Þjóðviljinn - 31.12.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.12.1970, Blaðsíða 7
Fimmtudiagur 31. dieseimlbier 1970 — Í>JÓÐVIIjJINTSI — SlÐA HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS Dagskrá útvarps um áramót • Fimmtudagur 31. desember Gamlársdagur 7,00 Morgunútvarp — Veður- fregnir — Tónieikar 7.30 Fréttir — Tónleikar 7,55 Bæn — Tónleikair 8.30 Fréttir og ve&urfregnir. — Tónleikar 9,00 Fréttaógrip og útdiróttur úr forustugreinum dagblaöanna. 9,15 Morgunstund bamanna: — Sigríður Schiöth les síðari hluta, ævintýrisdns utn „Tuma bum,all“. 9.30 Tilkynningar — Tónleikar 10,00 Fréttir — Tónleikar 10,10 Veðurfregnir 10,25 Við sjóinn: Sigurður B. Haraildsson efnaverkfræðing- ur flytur báttinn — Tónleikar 11,00 Fréttir — Tónleikar 12,00 Dagskráin — Tónleikar — Tilkynningiar — 13.00 I áramótaskapi — Ýmsir flytjendur flyt.ia fiöríeg lög frá ýmsum löndum. 14.30 Heimahagar — Stefán Júl- íusson rithöf. flytur frásögu- bátt. 15,00 Fréttir — Tilkynningar. — Ný.iársikveöjur — Tónleikar (16,15 Veðurfregnir). — HLÉ. 18.00 Aftansöngur í Béttarholts- skóla. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organfleikari: Jén G. Þórarinsson. 19,00 Fréttir 19.30 Þjóðlagakvöld. — Jón Ás- geirsson stjómar söngflokk og 9 Bruðkaup • Sunnudaginn 20. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Elísabet H araldsdótti-r, Ægissíðu 48, og Gunnar Öm Guðmundisson stud. med. vet., Fremristekk 2. • Miðvikudag'inn 21. okt. voru gefiin saman í hjónaiband atf sr. Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Ingi- björg E. Siglfúsdóttir og Jón Víðir Njálsson. Heimild betrra verður að Suðureyri, Súganda- firði. (Ljósm.st. Gunnars Imgimairs, Suðurvcri). • Lauigardaginn 12. des. voru gef'n saman í hjónatoiand í Há- teigskirkju aif sr. FrankM. Hall- syni ungtfrú Ingibjörg Pálsdótt- ir stud. med. og Heiligi Þórhal'ls- son stud. polyt. Heimili beima verður að Stigahlíð 89 Reykja- vík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars, Suðurveri). hljóðfosraleikurum úr Sinfión- íuihljómsveit Islands viðflutn- ing bjóðlaigaverika sinna. 20,00 Ávarp forsætisráðtoerra, Jóhanns Hafsteins — Tónl. — 20.30 Albýðulög og álfalög. Is- lenzkir söngvarar og hljóð- færaleikarar flytja. 21,00 „Ösamið“, — brir á stalli bera ábyrgð á bessum mis- skilningi. Þátttaikendur: Lér- us Ingólfsson, Sólrún Yngva- dóttir, Anna Kristín Am- grímsdíóttir, Auður Jónsdóttir, Ámi Tryggvason og Benedikt Ámason. Tónlist annast Maign- ús Pétursson píanófieikari. — Stjómandi: Jónas Jónasson. 22,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Púll P. Pálsson stj. 22.30 „Leðurblakan'*, óperetta eftir Johann Strauss (í út- drætti). Flytjendur: Elisabeth Sehwarzkiopf, Nicolai Gedda, Helmut Krebs, Rita Streich, Karl Dönch, Erich Kunz, Rud- off Christ, Erich Majkut. kórinn og hljómsveitin Phil- harmonia. Stjómandi: Heribert von Karajan. — Guðmundur Jónsson kynnir. — 23.30 „Brennið bið vitar" Karla- kór Reykjavíkur og útvarps- hljómsveitin fllytja lag Páls Isólfssonar undir stjóm Sig- urðar Þárðarsonar. 23.40 Við áramót. Andrés Bjöms- son útvarpsstjóri flytur hug- leiðin.gu. 23,55 Kluikknahringing. Sálmur. Áramótakveðja. Þjóð.söngur- inn — (Hlé). 00,10 Dansinn dunar. Hljómsv. Ólafs Gauks og Guðjóns Matthíassonar leika ogsyngja og Lúðrasveit Reykjavfkur leikur undir stjóm Bj'öms R. Einarssonar. Ennfremur dans- lög afi hljómplötum. • Föstudagur 1. janúar 1971 Nýjársdagur 10.40 Klukknatoringing — Ný- árssálmar. — 11,00 Messa í Dóimlkirkjunni. — Bisikup Islands, herra Sigur- bjöm' Einarsson prédikar. Með honum bjðnar fyrir altari sr. Öskar J. Þóriláksson. Organ- ledkari: Ragnar Bjömsson. — 12.15 Daigsknáin — Tónleikar. — 12,25 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 13,00 Ávarp forseta Islands. — Þjóðsöngurinn. , 14,00 Messa í Kefilawkurkirkju. Prestur: Séra Bjöm Jónsson. Organleikari: Geir Þórarinss. 15.15 Nýárstónleifcar: Níunda hljiómkiviða Beethovens. Wil- helm Furtwangfler stjómar hátíðarhljómsveitinni og kóm- um í Bayreuth, sem filytja verldð með einsönigvurunum Elisabethu Sehwarzkopfi, Bl- isabethu Höngen, Hans Hopf og Otto Adelmann. Þorsteinn 0. Stephiensen leiklistarstjóri les býðingiu Matthíasar Joch- umssonar á „Öðnum tiil gíeð- innar" efitir Schiller. 16,35 Veðurfireignir. — „Það er óskaland ísliénzikt" — Broddi Jóhannesson skölastj. les ættjarðarkvæðd eftirStep- han G. Stephansson. 17,00 Bamatimi: a) Merikur Is- lendingiur. Jón R. Hjólmars- son skólastj. talar um Grím Thomsen skáld. b) Áramóta- brenna. Herdís Bgilsdóttir kennari flytur frumsamda smásögu. c) Stúflknakór Gagn- fræðaskólans á Sdfiossi syng- ur. Jón Ingd Sigurmundsson stjórnar. d) Framihaldsleik- ritið „Leyniskjalið" eifitir Ind- riða Olfisson. Sjöundi báttur: Héllirinn. Leikstjóri: Sigm. öm Amgrfmsson. Persónurog leikendur: Broddi: PálIKristj- ánsson, afii: Guðmundur Gunn- arsson, Daði: Amar Jónsson, María: Þöirhilidur Þorleifisdótt- ir, Dimm rödd: Gestur Binar Jónasson, Skræk rödd: Gísli Rúnar Jónsscn. 18,00 „Þú nafnkunna landið" — Ættjarðarlög, sungin og leik- in. — 18,45 Veðurfregnir — Dagskrá lcvöldsins. — 19,00 Fréttir. — 19,20 Fréttir og véfréttir. Jök- ull Jakobsson rifjar upp vé- fréttir völvunmar firá síðustu áramótum og ber samian við fréttir ársins ásamit Áma Gunnarssyni fréttamanni. Þá segir völvan fyrir um óorðna atburði ársdns 1971 og kernur nú firam undir fiullu naíni. 19,50 Kammertónleikar i út- varpssal. Jón H. Sigurbjöms- son, Kristján Þ. Stephensen, Rut Ingólfsdóttir, Ingvar Jónasson, Pétur Þorvaldsson og Gfsli Magnússon leika verk eftir Fasch, Eceles, Jo>- hann Christopto Bach og Cor- elli-Corti. 20,25 Frá liðnu ári. Samifiellld dagskiró úr fréttum cng frétta- aukum. Gunnar Eybórssonog Viltoelm Kristinsson taka til atriðdn og tengja bau. 21,30 Kilukkur Xandsins. Nýáirs- hringing. — Þulur: Magnús Bjamfreðsson. Jón Asgeirsson — stjórnar þjóðlagaþætti I kvöld. Jóhann Hafstein — ávarp forsætisráðhcrra í kvöld. Þorsteinn frá Hamri — með dagskrá á laugardagskvöld. 22,00 Fréttir. — 22.15 Veðunfiregnir. — Damslög. 23.55 BYéttir í stuttu máli. — • Laugardagur 2. Janúar 7,00 Morguniútvarp — Veður- firegnir — Tönledlkar 7.30 Fréttir — Tónleákar 7.55 Bæn — Séra Gísli Brynj- ólfsson. — Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfiregnir — Tónleikiar — 9,00 Fréttaáigrip. — Tónleákar 9.15 Morgunstund bamanna: — Kristín Sveimbjömsdóttir les tvö ævintýri eftir Kára Trygigvason. Kristján Eldjárn — ávarp forseta Islands á nýjársdag. 9.30 Tilkynningar — Tónleikar 10,00 Fréttir — Tónileikar 10,10 Veðurfregnir 10.25 I vikuIoMn: Umsjón ann, ast Jónas Jónassoto 12,00 Dagskróin. Tónleikar Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar — 13,00 Óskalög sjúklánga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynndr. — 14.30 Islenzkt mál. Endurtelkinn báttur dr. Jakotos Benedikts- sonar frá 21. des. 15,00 Fréttir 15.15 I dag. Umsjónarmaður er Jökulfl Jakóbsson. — Harm- oníkulög 16.15 Veðurfregnir — Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leik- ur lög samkvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir — Á nótum æsk- unnar. Dóna Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17,40 Úr myndabók náttúmnn- ar. Ingimar Oskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttumtón. Rob- ert Shaw-kórinn syngur lög eftir Sliephen Foster o. fl. bandarfska söngva. 18.25 Tilikynningar — 18,45 Veðurfregnir — Dagsfcrá kvöddsins 19,00 Fréttir — Tilkynningar — 19.30 Helgisagan og skáldið — Hrafn Gunnlaugsson og Da- víð Oddsson stjóma beefti 20,00 „Meyjaskemman" efiitir Franz Sdhutoert og Hednrich Berte. Erika Köth, Rudolf Schock o.fL syngja með kiór og hljómsveit bsetti úr óp- erunni — Stjómandi: Fra.nk Fox 20,35 Islenzk jéil — Þorsteinn skáld frá Hamri tekur sam- an bátt úr ýmsum ritum og flytur ésamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. ‘ 21.30 Harmoníkulög — Svend Tóllefisen ledkur norska bjóð- dansa mieð hljómsveit Walt- ers Erikssonar. 22,00 Fréttir — 22,15 Veðurfréttir — Dansflög. Aðalefni danslaganna verður þáttur Péturs Steingrímssonar frá 20. diesember, þar sem hann kynnir úrval danslaga frá síðasta áratug. 23,55 Flréttir í stuttu máli. — Nýr eindagi: 1. febrúar 1971, vegna nýrra lánsumsókna. Húsnœðis’málastoftiunin vekur athygli hiutaðeig- andi aðila á neðangreindum atriðum: I. Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta ári, 1971, og vilja koma til greina við veitingu lánslof- orða á því ári, skulu senda lánsumsðknir sínar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vott- orðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1971. D. Framkvæmdaaðilar í byggingar- iðnaðinum, er hyggjast saekja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1971, skulu gera það rneð sérstakri umsókn, er verður að ber- ast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1971. enda hafi þeir ekki áður sótt um slfkt lán til sömu íbúða. IH. Sveitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúða á næsta ári í kaupstöðum, kauptúnum og öðrum skipulagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1971. IV. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endumýja þær. V. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1971, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykj avík, 5. nóvember 1970, HÚSNÆÐISMALASTOFDIUN ríkisins LAUGAVEGI77, SÍMI22453 AÐSTOÐARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis við háls-, nef- og eymadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðaridi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laim samkvæmt samningi Læknafé- laigs Reyikjaivíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. marz til 12 mánaða. Umsóknir, ásamt upplýsinigum um námsferil, sendist Heilbrigðisímiálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 25. janúar n.k. Reyk’javík, 29. 12. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið allct daga kt. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.