Þjóðviljinn - 22.12.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.12.1970, Blaðsíða 9
Þriðjuctejgur 22. desember 1970 — ÞJÓÐVIL.JIÍNN — SlBA 0 Samningarnir Framhald af 12. síðu. 16. launaflökk — ég hefði talið að við hefðum átt að fara í 17. almennt. Annars eru viðbrögðin við samningunum afar misjöfn. EKki sízt hefur borið á óónægju hjá þeim hjúkrunarkianum, sem vinna sunnudagana. Þær Ihafa til þessa fengið frí 12 daga á ári aukalega og sex daga aukaiega borgaða, en þetta hverfur við vinnutímastyttinguna, sem svo er nefnd. En svona samningar eru vafa- laust eaáiðir, og ég geri ráð fyrir þvi að það væri auðveldara að færa 50 hjúkrunarikonur í 17. flokk, en 500. Félagar í Hjúkrunarfélaginu eru 922 talsins, en aukafélagar 196 og eru báðar tölumar miðað- ar við síðustu áramót. í starfi voru þá 4§3 hjúkrunarkonur, þar af 348 í fullu stariH. Frá síðustu áramótum hafa bætzt í félagið 43 hjúkrunarkonur sem útskrif- uðust í marz, og 39 sem útskirif- uðust í október. Af þeim sem brautskráðust i marz em 37 í starfi, en af seinni hópnum 38, eða aíllar nema ein. Baraakennurum skipt Svavar Helgason starfsmaður Sambands ísl. bamakennara, sagði: Samnir ■—Hr voru kynnt- ir í stjóm og launamlálanefnd fyrir niokkru. Mikið hefiur verið hringt og spurt um niðurstöður samninganna í dag, og eru skoð- anir manna skiptar. Það sem einkum hefur vakið óánægju og vangaveltur er skiptmg kennara í flokka, sem ekki hefur verið áður í sama mæli. Bama- kennarar vom í 16. en færast upp í 18., þ. e. þó aðeins þeir sem fengu stöður fyrir 1963. Þeir sem fooma í starf eftir 1963, lenda yfirleitt í 16. áfram, en geta unnið sig upp í 18. með námskeiðum eða 10 ára starfi. Nt'- kennari þvríar samkvæmt samningunum í 13. flokká, en efftir háifft ár, færist hann í 14. og síðan eftir hálfft ár í 15. floikik. Þar er kennarinn í tvö ér þann- ig að eftir þriggja ára starf fer kennarinn í 16. flolkk. Þessi skipting á bamakennur- um veldur óánægju. Það veldur líka óánægju að svonefndir sér- greinakennanar, þ.e. við bllindra- skóia, ’ heymleysingjaskóla eða vanvitaskóla lenda eir.nig í' 18. flofcki og elkkert sérstaikt tillit tekið til sérþjálfunar þeirra. Nú, þá mó segja að við telj- um óeðlilegt, að þeir sem færast í 18. skuli ekki færast þangað fyrr en frá 1. janúar, en efcki frá 1. júlí eins t>g aðrir ríkis- starfsmenn. Svavar sagði að lokum, að ætl- unin væri að halda aukaþing Sambands bamakennara á næsta óri, jalfnvel í janúar. Hugsanleg'ar aðgerðir lyaunamiáiaráð Biandal. háskóla- mamna sandii í gær frá sér eftir- farandí fréttatilkynningu vegna samninganna: „Launamálsráð Bandalags há- skóiamanna mótmælir harðlega þeim samningum um kjör ríkis- starfsmianna, sem nú hafa verið gerðir. Hluitur háskólamanna hefur verið fyrir borð borinn á öllum stigum samningaigerðarinnar og virðast báðir samningsaðilar eiga sök á þvú. Þá hefur og áþreiffanleiga sann- azt, að BSRiB er óhæfur aðili að samningum um kjör báskóla- manna, bæði vegna vanþekking- ar á sitörfum þeinra og varam ats á gildi menntunaæ. Loks er skipan samninga- nefndiar ríkisinis stórgö'lluð t.d. vegna þess, að þar er enginn fulltrúi menntamálaráðuneytis- ins og enginn maður með næga þekkingu á menntamálum og mikilvægi þeirna. Þetta er þeim mun bagaleigra, þar siem mikill hluti samningagerðarinnar hefur snúizt um kjör kennana. Urnrædd vanþekfcing kemur gireiniiega fram í vain-mati samninganefnd- arinnar á nannsóknarsitörfum og háskóliafoennsilu. BSRiB hefflur ekfci aðe'ns níðzt á báskólamönnum við siamnings- geæðina, heldur eru samndngarn- ir ednnig gerðir á kostnað al- mennra félagsmanna BSRB utan foennaffiastóttarinnnar. Þetta kem- ur gTeinilega fnam í þeirri fiurðu- smíð, sem gerð hefur verið til að flokka barna- og framhalds- skólafcennara og rniðar að þvi að gera öfliun menntunar hlægi- lega. Ríkisvialdið heffði aldred tekið við þessari smíð nema það fengi eifithvað í staðinn. Fyrir undianlátissemi sína í þessu at- xiði heffur ríkiisvaldið keypt BS RB til að ffreisita ráttmætri launa- hækfoun ríkisstarfsmanna um allit að 2 ár. Auik þéiss haffa rík- isstarfsmenn eniga tryggingu fyr- ir því, að hækfcunin vorði ekfoi orðin verðbólgunni að bráð áðuir en hún er fengin. í orði kveðnu segja samnings- aðilar, að stairffsmat sé haft til< hliðsjómar í þessum samningum. Stainfsmat var hugsað sem til- maun til að gena Mutlægt kerfi til að naða opinbemum starfs- möniwm í launaflökka og á- kveða laun þeima í samræmi við ffrjálsan markað. í samn- ingamafokinu haffa bœði þessd markmið starfsima.ts ffairið meira eða rainna fórgöirðum. í röðun- inni heílur verið samið ednstök- um hópum í vil umffram starfS- mat, t.d. meS umræd'dri furðu- srniíð um flokkun kennara, sem gienguæ jafnvel svo langt. að fflokkun ledkffimi-, handiavinnu- og matreiðsliukennara miðast við að þei- '" frá Há- skóla ísOiands, Aðrir hópar bafn verið lækkaðir frá starfsmati t. d. 'prófessorar og sóknarprestar. Samræmi laiunastigans við frjálsan markað hefur ffarið al- gerlega úr skorðum ofan til í stigianum,þ.e. á kostnað háskóla- Flutta Grámann í Garðsharni á „(itlu jélunum" Nú eru „Iitlu jólin" í skólunum og víða mátti sjá prúðbúin böm á leið til skólanna. Myndin hér að ofan er tekin á æfingu á leikritinu Grámann í Garðs- horni, sem 11 ára telpur í Æfingadeild KÍ ætluðu að flytja þar á „iitiu jólun- um“. A myndinni er talið frá vinstri: Sigrún, Þóra, Herdís, Guðrún, Ágústa, Birgitta og Elísabet. Kenn- arinn þeirra Svavar Guð- mundsson æfði telpumar — Mynd AK. manraa. Þannig haía siamnirags- aðilar notfært sér með lítilmót- legum hætti, að háskólamenn njóta ekki þeirra mannréttinda, að samtök þedrr,a haffi rétt til að semja um kjör þeirra. Um viðbrögð háskólamanraa er eæfitt að spá að svo stöddu, en ljóst er, að hver einsitafour fé- laigismaður Mýfcur að skoða hug sdnn um hugsianlegiar aðgerðir. Eiitt er víst, að knafan um samn- ingsirétt til handa BHM verður nú borin fnam af enn meixi þuraga en áðuir. Launamálaráð BHM“. Ráðherrar Það vafcti athygli margra að hæsitaréttardómarar eru ekki með í skirá yfir launahópa rík- isstarfsmanna — og ekfci ráð- herriar. Fékk Þjóðviljinn þaer upplýsdngar á sforiffstofu BSRB í gær, að kjaradómur myndi fjialla um laun ráðhetrra og hæstaréttairdómara sérstaklega. Landssmiðjan Framhald aff 12. síðu. varalhluta og rekstrarvöru, notku.n vinnuvéla og rekstur þessa fjölda verkstæða, enda haffa nær edn- göngu verið haffðar í huga þarffir einstakira stoínana, þegar náðizt heffur verið í vélakaup eöa verk- stæðisrekstur. Vtona flest þau fyrirtækl rnjög sfoyld störff. Fleirí en ein rfkisstoffnun eiga þarna sambærilegiar eða samskonar vél- ar, sem standa stundum ónot- aðar um lengri tíma, á sama tíma og öraraur stoffnuin þarf á saonskonar vél að halda. Ösam- ræmi í vélákaupum og tegund- um véila veldur erfiðleikuim í rekstri og margfaldri fjárfesttogu í varahlutum og rekstrarvöru. Mörg smáverkstæði haffa ólþarfa stjómunartoostnað, mannafli verk- stæðanna nýtist. misjaffnlega vegna smæðar þeirra og tak- markaðra verketfna, og rík til- hneVging er til að taka inn á verksitæði þessd starfsmenn á ýmsum tímum, sem þar hafa raunar ekfcert að gera, enda ætl- að að sinna öðrum verkefnum aðra ttfma ársins, og er það vandamál út a£ fyrir sig. En engum effa er bundið, að hér er brýn nauðsyn sfcipulagsbreyttag- ar, hægt að boma við veruleg- um spaimað'. með sameiningu verkstæða og auktani sanvvinnu þeirra, og sýnist raumar eðlilegt að stetfna að sérstakri al'lsherj- ar vélamdðstöð rffkisdns". Auk þe'ira hugmynda, semhér hafa verið ralktar, gæti Lands- smiðian r.æfct ýmis verkefniönn- ur. í sambandi við áætlanir um fframtfðina skipt'r hins vegar meginmáli, að kunraugt sé um þann vilja Alþingds, að Lands- smiðjan verði starfrælkt áffram aí fullum þrótfci, sivo að fyrir- tækið losni úr þeim herfjötri, að dauðadómur vofi yffir bví árum saman. Lífeyrissjóður Framhald aff 6. siðu. Gert er ráð fyrir að bændur ffái lifeyri greiddan miðað við meðallaun fimim éra áður en táka lífeyris heffst. Sé dæmiið sem ég nota hér að framan um meðalbóndann. fært til þess horfs, sem toann að verða með vaxandi verðbóttgu, ffær viðfoom- andi bóndi lífeyri í samræmi við verðlag sfðustu 5 áranna af þedm 30, er hann gre'ðir ið- gjald til sjóðsins. Hann heffur því að veruttegu leyti verðtrygg- ingu á því ffé, sem hann gneiðir sjónum á fyrrihluta (25 ár) ið- gjaldsigreiðsllutímans. Því er þessi. kienning að mjög litlu leyti rétt. Það rnætti kannski segja að iðgjöfld gætu verið lægri að staðaldri til að ffá umrasdtían lífeyri rétt, eff verðbólgan elkki væri. Lífeyr'ssjóði bænda er ætlað eins og 'öðruim sPíkum sjóðum, að gireiða auk ellilífeyris, ör- orkulífeyri, maka- og barnalíf- eyri sem er líka að nofokru leyti verðtrygging. Þá er sjóðnum einnig ætluð lánastarfesmi,, m.a. að veita við- bóitarián til fbúðarbygigtogia í sveitum. Það hefur öengi verið erfiður þröstouldur ungum bœndum- að komast yfdr að byggja sér viðunandi fbúðar- hús. Með þessutm sjóði ætt: sú þraut að leysast. Þá væri ekki ónýtt fyrir ffrumbýlinga að edga foost á lánum sem um munar til jarðakaupa. Það gæti gredtt stóMega fyri.r kynsllóða- slkdptum í sweitunum. Sjóðnum er ætlað .að styrfoja stöðu bœðl yngri og éldiri bænda og m.a. tryggjai það að gamla fónfcið þu,rfi dkkd að Mfa á náð- arbrauði þeiira yngiri. Hlutiverk hans er þvtf mjög stórt og þýö- ingiarmikið ffyrir framtfðarheill og þröun hínna dreiifðu byggða. Það er þvtf þýðdngarmikSð að bændur tafci sjóðstoffnun þessarí. með vettivild og skilningi. Gunnar Guðbjartsson. Kosningarnar Framhald aff 12. síðu. Á kjörsíkré voru 1.982 og fousu 1.274 og er kiosningin lög- mæt Tatoirag fier ffram ffyrir hádegi á aðffamgáidag, en ffyrr gietur hún ekfoi hafizt þar eð kjörglögnin þurfa að geymast í þrjá daiga. vegna huigsanlegra foæra. HAPPDRÆTTI Drætti í happdrætti sumardvalarheimilis sjómannadagsins er flrestað til 15. júlí 1971. — Stjómin. HÉR ER BÓKIN Guðmundur G. Hagalín: Sturla í Vogum Hin sígilda, rammíslenzka hetjusaga. — „Bókin kemur me8 sólskin og vorblce upp í fangiS ó lesandanum". — Sveinn Sigurðsson, ritstjóri. 0UÐM.C Gunnar M. Magnúss: Það voraði vel 1904 Gengið gegnum eitt ór íslandssögunnar, og það eitt hinna merkari óra, og otburðir þess raktir fró degi til dags. Jón Helgason: Maðkar í mysunni Fagur og mikilúðlegur skóldskapur. Frósagn- arlist Jóns bregzt ekki, hann ritar fagurt mól og snjallan stíl. Þessar sög- ur eru bókmenntaviðburður. lliiil HELOASON I MAOKAR : i MYSUNNI mmPmm ' W' I Jakobína Sigurðardóttir: Sjö vindur gráar Bók, sem vekja mun aihygli allra bóka- manna og ber öll beztu einkenni höfundar- ins: ríka frósagnargleði og glöggskyggni á mannlegar veilur og kosti. Þorsfeinn Anlonsson: Innfiyljandinn Á hótelherbergi í Reykjavík fer fram leyni- ieg samningagerð við fulltrúa erlends ríkis. \ Spennandi skóldsaga um undarlega framtíð íslands. 'i.ivbój'ÓKS w ,'í I I af Jónasi frá Jóhannes Helgi: Svipir sækja þing Skemmtilegar mannlýsingar Hriflu, Ragnari í Smára, þjóðkunnum listmál- . .. ....... ... ara, nóbelsskáldi og mörgum fleirum. Svip- myndir úr lífi höfundarins heima og erlendis. Elínborg Lárusdótfir: Hveri liggur leiðin! Nýtt og áður óprentað efni um fjóra lands- kunna miðla og frásagnir fjölda nafn- greindra og kunnra manna af eigin dulrasnni reynslu. Jakob Kristinsson fv. frœðslumálastj. var eft- irminnilegur rœðumaður og fyrirlesari. Þessi bók er úrval úr rœðum hans og ritgerðum. Sigurður Hreiðar: Gáfan ráðin Sannar sakamálasögur. Enginn höfundur if fléttar saman jafn spennandi og dularfullar sögur og lífið sjálft. Þessi bók er geysilega spennandi. ! I___________________ Kenneth Cooke: Hetjur í hafsnauð Hrikaleg og spennandi hrakningasaga tveggja sjómanna, sem bjargast eftir ofur- manníegar raunir. Jónas St. Lúðvíksson valdi og þýddi bókina. Theresa Chartes: Draumahöllin hennar Dena var heilluð af hinum rómantísku sög- um frá d'Arvanehöllinni. Og nú var hún gestur í þessari draumahöll. Fögur og spennandi ástar- saga. i| Paul Martfin: Hjarlablóð Eftirsóttasta lœknaskáldsaga síðari ára. Trú- verðug, óvenjuleg og spennandi lýsing lífs 1» á stóru amerísku sjúkrahúsi. lœknaskáld- sagan, sem er öðruvísi en allar hinar. Oscar Clausen: Affur í aldir Nýjar sögur og sagnir víðsvegar að af land- inu. M. a. þœttirnir: Gullsmiðurinn í Æðey, Frásagnir af Thor Jensen, Tveir sýslumenn Skagfirð- inga drukkna. o. fl. o. fl. íslendingasögur V með núlíma slafsetningu ______________________ Það finna allir, hve miklu auðveldara er að lesa og njóta Islendingasagna með þeirri „„ >,< stafsetningu sem menn eru vanastir. Gerizt áskrifendur, það er 25% ódýrara. SKUGGSJÁ Strandgötu 31 — Hafnarflrði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.