Þjóðviljinn - 03.12.1970, Side 9
Fimmktdaglur 3. desemlber 1970 — ÞJÓBVTLJTNN — SÍÐA 0
Fræðslunámskeið þer f viku
á vegum MFÍ, ASÍ og SÍS
Fyrirspurnir um
kennaraskóla,
Fiskveiðasjóð
og sjónvarp
Eftirfarandi fyrirspurnir hafa
verið lagðar fram á Allþingi:
I. Til sjávarútvegsmálaráð-
herra viðvíkjandi greiðslum á
gengistöpum hjá Fislkveiðasjóði.
(Frá Bimi Pálssyni).
Ætlar ríkisstjómin að hiutast
til um, að leiðrétting fáist á
þeim mistökum hjá Fiskveiða-
sjóði, að þeir, scm ián tóku frá
ársbyrjun 1961 til ársloka 1966,
vom látnir greiða öll gengistöp
Fiskveiðasjóðs 1967 og 1968, án
bess að erlent fé væri endur-
lánað á því tímabili?
II. Til menntam álaráðherra um
Kennaraskóla Islands. (Frá
Magnúsi Kjartanssynd).
Hvenær áformar ríkistjómin
að fullgera húsnæði Kennara-
skóla íslands?
III. Til men ntamáilaráðherra
um endurvarp sjónvarps frá
Reyklhólum. (Frá Jónasi Áma-
syni).
Hvenær má búast við, að upp
verði komin endurvarpsstöð á
Reykhólum?
Bækur
Framlhald af 7. síðu
myndum og að kanna ný lönd?
— í»að. að vera sam&irða víð-
förlum andans mönnum. og
brautryðj endum í heimi hugs-
unarinnar og hafa siáluféLag
við þá, eir eitt ef því, semvikík-
ar sjóndeildarhring vom. auðg-
ar imyndunaraiEIið og gerir
vom li-tfla heim Bitrfkairi og
skemimitilegri“
Höfiundur erindasafnsins „Það
cr svo margt...“ var sannkali-
aður ævintýramaður í þessum
skilningi og setti ság aldrei úr
færi um slíka samfýlgd. En
hann gerði lfka möngum öðr-
um kleift að njóta hennar með
sér og skyggnast þannig skýrar
um eigin garð ekki síður en
að tindum við sjóndeildarhring.
Þorsteinn Valdimarsson.
Á miánudag hófst fræðsiunám-
skeið á vegum M.F.Í., Bréfa-
skóla SÍS og A.S.Í. um verkalýðs-
mól og lýkur nómskedðinu næsta
föstudag.
Er frseðslunámskeiðdð haldið í
listaverkasal A.S.1. við Laugaveg
eins og í fyrra, þegar sörnu aðil-
ar stóðu að fyrsta firæðslunám-
skeiðinu.
Fyrsta daginn setti Sigurður
E. Guðmundsson námskeiðið og
síðan fluttu erindi fýrir hádegi
Elías S. Jónsson um verkalýðs-
hreyfinguna erlendis og Ólafur
R. Einarsson um þróun verfca-
iýðshreyfingarinnar innanlands.
Þá flutti Snorri Jónsson erindi
etftír hádeg'. um skipulag og stairf-
semi A.S.Í.
Flugslys
Framihald af 1 síðu.
ráðizt til Cargolux.
Jean-Paul Tompers var 32 ára.
Hann réðst til Loftleiða í Lux-
emborg 1. janúar 1965 og hefir
síðan verið starfsmaður félags-
ins.
Flugvéldn TF-LLG var nú í
eigu Loftleiða og sænska skipa-
félagsins Salénia. S.l. vor var
byrjað að breyta vélinni í fragt-
filiugvéfl hjá Scottish Aviatodn, og
var því verki lokið í ágústmán-
uði, en frá og með 11. ágúst
var TF-LLG leigð vörufilutninga-
félaginu Cargoflux Airlines Inter-
national i Luxemborg. Hefir
flugvélin síðan verið í förum
víða um heim, ásamt hinni CL-44
vöruflutningaiQugvél félaganna
TF-LLJ.
Þar sem TF-LLG var skrásett
á Íslandi, var ákveðið í dag, að
þeir Sigurður Jónsson, forstöðu-
maður loftferðaeftirlits ríkisins,
og Grétar Óskarsson, flugvéla-
veikfræðingur þess, færu hið
fyrsta til Dacca til rannsóknar á
tildrögum silyssins. Frá Cargölux
fara einnig þeir Þorsteinn Jóns-
son flugstjóri og Gunnar Björg-
vinsson, yfirflugvirki í Luxem-
borg. Munu þeir væntanlega
fara á morgun frá Hamborg
með TF-LLJ — áleiðis til Dacca.
Annan dag námskeiðsáns flutti
Ólafur HannibaJssion erindi, er
hann nefndi „Banátta og nýjar
leiðir“ og Erflendur Einarsson er-
indii um verkalýöshreyfinguna og
samvinnuhreyfinguna.
1 gær flluttu erindi á námskeið-
inu Hannibal Valddmarsison um
samskipti verkallýðslhreyfingar-
innar við atvinnurekendur og
ríkisivalld og Baldur Óskarsson um
,.Mannafflasitefnu“ og Hróifur Ás-
vafldsson um verðtrygginglu launa.
Í dag flytur Sverrir Júlíusson
erindi um starfsmat og þá mun
hagræðingarróðunaiutur fllytja er-
indi um Daun og afköst. Verða
þau erindi fllutt fýrir hádegl
Eftir hádegi fllytur Guðmundur
J Guðmundsson erindi er hann
nefnir „Reynslan af bónuskerf-
inu“.
Á morgun verður svo síðasti
dagur þessa flræðslunámsfceiðs.
Þá fllytja erindi Óskar Hallgríims-
son um lífeyrissjóði verkalýðs-
hreyfingajrinnar, Ingvar N. Páls-
son um refcstur lífleyrissijóða og
Gunnar Ólaifsson um lífeyrissjóði.
Fram vaim Maccbi
í gærkvöld léfcu Fram og ísrar-
élska liðið Maccbi fyrri leik sdnn
í Bvrópuibikarkeppni kvenna í
handknattleik og flór leikurinn
flram í Laugardalshölflinni. Fram-
sitúlkumar si'gruðu með 19 mörk-
um gegn 11 en í hálifleik var
staðan 10:5. Liðin leflka síðari
Framhald af 12. síðu.
ur Daníelsson húsið og einnig
allar hreinlætis- og vatnslagnir
í það. Verkfræðingamir Bragi
Þorsteinsson og Eyvindur Valde-
marsson gor'ðu burðarþolsreikn-
inga og uppdrætti af járnalögn.
Kristján Flygenring verkfræð-
ingur teiknaðí lofthitunar- og
ofnakerfi, Jóhann Indriðason
gerði uppdrátt að raflögnum.
Og enn beldur áflram talna-
Slasaðist er hann
var að reyna að
ná í strætisvagn
Níu ára gamall drengur mun
hafa mjaðmagrindarhrotnað er
hann varð undir strætisvagni í
gærmorgun. Hann var orðinn
heldur seinn fyrir, strætisvagn-
inn var farinn af stað við bið-
skýli á gaitnamótum Háaleitis-
brautar og Ártmúla. Strákurinn
bankaði í hlið vagnsins og rann
um leið 1ál í hálkunni. Féll
hann niöur og taldi farþegi í
strætisvagninum að hægra aftur-
hjói vagnsins hefði farið yfir
drenginn. Var hann ftuittur á
handlæknisdeild Borgarspítalans.
Larsen sækir sig
Cfrslit í 16. umferð á mllli-
svæðamótinu í skák uröu þau,
að Naranja vann Reshewsky,
Larsen vann Panno, Polugaje-
vskí vann Addison, Hort vann
Minic og Jimiemez vann Filip en
jafntefii geröu Uhlmann og
Tæmanof, Rubinetti og Suittles.
Aðrar sfcákir tfóru í bið.
Suttles vann Jiminez í 14.
umferð en blaðinu er ekfci kunn-
ugt um úrslit í skók Filiips og
Ivkovs úr sömu umferð.
Staða efstu manna eftir 16.
uimferð er þá þessi: 1. Uhlmann
10%, 2. Fischer 10 vinninga eina
biðstoák (við Ujtumen) og eina
óteflda (við Minic). 3. Geller 10
og 1 biðskák, 4. Tæmanof 10, 5.
Gligoric 9% og biðskák 6. Larsen
lesiturinn: Trésmíðameistairinn
Hákon Kristjánsson notaði um
4 tonn af nöglum. Múrarameist-
arinn Magnús Baldivinsson not-
aði 4300 rúmmetria af stein-
steypu. Óiafur Jóhannesson
biiksmíðameisitairi smiðaðd loft-
hitunarkerfi hússins og notaði
til þess 15 tonn af blitoki. Magn-
ús Tómasson, pípulagningameist-
airi notaði 80 til 150 mm vfiðar
pípur og er pípukerfið þegar
nokkrir kílómetrar að lengd.
Málarameistarar varu þeir Ást-
vaidiur Stefánsson og Hjáhnar
Kjartansson og stoorti tölur um
m álningarmagni ð. Dúklaigninga-
meisitari er Guðjón Jónsson.
Uppisetninga á ræstikerfi húss-
ins annaðist Gísli Agústsison.
Steinn Guðmundsson, rafvirkja-
meistari sá um rafiagnir og mun
samanlögg lengd raflínanna
verða nær 100 kílómetrar að
lengd.
Ýmsir urðu til þes® að ósikia
þeim Siigurliða og Valdemar tíl
hamingju með þennan fram-
tovæmdaáflaniga, meðal þeirra
var Hjörtur Jónsson, flormaður
Kaupmannasamtatoanna, sem
sagði m.a. í ræðu sinni að smá-
söluverzlunin hefði átt við eirf-
iðleika að etj,a að undanfömu
og hæpið að þetta sitóirhýsi hafi
verið byggt fyrir verzlxmangróða
síðustu ára, sagöi Hjðirtur.
Afmæliskveðja
Framhald af 4. síðu.
þegar maður kynnist henni ná-
ið og ég sem þetta rita á taarg-
ar myndir í huga mér, semiékki
er svo auðvelt að lýsa, en glað-
lyndi, festa ag æðruleysi eru
mér sterikast í huiga.
Sigriður hefúr aidred gífzt, en
tviær dætur á hún og samlheldn-
ard mæðgur þekki ég ektoi,
þar er gagnbvæm virðing og
umhyggja mest rikjandi. Eru
þær báöar gifltar og eiga sín
fyrirnmyndarheimil;. Á Sdgrfður
yndislegt heimdli hjá armarri
þeirra að Sóflheimiuim 34, og þar
er hún í dag.
Ég vil með þessum orðum
þakka henni fýrir okkar góðu
kynn' og ósfca henni til ham-
ingju á þessum tímamótum,
með lflfsliánið og framtíðina. Og
e£ þú lest þessar línur Sigríður
miín, siegi ég að endlingu:
Lifðu heil.
G. Albertsdóttir.
BÍLAEIGENDUR
Munið að greiða heimsenda miða.
Happdrætti Styrktarfélags vangefinna.
Bótagreiöslur
almannatrygginganna í Reykjavík
Bó’tagreiðslur hefjas’t í desember sem hér segir:
ELLILÍFEYRHt föstudaginn 4. desember.
AÐRAR BÆTur, þó ekki fjölskyldubætur, þriðju-
daginn 8. desember.
FJÖLSKYLDUBÆTUR greiðast þannig:
Fimmtudaginn 10. desember hefjast greiðslur
með 3 börnum og fleiri í f jölskyldu.
Laugardaginn 12. desember hefjast greiðslur með
1 og 2 bömum í fjölskyldu verður þann dag opjð
til kl. 5 síðdegis.
tryggingastofnun
RÍKISINS.
ledk sinn á föstudaigSkvöldið.
9%.
12. verzlun Silla og Valda
Skorar á stjórn AljDýðuflokksins'
Framhald af 1. síðu
mál í fulfliri andstööu við raun-
verulega vinstristefnu.
Cl\ Vinstirisitefna í stjómmákim
Li) hlýtur að bafla það mark-
mið að breyta sjálfri gorð þjóð-
félagsdns þannig, að félagsleg
viðhoirf verði æ yfirsterkairi
giróðasjónarmiðum innlendira og
erlendra fésýslamianna. Því
hljóta íslenzkdr vinstrimenn að
veira í fullkominnd andstöðu við
hiugmyndir og stefnu núverandi
ríkisstjómar.
Miðstjóm Alþýðubandalagsins
fagnar því að síðasta floktosþdng
Alþýðuflokksdns taldi tímabært
að hafnar yrðu viðræður um
sltöðu vfinsltxlhreyflingar á í®-
landi. Hins vegiar geta slítoar
vdðræður því aðedns leitt tii
árangurs í náinni flramtíð, að
ráðamenn Alþýðuftokksins breyti
afstöðu sinni í grundvaiRarait-
riðum. í því samfoandi vill mið-
stjómin minna á að á því þingi
sem nú sditur og er sáðasta þing
fyrir toosningiar væri hægt að
hrindia í firamfcvæmd ýmsum
réttindiamálum alþýðu, ef þing-
rnenn Alþýðuflokksins teldiu sig
ekkj bundna tál þess að baida
að sér höndum vegna stjómar-
samvinnunnar við Sjálfstæðis-
flokikinn. Má þar minna á ýms
mál sem samþykiktir voru gerð-
ar um á snðasta þingj Alþýðu-
fllokksins, t.d.
1 \ Breytingiar á almannatryigg-
A/ ingalögunum, sem fieli í sér
verulegar réttarbætur fyrir al-
menning, m.a. hækkun ellilauna,
örortoubóta og fLeiiri tryggdnga-
bóitia;
Breytingar á ortofslöigunum
ái / sem tryggi aukiS orlof og
betri framtovæmd laganna en
nú er;
rf\ Lætofcun eða afnám ýrnissa
J) p»ersónuskatta (nefskatta).
Ef þingmenn Alþýðuibandia-
lagsdns og Alþýðuflokksins flyttu
þessi mál sameiiginlega eru all-
ar lítour á að þau gætu hlotið
samþykki meárihluita þings þeg-
ar i vetur. Því skorar miðstjóm-
in á flobksstjóm og flokksfélöS
Alþýðufllokksins að beite áhrdf-
um sánium til þess að flá þtog-
menn Alþýðuftokksins til að
fallast á tafarlausa samvinnu á
þesisum sviðum innan alþingis.
Slik samvinna í veiriki fyirir kosn-
ingar mundi stuðla mjög að því
að styrkja stöðu óg áhriflaivald
vtostri hreyfingair í alþingis-
kosningunum á næsta ári.“
p:
9.24
ðMJOliL
y $
*£>:
SPESÍUR
400 g smjör
500 g hveltl
150 g llórsykur
Gróíur sykur.
Hno5i5 deigið, mótið úr þvf sfvaln-
fnga og veltið þoim upp úr grófum
6ykrf. Kælið deiglð lil næsta dags.
Skerið dcigið I þunnar jafnar sneið-
raðið þolm á bökunarplötu
(óþarfl að smyrja undir) og bakið
við 200°C þar til kökurnar eru Ijós-
brúnar á jöðrunum.
Breytingair á lögunum um
efltirlaun aidirtaðs fióltos í
stéttarfélögunum;
Breytingar á stoattelögum
iaunafólki í hag;
Tveir sækja um
Árbæjarprestakall
Útrunninn er umsófcnarfrestur
um hið nýja prestakall, Árbæj-
arprestakall í Reykjavíkurpróf-
astdæmi. Tveir umsækjendur
hafa gefið sig fram; séra Guð-
mundur Óskar Ólafsson farprest-
ur, Reykjavík, t»g séra Guðmund-
ur Þorsteinsson sétonarprestur á
Hvanneyri.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
*
Skólustjórur—Kennarar
Höfium nú á boðstólum leirbnentnsluofna af 4
stærðum.
Ofna fyrir litla skóla írá-fer. 45.000,00 og stærri.
ofna fyrir fjölmennari skóla.
Einnig margt til leirmunaigerðar, smeltivinnu og
handavinnukennslu. — Opiö kl. 2 til 6 eftir hádegi.
S T A F N H. F., Brautarholti 2.
Sími 26550.
Þökkum af alhug guðsýnda samú'ð og vináittu við
fráflall
BÍNU KRISTJÁNSSON,
Víðimel 710.
Fyrir mína hönd, bama
henniar tengdabama og sysitra.
Sverrir Kristjánsson.
Móðir min
AÐALHEIÐUR ÓLAFSDÓTTIR
Mávahlið 9, Reykjavík,
andaðist að morgni 2. desember.
Fyrjr hönd aðstandenda
Rósa Jónsdóttir.