Þjóðviljinn - 22.12.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.12.1970, Blaðsíða 10
10 SfÐA — ÞJÖIWIEJIiNN — i&rSSSitKíagoii' 22. ífesamfiier 2930. Harper Lee*. Að granda söngfugli 49 — Ég er i skóla með Walter, byrjaði ég aftur. — Er hann ekki .strákurinn yðar? Er það eldd, herra Cunningham? Loks tókst mér að fá herra Cunningham tit að kinka kolli örlítið. Hann kannaðist þó að minnsta kosti við mig. — Hann er í mínum bekk, sagði ég. — Og hann er reglu- lega duglegur. Hann er góður strákur, bætti ég við. — Góður og iðinn strákur. Hann kom einu sinni með okkur heim að borða. Hann hefur kannski sagt yður, að ég lumbraði einu sinni á honum, en hann tók því svei mér vel. Viljið þér skila kveðju til hans frá mér, ha? Atticus hafði oft sagt, að það væri meriki um gott uppeldi þeg- ar talað var við fólk um efni sem það hefði áhuga á, í stað þess að tala aðeins um það sem maður hafði sjálfur áhuga á, og fyrst herra Cunningham sýndist ekki hafa minnsta áhuga á syni sínum, fór ég aftur að tala um lánamálin hans tít þess að hann kynni betur við sig. — Það er etoki gott þegar mifcil lén hvíla á jörðinni manns... byrjaði ég spekings- lega, en tim leið varð mér Ijóst að athygli allra í kringum mig beindist að mér einni. Allir mennimir stóðu og M VG&ae k/ EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 HL haeð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastrætí 21. SÍMl 33-9-68 VIPPU - BlISKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcl: 240 sm - 210 - x - 270 am Aðrar sUerðir.smíðaðar eftir baiðn!. GLUGGAS MIÐJAN Si8.m4ja 12 - Sími 38220 góndu á mig með opna munna. Atticus var hættur að pexa við Jemma; þeir stóðu hlið við hlið hjá Dill. Þeir virtust aiveg dá- leiddir. Jafnvel Atticus var með hálfopinn munninn, þótt hann hefði oft og mörgum sinnum sagt við okkur að það væri sljóleikamerki. Svo mætti hann augaráði miínu og lokaði munn- inum. — Já, en Atticus; ég var bara að segja við herra Cunningham að það sé afleitt þegar mikil lán hvíla á eignunum og allt það, og þú hefur sjálfur sagt að maður eigi ekld að hafa alltof miklar áhyggjur af slíku; það geti tekið sinn tíma en fyrr eða síðar réttumst við úr kútn- um. Tal mitt lognaðist smám sam- an útaf og ég fór að velta fyrir mér hvaða vitleysu ég hefði nú verið að gera. Heima í setustofu virtisit það ekkert gera tíl þótt talað væri um skuldir fólks, eða hvað? Ég fann hvemig svita- perlurnar hrönnuðust upp við hársrætumar á mér. Mér var að verða illt af því að allir störðu á mig, stóðu hreyfingarlausir og góndu á mig. — Hver' skollinn er á seyði? spurði ég. Atticus sagði ekki neitt. Ég leit í kringum mig, leit upp til herra Cunninghams og sá að andlitið á honum var alveg eins sviplaust og Atticust. Svo gerði hann dálítið skrýtið: Hann settist á hækjur sér og Lagði stóra hrammana á axlirnar á mér: — Ég skal skiia til hans kveðju frá þér, stúlka litla, sagði hann. Svo reis hann aftur upp og veifaði stórri krumlunni — Við skulum koma okþur heim, piltar, sagði hann. — Við höfum ekki meira hér að gera. Og á sama hátt og þeir höfðu komið, röltu mennirnir nú einn og tveir í senn aftur að gömlu skrjóðunum sínum. Hurðum var skélít, vélar ræstar, og svo vortf þeir horfnir. Ég sneri mér að Atticusi, en Atticus var kominn upp að fang- elsishurðinni og stóð þar og hall- aði sér upp að veggnum og sneri og togaði í ermina hans: — Eigum við ekfci að fetra að koma herm? Hann kinkadi kolli, dró fram vasafclútinn sinn, neri andiitið með honum og snýttí sér sáðan svo að söng í. — Herra Finch? Lágvæir, hós rödd heyrðist úr myrtkrinu fyrir ofan okikur: — Eru þeir fjamir, herra Finch? Attícus steig nokfcur skref til baka og leit upp: — Þeir ern farnir, já, sagði hann. — Reyndu nú að sofa dá- lítið, Tom Þeir koma eMd aftur. Og úr allt annarri átt Mjóm- aði þurrleg rödd gegnum myrkr- ið: — O, nei, o, sei, sei, nei! En annars varstu valdaður allan tírnann, Atticus. Herra Underwood og tvíhleypti rilffíllinn hans komu í ljós í baki í okfouir. Ég fór ttl hans glugganum fyrir ofan ritstjóm- arskrifstofu Maycomb-tíðinda. Það var komið langt fram yfir háttatímann minn og ég var orð- in talsvert þreytt. Það var engu líkara en Atticus og herra Underwtx>d ætluðu sér að standa þama á tali alla nóttina — herra Underwood í glugganum sínum, Atticus niðri á gang- stéttinni. Loksins tók Atticus sig til, slökkti á rafmagnsperunni yfir fangelsisdyrunum og tók stólinn sinn, — Má ég bera hann fyrir yður, herra Finch? spurði Dill. Þetta var það fyrsta sem hann sagði allan þennan tíma. — Já, þakka þér fyrir dreng- ur minn. Svo stikuðum við í áttina að skrifstofu Atticusar og við Dill gengum í takt á hælunum á Attcusi og Jemma. Diil hélt á stólnum og það taifði okkur ögn. Atticusi og Jemma Dill hólt á spölkom á undan okkur og ég taldi víst að Atticus vseri að taka hann hraustlega til bæna fyrir að hafa ekki hlýtt honum og farið heim. En mér skjátlað- ist; þegar þeir komu undir götu- ljósið, sá ég að Atticus rétti út höndina og ýfði hárið á Jemma og ég sá líka að það var fallega hugsað. 16. Jemmi heyrði tii mín. Hann opnaði dyrnar á miilli herbergj- anna okkar. Um leið og hann kom að rúminu mínu, var ljós- ið kveikt inni hjá Atticusi. Við sátum grafkyrr þar til slökkt var aftur. Svo heyrðum við hann snúa sér við í rúminu og við biðum enn þar til allt var orðið hljótt í húsinu. Þá tók Jemmi í höndina á mér og dró mig með sér inn í herbergið sitt og við klifruðum upp í rúmið hans. — Reyndu nú að sofa, sagði hann. — Á morgun verður þetta allt um garð gengið — kannski. Við höfðum farið mjog hljóð- lega þegar við komum heim úr náttkyrrum bænum til að vekja ekki írænfou. Atticus hafði drep- K) á vétínnd ‘ þega-r hann beygði inn í inmkeyrsluna og látið bol- ínn renna mn í bíLskúrinn. Við höifðum læðzt að bakdyruxKum og áffram upp í herbergin okkar án þess að mæla orð. Ég vair dauðuppgefin og að því komiin að sofna, þegar óg sá alit í einu Atticus fyrir mér, þegar hann braut saman dagblaðið og ýtti hattinum aftur á hnafoka — og svo breyttíst myndin og varð að Attieusi sem stóð aleinn í auðri, lokaðri, bíðandi götu og hann ýtti gleraugunum upp á ennið. Allt í einu varð mér Ijóst, hvað hafði í raunini verðið að gerast þarna um kvöldið, og ég fór að gráta. Aldrei þessu vant tók Jemmi því vel og hann stillti sig um að segja mér að fóik sem er orðið átta ára, geri ekki slíkt og þvílíkt. Ekkert okkar hafði mikla mat- arlyst næsta morgun, nema Jemmi, sem sporðrenndi ekki færri en þrem eggjum, en Atti- cus horfði á með aðdáun og öfund. Alexandra dreypti á kaffinu sínu og vanþóknunni stafaði bókstaflega frá henni. Böm sem laumast út úr húsi á næturþeli eru ein þeirra rauna sem fjölskylda getur orðið fyrir. Atticus sagði þurrlega að það hefði svo sem verið ágætt að hann hefði orðið fyrir þeirri raun á réttu andartaki, en frænka svaraði: — Þvættingur, herra Under- wood var þama allan tímann. — Veiztu það, að hann herra Braxton er nú dálítið furðu- legur, sagði Atticus. — Hann fyrirlítur svertingja og þolir þá ekki í návist sinni, en ... SINNUM LENGRI LÝSING neQex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veitö öryggi í | | snjó og hálku. Látið okkur afhuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunsfur í slitna hjólbarða. Verksfæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÉMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 HAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftíð ú svipstundu Ó.L. Jólaskyrturnar í miklu og fallegu úrvaR. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141. BfLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR 'tJÚL ASTILUNGAR L J Ú SASTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 eURTÆKHI H.F. Ingólfsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnjg allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. Tökum að okkur breytingar, viðg’erðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandj BRETTl — HURÐIR — VÉLALOR og GEVMSLULOK á Voikswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degl með dagsfyrirvara fyrix ákveðið verð. — REVNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Sími 19099 og 20988.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.