Þjóðviljinn - 31.12.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.12.1970, Blaðsíða 8
g StetA :—* MÖBVIBJINN — Fimmtodagiiar^-Öe^ariSaf#Bfc í Þessi stúlka, Galína Prosumensjíkova-Stepanova hefur lengi ver- ið með fremstu sundkonum heims og náð sérstaklega góðum ár- angri á skemmri vegalengtlum á bringusundi. Nýlega vann hún tvöfaldan sigur á Evrópumeistaram. j sundi sem fram fór á Spáni. Iceland Review komið út • Hreint lctft á fsBandd, íslenzilt- ar ungmeyjar, hjreindýr á öræf- um, myndlistarmenn og fisk- veiðar eru meginviðfangsefni í nýútkomnu heÆti tímiaritsins ,,Atlantáca Iceiland Heview“. Það er Ingvi Þorsteinsson sem ritar greinina uoi heilnaama lotftið hér á landi, en greinina prýða nckkrar failJegar litmynd- ir Gunnairs Hannessonar. Tom Bross nefnist hötfiundur greinar- innar um ísienzku stúlkumar og --------------------------í Norðmenn mót- mæla dómunum OSLO 30/12 — Norski verka- mann af 1 okkuri n n hefiur sent sfeeyti til sovétstjómarinnar og Franco einvalds Spánar, þar sem mótmælt er harðlega dómunum yfirr rússnesku gyðingunum, sem reyndu að komast til ísrael, og yfir leiðtogum Baska. Skeytin eru undirrituð af formanni flokksins, Tryggve Bratteli. Kommúnistaflokkur landsins hefur tekið í sama streng. Væntanlega gott brennuveður „Norðvestan gola eða kaldi, Bjart með köflum. Hiti 0 3 stig.“ Þannig hlljóðaði veðurspáin fyrir daginn í dag hér sunnan lands, svo vaentanlega verður áramótaveðrið hið álkjósanleg- asta og má þá búast við fjöl- menni við þrennumar í kvöld, en áramótabrennur verða að þessu sinni á 35 stöðum í Reykja- vík. Nokkuð er misjafnt á hvaða ta'ma kveikt verður í baUoöstun- urrt, en í þeim stæirsta, borgar- brennunni á mótum MikJuþfraut- ar og Kringlumýrarfbrautar, verð- ur kveikt klukkan hálftíu. Eldur laus Slökkviliðið var kallað að A- skála Eimskips klukkan um eitt í fyrrinótt. Þar lá gúmmímotta upp við rafmagnsofn og hafði mottan bráðnað að hluta og mjmdaðist af þessu sterkur eim- ur. Var mottan færð út og urðu því iitlar sem engar skemmdir á skálanum, en verr hefði getað farið. fylgja henni, eins og öðru efni í ritinu, adlmargar skemmtileg- ar ljósmyndir, i litum og svart- hvítar. Birgir Kjaran skrifar um hreindýrin, svo og Heigi Valtýsson. Bragi Ásgeirsson rit- ar um Þorvalld Skiúiason list- málaira og Gísli Sigu rðsson um Ólöfu Pálsdóttur myndhöggvara, óg fyfligja báðum greinum mynd- ir af listamönnum og nokkrum verka þeirra. Jón Jónsson, for- stöðumaður Hafrahnsóknar- stofnunarinnar, hefur uppi við- vörunarorð í grein sinni um fislkveiðar hér við land. Auk þess sem þegar hefur verið nefint, er ýmislegt annað efni í þessu myndarlega og fal- lega riti, m.a. þjóðsagan um Húsavíkur-Jón í enskri þýðingu Alan Bouchers, en sem kunnugt er er allt efni tímaritsins á ensiku, enda fyrst og fremst ætl- að úttendingum till kynningar á landi og þfóð Blaðaukinn er að þessu sinni að mestu helgað- ur ferðum á Islandi og ferða- málum. Lítið miðaði á Pzrísarfundum PARÍS 30/12 — Aðilar að friðarumræðunum í París héldu síðasta fund sinn á árinu í dag, og kom þeim saman um að lítið hefði miðað í samkomu- nams og Þjóðfrelsishreyíingar- innar vísuðu á þlaðamannafundi til nýlegra ummæla Rogers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að loftárásir mundu hafnar á Norður-Víetnam á ný ef ekki væri virt það samkomiulag sem varð forsenda þess að þeim var hætt 1968. Sögðu Víetnamarnir að sltkt samkomuiag hefði aldrei verið gert. Brandt semur við Tékka 1971 BONN 30/12 — Willy Brandt kanslari Vestur-Þýzkalands segir í blaðaviðtali í dag, að stjórn sín muni gera samning á næsta ári við Tékkóslóvaikíu í líkingu við PÓlland. Ekki kvað hann við þann sem nýlega var gerður slíkan samning á ndkkurn hátt tákn samþykki við innirásina í Tékikóslóvakíu 1968. Hjartanlegar þakkir fæirum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu SIGURRÓSAR HANSDÓTTUR, Nökkvavogi 17. Fyrir hönd okbar alira Hjörtur Cýrusson. pr Oþarfur vinningur rasðst í þriðju umfitferð á tísul- Bandairíski meistarinn Edwin Kantar setti upp þessa gjöf sem spila mætti á tvo vegu, sagn- hafinn annaðhvort í Suðrí eða Austri. En honum. sást ytfirtíg- uldrottmngu Suðurs. A ÁG7 ¥ 103 ♦ 1065 A ÁG975 A 2 A 86 ¥ KD876 V AG42 ♦ 87432 ♦ KG9 A 64 4> KD102 A KD109543 V 95 ♦ ÁD * 83 Saignir: Suður getfiur. Norður- Suður á hættunni. Suður Vestur Norður Austur 4 A pass pass dóbl pass 5 V 5 A dobl Vestur lastur út hjartakóng- inn og síðan hjartasexu. Getur Austur fellt sögnina (fimm spaðar) hvernig sem sagnhafi heldur á spilunum? Svar: Gerum okkur fyrst grein fyr- ir því sam gerist etf Austar Fórnarspil Lausn þessarar þrautar oró- venjuleg vegna þess að fjöld: hónorspilanna sem ,,fóma“ verð- ur í upphafi spilsins er öldung- is furðulega mikill. A ÁKD v akd ♦ — 4> D1098765 A 86543 A 2 ¥ 97654 ¥ 32 ♦ K ♦ ÁD1098765 * ÁK * G4 A G1097 ¥ G108 ♦ G432 * 32 Vestur lætur út tígulklóng. Hvemig á Suður að spila til þess að vinna þrjú grönd gegn beztu vöm? Svar: Austur tekur ta'gulkónginn með ásnum og lætur út drcttn- ■inguna, síðan tígulta'u sem tek- in er með gosanum, en Vestar kastar bæði ás og kóngi í lautfi svo að sagnhafi geti ekki fríað laufíð án þesis að kcma Austri fyrst inn. Sagnhafi verður sjáflf- ur að kasta spaða ás, kóngi og drottningu úr borði. Suðurspil- ’inn ©ða tromipið. Ef Ausituir lætur út spaða, tek- ur Suður tvívegiis á tromp, svínar síðan í tígli, telkur því- naesst á alla spaða sína svo að upp kemiur staða þar sem Aust- ur verður í kastþröng, en spil Vesturs skipta engiu máli, neíni- lieiga þessi: ♦ 106 *ÁG ----------------- ♦ KG *KD ♦ K ♦ Á 4.83 í spaðakónginn kastar Suður laufagosa úr bdrðinu, og Austur er þá vamarlaus: Kasiti hann laiutfi, tekur Suður á lautfaásinn til þess að gleta tekið á laufa- áttuna. Hvemig getur Austur komið í veg fyrir þessi spilalok? Með því að ráðast á lauifiö í þriðju umferð til þess að eyði- leggja innkomuna á laufaásinn. Gegn þessari vöm er þvi fimm spaða sögn óvinnanleg. Aust- ur ætti jafnvel að geta fund:ð þessa laið við spilaboi'ðið, því að hann getur gert sér fulla grein fyrir hendi sagnhafa sem hafði opnað á fjórum spöðum og hilýtur að haifa tíguldrottn- ingu, etf hann á aðeins sjö spaða. Stovers spaða og kastar úr borðinu ás, kóngi og drottningu í hjarta! Fyrsta afbrigðd. Vestur tekur á spaðaáttu sína og síðan á fimmta og síðasta spaða sinn og verður þá að láta út hjarta. Austurer þá í kastþröng mikilli ta'guls og laulfs í þessari stöðu: 4> D109 --------------------♦ 9 4, G4 V G 4 4 * 3 Annað afbrigði: Vestur tekur mcð spaðaáttunni, en tekur ekki á síðasta spaða sinn. Suður kemur þá Austri inn á ta'gul til að neyða hann til að láta út lauf. Þriðja afbrigði: Vestur tckur ekki á spaðaáttuna. Suður tek- ur þá á fríspilið í ta'gli, færtvo slagi á hjarta og fjóra spaða, en kemur síðan Austri inn á tígul til að neyða hann að láta út lauf, sem tveir sliagir fást þá á í borðinu. Övenjulegt spii, því að í fyrstu sex slapina fara svo til ölll punktaspilin (36 aí 40 punktum samkvæmt lágpunkta- kerfinu) og atf þeim varhvorki meira né minna en 28 punktum heinlínis fórnað! Mótmæli í Frankfurt Alveg fram til þess að felldir voru úr gildi dauðadómar yfir sex Böskum á spáni hafa mótmælaorðsendingar streymt þangað, og viða hefur réttarhöldunum og spönsku stjórnarfarí yfirleitt verið mótmælt. — Myndin er frá mótmælafundi ungs fólks í Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi. Hámarkinu náð I þessari gjötf á mólti fyrír tvímienninga í Bandaríkjunum tóksit Hatrofld Guiver að fá tvo ytfirslagi, eða ná hámiartkinu, eins og það er orðað þar fyrir vestan, „the Top“. A Á52 ¥ KD95 ♦ G98 4> 1074 A KD3 A 10876 ¥ G872 ¥ 4 ♦ D10543 ♦ 762 4> 3 4. D9865 A G94 ¥ Á1063 ♦ AK 4» ÁKG2 Sagnir: Austur geíur. Enginn á hættunmi. Vestur Norður Austur Suður — — pass 2gr pass 3gr pass pass Vestur lét út tígulfjarfka. Hvemig fór Guiver að því að taika elletfu slagi í þessari þriggja granda sögn? Svar: Þegar Guiver hafði tekið á tígulkónginn tók hann á laufa- kónginn (etf svo skyldi vera að drottningin væri blönk), síðan fór hann inn í borðið é hjairta- drottningu og reyndi svíning- una í lautfi sem heppnaðist. Þá var tekið á laufaásinn sem Vestur kastaði í tígli öðru sinni. Suður dró atf þvíbá ályktun að lfkur væru á að Vestuir hefðd fjöglur hjörtu. Hann tók því á hjartaásinn og þvínæst tvo aðra hjartaslagi, þar eð Austur hatfði ekkert hjarta átt þegar svíningin var reynd í Mtnum öðru sinnisem honum var spilaö. Þá lét Guiver út spaöatvist úr borð: og gætti þess að láta spaðaníuna af eigin hendi. Vestur tók slaginm og lét út ta'gul, en það var eina rétta vamarspilið. Guiver var inni heimia á tíg- ulásinn, tók sfðan á síðasta há- spil sitt í laufi svo að þessi staða kom upp: AÁ5 4G AK3 4D ------------ A108 *D AG4 4.2 Nú lét Suður út síðasta lauf sitt og kom þannig andstæðing- unum í aflgera klípu. Vestur hdkaði ekki við að „afblanka" spaðakónginn, en þegar Austur neyddist til að láta út spaða lét Guiver lág- spaðann svo að spadakóngurínn hjá Vestri fór fyrir lítið en spaða'gosi Suðurs tryggði ellefta slaginn. Hetfði Austur aðeins geymt sér einn spaða í síað tvegigja, hefði Guiver (sem hetfðd þáséð sexuna, sjöuna og áttuna í spaða falla) ekki þurft að spila sfðasta laufi sínu, hefldurhefði honum nægt að láta út spaða- gosann Vestur hefð: látiðkóng- inn og spaðafimman hetfðd orð- ið hæsta spil í litnum. Áttræður á nýársdag \ Áttræður verður á nýáirsdag Jón ívarsson fyrrum aliþingis- maður. Hann fæddist 1. janúar 1891 á Snældubeinssitöðum í Reykholtsdal, var við nám í Hvítárbakkaskóla á unglingsár- um og síðar í Verzlumarskólan- um. Farkennari var hann í Borgairfjarðarsýslu lengst af á árunum 1908-1915, síðan verzl- unarmaður í Stykkishókni og Borgarnesi og svo kaupfélags- stjóri í Austur-Skaft'afellssýslu frá 1922-1943. Hann var for'- stjóri Grænmetisverzlunar rík- isins um árabil. Þingmaður Austur-SfcaftfeRiníga var Jón ívarsson á áirunum 1939-1942. — Jón fvansson verfiur að heiman á afmælisdaginn. ■ Brennustjórar Framhalld af 10. síðu. Móts við Sólheima 24. Ábm. Sigurbjörn Friðbjörnsson, Sóliheimum 23. •Engjaveg og Holtaveg. Ábm. Ingvar Jónsson, Álfheimum 52. Við Bólstaðahlíð austan Kenn- áraskólans. Ábrn^ Þorleifur Jónsson, Bólstaðahlíð 62. Við Elliðaárveg móts við Út- skála. Ábm. Stefán A. Magn- ússon, Útskálum v/Suður- landsbraut. Austan Dælustöðvar H. R. — Breiðholt. Ábm. Ásgeir Guð- lauigsson, Urðarstekk 5. Lauganes móts við húsið 102. Ábm. Gísli Guðbrandsson, Laugarnesvegi 102. Austan Kleppsvegar og sunnan Víðihlíðar. Ábm. Guðjón Bj. Guðlaugsson, Efstasundi 30. Móts við Staðarbakka 30. Ábm. Bjarni Sigfússon, Staðarbakka 8. Hólma í Elliðaánum. Ábm. Loftur Magnúss'on, Jöldugróf 7. Við Grundargerði. Ábm. Hauk- ur Hjartarson, Sogavegi 42. Móts við húsið Sörlaskjóli 2. Ábm. Valgarður Briem, Sörla- skjóli 2. Norðan Elliðaárvogs móts við Drekavog. Ábm. Jakob Þór- halisson, Njörvasundi 22 Við Hólsveg og Austurbrún. Ábm. Hlöðver Magnússon. Hjallavegi 33. Á móts við /Egisíðu 74. Ábm. Geir Zoega jr. Homi Faxaskjóls og Sörla- skjól^. Ábm. Magnús 6ísla- son, Nesvegi 43. Grundarland móts við Hörgs- land. Ábm. Eggert Eggerts- son, Giljalandi 32. Við Sæviðarsund norðan Kleppsvegar. Ábm. Hafsteinn Sigurðsson, Bólstaðarhlíð 40. Við Bæjarháls móts við Bíla- smiðjuna. Ábm. Árni Jóns- son, Hraunbæ 170 Við Smálönd við Hitaveituveg. Ábm. Rósenberg Jóhannsson. Austan Selásbletts 22. Ábm. Brynjólifur Guðmundsson, Selásbletti 22. Við Fossvogsblett 52. Ábm. Kristján Vilmundarson, Foss- vogsbletti 52 Við Barðavog og EUiðaárvtvg. Ábm. Erlingur Dagsson, Barðavoigi 24. Móts við írabakka 10. Ábm. Björn Sigurðsson. Laxá Framhald af 4. síðu. að gaignasöfnun fyrsta árið vill verða mijög ódrjúg. Meðal ann- ars verður að taka tillit tifl hins breytilega íslenzka veðurfars. Sá tími til rannsókna,' sem hér er gert ráð fyrir, jafngildir 2 heilum starfsérum, og vonir standa til, að unnt verði að hafa það þriðja upp á að hlaupa. Haigræðingarþreytingar munu þó fyrirsjáanlega verða gerðar á áætiuninni eftir þörfum, þeg- ar hún kemur tiil framikvæmdja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.