Þjóðviljinn - 22.12.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.12.1970, Blaðsíða 8
g Sl&A — ÞJÓÐVIIwJ'IN'N — Þriðjudagur 22. deoamlber 1970. Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umboðsmenn úti á landi REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavogur: Haillvarður Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Garðahrcppur: Hallgrímur Sœ- mundsson, Goðatúni 10. Hafnarfjörður: Geir Gunnars- son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði 18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson. Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiriksson, Grundarvegi 17A Sand- gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni VESTUREANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannsson, Skagabraut 26. Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Borg- arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grund- arfjörður: Jóhann Asmundsson, Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, raf- veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — Isafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn- ússon. Súgandafjörður: Gestur Kristinsson. skipstjóri. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Siglufjörður: Kolbednn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist- insson. Húsavík: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29. Rauf- arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri: Einar Kristjánsson rithöfundur. Þingvallastræti 26. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdaishérað: Sveinn Ámason, Egilsstöðum. Scyðisfjörður: Jóhann Svein- bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjörður: Alfreð Guðna- son, vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, bæjar- ~ stjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Homafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtúni 17. Hveragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frimann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafeilssýsla: Magnús Þórðarson. Vík f Mýrdal. Vestmannæyjar: Tryggvi Gunnarsson, Strembugötu 2. Fallegar blómaskreytingar til jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNI KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENl BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst allt á sama stað, opið til kl. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN OG LAUGAVEGUR 63 Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. GARDÍNUBRAUTIR H.F., Brautarholti 18. II. h. Sími 20745. sjónvarp Þriðjudagur 22. desember 1970 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og aiuiglýsingar. 20.30 Dýralíf. 1. Hjörtur. 2. Förufálki. Þýðandi og þulur: Gunnar Jónasson. (Nordvisipn — Finnska sjónvarpið). 21.00 Skiptar skoðanir. Um- ræðuiþáttur um vegamál. Meðal þátttakenda eru Sig- urður Jóhannsson, vegamála- stjóri, og Sverrir Runólfsson. Umsjónarmaður: Gjdfi Bald- ursson. 21.55 FFH. Brezkur geimferða- myndaflokkur. Þessd þáttur nefnist Nærmynd. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðuirfregn- ir. Tónleikiar. 7.30 Frétt;r. Tónlleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Morgunstund bamanna: Ingibjörg Þorberigs les fram- hald söigunnar „Mummi og jólinn“ eft/.r Ingebrigt Davik (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónieikar. 10.10 Veðurfregnir. Ttónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tóndeikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfreignir. Tiikynningar. 13.30 Tónleikar. 14.30 Gerður vorra tíma. Sveinn Sigurðsson fjrrrum ritstjóri (fflytur eri.ndi um Annie Bea- sant. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nú- tímatónllist: Blósaraoktett leik- ur Oktett fyrir blósara eftir Stravinsky; höf. stj. Kór rúsisneka Ríikistónlisitai'skólans og Fflharmomusveit Moskvu- borgar Slytja Sinfóníu í C- dúr, „SáOmasinfóníuna“ eftir Stravinski; Igor Mairkevitsj stjiómar. Leifur Þórarinsson kynnir. 16.15 Veðuitfregnir. Lestur úr nýjum bamabókum. 17.00 Fréttir. Létt lög, 17.40 Útvarpssaga bamanna: ,,Nonni“ eftir Jón Sveinsison. Hjalti RögnvaMsson les (17). 18.00 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvö!ld;sins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjón- armenn; Maignús Torfi Ólafs- son, Maginús Þtólrðarsion og Tómias Karlsson. 20.15 Lög unga ftóllksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 21.05 Harmieikurinin um Faust.. Sverrir Kristjónsson talar um verkið og höfund þess.. 21.30 Utvarpssagan: „Antonetta" eftir Roma!n Rolland. Ingi- björg Stephensen les þýðingi: Sigfúsar Daðasonar (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Fræðsluþátt- ur um stjómun fyrirtækja. Guðmunduir Einarséon fram- kvæmdastjóri ræðir um steÆnumótun fyrirtækja. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.00 Á hljóðberg', Sir Lewis Casscn 8es „Mr. Piekwick's Chiristmas“ eftir Charfles Dicfeens, og fastagestir á knánni „The Ship“ í Suffoik synigja nokfcur ensk aimúga- lög íirá 19. öld. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dag- sknárlok. • Brúðkaup • Hinn 7/11 voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunn: af séra Þorsiteini Bjömssyni ung- frú Aroheiður Andrédóttir og Guðjlón Elísson. — Heimilli þeirra er að Kópavogsbraut 7. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. • Hinn 5/12 voru gefi.n samán í hjónaband í Neskirkju, af sóra Jóni Thorarensen ungfrú Sig- rún Guðjónsdóttir og Aðalbjöm Gnímsson. — Heimiid þeirra er að Lokastíg 4. Studio Guðmunidar, 1 Garðastræti 2, • Hinn 7/11 voru gefin saman í hjónaband a£ sóra Garðari Þor- steinssyni ungfirú Þórunn Pálmadóttir og Aðalsteinn Ás- geirsson. — Heimili þeirra er að Laugamesvegi 94. Stuidio Guðmundar, Garðastræti 2. Ind versk undraveröld Vorum að taka upp margt fagurra og sér- kennilegra muna frá Austurlöndum fjær, m.a. útskorin borð, hillur, fatahengi, vindla- kassa, o.m.fl. Reykelsisker, kertastjaka, ávaxta- og konfektskálar, könnur, blóma- vasa, öskubakka, borðbjöllur, vindla- og sígarettukassa og margt fleira úr messing Ur rauðaviði: borð, innskotsborð, styttur. vindlakassa, veggmyndir og margt fleira. Frá Thailandi: handofna borðdúka og renn- inga m/serviettum. Einnig útskorna lampa- fætur og Thaisilki. Margar tegundir af reykelsi. Hvergi meira úrval af fögrum. handunnum munum, tilvaldra til jóla- og tækifærisgjafa. AjTH.: Nýkomnar langar silkislæður. Ind- verskir skartgripir og mjög sérkennileg handunnin LEÐURVESKI. SNORRABRAUT 22. i i |_ DREGIÐ Á MORGUN n GERIÐ SKIL SEM FYRST

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.