Þjóðviljinn - 05.12.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 05.12.1970, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJ<^V3Œ*EENM' — Laugaíndagur 5. dasömlbar 1970. Gunnsteinn Skúlason, Brynjólfur Markússon og Sturla Haraldsson eru allir að fara í sína fyrstu utanlandsferð með landsliðinu og léku allir sína fyrstu landsleiki þegar bandaríska landsliðið kom hingað á dögunum. Landsliðið í handknattleik fer áleiðis til Sovétríkjanna í dag Leikur þar gegn V-Þjóðverjum, Tékkum, Júgóslövum og Sovétmönnum f dag heldur landsliðið i handknattleik áleiðis til Sovét- ríkjanna í eitt erfiðasta keppn- isferðalag er liðið hefur farið í. Ráð- stefnustofnun I þeinri sikseðadriBu af nýj- um þingmálum sem þyrlast dag hvern yflr borð alþi n gismanna eiru sem beitur fer fáein gam- anefni. Einna fundvísastur á slíkan málatilbúnað er Al- þýðufflokksmaðuirinn Jón Ár- mann Héðinsson, og mun honum þó sizt af öllu hlátur í huig þegar hann sernur til- lögur sínar. í þvi fýlgir hann fordæmi margra sígiMra skemmtíkrafta; miðaldiria fólk man til að mynda efttr hinum frábæra gamanleikara Buster Keaton sem fyrst og ffemst náði árangri með því að vinna hin iráleitustu verik með harð- sperrtum alvörusvip. Eitt ágæt- asta uppátæki Jóns Ármanns Héðinsstmar á þessu þingi er frumvarp til laga um nýtt rjsavaxið skrifstofufyrirtæki sem á að heita Ráítetefnu- stofnun ríkisins. Eins og nafn- ið ber með sér á fyrirtældð að sjá um það að hérlendis verði haldnar sleitulausar ráð- stefnur, innlendar og atþjóð- legar, vetur, sumar, vor og haust, og kostnaðinn á ,að greiða með þvi að leggja sér- stakan ráðstefnustofnunarskatt á ráðstefnustofnunargestina. Hér hefur semsé verið fundin upp harla merkileg sjál'flgeng- isvél. í frumvarpinu er auð- vitað sérstök grein um að hið nýja fyrirtæki eiga að hafa virðulega stjóm og þar á með- al forstjóra sem hreppir þá væntanlega titilinn Ráðstefnu- stofnunarstjóri ríkisins. Þótt sumir þingmenn hafi haift frumvarp þetta að gamanmáli, eru sem bet- ur fer aðrir sem kunna Andstæðingar liðsins í keppni þessari, er lialdin verður í Sov étríkjunum, eru Júgósilavar, V- Þjóðverjar, Tékkar og A- og B- að meta góðar hugmyndir að verðleikum. Þannig hafa þeir Björn Jónsson og Hamnibal Valdimarsson lagt til á þingi að fyrsta verkefni hinnar nýju stofnunar yrði það að bjóðast til að halda hérlendis ráð- stefnu um öryggi Evrópu. Til- laga um slíka ráðstefnu hefur verið til umræðu í Evrópu- löndum, Kanada og Bandaríkj- unum nokikur undanfarin ár og hún hefur hlotið æ betri undirteiktir; m. a. hefiur ríkis- stjóm Islands margsinnis lýst yfir formlega vilja sínum til þess að taka þátt í sliíku ráð- stefnuhaldi. Hafa Finnar sem kunnugt er beitt sér öðrum þjóðum ffemur í þessu méli, boðizt til að halda ráðstefnuna í sínu landi og búið sig endir það. Efnislegt nýmædi í tillögu þeirra Bjöms og Hannibals er það, að þeir leggja til að þessu tilboði Finna verði hafnað en ráðstefnan í staðinn haldin í Reykjavik. Vakir þá væntan- lega fyrir þeim, að þeir geti persónulega leitt ráöstefnu- gestum fyrir sjónir hvemig góðviljaðir menn fara að því að leysa pólitísk vandamál í sátt og samlyndi. Nú skortir aðeins eina til- lögu í viðbót til þess að full- komna þennan málatilbúnað. Þátttakendur i ráðstefnu um öryggi Evrópu mundu skipta mörgum þúsundum, fulltrúar, sérfræðingar, blaðamenn, Ijós- myndarar, hljóðvarpsmenn og sjónvarpsmenn. Eins og sakir standa gætum við hvergi hýst nema lítið brot af þessum fjölda, og bvi er ekki seinna vænna að taka ákvörðun um að reisa í Reykjavik Réð- stefnustofnunarhöll íslands. Nema menn hugsi sér að nota hina nýju kjvtbúð Silla cg Valda. — Austri. lið Sovétmanna. Þessi Hð voru í 3., 5., 7. og 9. sæti síðustu HM. svo hér cru ekki aukvisar í handknattleik á ferð. Því miður ber einn skuigga á þessa landsliðsferð en hann er sá, að ekki var hægt að senda okkar allra sterkasta i.J. Hvemig sem menn deila um vai landsliðsins hverju sinni er það öruggt, að þeir Ólafur H. Jónsson og Sigurður Einarsson eáiga báðir skdlyrðislaust sæti í landsliðinu, en hvorugur þeirra gat farið þessa ferð og þar eð þeir eru báðir frábærir varnarmenn veikir það liðið meira en ella. Hins vegar má segja að svo mikil breidd sé í íslenzkum handknattleik að hægt sé að fylla skörð þessara manna nokkum veginn og er það rótt, en ekki að fullu. Auðvitað viljum við alltaf að landslið okkar standi sig vel í ferð sem þessari, en segja má að nú liggi meira við en oft- ast áður að liðið standi sig. Þannig er, að þegar undan- keppni næstu Olympíuleika fer fram á Spáni næsta haust eða snemma árs 1972, verður raðað í riðla. Þó það sé ef til vill ekki opinbert, þá er það vitað, að i 4ra liða riðla verður raðað tveim sterkum og tveim veilc- um liðum til að fyrirbyggja að sterkt lið verði slegið út en veikt lið úr öðrum riðli komist áfram, því tvö lið komast áfram úr hverjum riðli. Þvi ríður okk- ur á að halda nafni okkar sem sterk handknattleiksþjóð, og ör- uggt er að árangur íslenzka landsliðsins í þeim landsleikj- um er það leifcur þar til raðað verður í þessa riðla, verður not- aður sem viðmiðun í niðurröð- uninni, þannig að þetta mót verður eins konar punktamót fyrir liðin er þar leika, rétt eins og viðgengst í skíðaíþrótt- inni. Við hölfum áður leikið við allar þær þjóðir, er við keppum við í þessari ferð, og hafa þedr leikir oftast verið jafnir, þótt oftar höfum við crðið að Oúta í lægra haldi en hitt. Því hefur verið haldið fram, að við sóum að dragast aftur úr í hand- knattleiknum. Þessd keppni gef- ur góða vósbendingu um h.vort sú skoðun sé á rötoum reist. Tapi íslenzka liðið stórt í þess- um leikjum, fer vart á milli mála að þess skoðun er rétt, en verði munurinn lítill, svo maður tali ný okki um ef liðið vinnur einhvern af þessum leikjum, þá slá handknattleiiksmenn vopnið úr höndum þeirra er halda þessu fram. Eftir að halfa horft á síðustu HM óttast ég að þessi skoðun sé rétt, en vona að árangur liðsins í þessari ferð verði þannig að ég reynist hafa á röngu að standa. Mér hefiur ekki sýnzt neinn lærdómur hafa verið dreginn af síðustu HM, í það minnsta kemur það lítið fram í ledk íslenzkra handknatt- leiksmanna það sem af er þessu keppnistímabili. Á það var bent af íslenzkum íþróttafréttamönn- um, er fylgdust með HM, og raunar viðurkennt af islenzku landsliðsmönnunum, að hinar svo kölluðu „blokkeringar“ eða völdun hafi verið alls ráðandi í sóknarleik sterkustu þjóðanna á síðustu HM, en línuspil eins og tíðkazt hafði í mörg ár hafi minnkað að mun. Einhverra hluta vegna hafa þessar „blokk- eringar“ ekki verið teknar upp í íslenzkum handknattleik að neinu marki, heldur hald'.ð fast við gamla línuspilið. Vonandi sannar þessi ferð, að ekki hafi verið ástæða til að breyta um og að Xínuspilið sé að koma aftur eins og heyrzt hefur og að íklenzkur handlknattleikur sé á uppleið. Við bíðum og von- um að úrslit leikjanna sanni það. — S.dór. Höfum flutt skrifstofu okkar að Fellsmúla 24-26. mzmu (Hreyfilshúsið). Íslandsmótið í körfuknattleik: Sett í dug uð Luugurvutni— 750þátttukendur í mótinu * Islandsmótið í körfuknatt- leik 1971, verður sett að Laug- arvatni í dag, laugardag, kl. 16.00 Strax eftir setningu móts- ins verður fyrsti leikurinn í I. deild Ieikinn. Það eru lið HSK og KR sem leika. Þetta er jafn- framt fyrsti leikur HSK í I. deild. Þátttakendiur í Islandsmótinu í körfuknattleik 1971 verða um 750, frá sextán félögum. Þessi félög eru: Ármann, IR, KR, Vallur, Fram, IS UMFN, IBH, Breiðablik, HSK, UMFS, Hörður ifrá Patreksfirði, Snæféll frá Stykldshólmi, Þór, KA og Tindastóll firá Sauöár- króki. Eins og sjá má af upptalingu þessari, er eftirtektarvert hversu vinsæll körfuiknattleikurinn viröist vera úti á landsbyggð- inni. Láta mun nærri, að þátt- takendur utan af landi séu um 480 í þessu móti. I fyrstu deild eru liðin í fyrsta skipti sjö talsins og þau eru: ÍR, KR, Ármann, Valur, UMFN, HSK, og Þór. 1 II. deild eru þessi lið: KA, UMFS, Breiðablik, Snæfell, IS, IBH, Hörður Pg Tindastóll. Fimm lið taka þátt í m.fl. kvenna og í öðrum flokki kivenna eru þátttökuliðin alls 9. Sórstakt mót verður haldið síðar í minni-bolta, og mun KKÍ tílkynna um það síðar. Einnig mun áfiormað að halda sérstalkt b-Iiðs mót í yngri flokkunum en það er ekki end- anlega ákveðið. Einungis fjórir leikir verða leiknir í mótinu tfyirir áramót, allir í I- dejld. Laugardaigur 5. des. á Laug- arvatni kl. 16.00, m.fl. karla I. deild HSK — KR. Laugardagur 5. des. á Akureyri klL 16.00, m.A. karla I. dieáld Þór — UMFN. Sunnudagur 20. des. í tþr.h. á Seltjamamesi kl. 19.30, m.fl. I. dieild Valur — IR og m.fl. I. cteild. Ármann — KR. Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar Sýning íbúba íbúðir í 3ja byggingaráfanga Framlkvæmdanefndar byggingaáætlunar verða sýndar almienningi í dag, lauigardaginn 5. des. og sunnud. 6. des. Sýningaríbúðimar eru í Þórufelli 20, og verður sýningin opin frá kl. 14 til 22 báða dagana. Allír þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Fró drinu 1963 hefur heimilis-p rra arinu lyód nerur heimilis-PLASTPOKIMN hækkað um tæp 10% á sama tíma, sem vísitala vöru og þjónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEG! 7 VARAN, SEM VERÐBÖLGAN GLEYMDI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.