Þjóðviljinn - 22.11.1970, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.11.1970, Blaðsíða 13
Sumnudagiur 22. nóvamlbeir 1970 — ÞJÓÐVILJTNN — SlÐA J J Loftárásir á Fraimihald af 1. síðu. látið sér næigja að senda njósna- flugvélar yfir Norður-Vietnaim til að fylgjast me ðhvort herflhjtn- ingar og vígbúnaður ættu sér stað á svæðunum næst htatleys- isbeltinu mdlli Norður- og Suð- ur-Víetnam og eftir flutninga- leiðum Norður-Víotnaima gegnum Laos og Kamlbodsju, en njósna- ftagi þessu íiefur margsinnis ver- ið mótmælt af stjóirn N-Víet- nams. 50 km frá Hanoi Fréttaritari AFP í Hanoi sagði f mo-rgun, aö loftvamamerld hafði verið gefið í höffuðlborg- inni kl. 2 í nótt og tilkynnt í hátðlurum, að bandarískar orr- ustuftagvélar væru að geraloft- árásir innan við 50 km frá Han- oi. Þetta er í fyrsta skipti í tvö ár að loftvam am.erki er gefið í Hanoi og heyrðust í fjarilægð skothvellir frá norður-vietnamska loftvamaliðinu. Nokkmm sek- úndum síðar titruðu gtaggairúður N-Vietnam í Hamoi og miklar sprengjudmn- ur bárust til eyma. AFP fréttairitarinn, sagði að í- búar höfiuðborgarinnar hefðu ver- ið hvattir til að sýna stillingnj} en jafniframt vera tilbúnir að fára í loftvamaskýK strax ef ineð þyrfti að halda. Var tilkynnt í hátölurum, sem eru um alla borgina. að óvinafluigvéílar nálg- uðust úr suðri og vestri. Kl. 3,40 kom síðasta hátalara- tilkynningin til íbúanna um' að fluigivélamar varru rétt við borg- i;na, en fimm mínútum síðar kom merkið: ,,Hættan liðdn hjá“ Meðan bandarískar loftárósir voru fbúum N-Vietnams daglegt brauð voru aðvaranir alltafsiend- ar út í hátöílurum begar óvina- fluigvélar voru í um 50 km fjar- lægð frá höfuðborginni tii að tryggja að börn og gamalmierini kæmust í skjól í tæka tíð. Loft- vamarmeirk'i vom gefin þegar vélarnar vom í 20 tan f jarlægð. Hefndaraðgerðir Fyrst í morgun var bví neitað siaa TÍMAMÓT SYSTEM/3 ER NÝ GERÐ AF RAFREIKN- UM ER NOTAR NÝJA GERÐ AF GATA- SPJÖLDUM. □ Gataspjöldin nýju eru Ms af1 stærð 80 stafa spjalds- ins, en rúma 20% meiri upplýsingar. □ Minnishraði 1,52 míkró- sekúndur. □ Margar gerðir — S/3 leys- ir jafnt verkefni viðskipta- legs og verkfræðilegs eðlis. TÍMAMÓT í ÞRÓUN RAFREIKNA □ S/3 er fáanlegur með seg- uldiskum er geta t. d. geymt viðskiptamannaskrá og vöruskrá. □ S/3 getur m.a. skrifað út reikninga, - annazt eftir- lit með innheimtu, - út- búið söluskýrslur, - fært mjög fullkomið bókhald, - annazt lagereftirlit og framleiðslu- og söluáætl- anir. IBM á íslandi Klapparstíg 27 Reykjavík Simi 25120 Erum fluttir með starfeiemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ása’mt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úlrvals vara. Fl'jót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim m-eð sýnishom. GARDÍNURRAUTIR H.F., Brautarholti 18, II. h. Sími 20745. bœði í Hvíta-húsiniu og Penta- gon að sogja nokkuð uim frétt- imar frá Hanod, en síðar stað- festi vamarimiálairáðherrann, Mél- win Laird, að bandairíski hertan hefði í nótt giart lofltárásir áeld- flauga- og loftvamastöðvar, að því er hann siagði. Laird tdlkynnti þetta eftir að Hanoi útvairrrið hafði skýrt frá árásunum. Saigðd hann, að sprengjuárásimar vœru „liður í þeirri stefnu sam við höfum marícað og ákvörðun okkair um að vernda bandarísk líf“. — Þessar vemdar- og gagn- árásiir eru svair við árásum á ó- vopnaðar könnunairvélar okkar, sagði Laird, og bætti við að stöðvun árásarferðanna 1 nóv- ember 1968 hefði veirið me*ð þvú skilyrði að bandaríski herinn gæti áfram seint óvopnaðar vélar í .,könnunarfflug“ yfir Norður- Víetnam. Heifðu árósámar i morgun verið til varnar banda- rísku fluigmönnunum sem önn- uðust könnunarfluigið, en það væri til að fylgjast með vopna- fllutningum N-Víetnama til Suð- ur-Víetnams gegnum suðurhluta Laos, sagði hann. Önnur árásarferð Seinna í gærmiorgun skýrði Hamoi útvarpið frá annanri árás- arferð bandarískna orrustuflug- véla yfir Norður-Víeitnam. Voru laftárásimar gierðar milli' kl. 9og 10 að staðartíma á héruð'in Qu- ang Binh og Ha Tinh. Fjöldi íbúðarhúsa og nokkrar verk- smiðjur gereyðilögðust. Sex bandarísfcar fluigvðlar voru skotn- ar niður. Borgarstjórn Framhald af l. síðu. drengjanna sem verið hafa á Jaðri verði bættar, þ. e. a. s. að- stæður þeirra til framhaldsnáms. Verður nánari grein gerð fyr- ir tiilögu Öddu Báxu hér í I blaðinu síÖar, en málsvairi í- haldsins Kristján J. Gunnars- I son tók tillögunnj frámunalega 1 iUa, þóttiisit ekki skiljia efni I hennar og fu'llyrti að fjármun- um borgarinnar til skólabygg- inga væri ráðstafað tjl tveggja ára! Þar er sem sé ekkert rúm fyrir nýjungar eins og Adidia Bára benti á ©r hún swarði tals- mianni íhaldsiins. Að lokum voru greidd at- kvæði um þær frávísunartillötg- uæ, siem Krisitj'án hafði flutt við tillögu Öddu. Var fyxsita lið til- lögunnar um aðstöðu tál náms- undiirbúnings og að böm gætu snætt mat í skólunum, vísað til fræðsluiráðs með samihljóða at- kvæðum. Öðrum lið tillögunn- ar um áætlun um byggingu heimavistairsikólia að Jaðri og Hlað'gerðarkoti var vísað frá með 8 atkv. íbaldsins, gegn 6 atkv. minnihlujfcans, en fiulltrúi Alþýðu- flokksins, Ámi Gunnarsson, sait hjá. Síðiasta lið tillögunnar um byggingu skóla fyrir pilta , sem verið hatfla á Jaðri var svo víis- að til fræðsiuráðs og félags- málaráðs með 9 atkvæðum stjómarflokkanna gegn 6 at- kvæðum stjó'rnarandsitö©uflokk- anna þiriggja. Tæp 16 þús. fyrir 7 daga kynnisferð til SÞ í New York Félaig Sameinuðu þjóðanna og Feiöaskrifstafan. Sunna, efna í sameiningu til stutbriar ódýrrar kjmnisferðar til New York í til- efni af 25 ára aflmaali Sameinuðu þjóðanna. Flogið verður miMi Keöavík- ur og New York með hinum nýju þotum Loftleiða. Tekur ferðaiag- ið um 5 Mst. hvora leið. Búið verður á hótali í mdðbor.ginni (Manhattan). Meðan divalið er í New York þiggja gestir boð Sam- eiinuðu þjóðanna. heimsaakja að- alstöðvarmar og eigia þess kost að vera við fundi allsherjar- þingsins sem þá stendur yfir þar. Auk þess verður efnt til skemmtiferða um New York og náigrenni og í heiDsdagstferð til hötfuðborgiarinnar Washingiton. Þátttaka í þessa flerð er öltam heimiil. Fararkostnaður, fluigtferð- ir ag hófcdl er kr. 15.850,00. Jólafötin Annar hluti safnríts eftir Oscar Ciausen er komiB út Annað bindi safnritsins „Aft- ur í aldir“ eftir Oscar Clausen rithöfund er nú komið út og flytur sögur og sagnir víðsvegar af landinu, sögur af merkis- mönnum og furðufuglum, sögur frá sveit og sjávarsíðu. í þessu hefti eru m. a. þætt- irnir Gullsmiðurinn í Æðey, Frásagnir af Thor Jensen, Um Einarslón, Natan trúlofast und- ir Jökli, Kerlingin í Knarrar- klettum, Galdramál í Amar- firði, Ingunn skyggna á Slieggja- stöðum, Ríklyndi Bjama ríka á Skarði, Ferð séra Friðriks Eggerz í skóla, Tveir sýslu- menn Skagfirðinga drufckna, Seljalandsfeðgar berjast við Dani, Rauður Jóns Hallvarðs- sonar, Frá Sigurði Breiðf jörð og Eiríki föður hans, Hrakningar hvalveiðimanna í Narðuríiöfum, Yfirgangur útlendra sjómanna á Langanesi, — og margir fleiri fróðlegir og sfcemmtilegir þætt- ir. Aftur í aldir XI er 222 bls. að stærð. Bókin er prentuð í Prentverki Akraness hf. en bundin í Bókfell hf. Kápu- mynd er gerð af Atla Má. Ut- gefandi er Skuggsjá í Hafnar- firði. Matrósaföt 2-7 ára, rauð — blá, matrósakragar — flautubönd. Drengjajakkaföt 5-16 ára, terylene og ull, margir Mtir, frá kr. 1.985,00. Stakir drengjajakkar og buxur 4-12 ára. Molskinnsjakkar frá Ungverjalandi frá kr. 560,00. Blátt. svart og rautt buxna'terylene. Snaggaraleg skák \ Framhald af 4. síðu. Jón sér ekki hasittumia. Nauð- synlegt er 13. Bxd4 exd4, 14. Rb5, en svartur fiær þá gottspil fýrir peðið. því að hvítur er mjög veikur á svörtu reitunum. 13. — Rc4! 14. Dc3 — Eða 14. Dcl Rxe3, 15. Rxd4 Rg2t, 16. Kfl Rf4, 17. Rb5 Dh4 og svartur hefur yfirburðasiböðu. 14. — Rxe3 15. fxe3 Dh4f 16. Kd2 Df2 Jóniasi sækir af kappi. 17. exd4 — Sfcárra er 17. Dd3 Rxf3t, 18. Kcl Rxh2 o.sJirv. 17. — Bh6t 18. Kd3 — Hverfisfundur Alþýðubandialagið í Austur- bæjarhverfi. Fundiur í dasg fcl, 2. Hatfið samband, í sátma 17885 eða 18898._____________________ Fyrirspurnlr fil mennta- og land- búnaðarráðherra Eftirfarandi fyrirspurnir fluttu Alþýðubandalagsþingmenn á AI- þingi í vikunni: Æskulýðsmál Jónas Árnason spyr mennta- miálaráðheirra hvað láðd. fram- kvæmd laga um æskulýðsmál sem samþykfct voru á síðasita þingi. Tannviðgerðir skóiabarna Lúðvík Jósiepsison spyr menntia- málaráOberra hvaða ástæður liggi til þesis að nú hafi ríkis- sjóður hætt að greiða hluta atf tannviðgerðum skólabmnia á móti sveitarfólögum. Heyverkunaraðferðir Lúðvik spyr landhúnaðairráð- herra hvaða nannsóknir hafi ver- ið gerðar samkvacmt þingsálykt- unartillögu sem samþykkt var á síÖasta þlngi uxn nýjar hey- verkunaraðferðir. og hvort land- búnaðairráðuneytið hafi kynnit sér sérstaklega heyverkunarað- ferð þá sem Benedikt Gíslason frá Hofiteigi hatfi látið gara, og etf svo væri hver só þá niður- sfoðan, Fyrirspumum þessum verður væntanlega svarað á næsfca fundi' sameinaðs þings. á þriðju- daigdnn. Ostar Framhald af 16. síðu. osta og ostarétti innan vóbanda sinna. Þá hetfur nokfcuð verið ferðazt um landið með þessa sbartfsemii, nú síðast til Norður- lands snernma í nóveimbei’. Var ostakynning á 4 stöðum í Eyja- firði og Þingeyjar.sýslu og sóttu liana um 400 manns. Á kynningarffundum þessum er dredflt bœklingum mieð uppskriflt- um og þátttakendur fylgjast með matreiðsilu ositaréttanna og fá síð- on að smiakka á þieim. Prú Margrét Krístinsdófcbir, hiús- mæðrakennari, héfur haft þessa leiðbeiningarstarfsemi með hönd- m Hvíti kóngurinn leggur atf stað í sína hinztu fierð. Auðvit- að ekki 18. Kc2 Dxe2f, 19. Kcl Dxb5. 18. — De3f 19. Kc4 Dxe2t 20. Kb4 a5t 21. Ka4 — Hviti kóngurinn er fremsturí flo'kki, en sHkt ledðir til glöt- unar, þegar margir rnenn eru á borðinu. Lofcin sfcýrin.gia. þiaírfnaE.t ekki 21. — c6 22. Rc7 b5t 23. Kb3 exd4 24. Hdel a4t 25. Kb4 Df2 26. Da3 Hfc8 27. e5 Dd2t 28. Kc5 b4 29. Rxa8 cxdðt og hivítur gafet upp, endia er staiða hans áJbalkianleg. ★ Fyrir nokikinu birfcist í þætt- inum skák Friðriks Ölafssonar og Guömundar Ágústssonar frá aiflmiælissikákmóti T.R. Vantaðd einn leik í skákina og eru lies- endur beðnir velvirðin.gar á mis- tökunum. Hér kernur skáfcin svo í sinni réttu mynd: Hvítt: Friðrik Svairt: Guðmundur 1. Rf3 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. e3 g6 5. d4 Bg7 6. Be2 0-0 7. 0-0 e6 8. b4 dxc4 9. Bxc4 Rd5 10. Db3 aS 11. b5 Rxc3 12. Dxc3 c5 13. Ba3 cxd4 14. exd4 He8 15. Hacl Rd7 16. Hfdl Rb6 17. Re5 Bd7 18. Df3 f6 19. dS Rxc4 20. Rxc4 e5 21. Rd6 e4 22. De3 IIc5 23. Rxb7 Db8 24. Rc5 Br4 25. Hd2 Hh5 26. d6 Bh6 27. Db3t Kh8 28. Bb2 Kg7 29. Re6t Bxe6 30. Dxe6 Bxd2 31. Dxf6t Kh6 32. Dg7t Kg5 33. Hc5t Kh4 34. De7t Hg5 35. Bf6 og svartur gafst upp. Drengjaskyrtur kr. 150,00. Kuldaúlpur Dúnsaengur Æðardúinssængur, gæsa- dúinssængur, vöggu- sængur. Sængurfatnað- ur og koddar, fiður. Dralonsængur og kodd- ar. Dúnihelt og fiðurhelt léreft. Gæsadúnn — Æðaidúnn — Hálfdúnn. Patons-ullargamið nýkomið. 100 litir — 5 grófleiikar, litekta — hleypur ekki. Prjónar og hring- prjónar. — Póstsendum. — NONNi Vesturgötu 12. S. 13570. ITT frystikistur. ☆ ☆ ☆ Óvenju góðir greiðsluskilmálar. ☆ ☆ ☆ PFAFF Skólavörðustíg 1 Sími 13725. Bragi Kristjánsson. RafsuBumenn — PlötusmiBir óskast. Einnig lærlingur í plötusmíði. Vélaverkstæði J. Hinriksson h.f. Skúlatúni 6.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.