Þjóðviljinn - 31.12.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.12.1970, Blaðsíða 10
Vinningarnir frá Happdrætti SlBS fljúga um allt land Hvar lenda þeir í ár? ASeins hjá þeim sem eiga miða. Miðinn í Happdrætti S.Í.B.S. kostar aðeins 100 kr. 16400 númer hljóta vinning — að- eins ein miðasería gefin út. Auk þess Jeep Wagoneer bifreið — tveir bílar \ einum— fyrir- starfið -— fyrir fjölskylduna. Ókeypis upplýsingarit hjá umboðs- mönnum um allt land. Kj'ós Umboðsmenn: ASaltimboS, Austursiræti 6, Reykj'avik Hattdóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, Reykj'avik Hreyfill, bensínsala, Fellsmúla 24, Reykj'avik Skrifstofa SÍBS, BræSraborgarstíg 9, Reykjavik Félagið Sj'álfsvörn, Reykj’alundi Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti, Verzlunin Staðarfell, Akranesi Sr. Eínar Guðnason, Reykholti Gísli Sumarliðason, Borgarnesi Elín bórðardóttir, Hvammi, Hnappad. Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsveit Ingjaldur Indriðason, Stóra-Kambi, Breiðuvik Sigurður Guðnason, Hellissandi Aðalsteinn. Guðbrandsson, Ólafsvik Guðríður Sigurðardóttir, Grundarfirði Guðni Friðriksson, Stykkishólml Anna R, Fritzdóttir.Búðardal Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsslrönd Jóhann Sæmundsson, Litla-Múla, Saurbæjarhr. ftalldór D. Gunnarsson, Króksfjarðarnesi Sæmundur M. Óskarsson, Sveinungseyrí, Gufudal Ólafur Kristjánsson, Patreksfirði Sóley Þórarinsdóttir, Bjarmalandi, Tálknafirði Gunnar Valdimarsson, Bildudal Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri Sturla Ebenezersson, Flaleyri Guðmundur Eliasson, Suðureyri Lilja Ketilsdóttir, Bolungarvik Vinnuver, ísafirði Þorvarður Hjaltason, Súðavik Aðalsteinn Jóhannsson, Skjaldfönn, Nauteyrarhr. Sigurmunda Guðmundsdóttir, Drangsnesi Hans Magnússon, Hólmavik Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, Bitru Pálmi Sæmundsson, Borðeyri Ingólfur Guðnason, Hvammstanga Guðmundur Jónasson, Ási, Vatnsda! Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Laufey Sigurvinsdóttir, Skagaströnd Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, Sauðárkróki Garðar Jónsson, Hofsósi Hermann Jónsson, Yzta-Mói, Haganeshr. Kristin Hannesdóttir, Siglufirði Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey Sigurbjörg Ólafsdóttir, Ólafsfirði Axel' Júlíusson, Hrísey Jóhann G. Sigurðsson, Dalvik Svava Friðriksdóttir, Strandgötu 17, Akureyri Félagið Sjálfsvörn, Kristneshæli Bára Sævaldsdóttir, Sigluvik, Svalbarðsströnd Þórður Jakobsson, Arbæ, Grýtubakkahr. Sigurður Haraldsson, Ingjaldsstöðum, Reykdælahr. Hólmfriður Pétursdóttir, Víðihlíð, Mývatnssveit Eysteinn Hallgrímsson, Grimshúsum, Aðaldal Jónas Egilsson, Húsavik Óli Gunnarsson, Kópaskeri Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn Kristin Þorsteinsdóttir, Þórshöfn Jón H. Marinósson, Ðakkafirði Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnaflrði Jón Helgason, Borgarfirði eystra Elín S. Benediktsdóttir, Merki, Jökuldal Björn Guttormsson, Ketilsstöðum, Hjaltastaðahr. Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum Theodór Blöndal, Seyðisfirði Verzlunin Vík, Neskaupstað Benedikt Friðriksson, Hóli, Fljótsdal Eiríkur Ólafsson, Eskifirði Sigurður Ármannsson, Reyðarfirði Margeir Þórormssori, Fáskrúðsfirði Kristín Helgadóttir, Stöðvarfirði Þórður Sigurjónsson, Snæhvammi, Breiðdal Óli Björgvinsson, Djúpavogi Guðrún Ingólfsdóttir, Höfn, Hornafirði Vilhjálmur Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustri Marteinri Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandi Halldóra Sigurjónsdóttir, Vik, Mýrdal Fanný Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 28, Vestmannaeyjum Sigurbjörn Skarphéðinsson, Hvolsvelli Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ Maria Gísladóttir, Hellu Eiríkur ísaksson, Rauðalæk Jóhanna Jensdóttir, Fossnesi, Gnúpverjahr. Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahr. Sigurður Bjarnáson, Hlemmiskeiði, Skeiðum Eirikur Sæland, Espiflöt, Biskupstungum Þórarinn Stefánsson, Laugarvatni Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Elín Guðjónsdóttir, Hveragerði Marta B. Guðmundsdóttir, Stokkseyri Pétur Gíslasop, Eyrarbakka Guðbjörg M. Thorarensen, Þorlákshöfn Guðtinna Óskarsdóttir, Grindavik Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum Anna Sveinbjörnsdóttir, Sandgerði Jón Eiriksson, Meiðastöðum, Garði Verzluriin Hagafell, Keflavik Hrefna Einarsdóttir, Ytri-Njarðvík Árnheiður Magnúsdóttir, Innrí-Njarðvík Guðriður Sveinsdóttir, Hábæ, Vogum Félagið Berklavörn, Hafnarfirði Styrktarlélag sjúklinga, Vifilsstöðum i Bókaverzl. Grlma, Garðaflöt 16, Garðahr. Litaskálinn, Kópavogi Hagstæður vöruskipta- jöfnuður Vöruskiptajöfnuðurinn í ár frá janúarbyrjun til nóvembcrloka var hagstæður um 140 milj. kr. en var á sama tímabili í fyrra óhagstæður um 1453 miljónir króna. Er útkoman því í heild 1593 milj. kr. hagstæðari en á s. I. ári. Til nóvemberloka í ár hafði verið flutt út fyrir 11.731,9 milj- ónir króna, þar af nam útflutn- ingur á áli og álmelmi 1.520,3 milj. kr. Sambærilegar tölur fyr- ir árið í fyrra voru heildarút- flutningur 8.374,7 miljónir króna og útflutningur á áli og álmelmi 418 milj. kr. TJtflutningurinn hefur því aukizt um 3.357,2 miljónir króna og nemur auikn- ingin á álútflutningi um þriðj- ungi þessa eða 1.102,3 milj. kr. Innflutningurinn hefur einnig aukizt mikið eða um 1.764.2 milj. kr úr 9.827,7 milj. kr. árið' 1969 í 11.591,9 milj. kr. 1 ár. Innflutningur til Búrfellsvirkj- unar nam 320 milj. kr. á þessu tímabili árið 1969 en 103,7 milj. kr. í ár. Og innflutningur til Islenzka álfelagsins nam fyrstu 11 mánuði ársins 1969 1.341,1 miljón króna en 878,7 milj. kr. á sama tíma í ár. 1 1 Fimmtudagiur 31. deseanber 1970 — 35. árgangux 297. töluibilað. Aramótabrennur í Reykjavík eru 35 Samkvæmt upplýsingum lög- reglu og slökkviliðs hafa verið veitt leyfi fyrir 35 brennum í Reykjavík á gamlárskvöld og verða þær á eftirtöldum stöð- um: Borgarbrenna, Miklubraut — Kringlumýrarbraut. Ábm. Sveinbjörn Hannesson, Stiga- hlíð 61. I mýrinni norðan Granaskjóls. Ábm. Kolbeinn G. Jónsson, Granaskjóli 17. Við Kleppsveg 34. Ábm. Friðrik Guðmundsson, Kleppsvegi 34. Við Baugsnes 17. Ábm. Sturla Friðriksson. Austan Kringlumýrarbrautar sunnan Haugavegs. Ábm. Gísli Albertsson. Norðan Árbæjar sunnan Höfða- bakka. Ábm. Þorgrímur Guðjónsson. Móts við Ægisíðu 56. Ábm. Guðjón Andrésson. Við Gilsárstekk 4. Ábm. Stein- grímur Th. Þorleifsson. Við Háaleitisbraut móts við 109—111. Ábm. Sigfús Jcihn- sen. Við Dalbraut og Sundlaugaveg. Ábm. Ölafur A. Sigurðsson, Brúnavegi 3. Vestan Kringlumýrarbrautar norðan Daugavegs. Ámb. Guðmundur M. Guðmunds- son, Miðtúni 50. Við Stóragerði — Brekkugerði. Ábm. Þorbjöm Friðriksson, Stóragerði 28. Framlh. á bls. 8. MINNISBLAÐ Lögregla og slökkvilið það borgar sig að vera með Gleðilegt nýtt ár þökkum viðskiptin á liðnu ári. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR SKÓVAL AUSTURSTRÆTI 18 Reykjavík: lögreglan 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið 11100. Kópavogur: lögreglan 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið ‘11100. Hafnarfjörður og Garðahrepp- ur: lögregla 50131, slökkvi- lið 51100, sjúkrabifreið 51336. Bilanatilkynningar Rafmagnsbilanir: í Reykja- vík og Kópavogi 18230. í Ilafnarfirði 51336. Hitaveitubilanir: 25524. Vatnsveitubilanir: 35122. Simabilanir: 05. Tannlæknavakt Tannlæknafélag íslands gengst að vanda fyrir neyð- arvakt um hátíðarnar. Vaktin er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur, sími 22411, og er bpið sem hér segir: Gamlái-sdagur kl. 14—16. Nýársdagur — 17-18. Að öðru leyti er tannlækna- vaktin opin eins og venju- lega alla laugardag og sunnudaga frá kl. 17-18 síðdegis. UM HATIÐARNAR Upplýsingar um læknavaktir í Reykjavík í símsvara læknafélagsins í síma 18888 ög í Hafnarfirði og Garða- hreppi í síma 50131. Slysavarðstofan í Borgar- spítalanum er opin allan sólarhringinn. Aðeins fyrir slasaða, sími 81812. Mjólkurbúðir Apótek Helgidagavarzla í apótekum Reykjavíkur um áramótin er í Apóteki Austurbæjar og í Holtsapóteki en laug- ardaginn 2. janúar hefst kvöld- og helgidagavarzla í Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Næturvarzla frá kl. 23 að kvöldi til kl. 10 að morgni er að venju að Stórholti 1, sími 23245. Kópavogsapótek er opið í dag, gamlársdag, kl. 9-12 f.h. en lokað allan nýjárs- dag. Hafnarfjarðarapótek er opið í dag, gamlársdag, kl. 9-14 og á nýársdag kl. 14-16 eins og á sunnudögum. Mjólkurbúðir verða opnar í dag, gamlársdag, kl. 8-13 en lokaðar á nýjársdag. Daugardaginn 2. janúar verða þær opnar að venju kl. 8-13. Strætisvagnaferðir x Strætisvagnar Reykjavíkur um áramótin 1970-1971. Gamlársdagur: Um daginn er ekið á öllum leiðum samkvæmt venju- legri dagsáætlun til um kl. 17.20 Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýársdagur: ESkið er á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók, að því undaskyldu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Strætisvagnar Kópavogs: Gamlársdag verður ekið eins og venjutega til kl. 17 en þá hætta ferðir alveg. Á nýársdag hefjast ferðir ekki fyrr en kl. 14 en síðan verður ekið samkvæmt á- ætlun til miðnættis. Landleiðir: Á gamlársdag verður síðasta ferð úr Reykjavík kl. 17 en úr Hafnarfirði kl. 17.30. Á nýársdag hefst akstur kl. 14, og síðan verða ferðir eins og venjulega á sunnu- dögum. Messur Kirkja Öháða safnaðarins: Áramótamessa kl 6 síð- degis á gamilársdag. Séra Emil Björnsson. Árbæjarprcstakall: Guðsþjónusta verður í Ár- bæjarskóla sunnud. 3ja jan. kl. 2 e.h. Dómprófastur sr. Jón Auðuns setur ný- kjörinn prest sr. Guðmund Þorsteinsson inn í embætti. Sófcnarnefnd. Laugarnesklrkja: Nýársdagur: Áramótamessa klukkan 2. Sunnúdágur 3. janúar: Bamaguðsþjónusta klukkan 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Aðventkirkjan: Nýársdagur: Guðsþjónusta klukkan 5. Sigurður Bjarnason predikar. 2. janúar: Guðsþjónusta kl. 11. Safnaðarheimili aðventista Keflavík: Nýársdagur: Guðsþjónusta klulékan 5. Steinþór Þórð- arson predikar. 2. janúar: Guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson predik- ar. Neskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Frank M. Halldórsson. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Sunnudagur 3/1. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson Seltjarnames: Sunnud. 3/1. Barnasamkoma í íþróttahúsi Seltjarnarness kl. 10.30 Séra Frank M. Halldórsson Háteigskirkja: Gamlárskvöld: Aftansöngur klukkan 6 Séra Jón Þorvarðarson. Nýórsdagur: Messa klufckan 2. Séra Arngrímur Jónsson Sunnudagur 3. jan: Barna- guðsbjónusta klukkan 10.30. Séra Arngiimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Búst aðaprest akall: Gamlársdagur: Aíftansöngur í Réttarholtsskóla kl. 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Otto A. Michelsen' safnaðarfulltrúi predikar. Séra Ólafur Skúlason. I vA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.