.1970, Síða 8
0 SIÐA — ÞJÓÐVIIiJINN — Föstudagur 6. aávömlbar 1870. H * \ Ríkharður Jónsson, þjálfari Í.A., tekur við heiðursgripnum úr hendi bæjarstjóra. Albert Guðmundsson, formaður K.S.Í. neðst til vinstri Bæjarstjórn Akraness heiðr■ aði íslandsmeistarana 1970 Bæjarstjórn Akraness hélt Ágústínusson, stjómaði hófinu nýbökuðum Islandsmeisturum í og tlutti lei'kmönnuim og itor- knattspymu samsæti fyrir ráðaimönnum knattsipymuimál- nokkru. Var öllum leikmönnum anna á Afcranesd haimingjuóskir liðsins boð'ið, ásamt eiginkon- og þakkir flrá bæjarstjórninni um, ennfremur stjóm knatt- fyrir glæsilegan árangur. Næst- spyrnuráðs og lþróttabandalags ur tók bæjarsitjórinn, Gyllfi Is- Akraness, svo og formanni KSÍ, ak-sson til miáls og aíhetnti síð- Aibert Guðmundssyni. an hverjum leiikimanni hedð- Forrseti bæjarstjómar, Daníel ursgrip frá bæjarsitjómmni — ______________________________ ^ keraimáfcskál, áletraða: Isfiands- meistarair í knattsipymu — lA 1970 — Frá bæjarstjóm Akra- ness. Svo og þjálfara liðsins og varaifortmanni stjtórnar ÍA fyrir þess hönd. Síðan tóku til máls: Aibeirt Guðmundsson, fónmi. Knaitt- spyrnusaimbands Islands og bæj arfuiiltrúamiir Þorvaldur Þorvaldsson og Vaildimiar Ind- riðason. Öskuðu þeir knatt- spymumönnunum til hamdngju með góða firammistöðu og fraimkomu á knattspymuvelli s.l. sumar. Þeir Rdklharður Jónsson, þjálfari liðsdns og Óli öm Ólafsson, varaformaður stjórnar ÍA þöktouðu fyrir á- nægjutegt boð og hlý orð og árnaðaróskir í giarð knaitt- spymuliðsins og fþróttahreyf- ingarinnar á Alkranesi. Fommaðiur Iþnóttaibandadags Akraness, Guðmundur Svein- bjömsson, gat ekfci setið þetta saimsæti vegna vedkinda ogvoru honuim sendar kveðjur a£ þessu táleíhi. Sjómannafé/ag Hafnarfjarðar Tíllögur trúnaðartnannaráðs um aðalmenn og vara- menn í stjóm Sjómannafélags Hafnarfjarðar fyrir árið 1971 liggja frammi í sfcrifstofu félagsins. Öðrum tillögum ber að skila 1 skrifstofuna, Strand- götu 1, fyrir kl. 22 þ. 20. nóv. 1970 og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Kjörstjóm Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Blaðdreifing Fólk til blaðdreif- ingar vantar í eftir- talin hverfi: Sólvallagötu Hjarðarhaga Njálsgötu Hverfisgötu, — neðrihluta Skipasund nmvwi Sími 17500. sjónvarp Föstudagur 6. nóvcmber 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? Dansk- ur fræðslumyndaflökikur í 15 þáttum um öryggisbúnað bif- reiða og umihirðu þeirra. Þættimir verða sýndir á hverju kvöldi virka daga næstu tvær vikur. Inngangs- orð flytur Bjami Kristjáns- son, skólastjóri Tækniskóla Islands. 1. þáttur — Hjól- barðar og loftþrýstingur. 20.45 Úr borg og byggð. Með Jökulsá á F’jöllum. Staldrað er við á nokkrum stöðum á leiðinni frá Dettifossi til Ás- byrigis. Kvikmyndun: Þrándur Thoroddsen. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðssom. 21,05 Mannix 2. Nýr bandiarísk- ur saikamálamyndaflokkur. Þessi þáttur nefnist Sér gref- ur gröf... Leikstjóri Murray Golden Aðallhlutverk Mike Connors. 21.55 Erlend máleifni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.25 Dagskrárliok. Föstudagur 6. nóvember 1970: 7,00 Morgunútvarp — Veður- fregnir — Tónilekar. 7.30 Fréttir — Tónleikar 7.55 Bæn. 8,00 Morgumleikífimi. — Tónl. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Spjallað við bændiur. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagbiað- anna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Ármann Kr. Einarsson les sögu sína aif ,,Óskaste:.ninum hans Óla“ (5). 9.30 Tilkynniingar — Tónledkar. 9.45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir — Tóndeilkar. 10,10 Veðurfregnir. — Tóoil. 11,00 FTéttir. — Tóniteikar. 12,00 Dagskráin — Tónleikar. T'ilkynningar. 12,25 Fréttir, veðurfregnir, til- kynningar, tónleikar 13.15 Húsnmæðraiþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Eftdr hádegdð. Jón Múli Árnason kynnir ýmdskonar tónlisit. 14.30 Síðdegissaigam: „Harpa minniniganna“. Ingðlflur Krisitj- ánsson les úr aaviminningum Áma Thorsteinssonar tón- skálds (13). 15,00 Fréttir — TjHkynningar — Lesdn dagskrá rnæstu viku. Kiassisk tónllist. Artíhur Ruib- insitein, Jaseha Heifetz og Greigor Pjatígorský leika Tríó í d-molil op. 49 eftir Mendleils- sohn. Regine Crespin söng- kona og Sudsse Romande hljómsveitin ílytja þætt: úr „Sumamóttum“ eftir Berflioz; Ermesit Ansenmet stj. 16.15 Veðuitfregnir. — Á bóka- markaðnunm: Lesdð úr nýjum bókum. 17,00 Fréttir. — Tónteikar. 17,40 Utvarpssaigia bamanna: — „Nonni" eÆtir Jón Sveinsson. Hjaliá Rögnvaldsson lles (4). 18,00 Tónfleikar. — Tiflkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagsíkrá- in. 19,00 Fréttir. — Tillkynningiar. 19.30 Daglegt mál. Stefián Karls- son magisiter flytur þéttinn. 19,35 Þáttur um uppofldisimál. — Rannveig Löve kennairi flyt- ur þennan þátt, er hún nefn- ir: Vdð upphaf sköflagöngu. 19,50 Saimleiikiur í útvarpssal. — Skozflct listafólk leikur Són- ötu í c-moll op. 2 nr. 1 fyrir tvær fiðlur og seilfló með pí- anóundirleik eftir G. F. Hand- efl, 20,05 Kvöfldivalka. — ai) Jón biskup Arason. Beneddkt Gíslason frá Holfteig: Uytur erindd. — b) Vísmamiál. Her- silía Sveinsdóttir flytur lausiaivísur eftir ýmsa höf- unda. — c) Hringferð í Höfn. Magnús Jónsson kennari flyt- ur frásögulþiáitt. — di) Þjóð- fræðaspjalll. Ámi Bjömsson cand. maig. fljhur. — e) Klór- sömgur. Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði syogur noiklkur lög. Söngstjóri: Herbeirt H. Ágústsson. Elnsöngvari: Öfliaf- ur H. Eyjólfsson. Pianóleik- ari: Guðrún Kristinsdóttir. 21,30 Utvarpssaigan: „Vemdar- engill á yztu nöf“ eftir J. D. Salldnger. Fflosj Ólafsson les. 22,00 Préttir. 22.15 Veðurfregnir. — Kvöld- sagan: „Sammi á suðurleið" eftir W. H. Oanaway. Stein- unn Sigurðardóttdr les (15). 22,35 Kvöldihlljóimfleikar. Sinfónía nr. 6 í G-dúr op. 68 eftir Ludwig v. Beethoiven. Pflíhaivn- oníusveit Berifnar leikur; — Herbert von Karajan stj. — Guðimundur Gdflsson flytur fonmáflsorð. 23.15 Fréttir í stuttu móili. — Dagsikrárijok. — • Snyrtivörur geta verið vara- samar • Rommel og Monty í sjónvarpi • Erwin Rommel, hinn frægd hershöfðingi mizista, kemur við sögu í sjónvarpsþætti á morgun, laugardag, og Montgomery hinn brezki líka. sum:ir — mjög litauðugmynda- • 1 orðsendingu frá sfcrilflstafu Neytendasamtakainna segir: Við leyfuim öklkur að benda ístenzk- um neytendumi á, aö snyrtivör- ur sem innilhaflda bafcteríudrep- andd efni geta venið hættulegar. Bakteríudrepandi efn: í snyrti- vörum flíomia fyrst og fremsitað notum við að talkmairka bakt- eríusimitun sjálfrar framleiðsflu- vörunnar meðan hún er notuð, en þau geta siíðar vafldið skemimid á húðinni í siól'iarljósi. Sumir fá oifinæmd fyrir þessum efnurn. Einfafldasta ráðið til að komast hjá óþæginduim þessum er einfafldlega að nota eíkki and- flitskreim, varaflit, raksépu, sjampó, handsápu og aðrar snyrti- og hreinfliætisrvörur, sem innihaflda eftirtalin baikteríu- drepandi efni: Bithional, tetra- chlorsalicylanilidc og tibrom- salan. Heiti efnanna er venju- tega að finna á ulmbúðum vör- unnar. • Annasamt hjá Sigríði og Bessa • Mjög annasamt er hjámörg- tim af leikuruim Þjóðledlkhúss- ins um þessar mundir og þé sérstafldega hjá íeikurunum Bessa Bjamasyni og Sigríðd Þorvaldsdóttur, en þau fameáns og kunnugt er mieð hin enfiðu hlutverk í „Ég vil, ég vil“, sem frumisýnit var við mdkM fagn- aðarflæti sJL lauigardag. Strax eftir frumsýninguna byrjaði Sigtáður að æfa aðallkivenhlut- verkið í Fást, en hún leikur þar Margréti, eins og fyrr hef- ur verið frá saigit. Leikurinn verður frumsýndur á jóflumi. Bessi æfir nú í tveimur leiflc- ritumi; í Fást leikur hann Nom- ina, aflflstórt hlutveirlk, og auk þess leikur hann annaö aðal- hlutverfldð í bamaleiknuim Litili Kfláus og Stóri-Kláus, en þessi leikrit eru æfð samtímis. Mynd- in er af þedm Sigríði og Bessa í hlutverkuím sínum í ,,Ég vil, ég vil“ ... • Hekla í máli, myndum og litum • Nýtt hefti tímariiisins Atl- antica & ICELAND REVIEW er að hluta heiligað Hekluigosinu á þessu ári, og er ritið hið gflaasilegasta í aflla staði. Ásamit firásögn af gosinu birtist fjöldi ljósmynda, bæði í litum og svarthvítu, eftir nokkra fremstu ljlósmiyndara landsins, þáGunn- ar Hannesson, Leif Þorsiteins- son, óflalf K. Magnússon, Rafn Hafnfjörð og Ævar Jófliannes- son. Eru þama nokfcrar ait- hygflisverðustu myndanna, sem teknar voru iaf gosdnu í vorog sería. Ennfremur eru í þessu Ihfifiti myndir frá dansledkjum ungs fólfles í Reykjavík, nýstárlegutm íslenz'kum slkinnlkillæðnaið: sem kominn er á mairkaðdnn í Aim- eríikui — og Ámi Waag slkrifar uim bjargfuigMnn. Myndir fýlgja í litum oig svart-hvítu. Þá sferifar Aflan Boucflier ura hetjuna í ísflenzkum tamibók- menntumi, og myndskreyláng er eftir Einar Hálkionarson. "éór Magnúss'on, þjóðminjaivörður, slkrifar um sipæni og asfca, myndir aif gripum í Þjóðminja- safninu eru eftir Gísila Gests- son. Gunnar G. Sdhram skrifarum vernd,un útfliafsáns og gerir hann grein fyrir afsitöðu Is- flands ta málsins og fj’alfl'ar um fraimilaig íslendlinga tii umræðna á vettvangi Samieinuðu þjóð- anna. Margt ffleira er í þessu hetfiti, en á feápu er mynd firá Héfclugosinu. Fréttablað fylgir ritinu að vanda og meðal efnis þar eru grednar um sölustarfsem: Sam- ■þandsins í Ameríifcu, Kísilgúr- verksmiðjuna við Mývaitn, þró- un efnaihaigsmála á Islandii 1970, Grænflandsflug Fluigfélagsins, vaxandd gengi Loftfledða oig við- tal við E:nar Sigurðssion út- gerðarmiann. / Í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.