Þjóðviljinn - 14.11.1970, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 14.11.1970, Qupperneq 8
g SÍÐA —< ÞJÓÐVILJIN'N — Laugardagur 14. rnðvemtoer 1970. Laugardagur 14. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfiregn- ir. Tónledikar. 7.30 Fréttir. Tómleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgiunleikfimi. Tónileikar. 8.30 Fréttir og veðurfiregnir. Tónlei'kar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Guöbj örg ólaífsdóttir les úr Grianmsœivintýrum söguma „Skógarhúsið“; Theodór Árna- son íslenzkaði. 9.30 Tilkynningar. Tónledkar. 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í vikulokin: Pósthólf 120, Guðm/undur Jónsson les bréf frá Mustendfum. Kynning á dagskrá næstu viku. Veður- maðurinn. Simiarabb. Tónleik- ar. Umsjón Jónas Jónasson. 12.00 Dagsfcráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningair. Tónleákar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdlóttir kynnir. 14.30 Islenzkt máil. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jóns- sonar frá s.l. miánudegi. 15.00 Fréttir. 15.15 Þetta vil ég heyra. Jém Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 16.15 Veðurfregnir. Litazt um á eynni Luing. Jökull Jakobssom segir frá dvöl sinmi á skozlcu eyj-unni Luing cg tímir til fá- ei.n þjóðlög. — Harmonikulög. 17.00 Fréttir. Á nótum æsikunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögim. 17.40 Or myndabók náttúrumn- ar. Ingimar Óskarssom segdr frá. 18.00 Söngvar í lóttum tón. Roger Wagner loórinn syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðuirfregnár og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tillkynningar. 19.30 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir við Sigurð O. Björnson prentmiðjustjóra og bókaútgefianda á Akureyri. 20.10 „Vínarbllóð“ eftir Jóhann Strauss. Einsönigivarar og kór Ríkisóperannar í Vín flytja atriði úr óperettunni ásamt Sinfóníuhljómsiveit Vínarborg- ar; Robert Stolz stj. 20.55 Smásaga vikumnar: ,,Ó- reyndii draugurinn" eiftir H.G. Wells. Guðjón Guðjónsison ís- lenzkaði. Sigrún Guðjónsdótt- ir les. 21.25 Nikkan á ný. Harmoniku- báttur í umsjá Henrýs J. Ey- lands (Áður útv. 1963). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máfiii. Dag- skrárlclk. -«> VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN I-karaur LagerstærSir miðað við muropl Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm * _ 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir.snniðaðar eftir beiðni. gluggasmiðjan Siðumúla 12 - Sími 38220 Laugardagur 14. nóvember 15.30 Myndin og mannkynið. — Fræðslumyndaiflokkur uim myndir og notkun beirra. — 7. þáttur — Viðsjárverð upp- götvun. Þýðandi og þuíiiur Jón O. Edwald. — (Nordvis- ion — Sænska sjónvarpið). 16,00 Endurteíkið efini — Fer- tugasti og fyrsti. (Sorók petrv- yi). Sovézk bíómynd, gerð ár- ið 1956. Leiikistjóri: Griigo Tsjúk'hræ. Aðaihlutverk: Iz- vitzkaja og M. Strizhenov. — Þiýðandá: Reynir Bjamason. Myndin gerist í rússnesiku byltingunni. Fámennum her- flokiki úr Rauða hemum tekst að brjóstast út úr um- sátri hvítliða. Á flöttanuim tókur hann höndum liðsfior- ingja úr hvftlliðahemum. — Stúlku úr herflokknum er falið að færa fiangann tili að- alstöðvanna, og greinir mynd- in frá fierð þeírra og sam- skiptum. (Áður sýnd 21. dkt. 1970). 17.30 Enska knattspyman — 2. deild: Birmingham City — Swindon Town. 18,15 Iþróttir. M.a úrslit Evr- ópubikairkeppni í frjálsum í- þróttuim. (Nordvision, Sænska sjónvatrpið). — HLÉ. — 20 00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. — 20.30 Er bíllinn í lagi? — 6. þáttur — Höggdeyfar. Þýð- andi og þulux: Bjami Krist- jánsson. 20,35 Smart spæjari Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 21.00 Aldinigarðux í eyði- mörkinni. Mynd um sam- yrkjubú í IsraeH og lifnaðar- hætti fiólksáns þar. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Juare7. — Biandarísk bíó- mynd gerð 1949, efitir leik- riti Austun-iklsmannsins Franz Werfei. Aðalhlutverk: Paul Muni, Brian Aheme og Bette Davis. Þýðandi: Dótra Hafsteinsdóttir. Myndin ger- ist laust efitir miðja síðustu öld, þegiar Mexíkanar háðu sjál fstæðisbaráttu sína og vörðust ásælni Napóleons þriðja, Frakkakeisara. • NATÓ-styrkir • í firétt iirá menntamálaraðu- neytánu segir: Menntamálaráðu- neytið hefiur úthlutað fié því, er kom í hlut Islendi nga tál ráð- stöfiunar til vísindastyTkja á vegum Atl anzliaifsband al agsins („NATO Science FélOowships“) árið 1970. Umsækj endur voru 22, og hluitu þeir styrki sem hér segir: 1. Dr. Ámi Krisitínsson, lœkn- ir. 40 þúsund krónur, til náms- ferðar til Bandaríkjanna til þess að kynnast rekstri. hjartasijúk- dómadeilda og vísindarannsókn- um á siviði hj artasj úkdóima. 2. Birgir Jónsson, B.Sc., 40 þúsund krónur tffl framlhalds- náms í verkfræðilegri jarðfinæði við háskólann í Durham, Eng- landi. 3. Bjami E. Guöieifsson, jarð- ræktarfræðingur, 40 þúsund kr. t-:i fraimíhaldsnáms í jarðræfctar- fræði vdð Landbúnaðariháskól- ann að Ásd, Noreigi. 4. Egill Lars Jacobsen, tann- læknir, 40 þúsund krónur, t:l framlhaildsnáims í tannlæknis- firæði við Universdty oí Penn- sylvania, Phi'ladelphia, Bandar- ríkjunum. 5. Gylfi Már Guðbengsson, M.A. 60 þúund krónur, til fram- haldSnámis í landafræði og í landafræðikennslu við Uni- versity ofi Minnesota, Minnear polis, Bandaríkjunum. 6. Ingvar Birgir FriðleifSson, B. Sc„ 40 þúsund krónur, til iframibaldsnáms í jarðflræði við Oxfordháskóla. 7. ísiak G. Hafflgrímsson, læknir, 40 þúsund kiróniur, vegna náimisdvalar við Institutt for allmenmedisln, Ósló, til þess að kynnast hópstarfi hedm- ilissflæikna. 8. Dr. Ketiflil Ingódfiss'on, eðlKs- fræðingur, 40 þúsund krónur, til lokarannsólkna á siviðd „öldu- óperatara" og útgáfú ritgerðar um það efind. 9. Magnús Kristjánsson, M.A. 60 þúsund krénur, tii fram- haldsnáms í skólasáflfiræð: við GI asgowháslklóna. 10. Ólafiur Björgúilísson, tann- læknir, 40 þúsund krónur, til framlhaldsnáms í tannréttingjum við Kenilworilh Dentál Research Foundation, Kenilworth, Banda- ríkjunum. 11. Ólafiur Guðimundsson, bú- firæðdkandidat, 60 þúsund kr. til firamihafldsnáms í fióðurfiræði jórturdýra við North Dakota State University, Fargo, Banda- rikjunum. 12. Páfll B. Hclgason, læknir, 60 þúsund krónur, til fram- haldsnáims í orkuflaakningum og endurhæfingu við Mayo Gradu- ate School of Medicine, Roch- ester, Bandarikjunum, 13. Rögnvalldur Ólafss. B. Sc., 42 þúund krónu.r, tifl að sækja alþjóðlega vísindaráðstefinu í Kyoto, Japan, um eðldsfiræði við légt hitastíg. 14. Sigurður Bjömss., læknir, 60 þúsund krónur, t:l fram- haldsnáms í lyfflækningum við Tlhe New Britaiin General Ho- spital, New Britain, Bandarikj- unum. 15. Vligflundur Þór Þorsteins- son, læknir, 40 þúsund krónur, til firamlhaldsináms og rannsólkna í fæðingar- og kvensjúkdióma- fræði við Mayo Graduate Schoöl t»£ Medicine, Roehester, Banda- rífcjunum. Bruðkaup • Hdnn 17/10 voru geíin saiman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Sigrún Steán- þóra Maignúsdlóttir og Haifisteinn Óskar Nútauason. — Heámrii þeárrai verður að Karlagötu 17. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2). -<S> Solun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR snjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hálku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. VB óejzt mtÉm • Hinn 17/10 voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasiyni ungiflrú VilKborg Jóhannsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. — Heimdli þeima er á Hötfn, Homafiiröi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2). • Hinn 3/10 voru gefiin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þotrvarðarsyni ungfrú Björg Bjamason og Sveinn Guðjónsson. — Heimili þeirro er að Berglþórugötu 29, Rvfk. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2). Einkaritari Opinbert fyrirtæki óskar að ráða einkaritara forstjóra Málakunnátta nauðsynleg. Stúdentsmenntun æskileg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar blaðinu, merktar 17500. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og bifhjól, er verða til sýnis að Grensásivegi 9, miðvikudaiginn 18. nóv. kl. 12-3. Tilboðin verða opniuð í skrifsitofu voni kkikkan 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Hjúkrunarfélag r Islands held-ur fund í Átthagasal Hótel Sögu mániud. 16. nóv. kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Sigurveig Sigurðardóttir, hjúkrunarkona, segir frá fundi um framhaldsmienntun hjúkrunar- kvenna, sem haldinn var í Finnlandi 1.-7. okt sl. 2. Guðni Jónsson, bótelistjóiri: Erindi mn Dale Camegie-námske iðið. Stjórnin. ■>;ohro) -taúitnfwm Foretdrar! hvet'jið börn ykkar til a ðselja merki Styrktarfélags vaingefinna sunnud. 15. nóvember. Merkin verða afhent í bamaslkókim borgairinnar á siurmudag kl. 10-15. Styrktarfélag vangefinna. A ðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis er laus til uínsóknar við handlækningadeild Fjórðimgssjékrahússins á Ak- ureyri. — Laun samkvæmt samninigi Læ'knafélags Reykjavíkur við stjómamefnd ríkisspítalanna og Reykjavíkurborg. Staðan veitist til eins árs frá 1. janúar n.k. Umsóknir sendist stjóm Fjórðunigssjúkrahússins fyrir 15. desember n.k. Stjóm Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. TIIKYNNINS Vér viljum hér með vekja athygii heiðraðra við- skiptavina vorra á því að vörur se’m liggja í vöru- geymslubúsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. Hf. Eimskipafélag íslands. 1 í i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.