Þjóðviljinn - 14.11.1970, Qupperneq 4
4 SÍÐA —i í>JÓÐVILJINN — Laugarclagur 14. nóvamlber 1970.
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Otgáfuféiag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Þingmeirihluti fyrir hreinsi-
tækjum í áiverksmiBjunni
„JJannsóknar“-nefnd sú er athugaði mengun í
Straumsvík sendi frá sér skýrslu í fyrradag
og er niðurstaða þeirrar skýrslu sú, að mengun
sé að vísu meiri en áður, þó sé ekki ástæða til
aðgerða þar sem magngildi ei'trunarinnar sé ekki
enn á því skaðræðisstigi sem hættulegt sé dýrum
og gróðri. Það er nauðsynlegt að benda á, að full
ástæða er til að ætla að þessi „rannsóknar“-nefnd
beiti lítt heiðarlegum vinnubrögðum ef ekki í
rannsóknum sínum þá í birtingu niðurstöðu. En
jafnvel þessi nefnd, sem er einskonar undirdeild
í ísal, verður að viðurkenna að magn flúors í
gróðri sé meira en áður, og það kemur fram að flú-
ormagn í grasi í næsta nágrenni álverksmiðjunn-
ar er fast að því magni sem nefndin sjálf telur
hættulegt dýrum og gróðri. Samt virðist ísalnefnd
þessi ekki telja aðgerða þörf og tekur skaðræðis-
stig flúormengunar erlendis til viðmiðunar. Það
er hins vegar ekki unnt að draga neinar ályktanir
af áhrifum, sem flúoreitrun hefur á gróður erlend-
is, vegna þess að hér er allt annað loftslag, allt
annar jarðvegur, og önnur vaxtarskilyrði gróð-
urs eru afar ólík því sem gerist erlendis. Gróður
hér á íslandi er vafalaust viðkvæmari en gróður
í nágrannalöndum sunnan við okkur, og gróður
hér þolir því minna magn mengunar en í grósku-
meiri löndum. Þetta kemur fram í viðtali sem
blaðamaður Þjóðviljans átti við Ingólf Davíðsson
grasafræðing í gær og birtist þe'tta viðtal í blað-
inu í dag. Hvað sem öllum staðhæfinguim ísal-
nefndarinnar líður blasir sú staðreynd við að trén
í grennd við álverksmiðjuna eru að drepasf. Það
þarf engar rannsóknir, engar nefndir, engin ne'fnd-
arálit. Það þarf aðgerðir og það tafarlaust. Nú
stendur til að stækka álverksmiðjuna og tvöfalda
■framleiðsluafköst hennar. Það þýðir að eiturimagn-
ið frá verksmiðjunni tvöfaldast, að mengunin
verður fvisvar sinnum hættulegri, að gróður og
lífríki í grennd verksmiðjunnar er í tvöfalt meiri
hættu en áður..
það er ríkisstjóm íslands sem hefur valdið í þess-
um efnum og getur hvenær sem er skipað ísal
að setja upp hreinsitæki í verksmiðjunni. Jóhann
Hafstein forsætisráðherra hefur gefið yfirlýsingu
um þetta vald ríkisstjórnarinnar og greinilegt er,
ef marka má blaðaskrif, að þingmeirihluti á að
vera fyrir því að skipa ríkisstjórninni að beita
þessu valdi sínu sé hún treg til. Á það ber að láta
reyna á alþingi hið allra fyrsta hvort þessi meiri-
hluti er ekki til staðar í þinginu. Það er örugglega
meirihluti þjöðarinnar að baki þeim þingmeiri-
hluta sem skipaði ríkisstjórninni að beita valdi
sínu til þess að sett verði upp hreinsitæki við ál-
verksmiðjuna. — sv.
■ Án landsliðsmannanna Sigurbergs, Ingólfs og Sigurð-
ar Einarssonar, auk Armars Guðlaugssonar, var varla von
til að unglingamir siem skörð þessara manna fylltu í
Fram-liðinu réðu við vel æft FH-lið. Auk þess varð leikur-
inn svo harður, að hann líktist fremur slagsmálum en
handknattleik. Því varð sigur FH heldur auðveldur.
FH - Fram 21:19
Slagsmál í stað handknattleiks
Fram án landsliðsmannanna átti aldrei
möguleika gegn FH
Leikurinn olli imér vonbrigö-
uim sökum þess, að óg átti von
á betri handknattleik en þama
var leikinn, einkuim af FH. Það
er að vísu greinilegt að FH-lið-
ið er í áMgóðri æfingu, öilu
frekast eru leikmennimir í
góðr: Ifkamlegri þjálfun. Ég
Það er öruggt aö úrslit fást
í bikarkeppni KSf um þessa
helgi, því að Vestmannaeyingar
komu til Reykjavíkur í gær og
verður Ieikurinn því látinn
fara fram í dag, og ef jafntefli
verður eftir framlengingu verð-
ur annar leikur látinn fara
fram á morgun.
Þetta er gert vegna þess, að
ef úrslit fengjust ekki um.þessa
helgi yrði löng bið á því að
hann giæti farið fram vegna
þess, að ungkngalandsliðið fer
ti(l Wales og Skotlands í næsitu
viku og tveir af leitamiönnum
Vestmannaeyinga eru í ung-
lingalandsliðinu.
Nckkuð standa mólin illa
fyrir Fram því að báðir mark-
verðir liðsins, þeir Þorbergur
Atlason og Hörður Helgason
sem með því að verja víta-
spyrnu Ellerts Schram í leikn-
ætila að orsökin fyrir því hve
lítill handknattleikur vairö úr
leik FH hafi verið, að þeir
Hafnfirðingar haÆ: æiílað sérum
of, ætlað að sigra auðveldicga.
Þessd skoðun mín byggist á því,'
hve lítinn tkna FH-ingar gáfu
sér í sókninni, hver séknarlota
um við KR komiu Fram í úrslit
í bákamum, eru há3f meiddir.
Þorbergur rifbeinsbrotnaði í
leiknum gegn KR og þá kom
Hörður inná. Nú í vikunnisner-
isit Hörður um ökla í æfinga-
leik Frarni og unigjingalandisliðs-
ins. Að vísu eru þeir ekfci al-
varlega meididir og mun Þorberg-
ur ætla að reyna að levka með
en ekki miá mikið útaf breigða
svo að hann verði að yfirgefa
völlinn og ósennilegit að Hörð-
ur geti þá komið inná.
Etaki hefur heyrzt um nein
forföll í ÍBV-liðinu, nema hvað
hér gekfc sú saga um síðustu
hettgi að Sævar Tryigigvason
væri eitthvað meiddur og ,því
hafi ekki verið flugfært til
Eyja, en þetta var sjáliffsagt bara
grínsaga. Sem sagt; leikurinn
fer fram um næsfu herigi og
menn bíða úrsllitanna með ó-
þreyju. — S.dór.
þeirra stáð elkki nemia fáarsellc-
úndur, þá var stootið. Þótt segja
megi, að Pram sé í öldudal
rétt sem stendur og þeir ungu
rnenn er fylltu sfcörð þeirra ettdri
og reyndari í þessum leiOc
hafi eklki þótt líkllegir titt að
lyfta liðinu upp úr honum, þá
verða rnienn að viðiurkenna, að
Fram-vömin er ein sú bezta
sem íslenakt lið hefur á að
skipa og hvorki FH né nedtt
annað lið hefur etfni á að van-
mieta hana. Og enginn, hversu
góður handknattleiksmaður sieim
hann er, gengur í giegn um
Fram-vörnina fyrirhafnarlaust.
I byrjun leiksins náði Fram
tveggja miairfca forustu, 2:0 og
síðan 3:1, en Halsteinsbræðum-
ir sttcoruðu sdtt miarkið hvor og
jöfnuðu fyrir FH. Þannig hélt
leifcurinn áfram jafn allan fyrri
hálftteik, nema hvað FH náði
2ja marka forusitu, 8:6, eftir að
Hjalti hafði varið vítakast og
örn náð botttanum, brunað upp
og skorað, þannig að í stað þess
að jafna 7:7, varð Fram tveim
miörkum undir, og í leiklhléi
hafði FH eins miarks forustu,
11:10.
í síðari hólfileiknum náði FH
noktarum sinnum að komiast 3
mörk yflir, en aldrei meira, og
Fram tókst aldrei að jafna.
Mikil harttoa færðist í leikinn í
síðari háfifleik. Einu sinni var
tveim FH-ingum vísað af ledk-
velli samtímds, og áður enþeir
voru komnir aftur inná var
einum Fram-lei'kmiainni vísað af
leikveltti. í öll skiptin varmönn-
um vfsað útaf fyrir grófanleik,
en ekki .fyrir að munnhöggvast
Frambald á 9. síðu.
Það voru engin ellimörk á okk-
ar vinsæla Iandsliðsmarkverði,
Hjalta Einarssyni, þrátt fyrir
að hann væri að leika sinn
300. leik með FH gegn Fram
í fyrrakvöld
Breiðablik
Aðiallfúndur knattspyrnudeittd-
ar Breiðabliks verður haldinn
n.k. fimtmtudaig, 19. nóv., kl.
20,30 í Féttagsheimild Kópaivogs.
Úrslitaleikur bikar-
keppnianar er / dag
Urslitaleikur í Reykjavíkur-
mótinu leikinn annað kvöld
Báðir markverðir Fram á sjúkralista
Annað kvöld kl. 20,15 hefst
síðasta leikkvöld Reykjavíkur-
mótsins í mfl. karla I hand-
knattleik og verða leiknir þrír
Ieikir. Síðasti leikur kvöldsins
vcrður á milli Vals og Fram,
sem ekki hefur tapað stigi í
mótinu til þessa, en Valur hef-
ur tapað tveimur stigum. Þess
ber þó að geta, að Fram á eftir
að leika við KR og fcr sá
lcikur fram í dag.
Leitauirinn í dag ræður miklju
um úrslitin í mótinu. Ef Fram
vinnur KR í dag, diugir því jafn-
teffli við Val til aðhttjióta Reylkja-
víkurmeistaratitiflinn, en ef Val-
ur vmnur, verður hreinn úr-
slttaleilkur að faira fraimi. Ef
Fram hins vegar tapar fyrir
KR, eða gíerir jafntefflli, getur
Valur orðdð Reykjavíkurmeist- ‘
ari í 3ja sdnn í röð, mieö því
að sigira Fram.
Mjög erfitt er aði spá um úr-
sttit þessa ledks Fram og Vals,
Fram hefur eklki tapað stigf. í
mótinu ennþé, sem fyrr segir,
en væigast sagt átt m'isgafina
leiiki og verið heppið að hljóita
bæði sttgin í sumiuim leikjunum,
eins og tál að mynda gegn ÍR.
En svo hetflur liðið Mka sýnt
aflbragðs góða leiki inn í milli.
Alveig sama, sagan heiurver-
ið hjá Val. Liðið hefur ledilrið
frábæra leilki á stundum, en
svo dottið niður á núltt, sérstak-
lega í tveim leittíjum; gegn Vík-
ingi og KR, sem báðdr enduðu
mieð jafntefflli og var Vatturmijög
heppinn að ná öðru stiginu
gegn KR. En samt heffur það
verið þannig undanfarin tvö
ár, að Fram heffúr veirið tattdð
siigurstranglegast í miótinu, en
í bœði skiptin tapað fyri.r Val,
og er engu Mkara en að Valur
haffi eitthvert sérstakt lag áað
vinna Fram.
★
öruggt mó teilja að ledkuirinn
verði jaffn og skemmtileigur og
e:ns má giera ráð fyrir að leilc-
urinn í dag málli KR og Fram
verði jafn og skemmtillegur, ef
KR liðið ledkur jaffn vel og það
gierði á móti Vítafngi s.l. sunnu-
dagstavöld. Má mdnna á, að
Fram hefúr löngúm átt í erfið-
ledkum gegn KR, hvemlg sem
á stenduir, og jafnvel þau árin
er Fram hefur unnið íslands-
miótið mieð hvað mestum glæsd-
brag. — S.dór.
Reykjavíkurmeistarar Vals í handknattleik. Tekst þeim að verja titilinn gegn Fram á sunnudag?