Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 11
Laugandagur 14. niSwtímlber 1970 — ÞJÓÐVILiJINN — SlÐA II frá morgni | til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er 1 ati gardaguri nn 14. nóvember. Priðrefcur bisk- up. Árdegisháflæði í Reykja- vík M. 6.38. Sólaruppnás í Reykjavík kl. 9.45 — sólarlag M. 16.38. • Kvöld- og hclgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur- borgar vikuna 14.—20. nóvem- ber er í ApóteM Austurbæjar og LaugamesapóteM. Kvöld- varzlan er til M. 23 en þá tókur næturvarzlan að Stór- holti 1 við. • Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lögregluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítala-num er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla Iækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til M. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekM næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá M. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu t borginni eru gefnar f símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. skipin • Eimskip: Bakkafoss fór frá Puíhr í gær til Hélsángborgar, Kauipmannahafnar og Gauta- borgar. Brúarfoss fór frá Nor- folk 12. þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór fró Eskifiröi 10. þ.m. til Hamborgar, Le Havre og Rotterdam. Goðafoss fer frá Bayonne 16. þ. m. til Norfolk og Reykjavikur. Gull- foss (fór frá Þórshöfn í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór friá Gautaborg í gær til Kristiansand og Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Reykjavik 10. þ. m. til Riga, Kotka og Gdynia. Ljósafoss fór frá Murmansk í gær til Islands. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Pelixstowe og Reykjavtífcur. Selfoss fór frá Isafirði í gærkvöld til Akur- eyrar, Flateyrar, Patreksfjarð- ar, Stykkishólms og Reykja- vífcur. Skógafoss fór frá Straumsvfk i gærkvöld til Rotterdam, Felixstowe og Hamborgar. Tungufoss fór frá Antwerpen 10. þ. m. til Reykjavíkur. Askja fór frá Weston Point 10. þ. m. til Leiíh og Reykjavíkur. Hofs- jöfcull fór frá Kaupmannahöfn 11. þ. m. til Reykjavíkur. Utan skrilfstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvi'rkan símsvara 21466. • Skipadcild SlS: AmarfeU er væntanlegt til Svendborgar á morgun, fer þaðan til Rott- erdam og HuU. JökulfeU fór frá New Bedford 10. þ. m. til íslands. Dísariell fór frá Svendborg 10. þ.m. til Reykja- víkur. LitlafeU fer frá Akur- eyri í dag til Hvalfjarðar. Helgafell fór frá Riga 11. þ. m. til íslands. Stapafell er væntanlegt til Rotterdam í dag. MælifeU er í Lugnvik, fer þaðan. tU Malaga og Barcelona. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Homafirði á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík M. 21.00 á mánudagskvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Vestfjörðum á norðurleið. flug • Loftleiðir: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá New York M. 08:00. Fer til Luxem- borgar M. 08:45. Er væntan- legur tU baka frá Luxemborg kl. 17:00. Fer til New Yorfc kl. 17:45. Guðríður Þorbjamar- dóttir er væntanleg frá Osló, Gautaborg og Kaupmannahöfn M. 15:30. Fer til New York kl. 16:30. • Fiugfélag Islands: Gulllfaxi fór til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08:45 í morgun og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 21:20 annað kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til fsa- fjarðar, Homafjarðar og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Vest- mannaeyja og fsafjarðar. ýmislegt • Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn. Basar félagsins verður laugar- daginn 5. desember n. k. í Alþýðuhúsinu. Vinsamlega komið gjöfum á basarinn í skrifstofu félagsins. — Basar- nefndin. • Hjúkrunarfélag fslands heldur fund í Átthagasal Hó- tól Sögu mánudaginn 16. nóv. M. 20.30. Fundarefni: 1. Sdg- urveig Sigurðardóttir hjúkr- unarkona segir frá fundi um framhaldsmenntun hjúkmnar- kvenna, sem haldinn var í Finnlandi 1.—7. ufct. s. 1. 2. Guðni Jónsson hótelstjóri flytur erindi um Dale Came- gienáms'keiðið. — Stjómin. • Aðvcntkirkjan Reykjavík: Laugardagur: Biblíurannsókn M. 9:45 f. h. Guðsþjónusta ki. 11:00 Steinþór Þórðarson prédikar. Sunnudagur: Sam- koma kl. 5. Ræðumaður Sig- urður Bjamason, einsöngur Anna Johansen. AlUr vél- komnir. • Mænusóttarbólusetning fyr- ir fuUorðna fer fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur á mánudögum kl. 17—18. Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna. • Kvenfclag Hreyfils tilkynn- ir: Munið bazarinn 15. nóv. að HaUveigarstöðum kl. 2. Vinsamlegast gefið muni og kökur. Upplýsingar í símum: 34336, Bima, 32922, Guðbjörg og 37554. Elsa. — % % minningarkort o Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöMum stöð- um: VerzL Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Vaihöll Laugaveg 25 Reykjavfk og hjá Maríu Olafsdóttur Dvergasteini Reyð- ariirði- Itil kvölds •* * ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ ÉG VIL, ÉG VIL sýning í kvld kl. 20. PILTUR OG STÚLKA sýning sunnudag M. 20. ASgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÍMI: 31-1-82. ÍSLENZKUR TEXTI Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og sniUdar vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í Utum og Panavision: Mynd- tn er gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Mice Nicols og fékk hann Oscaxs-verðlaun in fyrir stjóxn sína á mynd- inni. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. Sýnd M. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. SÍMI: 50249. Einu sínni var Bráðskemmtileg frönsk-ítölsk mynd í Utum, gerð af Carlo Ponti. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Sophia Loren Omar Sharif. Sýnd M 5 og 9. 1*5 Fyrir nokkra . dollara . . . . . Hörkuspennandi amerísk mynd í litum. íslenzkur texti. Endursýnd M. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BIBLÍAN er bókin handa fermingarbaminu F®st nú I nýio, fallegu bandl I vasaútgilu hjás — bókaverztumm — kristllegu lélögunum — Bibiiutilaglmi WO (SLBIBLfUFÉLAG {ftuðBrcm&oofof u. IMKI HEFUll TEPPIN SEM HENTAYÐUR TEPPAHUSIÐ SUDURIANDS 8RAUT 10 & Jörimdur í kvöld. Uppselt. Hitabylgja í kvöld kl. 20,30 í Bæjairbíói í Hafnarfirði. Kristnihaldið sunnud. Uppselt. Kristnihaldið þriðjud. Uppselt. Jörundur miðvjkudag. Gesturinn fimmtudag Síðasta sýning. Kristnihaldið fösitudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá M. 14. Sími 13191. Litla leikfélagið Tjarnarbæ Poppleikurinn Ó L I Sýning í dag kl. 17. Sýninig mánudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan í Tjamar- bæ opin frá M. 17-19. Sími 15171. Leikfélag Kópavogs Lína langsokkur sunnudag M. 3. 53. sýning. Miðasalan í Kópavogsbdói er opin frá M. 4,30i-8,30. S. 41985. RIMA Hvað er í blýhólknum? eftir Svövu Jakobsdóttur Leikstj.: María Kristjánsdóttir Leifcmynd: Ivan Török. Önnur sýning mánudagskvöld. Miðasala í Lindarbæ alla daga frá kL 17—19. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Blóðhefnd Djangós Hörkuspennandi, ný. itölsk- amerísk mynd í litram og Cin- emaScope með ensku tali og dönskum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI: 18-9-36. Við flýjum Afar spennandi og bráð- skemmtileg, ný, frönsk-ensk gamanmynd í litum og Cinema- Scope, með hinum vinsælu frönsku gamanleikurum: Louis De Funés og Bourvil. ásamt hinum vinsæla leikara Terry Thomas. Sýnd M. 5, 7 og 9,10. — Danskur texti — Síðasta sinn. SÍMI: 22-1-40. Farmaður flækist víða (It take all kinds) Mjög óvenjuleg og viðburðarík litmynd tókin í Ástralíu. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Robert Lansing Vera Miles Barry Sullivan Leikstjóri Eddie Davis. Sýnd M. 5, 7 og 9. LAUGAVEGI 38 °s VESTMANNAEVJUM PEYSUR FRÁ „MARILU“ Sérstaklega fallegar og vandaðar. Pósitseindum um allt land. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur BRAUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heima: 17739. Sængurfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR biði* SKÖLAVÖRÐUSTÍG 21 Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 W tuaðiGcús Srfinpmmmmffln Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 Gerum a/lar tegundir Áð myndamóta fyrir yður. • Minnlngarspjöld Kirkjn Öháða safnaðarins fást á eft- irtöldinn stöðum; Hjá Björgu Ólafsdóttur, Jaðri, Brúnavegi 1, simi 34465, Rannveigu Ein- arsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, síml 33798, Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. sími 81838 og Stefáni Ámasyni, Fálkagötu 7, sími 14209. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ngabúðinni Laugavegi. Enn- fremur hjá Sigurði Þorsteins- syni, sími 32060, Sigurði Waage, 34527. Stefáni Bjama- syni, 37392 og Magnúsi Þór- arinssyni, 37407.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.