Þjóðviljinn - 31.12.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.12.1970, Blaðsíða 6
w g SlöA — ÞJÖÐVTLJINN — Pimrri'twdiagur 31. desember 1070. Skákbækur Verðmætar skákbækur og skákblöð til sölu. Upplýsingar kl. 3-5 e.h. í síma 42034. Sveinn Kristinsson. íbúð óskast Ríkisspítalamir óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð sem næst Landspítalanum, strax eða eftir samkomulagi. Upplýsingar óskast í síma 11765. Reykjavík, 29. des. 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. SKÁK Þeir, sem nú gerast áskrifendur að tímaritinu „Skák“ öðlast yfirstandandi árgang ókeypis. en greiða fyrir næsta ár. „Skák“ hóf göngu sína 1947 og eru flest tölublöðin fáanleg enn. Tímaritið „SKÁK", Pósthólj 1179, Reykjavík. Áskriftarsími 15899 '(á kvöldin). — Klippið hér----------- Ég undirritaðuæ óska hér með að gerast áskrif- andi að tímaritinu „Skák“. □ Hjálagt sendi ég áskriftargjald næsta árs krónur 1.000,00. □ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu. Nafn ••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»••••••••••••«••••••••••••••• Heimilisfang .... ••••••••••••••••••••«•••••••••••••••••••■•••••••••••••••••••••••■••• vmai& Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umboðsmenn úti ú landi REVKJANESKJÖEDÆMI — Kópavogur: Hallvardur Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Garðahrcppur: Hallgrímur Sae- mundsson, Goöatúni 10. Haínarfjörður: Geir Gunnars- son, ínlfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Slcúlaskeiði 18. Mosfcllssvcit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. Kcflavík: Gestur Auðunsson, Biriöteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17A. Sand- gerði: Hjörtur B. Hedgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. VESTUREANDSKJÖRDÆMl — Akrancs: Páll Jöhannsson, Skagabraut 26. Borgames: Halldór Brynjúlfsson, BOrg- arbraut 31. Stykkishólmur: Eriingur Viggósson. Gmnd- arfjörður: Jólhann Asmundsson, Kvemá. Heilissandur: Skúli Alexandersson. öiafsvík: Elías Valgeirsson, raí- veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — fsafjörður: HaHdór Ólafsson, bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Priðgeir Magn- ússon. Súgandafjörður: Gestur Kristinsson, sklpstjóri. NORÐUREANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Blönduðs: Guðmundur Theódórsson. NORÐUREANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsf jörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist- insson. Húsavík: Snser Karisson, Uppsalavegi 29. Rauf- arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri: Einar Kristjánsson rithöfundur, Þingvallastræti 26. AUSTUREANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason, Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jólhann Svein- bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjörður: Alfreð Guðna- son, vélstjóri. Ncskaupstaður: Bjomi Þórðarson, baejar- stjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Ilomafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐURUANDSKJÖRDÆMI — Sclfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtúni 17. Hvcragcrði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkscyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vík í Mýrdal. Vcstmannacyjar: Tryggvi Gunnarsson, Strembugöfcu 2. Eins og undanfarin gamlárskvöld bregður Flosi Ólafsson og fleiri á leik í sjónvarpinu. Áramóta- skaup Elosa hefst kl. 22,30. Dagskrá sjónvarps um árumót 20,20 1 ReykhoOti. Kvftomynd bessi er tekin s.l. sumar, og á Snorralhátiðinni árið 1947. — Fjallað er um sögu staðarins og mienningarálirif, og bann mann, sem mestum ljóma hefur varpað á Reytóhoit. — Snorra Sturluson. Sagnfræði- logur ledðsögumaður við gerð myndarinnBr var sér Elnar Guðnason í Reyklholti. Um- sjónarmaður: Ólafur Ragn- arsson. 21,00 Bmile Zola (The Life of Emdil Zola). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1937. Aðal- hlutverk: Paui Muni og Jos- heph Schildkraut. Þý’ðandi er Gylfi Gröndal. Myndin er byggð á ævisögu Emiles Zoia og lýsir baráttu hans fyrir viðurkenningu sem rithölCundur, og afskiptum hans síðar af Dreyfus-máiinu svanefinda. 22,50 Dags'kráriok. Laugardagurinn 2. janúar 16,00 Endurtekið efni. Rákisút- varpið 40 ára. 17,30 Enska knattspyman: 1. deild: Woifes — Everton. 18,15 Ibróttár — M.a. landsieik- ur í handknattiieik milliSvía og Dana (Nordivision-Sænska Sjónvarpiö). Umsjón.: Ómar Ragnarss. 19,00 HLE. — • Fimmtudagur 31. dcscmbcr 14,00 Endurtekið efni fyrir böm. Bamalúðrasv. Kópavogs ieikur lagaflotok úr söngleikn- um South Pacific o.fl. Stjóm- andi: Bjöm Guðjónsson. Áð- ur flutt í Stundinni okkar 2. miarz 1969. 14.10 Nýju fiötin keisaxans. — Leikrit gert eftir ævintýri H. C. Andersens. Nemendur úr Vogaskóia flytja. Leikstj.: (Pélur Einarsson. Áður flutt 14. janúar 1968. 14,25 Óskirnar brjár (Brúðu- leikhús). Stjómandi: Kurt Zier. Áður sýint 11. miaí 1969. 14,45 Apaspil. Bamaópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höf- undur stjómar flutningi, en leikstjóri er Pétur Einarsson. Flytjendur: Júilíana Eiín Kjartansdóttir, Kristinn Halls- son, Sigríður Páimadóttir, Hilmar Oddsson, börn úr Bamamúsíkskéianum og hljómsveit. Fyrst sýnt 17. 1. 1970. 15.10 íbróttir — M.a. úrsiita- leúour í keppni um Snooker- bikarinn í billjarði mfflli Ósk- ars Friðbjófssomar og Stefáns Guðjónsens, keppnd tveggja af fremstu borðtannisleikurum heims, (Nordvision-Sænska sjónvarpið) og leikur Eng- landsmeistaranna í knatt- spymu, Bverton og bikar- medstaranna, Ohelsea. — Um- sjómairmaður: Ómar Ragnars- son. 17,40 HLÉ. — dansa og vikivakaieiki undir stjórn Sigríðar Valgeirsdótt- ur. Jón G Ásgeiissoin radd- setti og samdi tóniist fýrir 'einsöngvara, kór og hljómsv. Einsöngvarar: Elín Sigurvins- stjóm Jóns Siglurðlsisioinar. 22.30 Áramótasikaup. Sjónvarps- handrit og leikstjóm: Fiosá Ölafsson. Magnús Xngimars- son útsetti og stjómað1'. tón- list og samdi að hluta. Auk 22,00 Fi-éttir. — 20,25 Veður og augiýsingiar. — 20,30 Smart spæjari. Þýðandi: Jón Thor HaraQdssom. 20,55 Eigum við að dansa? — Kennarar cg namenidur úr Á dagskrá sjónvarpsins nýársdagskvöld verður nra, bamUuri.sk kvikmynd um lif hins fræga 20,00 Ávarp forsætisráðherra, Jtóflranns Haifisteins. 20,20 Innlendar swápmiymdlr frá liðnu ári — 21,00 Eriendar svipmyndir frá liðnu ári. 21,30 Giymiur dams í hööl. Fé- lagar úr Þjóðdansafélagi franska ritiiöfundar Emiies Zola. dóttír, Unmiur Eyfells, Gestur Guðmundssom og Kristirm Haiissm. 22,00 HLÉ. — 22,15 Hljóð úr homum. Lúðra- siveitiin Svamur leikur umdir Flosa toornia frarnn Þóna Frið- riksdóttir, Ævar R. Kvairian, Jóm, Aðils, Bessi Bjarnasom, Jón Júlfussom, Þórhaillur Sig- urðssom, Þuríður Friðjónsd., Arma Geirsdóttiir oil. 23.40 Áramótatoveðja, Andrés Bjömsson, útwarpsstjórL 00,05 Dagskrárlok. — Föstudagur 1. janúar 1971 (Nýjársdagur). 13.00 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns. 13.15 Endurtekið efni frágaml- árskvöldi. Innlendar svip- mymdiir frá liðnu ári. Erlendar svipmyndir frá iiðnu ári, 14.25 HLÉ. — 17,00 Áramófeihugvekja. Sr. Jón Auðuns, dómprófiastur. 17.15 Efni fyrir böm. Stígivél humarsáms. Þýðandi: Kristrún Þórðardlóttir. Þulur: Kari G uðmundsson. 17.25 Strokið um strengi. Kon- sert op. 6 nr. 1 aftár Coreili fluttur af strenigjasveit ungra nemenda Tónldstairskólans. — Stjómamdi: Ingvar Jómasson. 17,35 Stígvéiaði kötturinn. Æv- intýramynd. Þýðandi: Bjöm Matthíassom. 18.40 HM. . , 20,00 Próttir. — 20.15 Voður og auglýsingar. — Dansskóia Heiðars Astváids- sonar sýna ýmsa dansa. 21,15 Frá Brasdliu (Where Jungle and Jet are Meet) í mymdinni em siýndir ýmsir bjóðhættir og venjur Brasdlíumanná. — Þýðandi: Gylfi Páisson. 21,40 Góði dátinn Svejk. Þýzk bíómynd: Aðalhlutverk: Heinz Riihmann. Þýðandi: Briet Héðinsdóttir. Mynd bessi er gerð eftir samnefndri sögu Tékkans Jaroslavs Haseks og lýsir á gamansaman hátt æv- intýrum og uppátækjum ó- breytts hermanna 23,30 Dagskráriok. Sængnrfatnaður HVlTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆN GUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Reykjavítour sýna isienzka Á laugardaginn kemur, 2. janúar, sýnir sjónvarpið býzka bíó- mynd um góða dátan Sveik. — Tcikningin er eftir Josep Lada. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.