Þjóðviljinn - 05.12.1970, Síða 12
í geymsluherbergjum undir súð í Kennaraskólanum fer fram kennsla hluta úr degi. Heilbrigðis-
eftirlitið mælir svo fyrir að þar megi nemendur aðeins vera 2 tíma á dag, hinsvegar er hætt við
að kennararnir séu þar eitthvað lengur. — (Ljósm. G. E.).
Alþýðubandalagið
Hverfafundur Langholtshverfi
á venjuiegum stað, n.k. mánu-
dagskvöld kl. 8,30. — Lúðvík
Jósepsson, alþingismaður kemur
á fundinn.
Útför Jóns Gunn-
ars Þórðarsonar
I dag f;er fraim á Sdgllufirði
.jarðarför Jóns Gunnara Þórðar-
sonar símvenkstjóra, sem fórst
af slysförum þann 26. f.m. Minn-
ingargrein um hann átti að birt-
ast í blaðinu í dag, en vegna
samigöngutafa komst hún ekki
í tæka tíð til blaðsins. Mun hún
bh-tast einhvern nagstu daga.
Efling um seinagang við byggingu Kennaraskólans:
í 18. umferð vann
Andvaraleysi, ósæmandi
Fischer Uhlmxnn
I 18. umferð á miUisvæðamót-
inu í skák vann Fischer U'hl-
menningarþjóð
□ Samtökin „Efling“, sem
stofnuð voru fyrir mánaðamót-
in af áhugamönnum um kenn-
aramenntun, efndu í gær til
blaðamannafundar í Kennara-
skóla íslands. Húsnæðisvanda^
mál skólans eru " 'nsé fyrsta
málið sem samtokn, iáta til sin
taka.
□ í frumvarpi til fjárlaga
fyrir 1971, sem liggur fyrir Al-
þingi, er EKKERT fé veitt til
byggingarframkvæmda við sjálf-
an Kennaraskólann. Ástand í
byggingarmálum skólans er hins
vegar þannig að nú er verið að
Ijúka við helming þess hús-
næðis sem reisa átti í fyrstu
Iotu. Allur fyrri áfangi var ætl-
aður fyrir 250 til 300 nemendur,
en í helmingi þess húsnæðis eru
nú um 900 nemendur.
Q Kennsla fer fram á 9 stöð-
um utan skólahússins við Stakka-
hlíð, þ.á.m. í kjallara kirkju og
í nærliggjandi barnaskóla.
Fyrir ókunnuga kann Kenn-
air'askólj ísi'ands að virðaist mynd-
arby®ginig; hún or nokkuS stór
og þegar inn í anddyrið kemur
blasa við lisitaverk á veggjum
ganganna. En þessi áfangj var
ætlaður sem stofn fyrir stærri
skóla og þair eru aðeins 8 stof-
ur sem upphaflega voru ætlað-
ar til kennslu, þar af ein söng-
stofa. Bekkjardeildir skólans eiru
afturámó'ti 39 og eins og nærri
má geta fer kennsla fram í öll-
um hugsanlegum og óhugsanleg-
um stöðum. Kennr er í vjnnu-
herbergjum kennaira, þannig að
aðstaða þeirra er mjög léleg,
kennt er í geymsluherbergjum
uppi á lofti og í bókasafnj sem
átti að vera (og bókasafnið er
því í liitíu herbergi allsendis
ófullnægjandi). Þá fer fram
kennsla á 9 stöðum utan skóla-
hússins við Stakkahlið; er æf-
ingakennsla þá ekkj meS talin,
en hún fer fram í 25 skólum.
Formaður skóiafélags KÍ, Ól-
afur Harðarson, sem hefur
„skrifstofu“ í skólanum í sal-
ernisherbergj — að sjálfsögðu
Framhald á 9. síðu.
mann, Polugajevskí vann Panno,
Meeking vann Naránja en jafn-
tefli gerðu Geller og Gligoric,
Ivkov og Addison, Minic Dg
Smyslof, Ujtumen og Hort, Rub-
inetti og Filip. 4 skákir fóru í
bið.
Staða efstu manna er þessi:
1. Fischer 12 og 2 biðskákir, 2.
GeJler 11 og 1 biðskák, 3.-4.
Uhlmann og Gligoric 10% og 1
biðskák, 5. Polugajevská 10%, 6.-7.
Tæmanof og Mecking 10 og 2
biðskákir, 8.-9. Larsen Dg Húbn-
er 9% og 2 biðskákir, 10. Panno
9.% Biðskákir úr 16.-18. umferð
átti að tefla í gær.
Happdrætti Þjóðviljans 1970:
Umboðsmenn útí á landi
REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavogur: Hallvarður Guð-
laugsson, Auðbrekku 21. Garðahreppur: Hallgrímur Sae-
mundsson, Goðatúni 10. Hafnarfjörður: Geir Gunnars-
son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlas'keiði
18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi.
Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 18. Njarð-
víkur: Oddbergur Eiríksson, Gi’undarvegi 17A. Sand-
gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða-
hreppur: Sigurður Halhnannsson, Hrauni.
V'ESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannssbn,
Skagabra.ut 26. Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, BDrg-
arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grand-
arfjörður: Jóhann Ásmundsson, Kverná. Hellissandur:
Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, raf-
veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi,
Saurbæ.
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — Isafjörður: Halldor Ólafsson,
bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn-
ússon.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Siglufjörður:
Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár-
krókur: Hulda Siigurbjömsdóttir, bæjarfulltrúi. Skaga-
strönd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur
Theódórsson.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður:
Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist-
insson. Húsavík: Snaer Karlsson, Uppsalavegi 29. Rauf-
arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri:
Einar Kristjánsson rithöfundur, Þingvallastræti 26.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn
ÁrnasDn, Egilsstöðum. Seyðísfjörður: Jóhann Svein-
bjömsson. Brekkuvegi 4. Eskifjörður: Alfreð Guðna-
son, vélstjóri. Neskaúpstaður: Bjami Þórðarson, bæjar-
stjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfélaiginu,
Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Homafjörðun
Benedikt Þorsteinsson, Höfn.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð-
mundsson, Miðtúni 17. Hveragerði: Sigmundur Guð-
mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðs-
son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson,
Vík í Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson,
Strembugötu 2.
Hernaðarástand ogmótmæla-
verkföll í Baskahérðunum
Ræningjarnir siepptu Cross,
var leyft að fara tii Kúbu
MADRID 4/12 Spænska stjómin
átoveð í dag að lýsa yfir hernað-
arástandi í Basikahéraöinu Gui-
puzca — genist þetta um leið og
70-80 þúsund verkamenn halda á-
fram vetricfötíum, í Baskahérunum
á Norður-Spáni til að móteniæla
réttarhöldum yfir 16 mönnum úr
þjóðifrelsdsihireyfingu þeirra, ETA.
Fram vann
Makkabi
Fram vann ísraelska liðið
Makkabi í gær með 15:10 og er
þar með kornið í aðra umferð
Evrópubikarkeppni í handknatt-
leik kivenna.
Lögregla heldur áfram mikiílli
leit í borginni San Sebastúm og
nágrenni að Eugen Beihl, vestur-
þýzkum konsúl í borginna, sem
rænt var af hóp manna, sem
ETA hreyfingin kveðst hafa rekið
úr sínum röðum. Þeir sem rændu
Beihi ætla að hafa hamn í gísl-
ingiu þar til dióimur fellur í móli
16 -menninganna.
Mótmælaverkföllin hafa haldið
áfram, þrátt fyrir hótanir lög-
regluytfirvalda um að grípa til
harkalegra aðgerða gegn verkföll-
um. Hemaðanástandið mun gefa
yférvöldu num Wleift að halda
gnmuðum. mönnum í fangelsi til
óáfcveðiins tíma og gena húsrann-
sókmir án leyfis — og er því lýst
til þriggja mánaða.
Reisugildi
ý Cm 70 manns sátu rcisugildi
að Hótel Sögu í gær á vegum
Einars Ágústssonar, verktaka
til þess að fagna síðari áfanga
Menntaskólans í Ilamrahlíð
komnum undir þak svo og
stórhýsi aldraðra að Norður-
brún 1, sem Reykjavíkurborg
cr að byggja. Var flaggað á
báðum þessum byggingum í
gær.
Ár Á síðastliðnu ári bauð Einar
í bæði þessi verk og fékk
þau og unnu löngum 90 til
100 manns í sumar við þau.
Ar Síðari áfanga M.H. ætlar
Einar að byggja fyrir 56 milj-
ónir króna. Alls hefur Mennta-
skólinn að Ilamrahlíð kostað
100 miljónir króna sem byrj-
að var á 1965.
★ Ibúðir aldraðra að Norður-
brún 1 eru 60 taisins og hljóð-
aði tilboð Einars i þessa bygg-
ingu upp á 44, 2 miljónir
króna.
HAVANA og MONTREAL 4/12
— Flutningavél frá kanadíska
flughernum lenti í dag í Havana
á Kúbu með þrjá menn og fjöl-
skyldur þeirra innanborðs —
voru það þeir sem fyrir tvcim
mánuðum rændu brezka diplóm-
atinum James Cross í pólitískum
tilgangi. Skömmu eftir að vél-
in lenti var Cross aftur frjáls-
maður.
Mennimir þrír eru Jaques
Lanctot með konu og bami, Marc
Carbonneau og Jaques Cosette-
Trudel og kona hans. Þeir höfðu
upphaflega rænt Cross og ann-
ar hópur skoðanabræðra þeirra
rændi atvinnumálaráðh. Quebecs,
Pierre Laporte til að knýja fram
pólitísfcar kröfuir: m.a. um að
23 menn ú.r hreyfingunni FLQ,
sem berst fyrir því að Quebec
ver’ði sjálfstætt ríki, yrðu látn-
ir lausir svo og um lausnar-
gjald. Þegar ekki var orðið við
kiröfum þeirra var Laporte myrt-
ur og er langt síðan lík hans
fannsí.
Síðan hefur mikiUj leit verið
haldið uppi að Gross, sem eir
brezkur diplómati. Dómsmála-
róðherra Quebecs hefur upplýst,
að löigreglan hefði koanizt ó snoð-
ir um, hvar Crosis væri geymdur
aðiflanarnóitt mið^ikudags. Um-
kringdi öfXugt herlið húsið, sem
er í úthverfi Montreals. Mann-
ræningjarnir tótou upp samn-
inga við lögregluna, og náðist
samkomulaig með aðstoð kúb-
anskra yfirvalda. Óku ræningj-
arnir ásamt Cross til St. Helene,
þar sem heimssýningin var hald-
in 1967, og kanadískj sýningar-
skálinn var lýstur kúbainskt lands-
svæðj til bráðabirgða • þar sat
Cross síðan þar til ræningjam-
Framihald á 9. síðu.
m
SÉRA ÁRNI
Ný útgáfa í tveimur bindum, 1062 blaðsíður.
Með nafnaskrá.
Verð í rexínbandi: kr. 1430,00 + sölusk.
Verð í skinnbandi kr. 1660,00 + sölusk.
MÁL O G MENNING.
ÞÓRBERGUR