Þjóðviljinn - 03.12.1970, Page 12

Þjóðviljinn - 03.12.1970, Page 12
Nú liggur þeim ekki á! Engin verðlækkun orðin á mat hjá veitingahásunum — þrátt fyrir niðurgreiðslu landbúnaðarvara □ Þrátt fyrir niðurgreiðslur á landbúnaðarvörum að undanfömu, sem valdið hafa lækkun útsöluverðs, sem nernur frá tæpum 20% í 33,3%, jafnvel 56.7% á kartöflum, virðist matsölustöðunum ekki hafa legið á að breyta verðinu hjá sér að þessu sinni, þótt ekki hafi staðið á þeim þegar um hækkanir hefur verið að ræða. Þjóöviljinn hringxii í gær í allmörg veitingailiús hér í borginni, aðaUega þau sem eikki hafa vínveitingar og sem einkum aru sótt af vinnandi fólki og einhieypdngum. og spurðist fyrir um verðlaakikan- ir, en þær reyndust hvergi hafa verið framkvæmdar. Virðist þó liggja beint við, að matur eins og kind'akjöt hverskonar, kjötfars, pylsur og bjúgu, kartöflur og það sem að meira eða minna leyti er lagað úr mrjölk, srnöri, osti og rjórna, hljóti að laskka til samiraemis við verðiækkun hráefnisins, a.m.k. hefur þótt sjálfsaigt að verðið á matar- skammtinum hjá veitingahús unum haskikaði í hvert sinn sam hráefnisverðið hefur haskkað. Skrifstofustjóri verðlags- stjóra, sem Þjóðviljinn hafði tal af í gær, taldi einnig eðli- legt, að veitingahúsin laekkuðu verðið. Matsölustaðir eru að vísu ekki háðir neinum verð- lagsákvæðum um hámarks- verð. — en ætlunin er að fylgjast með því af ofckar hálfu hvort þeir lækka ekki verðið að eigin frumfcvasði, sagði sfcrifstafustjórinn, en hvetja til þess að öðrum kosti. Ncikvæð svör Svörin sem við fenguim á veitingahúsunum voru nokk- uð misjöfn, en yfirleitt nei- kvæð, engin verðlaekkun hafði átt sér stað enn og ekki vit- að till að hún yrði. Sumir reiddust fyrirspurninni: — Það er engin tími til að standa í símanum hér! var svarið á veitingahúsi í grenndinni, sem stairfsmenn Þjóðviljans hafa talsverð viðskipti við, en otft- ast var þó svarað af kurteisi. Aðeins á einum stað, Hress- ingarskálanum fengum við þau svör, að lækfcun væri í bígerð á máltíðum úr bví hráetfm sem hetfur lækkað. Steikarstaðirnir, sem svo mjög hetfur fjölgað að undan- förnu hafa náttúrlega þá sér- stöðu, að þar er aðallega fraimireitt nautakjöt og kemur kindakjötslækkunin þeim þiví ekki tiil góða. Hins vegar er mikið notað af kartöflum á þessum stöðum og þær hafa jú lækkað mest, en að því er eigandi slíks veitingahúss í ná- grenninu sagði otakur. treyst- ist hann vart til að lækka frönsku kartöflumar í verðd vegna vinnunnar við þær, — og svo mundu þær verða enn meira keyptar, og óg má bara ekki til bess huigsa, saigðd hann hreinskálnislega og hryMti sig begar hann lýsti oih'ubrækj- unni sem fylgdi kartöflustei k- ingunni. Á smurbrauðsstöðunum hafði smurða brauðið heildur ekki læfckað, þrátt fyrir verðlækk- un smjörs, osita og lamba- steika, — það er svo lítill hluti af heildinni, voru svörin þar. Bkki hafa pyfisur með ödlu heldur lækkað á sjoppunum, þótt pylsukilóið í kjötbúðun- um hafi lækkað um 8 krónur, — þær kosta enn 24 krónur eftir tvær hækkanir á árinu, fyrst úr 19 í 20 og svo úr 20 í 24 krónur. SVG með fund um málið Ekki er þó öll von úti enn, fréttum við að lokum í viðtali við foi-mann Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda. Kon- róð Guðmundsson hótelstjóraá Sögu, en hann var einmitt á stjórnarfundi í SVG í gær og kvað þá ætla að halda fund um málið í dag. Tillaga um dagvistun barna er til síðari umræðu í dag Á fundi borgarstjárnar í dag — sem hefst að venju kl. 5 — er meðal annarra móla á dag- skrá tillaga öddu Báru Sigfús- dóttur um dagvistun bama og er það síðari urnræða um til- löguna, en tillagan var áður á dagskrá 17. sept. sl. og hefur síðan verið til meðferðar í fé- lagsmálaráði. Efnislega var til- lagan á þá leið að börn for- eldra sem bæði stunda nám eða vinnu utan heimilis geti einnig fengið í reynd inni á dagvist- unarstofnunum borgarinnar. Jafn- fram gerði tillagan ráð fyrir að borgarstjórn feli félagsmálastofn- uninni að leita eftir heimilum, sem vilja taka böm í daggæzlu og annast innritun barna í slíka dagvist og lóks gerir tillagan ráð fyrir því að félagsmálastofnunin stuðli að dagvistun í tengslum við vinnustaði og veiti ennfrem- ur fyrirgreiðslu ef aðstandendur bama geta útvegað húsnæði til þess að koma bömunum í gæzlu. Auk tillögu öddu Báru er svo á dagskrá fyrri umræða um fjárh&gsóætlun borgarinnar fyrir árið 1971. Fundur um líf- eyrissjóði Næsta föstudag hefst íiundur um lífeyrismiál hér í Reykjavik og sltja þennan fund stjómar- menn í lífeyrissjóöum hviaðan- æva af landinu. Verða þama til umræðu samræmdair aðgerðir fulltrúa verkalýðsihreyfingarinnar í stjórn lifeyrissjóða og úpp- fræðslla í sambandi við lífeyris- sjóði. Funduirinn heflst kl. 17 á morgun að Freyjugötu 27 í fé- lagslheimdli miúraira og rafvirkja. Stjórnarflokkarnir með broslega tilburði vegna þingmáls: Smeykir við að rannsóknar- tiilagan fari til ::efndar! H Í4 £ f y F ^ Ekki er það oft að melrihluta- Eftir ócðlilega bið voru loks í flokkar á Alþingi verða svo gær á fundi neðri dcildar greidd smeykir við þingmál að þeir þora atkvæði um að vísa tillögu AI- ekki að hleypa því til nefndar. I þýðubandalagsmanna um nefnd Stærsti dráttur hjá HHÍ til þessa: 13 þás. vinningar að upphæð 80 miij. kr. Úr hinni nýju Og glæsilegu stórverzlun Silla og Valda við Aifheima. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) 12. verzlun Silla og Valda: Geta afgreitt 6900 manns á dag í fimmta hluta hússins Fimmtudaginn 10. desember n.k. verður dregið í 12. flokki Happdrættis Háskóila Islands. Að þessu sinni verða dregnir út þrettán þúsund vinningar að fjárhæð tæpar áttatíu miljónir króna (79,720,000,00), sem er lang- stærsti dráttur, sem fram hcfur farið hér á landi. Um sednostu áramót var velta happdrættisins tvöfölcluð með bví að gefnir voru út tveir auka- flokikar, og er það ástæðan fyrir Mesta slysaárið í umferðinni Þetta ár er orðið mesta slysa- ár hingað til, sagði Kristmund- ur J. Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild rannsóknar- lögreglunnar í viðtali við blaðið. Ekki er enn handbært yfirlit yfir hve mörg umferðarslys hafa orð- ið á árinu, en þau eru fleiri en noktourt annað ár. 10 dauðaslys haifa orðið i um- ferðinni það sem af er árinu og hefur sú tala aðedns einu sinni verið hærri, það var 1947 að 13 dauðaslys urðu í umferð- inni i Reykjavik. Mjög margir hafa stórslasazt í umferðinni í ár og tala þeirra bíla sem gjör- eyðdlagzt hafa mun aldrei hafa verið hærri. Það er ekki ein- ungis i Reykjavík sem umferð- arslysum hefur fjölgað, þetta gildir einniig fyrir marga stað úti á landi. því, að happdrættið greiðir nú þessa geysiháu fjárhæð til við- skiptavina sinna í jólaglaðning. Dregnir verða út fjórir miljón króna vinningar, fjórir 100,000 kr. vinningar, 8 aukavinnigar á 50,000 krónur hver, 4,412 vinn- ingar á 10,000 krónur, 4,552 á 5,000 krónur og 4,020 á 2,000 krónur. SamtaJs eru vinningamir 13,000, svo nærrí lætur að fimm- tándi hver íslendingur hljóti jólaglaðning að þessiu sinni. Það skal tekið fram, að með tilkomiu aukaflokitanna, eru nú fjórir miðar af hverju númeri þannig, að ef handihafi E, F, G og H-miðanna af sama númer- inu faar t.d. 10,000 kr. vinning, greiðir happdrættið honum 40,000 krónur eöa fjórialda vinnings- upphæðina. Þetta er hér sérstalr- lega tekið fram vegna þess að starfsfólk happdrættisins hefur orðið vart við misskilning á þesisu svdði. Frá upphafi var miða- útgáfan fólgin í 1/1, % og V4- miðum. Þessu var breytt um seinustu áramót þannig, að nú byiggir happdrættið á margföld- ur, í stað dedlingar. Þessi stóri dráttur hefst klukk- an eitt á fdmmturiag. Mun hann standa fram yfir miðnætti þann dag. Allan föstudaginn verður unnið að þvi að lesa prófaxkir af vinningaskránni. Mun því vtnningasikráin ekki icoma út fyrr en á mánudaig. Útbongun vinn- inga befst svo 17. desember. Varða þeir greiddir í Aðalskrif- stofunni, Tjamargötu 4, daglega frá 10—12 og 1,30 til Mufckan 4. til að rannsaka aðdraganda verð- stöðvunarinnar og þátt Jóhanns Ilafsteins, til nefndar. Slík at- kvæðagreiðsla er nærri alltaf sjálfsagt þingskaparatriði, og kcmur örsjaldan fyrir að reynt sé að hindra að þingmál fari til nefndar. Nú brá swo við að forseti fékk ekki í endurtekinni atkvæða- greiðslu nægilega þátttöku um tillögu að vísa mállinu tii fjár- haigsnefndar, og varð að grípa til nafnakalls. >á greiddu þrír stjómarþingmenn atkvæði móti því að vísa málinu til netfndar, 14 stjómanfflokkaþingmenn sátu hjá, en 16 þingimienn vom því fylgjandi, surnir þó, þar á meðaJl Eysteinn Jónsson og Hannibal Valdimarsson með afsökunar- miuí.dur á vömm til skýringar á afstöðu siinni að þeir vildu láta tillöigu AlþýðubandalagLsmanna „fá þinglega meðfeirð“, en það þýðir venjulega á máli þing- manna að þeir séu efinislega and- vígir máli. Þeir sem greiddu atkvæði móti tdllögu urn nefnd vom: Guðlaug- ur Gísllason, Gunnar Gíslasion og Jónas Pétursson. Þedr sem sátu hjá voiru: Jóhann Hafstein, Gylfi Þ. Gíslason, Geir Hallgrímsson, Ingólfur Jónssion, Pálmii Jónsson. Þorsteinn Gíslason, Siverrir Júh'- usson, Ásíberg Sigurðsson, Bene- dikt Gröndatt, Birgir Finnsson, Birgir Kjaran, Eyjólfúr K. Jóns- son, Bragi Sigurjónsison, Matthd- as Á. Mathiesen. Með tiliögunni gredddu atkvæði alittdr þingmenn Alþýðubandalags- inns í deildinn; og auk þeirra Friðjón Þórðarson, Eysteinn Jóns- son, Gísli Guðmundsson, Hanni- bal Valdimarsson. Inigivar Gísla- son, Jón Kjartansson, Sigurvin Einarsson, Stefán Valgeirsson, Þórarinn Þórarinsson og Ágúst Þorvaldsson. Tillögu Alþýðubandalagsins um rannsóknamefnd var þannig vís- að til fjárhagsnefndar með 16:3 ativvæðum, 14 sátu hjá og sjö voru fljarverandi. Gretsjko í Stokkhólmi STOKKHÓLMI 2/12 — Gretsjko, landvamaráðherra Sovétríkjanna, kam í gær til Stokifchólms í boði Svía&tjómar. □ Rafstrerigirnir verða nær 100 kílómetrar, samanlagður gólfflötur hússins tvær og hálf dagslátta, húsasmíða- meistarinn notaði um 4 tonn af nöglum — þannig var talnalesturinn þegar opnað var stórhýsi Silla og Valda við Álfheima, en við opnun- ina voru forustu’menn kaup- manna, borgarráð, blaðamenn og fleiri aðilar. Framkvæmdir við hiúis Silla og Valdia á homi Álfheima og Suð- urlandsbrautair hófust fyrir 19 mánuðum og er verkinu enn ekki að fiullu lokið en gert er ráð fyricr að allt veæði frógengið að vori. í ársbyrjun 1969 var á- ætlað kostnaðarverð þessa húss 65 milj. kr., en útboðsverk kosta um 3o milj. br. 'samkvæmt til- boðum. Sagði Sigurliði Kristj- ánsson — Silli — í viðfcali við blaðam-ann Þjóðviljans, að þetta væri tólfta verzlunin, sem þeir félagar haf a sett á stofn og etf allt gengi edns og bezt væri á kosið myndi þesisi verzlun' ein tvöfaldia umsetningu verzlana- samsteypunnar. Hann sagði að þetta stóra verzlunarhús væri ekkt sett á stofn til höfuðs nein- um verzlunaraðila í borginni, en viðskdptavinir myndu vafalítið koma úr öllum hyerfum borg- arinnar. Bárður Danielsson arMtekt teiknaði húsið og gerði hann grein fyrdx innviðum þess og uppbyggingu: Sá áfangi sem tek- inn var í notkun í gær er 1500 fermetrar, en það er tæpur einn fimmti hluti alls gólfflatarins, sem er alls um 8.300 fermetrar, en það sem ekki er lokið við enn — 6500 ferm. — verður leigt út. Unnt er að afgreiða 6000 viðskiptavini á dag í verzl- uninni sem nú hefur verið tek- in i notkun. Verzlunin skiptist í margar deildir og er kjötvöru- verzlunin sú stænsta á Norður- löndum. Húsið allt er 31.679 rúmmetr- ar eða svipað og það ráðhús, sem einu sdnni var fyrirhugað að reisa í Reykjavík. Grunn- flatarmál hússins er 4.105 fer- metrar, en samanlagt gólfflatar- mál 8.130 fermetrar eða 2% dagslátta. Lóð hússins er 13.273 fermetrar og á lóðinni eru 200 bilastæði. Sem fyrr getur teiknaðd Bárð- Framhald á 9. síðu. Blaðdreifing Fólk vantar til blaðdreifingar á Hjarðarhaga Lauganeshverfi Skipasund sími 17 500.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.