Þjóðviljinn - 22.12.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.12.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÖEWELJXNN — ÞtöðjMdagur 22. desemlber 1970. Rannsóknir Fyrri heimstyrjöld le'.ddi í ljós, að styrjaldir voru efclii lengur fólgnar í ]>vi einu, að vopnaðar hersveitir ættust við heldur voru þær orðnar „allger- ar“, þ.e.a.s. þær vörðuðu alla íbúa hiutaðedgandi landa. Se'.nni heimsstyrjöld bœtti við nýrri vídd með því að virkja kjam- orfcuvopnin, og hið algara stríð er pú koonið á lokastigið — orð- ið að gereyðingarstríði. Þetta er hinn brýni vandi samtímans: Stríðið er orðið full- komlega öbæri’.egt og óhugs- andi, en sambandið landa á miilli, hið alþjóðlega kerfi, hef- ur haldizt óbreytt. Við búum enn við fullvalda ríki, sem fleita örygg's með því að effla hem- aðarmátt sinn og hyggjast tryggja friðinn með ,,ógnunum“ og „jafnvægióttans“, þ.e.a.s. hér er í rauninni um að ræöa ný- tízka tjáningu hins gamla við- kvæð's: „Viliirðu frið, þá búðu þig urilir stríð.“ Það er óittinn við hið algera stríð sem hefur örvað friðar- rannsóknirnar. Þessar rannsókn- ir eru ræddar í nóvember-hefti UNESCO Courier, tímaríts Menninigar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna, í grein eftir Bert V. A. Böling ptrófess- or og framkvæmdastjóra ,,Int- emational Peace Besearoh As- sociation“. Ósk'n um varðveizlu friðarins á sér ekki flengur sið- gæðisllegar eða tilfinn'ngalegar forsendur, heldur sprettur hún af engu öðru en heilbrigðri skynsemi og dömgreind, segír gireinarhöfundur. -------------------—........c Viðbótarupplag gjafa-almanaks RKÍ í prentun Cjafa-almanaki Bauða kross- ins hefur nú verið dreift á flest heimili landsins. Kom í Ijós að upplagið var ékiki nægilega stórt og urðu því nokkur svæði útundan. Er hér um að ræða nok-kra staði á Vestfjörðum og Suðurlandi, auk einstakra hverfa í Beykjavík. Er viðbótarupplag í prentun og verður tílbúið til dreitfingar vilcu' af janúar. Þess vegna hafa friðarrann- sóknir eftir seánni heimsstryj- öld valkið ört vaxandi áhuga, og friðarrannsóknarstofnanir hafa skctið upp kollinum víða um heim. Jafnframt hafia margar aðrar stofnanir fiært út kvíarn- ar í því slkyni að geta einnig gefið sig að friðarrannsólknum. Böling prófessor skiptir vett- vangi friðarrannsókna í fjögur afimörkuð svið: 1) stríð, 2) frið- ur, 3) maöurinn, þjóðfélagið og hið alþjóð'ega kerfi, 4) aðferð'.r til að skapa breytingar. Stríðið Aflllt síðan von CHausewitz samdi verk s'tt, „Von Kriege“, hefur að verulegu leyti verið litið á stríð „sem framhald pólitískrar umræðu með heim- aðarflegium úrræðum". Von Clausewitz kom fram með kenniniguna um sitríð sem her- stjómarlist. Þveröfu<gur skiiln- ^ inguir á sitríði kemur fram í skáldverki Leós Tolstoís, „Stríð og friður“, sem sé að stríð sé óæskilegt og óforlhugsað fyrir- bæri, afleiðing af verkan blindra þjóðfiélagsafla. Eða með öðrum orðum saigt: í alþjóðfegium sam- göngum má segja að Clause- witz líti á stríð seim vísvitandi ökullag, en Tolstoí lít'. á það sem umferðarsilys. Kannski má sagja, að hið al- gera herfræðilegia stríð sé ekki lengur á dagsfcrá í aiþjóðlegum samsikiptum. Það á hins vegar etoki við um algert stríð af slysni vegna hemaðarlegrar stigmögnunar í átökum ríkja. Takmörfcuð stríð — hvort sem þau em til komvn fyrir her- fræðilega útreikninga eða af slysni — eru efcki haldur úti- lókuð, eins og alþjóð er.kunn- ugt. Það er af þeim söfcum sem friða,rrannsakendur hafa lagt svo þunga áherzlu á að reyna að móta og orða allmenna fcenn- ingu um átök og árekstra. Slík almenn kenn'.ng mundi gera mönnum kleift að sjá fýr- ir afleiðingar í sama mæli og merin sjá þær fyrir með hjálp annarra vísindakenninga. Þega,r allar staöreyndir í sambandi við tfltekinn árekstur hafa verið kannaðar og metnar, og þróun- in virðist stefna í átt til styrj- á stríði og aldar, er firæðáiegur mö'guíleiki að grípa til mótaðgerða og ráð- stafama, sem stöðva þróunina áður en í algerí óieffini er kom- ið. Friðurinn Böling prófessoir heldur því fram, að firiður sé ekki eðlilegt ástand. Það liggi í eðli manna og diýtna að vemda hagsmuni sína, að bindast hllutum sem skipta miiklu rnáli og verja þá með kjafiti og klóm. um „dýrsleg“ striíð. Það gerir einnig dýruinum rangt til. Baymond Aron skrifar í „Stríð og firiður mill': þjóða“: „Vand- inn við að varðveita friðinn er tengdairi því mennska en því dýrsllega í tmanninum . . . Mað- urinn er vera, sem hefiurhæfii- Jeika til að vellja uppreisn í stað niðuriæginigar og til að meta sannfæringu sína meira en lífið“. Þegar þannig er á málin litið, verður arfitt að varðveita friðinn. friði legra samskipta í sveitarfélög- um, þjóðfélögum og alþjóða- stofnunum. Á breytingatiímum eins og þeim sem nú ganga yfiir liggur í aiugum uppi, að friður verður því aðeins varð- veittur, að átt geti sér stað að- lögun að breytingum án ofbeld- is. Meðal þeirtra þátta friðar- rannsókna, sem aithygði er bein,t að, má nefna valdajafnvægi, langvarandii friðsamileg sam- skipti þjóða, friðargæzlu Sam- ÞjóSfrelsis- fylkingin 10 óra 20. desiemiber sl. voru fliðin rétt 10 ár síðan Þjóð- freJsisfýlfcinig Suður-Víieitnam var stofnuð. Á þessium áraituig hefiur fylkingin breytzt úr £á- mennum samitökum fiorysitu- manna ýmissa þjóðlegrafié- lagasambanda Suður-Víet- nama í voldugt þjóðfiéilBigs- afl, siem árum saman hef- ur bairizt hetjuJega gegn of- urvaMi og hemaðarinnirás bandarískra heimsvaida- sinna og lleppa þeirra, og tekizt að frelsa mdkinn Ih&iita landsins og fcoma á fót eig- in landsstj óm. Myndin var tekdn fiyrir > 10 ámm, á fýrsita þingi ÞjóðffelsisíýllJkingar Suður- Víetoam. Böltng heldur þvtí þó ekki fram, að sbríð eigi rsetur að refcja til dýrslegra hvata hjá manninum. Meðal dýra á sér sjaldan stað barátta upp á líf og dauða milllli afisprengja sömu tegundíar, og bardlagar miflli hópa af sömu tegiund eigi sér aðeins stað meðal manna og hjá vissum rottutegundum. Það er því varla vísindalegt að taila Staðnaður og lífrænn friður I fri ðarrannsöknum er gerð- ur greinarmunur á stöðnuðum og lífrænum friði: á friði sem hefiur það eitt að marikmiiði að varðveita óbreytt ástand og friði sem Jeitar uppi leiðir og aðferðir tifl að aðlhæfa ogbreyta með friðsamlegum hætti félags- legri gerð stoffinana og mann- einuðu þjóðanna, málamiðlun og gerðardóma, vamir án of- beldiis. Annað og íslkyggilegra friðar- vandamál er ójöfin sklpting á auðæfum jarðarinnar og sí- bredkkandii bil miini rítara þjóða og fiátækra. Tveir þriðju hlutar mannkyns búa við slkort, ogþað Mýtur að leiða tál bllóðugra á- taika. Gunnar Guðbjartsson: Lífeyrissjóður bænda Mifcill áhiuigi hefur verið vak- inn hjá ýmsum stéttum þjóðfié- lagsáns um stofinun lífeyrissjóða. Mericuir áfangi á þeirri Je’.ð var markaður í launasamning- um í maíménuði 1969, er laun- þegar innan A.S.l. sömdu við vinnuveitendur um stofnun Mf- eyrissjóða fyrir aila þá starfs- hópa, sem þar eiga féJagsrétt. Jafnframt var samið um það milli A.S.I. og rfkisvaldsiins, að aldraðir menn innan Alþýðu- sambandsins fengju sérstafcan lífeyri frá ársbyrjun 1970, ef þeir uippfiyJltu tiltekin sJtíJyrði. Lífeyrir þessi yrði greiddur aí Atvinnuleysistryggingasjóði og ríkissjóði sameiginlega. Nofcfcur áhugi heffiur verið meðaJ bænda undanfarin 10 ár um stafnun lífeyrissjóðs fyrir þá og Búnaðarþing 1969 kaus sér- staka mi' 1 i þ'.n ganefnd til að vinna að undirbúningi máls- ins. 1 umræðum meðal bænda um mál þetta hefur allmikið kiom- ið fram, að bændur teJdu sdg tæpast hafa fjárhagslegt bol- magn tíl slíkrar sjóðstofinunar, nema jafnframt yrði afilétt öðr- um gjöldum, svo sem gjafldi til Bændahallarinnar og Stofinlána- deUdar landbúnaðarins. Þessi tvö atriði hafia því tengzt all- máfcið saman í umræðum bænda um stofnun flífieyrtssjóðs fiyrir bændiur siumarið 1969. Þar var gerð ályktun um að fela stjóm sambandsins að hrinda h'feyrissjóðsmáJinu fnam, enda verði áðumeffind gjöld gjaldstofnar til sjóðsins. Nefind Búnaðaiþings, sú sem éður er um getið, starfaði á síð- ar:. Muta árs 1969 og skáJaði frumvarpi til Jaga um Iffeyris- sjóð bænda til stjómar Búnað- arfélags íslands svo og landibún- aðarráðherra í desembermónuði þess árs. Friimvairp þetta var fcynnt á aukafundi Stéttarsambands bænda, som haldinn var í BændaJiöUinnd þá. Síðan var frumvarpið laigt fyrir Búnaðarþtng 1970, sem mælti með flögfestingu þess með lítilsháttar breytingium. I janúarmánuði s.1. sldpaði landbúnaðarráðherra nefind til að yfirfiara firumvarpið. Sú nefnd sfcUaði áliti sártu í marz-mánuði og var meginstofn frumvarps miillJiþdnganefnidar Búnaðarþinigs að efini tíl ó- breyttur, en formbreyting var gierð á frumvarpinu og þær efn- isbreytflngar, sem Búnaðarþing lagði til tefcnar í frumvarpflð. Prumvarpdð var sdðan lagt fyrir Alþingi og er nú þar til umræðu og verður vaanteniOega lögfest fyrir jólaleyfi þflng- manna. AðaJfiundur Stéttarsambands bænda s.J. sumar mælti með samþykkt þess. En á s.l. éri hafði málið verið kynnt bænd- um effitir því sem ástæður leyfðu. Lífeyrissjóðir hafa tvö meg'.n- verkieffini að rækja. 1. Að veita sjóðfélögunum h'f- eyri, þ.e. örorkuHiífeyri, etf sjóð- fiéJagi mássdr að veruJegu leyti starfflsocttou, eJELíffieyri, þegar til- teJcnu áJdursmarki er náð og svo matoálífeyri og/eða bama- Mfieyri, effi um firáfaJl sjóðffiélaga er að ræða. 2. Að veita sjóðfélögum lán, einfcum til íbúðabygginga og annarra þarfilegra Muta. Þessj sáðari þáittur í starfi al- mennra lífeyrissjóða hefur í mörgum tiJÆeJJ.um leyst mdkinn vanda fólks í iibúðarmál'Um und- anfiama áratu.gi. Frumvarp að lögum um líf- eyrissjóð bænda gerir ráð fyrir að hann starfi á sama grund- veílJi að þessu leyti og aðrvr líf- eyrissjóöir. Gera má ráð fýrir að í sjéðinn safnist aJJmikið fé fyrsitu 15 ár hans, því ellilífeyr- isgreiðslur til aJdraðra bænda verða á því tímaþili greiddar að 62,5 hundraðshlutum af rfkinu en 37Æ hundraðshlutum af StoffinBlánadeiJd lanidbúnaðarins. En með þedm hætti endur- greiðir StofinJánadeildin til bœnda það fié, sem hún heffiur fengáð frá þeim undanfarin níu ár. Þess í stað fær Juún for- gangsrétt á 10% þess fjár, er í sjóðinn kemur á nefndu áraibili að láni. I þessum þastti firurovairpsins er því mikiJl tvíþættur vinning- ur fyrir bændur. Þeir öJdruðu fiá Jífieyri í samrasmi við það, sem launþegar í verkamanna- stétt fá. og viðuifcennt er, að bœndur eigi fé hjá Stofnlána- deilldiinni, som henni sé skylt að endurgreiða í þessu fiorrni. Frumvarpdð gerir ráð fyrir að bœndur greiði a£ framJeiðslu- vörum sdnum iðgjald til sjóðsdns sem fýrir kvæntan bónda syari til 4% af dagvinnulaunum bóndans og húsfireyjunnar í yemðJagsgruadveili Iwerju sinni með 10% álaigi, en það er gert í stað þess að taka eftirvdnnu og helgidaigavdnnu mieð og er 1 samræani við uppbyggingu líf- eyrissjóðs verkamanna. Upp- hæðin sem iðgjald er reiknað af skv. þessari. reglu, miðað við núvenandi verðlagsgrundvöM, er um 330 þúsund fcrónur fyrir grundvalJarbúið og iðgjald á 1. ári yrði því um tar. 3.300,00 en hækkar um sömu krónutölu næsitu þrjú ár og verður á fjórða áiri um kr. 13.200,00. Til samanburðar má nefna það að stcfinlán adcildargj ald af vísitölubúflnu er nú rúmlega kr. 8.200,00 á ári. Bóndi með visitöluibú mundi á næstu 30 árum greiða sfcv. þessu til sjóðsins kr. 376,200,00. Væru reiknaðir vextir og Vaxta- vextdr á þessa upphæð yrði hún að 30 árum liðnum tim tor. 1.300,000,00. SLÍkur bóndi ætti að þedm tíma liðnum árieigan. iííeyr's- sjóðsrétt, væri hann orðdnn 67 ára gamaJl, að krónutöllu 170- 180 þús. á ári. Á 10 árum gæti hann féngið greiðsiur úr sjóðn- um er næmu 1,7-1,8 mijj. króna. Það sem gerir fært að greiða þetta háan lífleyri byggist á því, að á móti firamJagi sjóðféJaga gerir firumvarpið ráð fyrir mót- firamlaigi. sem verði Jagt ofian á útsöluverð vörunnar. Það gjald verði sambærílegt við framlag atvinnuirekenda til lífeyrissjóða eða 6% á grundwailarfcaupið sJsv. firamansögðu. Það hækikiar búvöruverðdð á sama hátt og ið- gjald atvinnurekenda JiJýtur að hækfca vexði vöru ogi þjónustu. Eins og fram fcemur hér að firaman, verður firamílag bænda til Lífeyrissjóðsins sbv. tölum núverandi verðJiagsigrundvallar rúmJcga 1,5% afi búvöruverðinu. MófframJagið verður að lítoind- um svipaður hundiraðslhJuti af útsöJiuivöruiverði vörunnar, en má vera að það veröd ettthvað breytfflegt, eftir þvi hvaða sölu- kostnaður fellur á hverja vöru- tegund. Til að auðvelda bændum að taka þetta gjald á sdg, hefiur nú verið fellt niður 0,25%, búvöru- gjaJd til BændahaJJarinnar. Ennfiremur er gert róð fyrir að fella niður í fjórum áföngum á tímabilinu 1975-1989 gjafld bænda til Stofnlánadeildar land- búnaðarins. Þetta nýja gjald verður því tiltöliufliega lítiíl vdð- bót fyrir bændastéttina til að öðlast miJrilvasig réttindi til ör- uggari lífsafflkomu. Bændur geta þuirft að gretiða iðgjiaffid af aJM: að háJlflum öðr- um gruinidvallariaunum, en fá þá Mka ndkfcuð autoinn lífeyris- rétt. Framleiði þeir medra en það, fiá þeir endurgreiðsiu á því sem umffiram er. Því heffiur verið haBtíSð fram m.a. a£ einum alþingisimainni, að bœndur yrðu í reynd að greiða veruflegan hfluta af firamlagi neytenda. Þetta er að mestu Jeyti rangt. Bétt er þó að hótt verðlaig búvöru getur dregið úr sölu hennar á innlendum mark- aði og því geitur þurft að flytja meira á eriendan markað, en þetta gjald myndi verða tekið með í verð þess sem út úr landinu er selt á samai hátt og Stafnlánajdeildargjaldið nú, þeg- ar útíflutningsibætur eru greidd- ar. Þegar útflutningsbœtur efcki hrötalcva tál, kynnu þessi rök að verða að eimhverju leyti rétt. Á hitt er svo að líta að nú virðist sú skoðun vera virt af öllum, að búvöaur eigi að greiða niður á innlendum mairkaði, svo verð þeirra sé viðráðanlegt neyt- endum. Og það verður að líta svo á, að þetta sé ekki tækifær- ispóKtíTk, vegna þeinra fcosn- ingia, sem framundan eru, held- ur það sem menn telja sdg haf'a komízt að af reynslu að sé rétit verðlagsstefna. Því er hafldið firam af and- stæðingum þessa máls, að einsk- isvert sé að safna £é í sjóði, þagar verðbólga sé viðvarandi og éti upp sjóðina. Að ndklfcru er þetta rétt, en þó eJdci nana að talkmörkuðu Jeytt. Það fé, sem sjóðimir fóna sjóðfélögum til húsbyggfnga eða tffl Jcaupa á fiasteignum, það heldur gildi sínu offitast að fullu. Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.