Þjóðviljinn - 22.11.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudaiðir 22. nóvemlber 1970. Saga Fjalla- Eyvindar komin út Núna fyrir jólin kemur út Saga Fjalla Eyvindar, eftir Guðmund Guðna Guðmundsson og er samantekt á öllu er ritað hefur verið um þessa sögufrægu persónu í þjóðlegum fræðum. Tvö leikrit hafa verið samin um þessa íslenzku persónu, sem uppi var á átjándu öld. Lýsir Brynjólfur Sigurðsson sýslu- maður Fjalla Eyvindi svo á Alþingi 1746: „Hann er grann- vaxinn, með hærri mönnum, nær glóbjartur á hár, sem er með liðum að neðan, togin- leitur og einleirtur, nokkuð þykkri neðri vör en efri, fót- grannur, mjúkmáll og geðgóður, hirtinn og hreinlátur, reykir lítið eitt tóbak þá býðst. Hagtækari á tré en járn, góður vinnumað- ur og liðugur til viika, lítt les- andi en óskrifandi. Raular gjaman fyri-r munni sér kvæöa- e-ða rímnaerindi, þó afbakað". Ef Fjalla Eyvindur gengi hér um götur Reykjavíku-r í dag væri erfitt að greina hann frá íslenzku bítilmenni. Gitnnar Guttormsson og hinn erlendi gestur þingsins Ályktun þings Málm- og skipasmiðasambandsins TIL SÖLU Tilb-oð óskast í Ford Falcon 1964, sjálfskiptan, sem verður til sýnis á bifreiðastæði voru, þriðjudaginn 24. nóv. n.k. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag z kl. 16,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBCRGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Aukafundur Landssambands lífeyríssjóða A tvinna málmiðnaSarmanna og skipasmiða er ótrygg sem boðaður hafði verið föstudaginn 20. þ.m., en fresta varð af óviðráðanlegum ástæðum, verður haldinn í Átthagasal HÓTEL SÖGU mánudaginn 23. nóv. n.k. kl. 14,00. Stjómin. Biaðdreifing Fólk til blaðdreif- ingar vantar í eftir- talin hverfi: Hjarðarhaga DIODVHIINN Sími 17500. Atvinn-a í móHtm- og skipa- srníði ér nú sæmdleg og hefu-r verið á árinu 1970. Full atvinna f þessurn greinum byggist nær eingöngu á góðri afkomu sjáv- arútvegsdns þetta ér. Nolkkuð hefur úr rætzt með verkefn' hjá sumum skipasmíðastöðv- um, en hjá öðrum er óvissa varðandi verkofni á næstu mán- uðum Þó nú hatfi verið ákveð- in n.okkur aukning á fiskiskipa- stól landsmanna, einkuim skut- togurum, hafa innlendar skipa- smíðasitöðvar ekki fengið veirk- heldiur Frjáls- lyndir einir eftir Litli f-lokkiurinn meg langa nafnið, Samtök frjáilslyndra og vinstri manna, hélt nýleg-a flokksistjórnairfuind. í mál- gagni samtakanna, Nýju landá Xrj-álsri þjóð, eru þátttakend- ur taldir upp, og þar kemur í ljós að nú hatfa snúið baki við flokknum áUir þeir sem í öndverðu gerðu sér vonjr um að bann yrði nýtt og sjálfstætt stjómmálaafl — etftir eru þeir einir sem rétti- lega hafa verið kallaðir hanni- balisitar. Þó er þetta ekki öld- ungis rétt. Alfreð Gíslasan læknir mæti á fundinum og fLutti þax tillögu þess efnis að flokksstjó-rnarfundurinn teldi „tforustumenn Alþýðu- flokksins ekki hætfa til við- ræðn-a um einingu vinistri hreyfinigiar sv-o lengi sem flokkurinn í stjómaraðstöðu sinnj gengur erinda stórkaup- manna og atvinnurekenda og beitir sér gegn hagsmunum verkamanna og láglaunafólks, sbr. nýlega fram komið stjórn- arf-rumvarp á Alþingi um ráðstafanir í efnaihagsmál- um". í grein sem Alfreð skrifar i Nýtt land frjálsa þjóð segist hann sem „óbreytt- ur tfu-Iltrúi“ bafa .viljað „marka afstöðu samtak-anna til síðu-stu árása stjómvalda á kjör launiafólks. Tillagan fékk slæmia útreið á fundin- um og var kolíeHd, enda lögf- ust leiðtogaimir af öllum sín- um þungia gegn henni. (Var einhver að tala um óhæfilegt tforingjavald í gömlu flokk- unum?!) Einn fundarmiaður veilti þvi fyrir sér á eftir, hvort atfkvæða-greiðsian um tiHöguna benti tál þess, að í samitökunum mundu miargir £rjáislyndir, en f áir vinstri sinnaðir. Skyldi nokkuð vera bæft í því?“ Á öðrum stað í bl-aðinu er saigt að tiHiaga Altfreðs Gísla- sonar bafi hlotið fjögux at- kvæði; aHir hinir virðast hafa verið „frjálslyndir“. Til- gangur Alfreðs með tiHög- imni var að sjátfsögðu ekki eingöngu sá að gagin-rýna hin- ar opinberu viðræður hanni- baHsta við þingmenn Alþýðu- flokksdns ei-nia, beldur ekki síður það leynimakk þeixra Hannibals, Bjöms og Gylfa sem staðið h-efur á annað ár. Tilgangur þeirra viðræðná er sá að reyna að hafa hanni- balista sem varaskeifu, þeg- ar stjómarliðið niissir meiri- hluta sinn í næstu kosnin-g- um. Hatfa þeir Hannitoai bg Bjöm veirið mjög viðræðu- góðiæ í því miakki, enda eru þeir forseti og varforsieti Al- þýðusamba-ndsins fyrir n-áð stjómarflokkianna. Það var gagnrýni' á þessa stefnu sem ekki mátti samþykkja, og hin snörpu viðbrögð Alfreðs Gísiasonar benda til þess að nú séu „f-rjálslyndir“ aleinix eftir í liðj Hannibals. — Austri. lendis frá. Fjórða þing MSl tel- ur þessa þróun mála mjög var- hugaverða. Stjómvöldum ber að skapa atvinnuöryggi í miállm- og skipasmíði og treysta rekstr- armöguleika stálskipasmíða- stöðva með því að láta smiða meginhluta þessara fiskisikipa innanlands. Engar stórframkvasmdir er skapa aukna atvinnu í málm- iðnaði standa nú yfir. Atvinna hjá málmiðnaðairmönnum og skip-asmiðum er þvl ótrygg. 4. þing M.S.l. ályktar því að beina eftirfarandi til viðkom- andi yfirvalda: 1. — Tryggja þarf, að skipa- smíð-ar verði hér öru-ggur at- vinnu-veigur -með því að smiða þau skip er landsmenn þamfn- ast í ísieinzkum skipasmíða- stöðvum. Gerð verði og framkvæmd á- æííun um simíði fiskiskipa- inn- anlamds miðað við endurnýjun- ar- og viðbótarþörf fiskiskipa- stólsins o-g að smíðaðar verði staðlaðar stærðir t»g gerðir fiskiskipa. 2. — Byggð verði burrkví þar sem möguleigt verði að fram- kværna viðgerðir og viðhald þeirra kaupskipa scim til lands- ins sigla. Bygging og rekstur þurrkvíar myndi spara mikinn gjaldeyri árlega, auk atvinnu og treysta rakstrarmöguledka ís- lenzkra miánmiðnaðarfjrrirtækja. 3. — Takmarkaður verði eins og kostur er innflutninigur á framleiðslu sam innlend málm- iðnaðarfyrirtaslki framileiða og smíða. J-atfnframt verði viðgerðir og viðhald íslenzkra skipa fram- kvæmt innandands, haimii því ekki sérstakar aðstæður. 4. — Komið verði u-p-p full- kominni birgðastöð sem eigi jafnan fyrirligigjandi aigengustu tegundir málma og ö-nnur nauð- synlegustu simíðaefni er íslenzk- ur málm- og skipasmáð-aiðnaður þarfnast. Birgða-sitöðin leitist við að gera sem ha-gkvasmust inn- kaup. Bókaútgáfan Rökkur gefur út 2 bækur Þýðing Steingríms Thorst. á „Lear konungi " Ijósprentuð Bókaútgáfan Rökkur hefur gefið út tvær nýjar bækur, Ijósprentun á þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar á Lear konungi eftir Shakespeare og smásögur eftir Jack London og fleiri í þýðingu Axels Thor- steinssonar. Þýðing Steingríms Tfcor- steinssonar á Lear konungi kom út 1878 og hefur verið harla torgæt, að segja má ófáanleg, um áratuiga skeið. Fyrir þá þýðingu var Steingrímur kjör- inn heiðursfélagi í New Shake- speare Society í Lundúnum 1880. Talið er að hluti af upplaginu hafi tortímzt í eldsvoða, og hetfur því þýðingin eflaust verið mjög sjaldgæf alla tíð, þvl naumast hefiur verið mikið upp- lag af erlendum sjónleik fyrir aldamót. Eins og áður er sagt er þýðin-gin gefin út ljósprent- uð, óbreytt, nema hún er prent- uð á betri pappír og er í vönd- uðu bandi. Annaðist Offsetprent hf. ljósprentunina, en bókband var unnið í Prenthúsi Haifsteíns Guðmundssonar. ☆ Smásögumar sem Axel Thor- Steingrímur Thorsteinsson steinsson hefiur þýtt nefnas-t Gamlar glæður og aðrar sögur. Sögur frá Irlandi og Englandi. Eru fjórar smásögumar etftir Jack London, þýddar fyrir hartnær hálfri öl-d og birtust þá í ýmsum tímaritum. Einnig eru í bókinni þrjár smásögur eftir jafnmarga írska höfunda, og tvær smáiögur eftir enska höfundinn W. W. Jacobs. Bókin er 144 síður prentuð í Leiftri. ÚTB0Ð Öryrkja-bandalag fslands óskar eftir tilboðum í eftirfarandi efni og tæki: 1. Pípur og fittin-gs (fyri-r skolp-, vatns- og hita- lagnir). 2. Hreinlætistæki (salemi, handlaugar og böð)’. Útboðsigagna má vitja á Teiknistofunni Óðinstorg s/f, Óðinsgötu 7. Tilboðin verða opnuð 4. desem- ber n.k. ...... .......... ,....T ...... AÐALFUNDUR Byggingasamvinnuféla-gs Reykfj avíkur verður haldinn mánudaginn 30. nóvember 1970 kl. 20,30 í Tjarnarbúð uppi. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Stjórnin. Auglýsing Ráðuneytið vekur athygli hlutaðeigandi aðila á auglýsingu ráðuneytisins, dags. 12. okt. 1970, um endurgreiðslu á hluta leyfis-gjalds af bifreiðum, sem fluttar voru til landsins á tímabilinu 12. nóv. 1968 til 12. des. 1969. Umsóknarfrestur rennur út 1. des. n.k. Fjármálaráðuneytið, 20. nóv. 1970. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Jón Hannesson, læknir hættir störfu-m sem heimilislæknir hinn 1. janúar 1971. Samlagsme-nn sem hafa hann að Heknilis- lækni, snúi sér til afgreiðslu samlagsins, hafi með sér samlagsskírteini sín og velji sér lækni í hans stað. Sjúkrasamiag Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.