Þjóðviljinn - 22.11.1970, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 22.11.1970, Blaðsíða 16
Mánaðartekjur hjóna námu 80 þásund kr. I rækjunni HNÍFSDAL, 20/11 — Ekki hefur gefíð á sjó hér síðan í .fyrriviku og er hráefni í rækjuvcrksmiðj- unni hér á þrotum. Mikil vinna hefur verið hjá fólki í rækju- Set! verði lág- mark eftirlauna Á fundi sem haldinn var í Félagi bifvéiavirkja fimim'tudiag- inn 12. nóvember 1970, var efit- irfarand i ályikitun saimibyktet: „Fundiur í Félagi bifvéla- virkja, hialdinn 12. nóvember 1970, beinir þejrri ásteorun til háttvirts Alþingis. að það sam- þykki breytingar á lögum nr. 18, 1970, um eftirlaun til aldr- aðra félaga í stéttairfélöigum. Félagið telur það réttlætis- mál að samþykkt verðj lág- marksupphæð eftirlauna til vertoafólks í stéttairfélögum“. verksmiðjunni hcr og er unnið á vöktum allan sólarhringinn í verksmiðjunni síðan rækjuveiði hófst í september í haust. Um níu manns ganga á hverja vatot í veriksmiðjunn'.. Dætmi eru þó til um allt að 21 tíma vinnu í sólarhring hjá karlmönnum í verksm'iðjunni. 1 október reyndist vi'kukaup hjá kvenfólki frá 8 til 10 þúsund kr. við raekjuvinnslu, en hefur heild- ur dregizt saman núna í nóvem- ber-mánuð'.. Sem dasmi uim uppgrip hjá fóiki við ræk.juvinnsilu hér í Hnífsdall veit ég um ein hjón er unnu sér inn 80 þúsund terónur á einum ménuðd. Ósteapleg vinna iiggiur á baik við þessar mánað- artekjur og er nánast vinnadag og nótt um langan tíma, ednkum hjá manninuim. Hæsti rækjuveiðibátur viðDjúp herra, bórhallur Ásgeirsson, kr. á einum mánuði núna í haust. — H. B. Minnzt 25 ára afmælis al- þjóðasambands á MFÍKfundi 1 tílefni þess að Alþjóðasam- band lýðræðissinnaðra tevenna hefiur nú 1. desember n.k. starf- að í 25 ár, halda Menningar-og friðarsiamtök íslenzitera tevenna felagsiflund í félagslheimiili prent- ara Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 24. nóvemlber ikl. 8,30. Fundareifm verður að formað- ur siamtafcanna, María Þorsteins- dlólttir, skýrir frá sitarfi AI,K á þessum rraeuku tímamótum, síðan ræða félaígsteoniuir um starfiö, — bæði það áliþjóðlega, og hvaðeru okkar brýnustu verkefni hér heima um þessar mundiir. Síðastí fundur samtákanna var baildin.n í ofctóber og fHutíá Sig- ríður Ólatflsdóttir þá erindd um fierð þriggja kvenna semkvenna- samitökl Sovótrtkjanna buðuþang- að í sumiar í tiléfni a£ 100 ára afmæli Lerífns, og Eygló Bjaima- Öóttir meinatæknir sagði fráferð sinni á Eysftiasaltviku. Um þessar mundir gangast MFXK fiyrir fjáirisöfnun um land allt tíl bygginigar heiisuvemdar- stöðvar og sjúkrahúss fyrirkon- ur og börn, ,sem, Allþjóðasamiband lýðræðissinnaðra itovenna aetilarað byggja í Vietnam. HeÆa samtök- in S'krifað öUum verklýðsfédöglum á landinu og beðið bau að leiggja fram nokkurt fé tiil þessarar söfn- . .. unar; margar deildir ALK hafa . þegiar safnað geysimikllu fé í þessu skyni, en betur má ef duga skal. Eru það vinsamlleg tilmæli MFIK § v að þau verkalýðsfélög, sem enn fi.-i. i—. þafa ekitoi sent okfcur framilag Eugen® Cotton, fyrstí forseti Al- S|itt gerc það fljótíega. þjóðasambands lýðræðissinnaðra (Frá Menningar- og kvcnna íriðarsamtöikum ísl. kvenna). Herforingjarnir sýknuðu Mitchell TEXAS 21/11 — MiteheOll liðs- foringi, sem ákærður var um á- byrgð á fjöldamorðunum í My Lai, var í gærtovöld sýknaður af kviðdömi fyrir herrétti. Kviðdómurinn var skipaðursex herforinigjum, þar aif höfðu fimm gegnt herþjónustu í Víetnam, og tók það þá rúma sex tima að verða sammiála um úrskúrðinn. Viðræður við EBE dorsen sýnir í Bogesalnum ÍK>rttákur Haldorsen, list- mál-ari opnaði máilverkasýn- •ingu í Bogasail Þjóðmdnja- safnsins kl. 18 í gær. Á sýningunni eru 34 verk, allt olíumálverk. Bru þau flest móluð á tveimur síðustu ár- um, en notokur eru þó éldri, hið elzta frá 1962-63. Eru þau frá ýmsum stöðum, en fiest austan úr Fljótshlíð. pyrsta sýningin sem Þor- látour efndi til var haldin 1950. Nú eru sex ár liðin frá því að listmólarinn efndi síðast til sýningar í Bogasalnum, en á þeim tíma hefur hann m.a. sýnt í Ásmundarsal. jafnframt því sem hann hefur tetoið þátt í árlegum samsýning- urn Myndlistainfélagsins, að, undantetonu árinu 1968. Br þetta éllefta einikasýningin sem Þorlákur efndr til. Þor- iákur stundaði teikninám hjá Egigert Guðmundssyni, listmálara og var við nám í Osló 1962-63. Sýning Þoriálks verður opin daigllega frá kluikkan 14-22 til 30. þessa mánaðar. Munið Happdrætti Þjóðviljans Gerið skil sem allra fyrst. 1 gær barst Þjóðviiljanum eftir- farandi bréf frá viðskiptamála- ráðuneytinu: Á þriðjudaginn, 24. nóvember fara fram viðræður milli ráð- herra Og embættismanna frá Finnlandi, Portúgal og Islandi við ráð Efnahagsbandalagsins í Bi-uxelles um þau viðhorf, sem skapazt hafa vegna umsóknar Bretlands, Danmerkur, Noregs og Irlands um aðild að Efnahags- bandalaginu, en ráðherrar og embættismenn frá Austurpíki, Sviss og Svíþjóð óttu sams konar viðræður við ráð Efnaihagsbanda- laigsins 10. nóvember. Af hálfu Islands taka þátt í viðræðUnum Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptaróð- herra, Þórhalluir Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri, Niels P. Sigurðs- son, ambassador, Einar Bene- diktsson, sendiherra, og Ingvi Ingvarsson, sendiráðunautur. Sunnudagur 22. nóvember 1970 — 35. árgangur — 267. tolublað. r Ostaneyzla Islendinga vax- andi; 3,9 kg á mann si ár Islendingar eru ekki miklar ostaætur miðað við aðra, en neyzla hefur þó farið vaxandi undanfarin ár og aukin.n áhugi almcnnings á ostum og ostarétt- um lialdizt í hendur við aukna fjölbreytni í framleiðslu ostahér- Ieudis. Samkvæmt sikýrslum um imijólk- ui'vöruneyzlu ýmissa þjóða árið 1968, eru Fraikkar mestu ostaæt- u.r veraildarmnar. Ársneyzlan var þar rúmilega 13 tog á mann. Næst- ir koma Svisslendingar meðrúm- lega 10 kig og Danir með 9,3 kg. Ibúar Norðvestur-Evrópu, Norð- ur-Ameríku og Ástralíu neyta saimkvæmit steýrslunni mestra os ta. Á ísilandi var ostaneyzlan árið 1969 3,9 teg á mann, en hortfur eru á að hún aulkist ó þessu ári um 10 — 12%, að því er segir í fréttatilkynningu frá Fram- leiðsluráði laindbúnaðarins. Fer óhugi fólks fyrir ostum og ostæ léttum vaxandi og fjölbreytni í framileiðsllu eykst. Ostar semifRutt- ír hafa verið út undanfarin ár, aðallega til Bamdaríkjanna, hafa þótt ágætis verzlunarvara Osta- og smjöi-salan í Reykja- vík héfur með höndum alllla heildverzlun með smjör og osta aðra en þá, sem framleiðendur sjólltfir annast. 1 húsakynnum sínum á Snorrabraut 54 rekur Osta- og smjörsal'an sölubúð og þar hefur annað slagið farið fram kynning á ostum og ostaréttum síðan vorið 1969. Hefur þessd starfsemi hlotíð vinsældir og í þau 10-12 skipti, sem þessi kynning hefur farið fram. hafa kotmið 4-6 hundruð manns hvem dag. Er næsta kynning fyrirtiuiguð í desemiber. Ýmiis félagasamitölto í Reykjavík hafa einnig fengið Osta- og smjörsöluna til að kynna Framhald á 9. síðu. Frönsk lista- | konasýnirað j Laugavegi 21 ! Frönsk listakona, Mireille { Barreault, sendiráðsritara- ■ frú, hefur opnað sýningu ■ að Laugavegi 21 á silki- : myndum — klútum, trefium i og veggmyndum. Frú Barreaiuit iærði víð ■ Skóla hagnýtra lista í París i — emtoum mynsturgerð fyr- i •ir veifnað, en tók jöfnum i höndurn að fiást við að ■ móla á silki og hefur lagt á ■ það sitund siðan. H-ún hefur ófcveðið að j sýna verte sín í sérverzlun- ■ um í Kiaupmiannahöfn og ■ Pairís. en þetta er fyrsta 5 eigmlega sýniing hennar. — i Veritoin 24 eru ný og öll i gerð hér á IsOandi, Verð ■ þeinra er 1200-2500 kr Sýningin er opin kl. 14-22 ■ til 29. nóvemlber. , rautt og gult Þetta sett í ýmsum litum fyrir aðeins 13.850,00 t'völlii-* Sírini-22900 Laugaveg 26 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.