Þjóðviljinn - 03.12.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 03.12.1970, Side 5
Fimmtudagux 3. desemiber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Eftir aðcins eina viku hefst þing Knattspyrnusambands fs- lands og mun það verða haldið í Tónabæ dagana 11. 12. og 13. desember og er þetta í fyrsta sinn. sem þingið stendur í þrjá ^ daga. Sjaldan eða aldrei hefur ríkt önnur eins eftirvænting meðal manna í íslenzka knatt- spyrnuheiminum fyrir KSf- þing eins og nú. Vitað er að andstæðingar Alberts Guð- mundssonar, með nokkra KR- inga í broddi fylkingar, makka mikið á bak við tjöldin þessa og undanfarnar vikur og miða þeir að því að koma Albert frá, völdum sem formanni KSf. Allt er enn í óvissu hvort þetta teikst. Allbert var eins og kunnugt er óókveðánn í því hvort hann ætti að „hætta eða hætta ekki“ fyrr í haust, en er hann fann andstöðuna gegn sér mun hann hatfa ákveðið að berjast og halda sæti sínu seim formaöur KSl. Andstæðingar AJberts verða að flá utanbæj- armennina með sér, etf þedr ætla að feila Albert, og einmitt þar hefur róðurinn orðið þyngstur, því að flest utanbæjarfélögin rnunu styðja Albert í f-ormanns- sætið. ■k Reykjavfkurfélögin tmunu svo til öhl standa með andstæðdng- um Alberts, enda hefur forráða- mönnum reyfcvísikrar fenatt- spymu þótt nóg um otfríki KSÍ undanfarin tvö ár og kenna Al- bert uim ailt saman. Mifcil deila hefur staðið um vetrarætfingiar landsliðsins og vetrarmótið, er haildið ' var í fyrra. Deildu menn um gagnsemi þessara ætfinga og sögðu, andstæðingar þeirra. að þær ’kaeimu niður á féOögunum, þótt eitthvert gagn væiri atf þeim fyrir landsliðið. Uppúr þessu hófust væringar ýmissa forráða- mainna Reykjavíkurfélaganna og KSl-sitjómarinnar (Alberts Guð- mundss'onar), en uppúr saiuð e:ns og áður heifiur komdð fram, er KR var meinuð þátttalka 1 Bvrópukeppni kaupstefnubonga, en Akumesingar fengu þátt- tökuréttinn og kenndu KR-ing- ar Albert um alllt saman og hatfia svarið þess eið að fieilla hann sem foirimann KSf. Nú mun nokfkum vegin á- kveöið að Hellgi V. Jónsson verði formannsefni and’stæðinga Leikur Englands Dg V-Þýzkalands í janúar n.k. Enn er tailað um landsleik í knattspyrnu miiii Eng- lands og V-Þýzkalands til ágóða fyrir hjálparstarfið í A-Pakiistan. Eins og við skýrðum frá í Þjóðviljan- um, átti þessi leikur að fara fram um síðustu hélgi, en honum var aílýst á síðustu stundu vegna þess að Þjóð- verjarnir gátu ekki mætt til leiks. Deis Follows, fram- kvæmdastjóri enska knatt- spymusambandsins, sagði í fyrradag að sennilega yrði þessi leikur látinn fara fram einhvem tíma í janú- ar n.k. og þá á Wembley í London. Reiknað er með um 100 þúsund sterlinigs- punda ágóða af þessum j leik og á hann óskiptur að j að renna til hjáiparstarfsins , í A-Pakistan. Aiberts Guðmundssonar. Hetfur verið lagt mjög hart að honum að getfa kost á sér í þetta em- bætti, en Heilgd var tregur fyrst, enda hatfði hann getfið þá yfir- lýsingu að hann hyggðist hætta í stjóm KSÍ. Hinsvegar er það fullyrt atf kunnugum, að Helgi hafi látið undan þrámœilum um að getfa kost á sór í fbrmanns- sætið og muni keppa við Albert um það á þinginu. Allavega má fulllyrða að um sögulegt þing verði að ræða og bíða menn úrslitanna með óþreyju. S.dór. Sterkasti maður heims Þetta er ótvírætt sterkasti maður heims, því að hann á heimsmetið í lyftingum í þungavigt. Á heimsmeistaramótinu í lyftingum er fram fór í Columbus í Bandaríkjunum sigraði þessi 28 ára gamlj Rússi Vasijij Alexejev og lyfti samtals 612,5 kg. i snörun, jafnhöttun og pressu. Á mótinu voru 9 sigurvegarar í hinum ýmsu þyngdarflokkum í lyftingum dæmdir úr leik vegna notkunar örfandi lyfja. 28 sundmenn valdir til landsliisæfíngn Stjócm Sundsambands ís- lands, hefur valið hóp siund- fólks tdl landsiiðsœfingia en samkvæmt áætlun um lands- liðsþjálfun verða sameiginleg- ar æfingar reglulega í ailan vetur. í æfingahópinn hafa verið valdir: KARLAR: Elvar Rákhiarðsson, ÍA Finnuir Garðaarsson, Æ Flosí Sigurðsson, Æ Friðrik Guðmundsison, KR Gestur Jónsson, Á Guðjón Guðmundsson, ÍA Guðmundur Gísiason, Á Gunnar Kristjánsison, Á Hafþór B. Guðmundsson, KR Leiknir Jónsson, Á Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR Páll- Ársælsson, Æ Stefán Stetfánsson, UBK Vilhjálmur Fenger, KR Öm Geirsson, Æ. KONUR: Báiria Ólatfsdóttir, Á Ellen Ingvarsdóttir, Á Guðmunda Guðmundisd., Self. Halla Baldursdóttir, Æ Heiga Gunnarsdóttir, Æ Helga Guðjónsdóttir, Æ Hildur Kriistjánsdóttir, Æ Hrafnhildiur Guðmundisd., Seif. Ingiþjörg Haraldsdóttir, Æ Marólína G. Erlendsdóttir, Æ Saióme Þórisdóttir, Æ Si.grún Sigigeirsdóttir, Æ Vilborg Júlíusdóttir, Æ. Þjáifiard er Guðmundur Þ. Harðarson. — Þetta verður síð- an endurskoðað öðru hvoru, í fyrsta sdnn um komandi ára- mót. FLEIRI FORFÖLL? Mönnum höfiur þótt nóg um þau forföll er orðið hafa í íslenzka landsliðinu í handfcnattleik, sem nú er senn á förum til Sovétríkj- anna. Ólafiur Jónsson, Sig- urður Einarsson, Björgvin Björgvinsson og Þorsteinn Bjömsson gátu ekki farið þessa ferð og nú getur svo farið að Viðar Símonarson verði að hætta við vegna meiðsla er hann hlaut á fæti um síðustu helgi. í gær var ekki vitað hvort hann gæti farið með. Von- andi verður Viðar orðinn góður áður en liðið heldur utan um helgina, þvf að Kemst Viðar ekki með Iandsliðinu? annars væri lítið orðið eft- ir afi okkar sterkustu mönn- um í liðinu. — S.dór. Landsliiið, er fer til Sovétríkjanna f gær barst íþróttasíðunni svofeEd frétt firá H.S.Í.: Landsiið karla i handknatt- leik heldur utan lauigardiaginn 5. desember n.k. tdl keppni við lið V-Þýzkalands, Tékkóslóv- akiu, Júgósiavíu og Sovétríkj- anna í Tiblisd, Rússi/andi, dag- ana 9. til 13. desember n.k. — Eftirtalddr menn munu ledka með landsiiðinu: Markverðir: Hjalti Einarsson F.H. BirgLr Finnbogason F.H. Emil Karlsson K.R. Leikmenn: Geix HalliSteinsson F.H. Öm H allsiteinsson F.H. Viðar Simomarson, Haukum Stef án Jónsson, Haukum Stoirla Haraldsson. Hiaukum Bjami Jónsson Val Gunnsteinn Skúlaison, Val Einar Magnússon, Víking Jón H. Magnússon, Víking Ágúst Svavarsson Í.R. Brynjólfur Markússon, Í.R. Hörður Kristinsson, Árm. Sigurb. Sigsteinsson, Fram. Þjálfari: Hilmar Bjömsson. Liðstjóri: Jón Erlendsson. Fararstjóri: Einar Th. Mathdesen. < 4 1 J

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.