Þjóðviljinn - 03.12.1970, Side 10
10 SfÐÁ — ÞJÓ0VTE1JÍNTT — Ftatmtudagur 3. deseinlbea' KCQ.
Harper Lee:
Að granda
söngfugli
33
Við rúmið hjá henni stóð ser-
vanttir með marmaraplötu og á
marmaraplötunni stóð glas með
tesíkeið í og vekjarafclokka úr
jámi á þrem mjóum löppum og
þar lá líka pakiki a£ bómull og
rauð gúmmisprauíta.
— Nú, svo að þú hefur tekið
þessa hryllilegu systur þina með
þér, sagði hún í stað þess að
heilsa.
Jemmi sagði rólega: — Systir
min er eikiki hryllileg og ég er
ekkert hræddur við yður.
Ég sá að hnén skuilfu undir
honum og ég bjóst við hræði-
legri roku frá henni, en hún
sagði aðeins:
— J>á geturðu byrjað að lesa,
Jeremy.
Jemmi settist í stírðiegan
körfustól og fletti upp í Ivari
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðsltt. og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18 HL hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og suyrtistofa
Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68
^2^2sinnui
LENGRI LÝSIN
n
neOex
2500 klukkustundalýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framieiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heiidsala Smásala
Einar Farestvelt & Co Hf
Bergstaðsstr. 10A Sími 16995
hlújámi. Ég sótti sams konar
stól, dró hann upp að hiiðinni á
honum og settist.
— Nær, sagði írú Dubose. —
Komið alveg upp að rúmstokkn-
um.
Við þöksuðum okkur nær. Svo
nærri henni hafði ég' áldrei
komið áður og mig langaði mest
til að þoka mér til baka aftur.
Hún var skelfileg. Andlitið á
henni var edns á litinn og óhreint
koddaver og munnvikin á henni
voru vot og munnvatnið seitlaði
niður djúpar hruiktournar kring-
um hökuna á henni. Á kinnun-
um voru brúnir blettir og auga-
steinamir í fölum, næstum lit-
lausum augunum, vom ekki
stærri en títuprjónshausar. Hend-
umar á hennj vom hnýttar og
kræklóttar og naglaböndin voru
vaxin langt upp á neglumar. Hún
hafði ekki sett tanngarðinn i
neðri gómi á sinn stað og efri
gómurinn slútti ógnandi fram;
öðm hverju lyfti hún neðri vör-
innd upp að efri tanngarðinium,
hakan fylgdi á eftir og slefan
rann hraðar niður hmkkumar.
Ég horfði efcki á. hana meira
en nauðsynlegt var. Jemmi
ræskti sig, greip fastar um Ivar
hdújám og fór að lesa. Ég reyndi
að fylgjast með en það gekk
fullhratt fyrir sig. Þegar Jetrnmi
rakst á orð sem hann þekkíi
'ekki, hljóp hann yfir það, en frú
Dubose tók alltaf eftir því og
neyddi hann til að stafa það.
Jerrrmi las í svo sem tuttugu
mínútur og á meðan starði ég á
sótugan arininn eða útum glugg-
ann — hvert sem var annað en
á hann. En þegar á leið lestur-
inn fannst mér ég taka eftir
því að leiðréttingar frú Dubose
urðu sjaldgæfari, jafnvel þótt
Jemmi hætti einu sinni við setn-
ingu í miðju kafi . . . Hún var
eirifaldlega hætt að hlusta.
Ég gaut augunum að rúminu.
Það hafði eitthvað komið fyrir
hana. Hún lá á bakinu og hafði
dregið teppin a-lveg upp að höku.
Það sást akiki af henni annað
en höfuðið. Það hreyfðist hægt
til og frá. öðm hverju galopn-
aði hún munninn og ég sá í
tunguna á henni sem gekk í
bylgjum. Munnvatnið rann út í
mur.nvikin og stundum sogaði
hún það upp í sig affcur, en svo
opnaðist munnurinn á henni aft-
ur. Það var eins og munnurinn
lifði dularfúllu eigin h'fi, eins og
hann vœri óháður Mkama hennar
að öðm leyti og starffiaði, andaði
og kyngdi eins og kraetolingshola
í sandi með útfallinu. Öðm
hverju heyrðdst i henni hljóð,
lágt, sogandi slubb eins og þegar
suða toemiur upp í klístrugum
vökva.
Ég togaði í ermina á Jemma.
Hann leit fyrst á mig, síðan á
rúmið. Hún var einmitt að snúa
höfðiniu yfír tál okkar og Jemmi
sagði:
— Er nototouð að, fní Dubose?
Hlún heyröi etoki til hans. En
eftir andartak byrjaði vekjara-
lduktoan að hringja og við stirðn-
uðum af stoelfingu. Svo spmttum
við á fætur og meðan hrollurinn
var enn í otokur æddum við fram
á ganginn. Við fllýðum ékld:
það var Jessí sem sendi okkur
heim; áður en vekjaraklukkan
var hætt að hringja kom hún
framanúr eddhúsmu. Jemrná tvtí-
sfcé htjá dyrunum og sfcarði á
hana.
— Hún þarf að fá meðalið sitt,
sagði Jessí og um ledð og dymar
lokiuðust á eftir otokur sáum við
hana stitoa að rúmi frú Dubose.
Kluktouna vantaði kortér i
fjögur þegar við komum heim,
svö að við Jemmi vomm úti
i garði að hoppa í parfs, þangað
til kominn var tími tdl að fara
til móts við Attdcus. Hann hafði
með sér tvo gula blýanta handa
mér og nýja fótboltablaðið handa
Jemma, og ég taldi vxst að þetta
væri þögul viðurkenning á fyrsta
framlagi okkar við frú Dubose.
Jemmi sagði honum hvað hefði
komið fyrir.
— Gerði hún ytokur hrædd?
spurði Atticus.
— Nei, pabbi, sagði Jemmi,
— en hún er svo ógeðsleg. Hún
er með einhvers konar krampa
og slefan lekur út úr henni.
— Hún getur ekki gert að því.
Fölk er sjaldan neitt augnayndi
þegar það er véikt.
— Hún gerðd mig hrasdda, sagði
ég.
Atticus leit til min yfir gler-
augun.
— Þú þarft ekki heldur að fara
þangað, ungfrú góð, sagði hann.
Næsti dagux-inn hjá frú Du-
bose leið alveg eáns og hinn
fyrsti og hið sama var að segja
um hinn næsta og þar næsta,
unz komið var visst mynstxxr á
þetta: Allt gefck fyrir sig á eðli-
legan hátt — með öðrum orðum
að frú Duibose kom með edtraðar
athugasemdir til Jemma um
kamelxumar og ást föður okkar
á niggurum — en svo fækkaði
athugasemdum h'ennar og loks
þagnaði hún alveg; sáðan hringdi
vekjaraklukkan, Jessí sagði okk-
ur að fara heim og' það sem
eftir var dagsins áttum við okkur
sjálf.
— Attious, spurð; ég eitt
kvöldið. — Hvað er eiginlega
negrasleikja?
Atticus var alvarlegur í bragði:
— Hefur einhver kallað ykkur
það?
— Nei, en frú Dubose kallar
þig það. Hún æsir sig alltaf upp
á hvex-jum degi og þá segir hún
þetta um þig. Ég heyrði þetta
orð i fyrsta skipti um jólin í
fyrra; það var Francis sem sagði
það.
— Það hefur ef til vill verið
þess vegna sem þú flaugst á
hann? spurði Atticus.
— Já.
— Af hverju ertu þá að spyrja
hvað það þýðir?
Ég reyndi að útskýra fyrir
Atticusi, að það hefði ekki aðal-
lega verið það sem Francis sagði,
heldur hvemig hann sagði það,
sem gerði mig reiða.
— ... það var eins og hann
hefði sagt skífchæll cða eitfchvað
svoleiðis.
— Skjáta, sagðí Atticus, — orð-
ið negrasleikja' er eitt af þeim
orðum sem þýðir ckki nokkum
skapaðan hluit — svo sem rétt
eiins og skitriæil. Það er dálítið
erfitt að útskýra það, en fáfrióbt
og lllviljað fólk grí'pur oft til
þess, þegar það lítur svo á að
einhver meti svertingja meira
en það sjálft. Og það er líka
fólk eins og við sem hefur vanið
sig á að nota það, þegar það vill
lýsa einhverju Ijótu eða óþægi-
legu . . .
— En þú ert ekki negrasleikja,
er það?
— Auðvitað eir ég það. Ég
geri mitt bezta til að elska allar
mannlegar verur — enda þótt
það geti stundum verið erfið-
leikum bundið. Sjáðu til, telpa
mín, það er engin móðgun að
vera kallaður það sem einhverjir
aðrir álíta skammaryrði. Það lýs-
ir aðeins andiegu ástandi mann-
eskjunnar sem notar orðið, en
hefur engin áhrif á mann sjálfan.
Láttu þvi ekiki frú Ðubose koma
þér úr jafrxvægi. Hún á við sín
eigin vandamál að stríða og þau
eru ekkert smáræði.
Dag notokum mánuði seinna
var Jemmi að pæla gegnum Sir
Walter Scott og frú Dubose leið-
rétti hverja einustu setningu hjá
honum, þegar allt í einu var
barið að dyrum.
— Já, köm inn, gargaði hún.
Það var Atticus. Hann kom að
rúminu, rétti frú Dubose hönd-
ina og sagði:
— Ég var að korna heim af
skrifstofunni og fann ekki böm-
in, svo að mér datt í hug að þau
væru ef til vill hér.
Frú Duibose brosti til hans.
Mér var engin leið að skilja,
hvemig hún gat fen.gið sig til
að tala við hann, fyrst hún
fyrirleit hann svona óstoaplega.
— Vitið þér hvað klutokan er,
Atticus? spurði hún. — Nákvæm-
lega fjórtán mínútur yfir fimm.
Klukkan er stillt til að hringja
klukkan hálfsex. Ég vildi bara
að þér vissuð það.
Og allt í einu varð mér ljóst
að með hverjum degi sem leið
höfðum við verið ögn lengur, að
vekjaraklukkan fór að hringja
nokkrum minútum síðar með
hverjum degi sem leið og hún
var iðulega komin í sitt krampa-
kast þegair klukkan lót til sín
heyra. 1 dag hafði hún pínt og
plagað Jemma i næstum tvær
tolufckustundir án þess að nókkuð
gæfi til kynna að kast væri í
nánd, og mér fannst ég hafa
verið veidd í gildru. Hringingin
í vekjaraklxxkkunni var frelsis-
tákn okkar — en ef hún léti nú
hjá líða að hringja einhvem
daiginn, hvað þá?
— Ég hef hugboð um, sagði
Atticus, — að raunir Jemma séu
brátt á enda.
— Tja, ætli það sé etoki vitoa
eftir, sagði hún. — Það er bezt
að hafa vaðið fyrir neðan sig . . .
Jemmi reis snöggt á fætur.
— Já, en . . .
Atticus rétti fram höndina að-
varandi, og Jemmi þagnaði. Á
heimleiðinni sagði Jemmi, að
Úrval
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustíg 21 A Sími 21170.
HAZE AIRO§OL hreinsar andrnmsBofHiO á svipstundu
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK
og GEVMSLULOK á Volkswagen í ailflestum litum. —
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir akveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigtnundssonar,
Skipholti 25 — Síami 19099 og 20988.
Röskur sendill
óskast hálfan eða allan daginn.
Þarf að hafa hjóL
ÞJÓÐVILJINN. — Sími 17 500.
Indversk
undraveröld
Vorum að taka upp margt fagurra og sér-
kennilegra muna frá Austurlöndum fjær,
m.a. útskorin borð, hillur, fatahengi, vindla-
kassa, o.m.fl. Reykelsisker, kertastjaka,
ávaxta- og konfektskálar, könnur, blóma-
vasa, öskubakka, borðbjöllur, vindla- og
sígarettukassa og margt fleira úr messing.
Úr rauðaviði: borð, innskotsborð, styttur,
vindlakassa, veggmyndir og margt fleira.
Frá Thaiiandi: liandofna borðdxika og renn-
jnga m/servíettum. Einnig útskorna lampa-
fætur og Thaisilki. Margar tegundir af
reykelsi. Hvergi meira úrval af fögrum,
handunnum munum, tilvaidra til jóla- og
tækifærisgjafa.
SNORRABRAUT 22.
H
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagöfu 32.
MOTORSTILLINGAR
HJÚLflSTILUNGAP L J Ú S fl STILLIN G A R
Látio sfilla í tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
JOLASKYRTURNAR
Ó.L.
í miklu og fallegu úrvali.
PÓSTSENDUM.
Laugavegi 71. Sími 20141.