Þjóðviljinn - 22.12.1970, Blaðsíða 2
I
2 SI0A — ÞJÓÐVILJENN — Þirtðjiudaguir 22. desenHber 1970.
ítarleg leit verði gerð að
fískimiðum við Austurland
Þingsályktunarfillaga flutt af Lúðvík Jósepssyni
Lúðvík Jósepsson flytur á Alþingi tillögu til þings-
ályktunar um fiskileit við Austfirði. Tillagan er þannig:
Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að láta hið
fyrsta fram fara ýtarlega fiskileit fyrir Austfjörðum og
verði sérstök áherzla lögð á leit að rækju, humar og
skelfiski.
Fiskileit þessi verði gerð í samráði við Hafrannsóknar-
stofmunina og samtök sjómanna og útvegstnanna á Aust-
urlandi.
1 greinargerð segir flutnings- vinnslustöðvar landsmanna geti
maður: verið í fullum og arðbaarum
Mikill og vaxandi áíhugi er rekstri allt árið. Sá tími er
nú að verða á því, að fisk- liðinn, að hægt sé að ssetta sig
--------------------------------------------------------------®>
Fálkinn:
jr
Trúbrot, Oðmenn og Ríótríó
á nýútkomnam hljómplötum
Fálkinn hf. hefur nýlega
sent frá sér nokkrar pop-hljóm-
plötur, þar á meðal fyrsta
tvíggja platna albúmið, sem
gefið hefur verið út hér á landi.
Er bað hljdmsveitin Óðmenn,
sem leikur og syngur lög og
texta. Meðal verkanna eru
helztu iögin úr hinum vinsæla
popleik óla. sem hljómsveitin
flutti ásamt Litla leikfélaginu.
Emnfremiur er í þessari út-
gáfu stórt frumsamdð verik, er
nefnist Frelsi, en bað var að
ölhx leyti samið meðan upptak-
an fór fram, en hún var gerðí
Kiaupmannahöfn. Óðmenn hafa
lagjt talsverða áherzílu á flutn-
ing slfkra verlka eftir fordæmi
erílendra hljómsveita Freisi
tekur jrfir heila plötusíðu. Þetta
myndarlega framlag Óðmanna
er væntanlega síðasta sameág-
imlega verk beirra, því að
hljómsveitin er í bann veginn
að hætta.
Hinar poppiötumar eru með
Ríótríóinu og Óðmönnum. Sú
fyrri var teikdn upp á hljóm-
leikum í Háslkóttabaói og mun
uipptakan hatfia tekizt með af-
brigðum veíl. Trúbnot flyturein-
göngu frumsamin verk, og upp-
talka plötunnar fiór fram í
Kaupmanna höfn.
Grá-
lyndur mann
Blööin greina fagnandi frá
því að þessa daga komi 100
miljónir króna til úthlutunar
hjá opinberum stanfsmönnum,
bótt vissuílega kornl mismikið
í Mut. Raunar mun éheett að
tvöfalda bessa upphæð, bvl í
kjöMar kaupbreytinga hjá
ríkisstanfsmönnum koma hlið-
stæðar tilfærslur hjá banka-
fólki, starfsmönnium bæja og
sveitarfélaga og fjöimörgum
aðilum öðrum. Reyna stjóim-
arblöðin nú óspart að stuðda
að því að þúsundir mannasjái
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra fyrir sér sam brosmild-
an, hiýlegan jólasvein um
þessar hátíðar, og hafa fjár-
málaráðherrar naumast fyrr
leikið þvílíkt hlutverk.
En hvað borgar Magnús
Jónsson í raun og veru mikið
úr ríkissjóði? Gerum ráðfyrir
að launahækkun sú sem kem-
ur til útborgunar fyrir ára-
mót nemi 200 miljónum króna
til starfsmanna ríkis, sveitar-
féiaga, banka og annarraMið-
stæðra fyrirtækja — og komi
að hálfu leyti úr ríkissjóði.
Með því að láta skattavísi-
töluna skeikkjast af ráðnum
hug hefur Magnús Jónsson
tryggt það að teknir verða há-
markstekjuskattar af þessari
upphæð svo til allri. Þannig
fær hann aftur í ríkissjóð um
60 mdlljónir króna. Hliðstæð
upphæð rennur tilbæjarféílag-
anna, en það kemur þessu
dæmi ekki við. Afgangurinn
af upphæðinni mun að mestu
leytt fara í ýmiskonar neyzlu.
Þar teikiur Magnús Jónsson 11%
í rfkissjóð sem söluslkatt af
hversikyns kaupum á vöru og
þjónustu. Sé um að ræöainn-
fluttan vaming tekur fjár-
málaráðherra einnig tolla og
önnur aðflutningsigjöld, sem
situndium nema alllt að helm-
ingi af kauipverðá Sói mann
peningum í óþarfa e'.ns og
tóbak og áfengi rennur and-
virðið að miMum meirihluta
til í ríkissjóð Magnúsar Jóns-
sonar. Það miun sízt oflmælt
að af þeinri kauipgetu sem
þannig er búin til fyrir þessi
áramót muni um 30 miljónir kr.
renna í rfkissjóð sem neyzlu-
skattar atf ýmsu tagi. Þannig
greiðir Magnús Jónsson 100
miljónir króna úr rfkissióð: en
endurheámtir um 90 miljónir,
og fara naumast firegnir af
öllu sínkari iólasveini.
Reyni stjómarblöðin að
halda áfram að lýsa Magnúsi
Jónssyni sem jólasveini, mun
bjóðin trúlega helzt sjá hann
fyrir sér sem Gtagjgagægi, en
um hann orti Jóhannes úr
Kötlum: „Tíundi var Glugga-
gægir, / grállyndur mann, 7
sem laumaðist á skjáinn 7 og
leit inn um hann. — Ef edtt-
hvað var þar inni 7 álitlegt
að sjá, / hann oftast nær
seinna 7 í Það reyndi að ná“
— AustrL
við það, að dýrar fiskvinnslu-
stöðvar séu reknar fáa mán-
uði á ári, eða aðedns þann
tírna, sem mest veiðist af
þorski.
Nú verður alls staðar að leita
að möguleikum til þess að
tryggja reíkstur stöðvanna allt
árið, og skiptir þar auðvitað:
mestu máli að leggja grundvöll
að því, að fólkið, sem við fisk-
viniíslustöðvamar vinnur, geti
treyst á stöðuga vinnu. Þorsk-
aflinn berst misjafnlega til
stöövanna. Sums staðar er um
mikinn þorskafla að ræða á
vetrarvertíð, en annars staðar
er sumar- og haustafli góður.
Á sunnanverður Austfjörðum
getur vetraraffli verið mikill, en
þegar dregur norðar á firðina,
verður erfiðara að koma vetr-
aralflanum þangað til vinnslu.
Sumar- og haustafli er oft mik-
ill á Austfjörðum og þá yfir-
leitt nægileg vinna á fisk-
vinnslustöðvunum.
Á nokkrum stöðum á landinu
hefur tekizt ailvel að aiuka
verkefni við fisfcvinnslu og
lengja til muna starfstíma
stöðvanna með því að taka
upp vinnslu á rækju, bumar
eða skelfiski. Á Austfjörðum
er rækjuvinnsla enn á frum-
stigi, og þar er engin skelfisk-
framleiðsla. Humarvinnsla er
nokkur sunnan til á Ausit-
fjörðum.
Eins og háttar í fiskvinnslu-
miátum á Ausfcurlandi, er brýn
þörf á þvi, að ýtarleg rannsókn
verði gerð á möguledkum á þvi
að stórauka þar vinnslu á
rækju, humar og skelfislki.
Fyrsti þáttur í slíkri athugun
þarf að vera víðtæk fiskffleit
úti fyrir Austtfjörðum, þar sem
sérstaklega sé leitað að góðum
rækjumiðum, ekki aðeins inni
á fjörðum, heldur einnig úti
fjrrir landi. Miklar líkur eru til
þess, að á Austfjarðamiðum
séu góð rækjumið, m. a. út
af Héraðsflóa.
Þá þartf ednnig að kanna bet-
ur en gert hefur verið humar-
miðin við Suöausturland með
það fyrir augium, að hægt yrði
að vinna humar á fleiri stöðum
en nú er.
Skelfísikframlleiðsla fer nú
vaxandi. Rannsaka þarf einnig
skelfiskmagnið við Austfirði.
Vitað er, að þar er víða að
finna mikið magn af kúskel og
kræklingi. Ef til vfll er þar
einnig hörpudiskur í svo rfkum
mæli, að hægt sé að hetfja þar
slíka vinnslu.
Þegar rannsökn hefiur tfarið
fram á fiskimiðunum við Aust-
urland, þarf að athuga, hvaða
framleiðsla mundi henta bezt
og falla bezt saman við þann
atvinnurekstur, sem fyrir er.
Þingsályktunartillaga sú, sem
hér er flutt, er við það miðuð
að vekja athygli á miklu nauð-
synjamáii. Æskilegast væri, að
sú athugiun, sem tillagan gerir
ráð fyrir, geti farið fram á
næsta ári.
DEUTSCHE
WEIHN ACHTSGOTTESDÍ EN STE
Der katholische deutsche Weihnachtsgottesdiensit
findet am 1. Weihnachtstag, dem 25. Dezemiber
1970 um 16 Uhr in der katholischen Domkirche
LANDAKOT statt. Zelebrant Séra P. Schoen.
Der evengelische deutsche Weihnachesgottes-
dienst wird am Sonntag, dem 27. Dezemher 1970
um 14 Uhr zu Eeykjaviik von Do’mpropst Jón Auð-
uns gehalten werden.
GERMANIA
Botschaft der
Bundesrepublik
Deutschland
O P A L h/f Sœlgcefisgerð
Skipholti 29- SÍMI244Ó6
SANDVIK
snjónaglar
Sniónegldír hiólbarðar veifa öryggi
í snjó og hólku.
Ldtíð okkur athugd gömlu hjólbarðana
yðar og negla þá upp.
Góð þjónusfa r— Vanir menn
Rúmgoff athafnasvæöi fyrir alla. bíla.
BARÐINN HF.
Ármúla 7.— Sími 30501.—Reyk{avík.
Góði dátinn
SVEJK
eítir Tékkann Jaroslav Hasek í þýð-
ingu Karls Ísíelds, sem verið hefur
uppseld árum saman, er komin út í
nýrri og vandaðri útgáfu. Ævintýri
góða dátans Svejk er eitthvert hið
snjallasta skáldverk, sem nokkru 'sinni
hefur verið ritað um styrjaldir. Um
þýðingu Karls þarf ekki að fjölyrða.
Það er vafamál að aðrar þjóðir eigi
snjallari þýðingu af góða dátanum
Svejk. Fyndnin er svo leiftrandi, að
það er dauður maður, sem ekki tárast
við lestur bókarinnar.
Verð í bandi kr. 450 -f- 'söluskattur.
J&rdShv Hasek
Góði dátinn
SVEJK
ANDERSEN
FJÖLSKYLDAN
eftir norska rithöfundinn Sigbjörn
Hölmebakk, í þýðingu Álfheiðar Kjart-
ansdóttur, er bráðskeihmtileg gam-
ansaga. Hún er hnyttin og skemmti-
leg lýsing á lífsþægindakapphlaup-
inu, sem lýsir sér á 'svipaðan hátt
hvort heldur er í Noregi eða á Islandi.
Sagan náði miklum vinsældum í Nor-
egl og hefur verið kvikmynduð. •—
Skemmtilegar teikningar eftir Ólaf
Torfason prýða bókina. Þetta er bók,
sem öll fjölskyldan hefur skemmtun
og ánægju af.
Verð í bandi kr. 385 -f- söluskattur.
^ViKURÚTGAFANyg