Þjóðviljinn - 03.01.1971, Page 3

Þjóðviljinn - 03.01.1971, Page 3
SHttre&ðagOT 3. 5a«öar W& — ÞJHtevæ&jœCfJ — SlÐA 3 Roel van Duyn: Ættum við að fara á þing? DVERGARNIR JF I HOLLANDI Dvergarnir svonefndu eru sérkennilegt fyrirbæri á pólitísku landabréfi Evrópu: þeir starfa í Hollandi og unnu sér það til ágætis eftir allgóðan kosningasigur í sumar, að stofna þar einskonar ríki út af fyrir sig og segja landið úr Nató. Fer hér á eftir úrdráttur úr viðtali við einn af foringjum þeirra. Plitískt líf í Hollandi -er að mörgu leyti öðruvísi en menn eiga að venjast í Vestur- Bvirópu, eða að minnsta kosti sjálf flokkasldptingin. Eitt dæmi um það er, að kobouters- breyfingin svonefnda, „dverg- ami.r“, fengu alimikið fylgi í siðustu bæ j arstj órn ar kosning- um sem. fram fóru í landinu í júní síðaistliðnum. Þei.r fengu fimm af 45 borgarfulltrúum í Amsterdam, tvo í Haag og ednn í Alkmaiar, Arnhem og Leid- en. Dvergarnir eiga póiitísika setit sína að rekja til „próvó- anna“ sem gerðu yfirvöldum, sérstaklega í Amsterdam, líf- ið leitt fyrir nokkrum árum — m.a. af því, hve uppsigað þeim vaT við konungdæmið, en á það skial minnt. að eitt af bar- áttumálum þeirra var að gera bíla útlæga úr miðborg Amst- erdams og láta 25 þúsund hvít reiðhjól, sem menn gætu not- að ókeypis að vild, koma í sbaðinn. Einn próvóanna var Roel van Ðuyn. sem nú er borgarfuilbrúi dverganna í Amsterdam — hann hefur m.a. skrifað allþekkta bók um „Boð- skap hinna vitru dverga. At- hugun á heimspekilegum og pólitískum verkum Peters Krapotkins í sambandi við val- ið í diag á milli stórslyss og dvergaborgar”. En Krapotkin. rússneskur fursti, var einn af þekktustu fræðimönnum an- arkiismans. stjórnleysisihyggj- unnar. ef einhver skyldii vera búinn að gleyma þvi. ★ Roel van Duyn hefur þati tíðindi að segj,a dönskum blaðamönnum, að dvergamir hefðu í sumar stofnað ríki út af fyrir sig, Fríríkið Oranje, sem hefur rejmdar sagt sig úr Nató — án þess þó að höfuð- stöðvar þes.s bandalags í Bruxeiles hafi tekið tillit til afleiðinganna. í fririki því sem dvergaim- ir hafa stofnað á holienzkiri gmnd -er landinu skdpt í tólf stjómardeildir, sem hver an sig fae-st við húsnæðis-, land- búnaðar-. borgariskipul'aigs- og menntamál, málefni aldiraðra, nauitnamál, ha'gfræðileg efni, skemmdarverk og valkosta- mál. Til era tvær aðferðir til að brjóta niður miðstjómarvald, segir Roei van Duyn. Önnur byggir á svæðaiskiptingu — t.d. skiptingu Amisterdams í hverfi. Hin dreifing valdsins gerist í stjómardeildunum. Þýðingarmiklar ákvarðanir eru teknar á fundum •jaar sem saman koma fuUtrúar hinna ýmsu stjórnardeilda eða á fjöldafundum sem fram fara á föstudögum. Hér er um að ræða þýðingarmiki! mál edns og t.d. það, hvort við eigum að bjóða fram til þings. Til eru dæmi um árekstra milli hinna ýmsu stjórnardeilda. Blað okk- ar hafði grætt mikið fé og vildi fá peninga til að leggja í fjárfestingu, en þá komu þeir frá húsnæðismáladeild okkar og sögðu að þeir væru blankír. Því var málið lagt fyrir sameiginlegan fund, og þar var ákveðið. að húsnæðis- máladeildin skyldi fá pening- ana. Þett-a gerist samikvæmt þeirri meginreglu okkiar, að við viljum láta samstöðuhug- sjón Oranje-manna koma í st.aðinn fyrir samkeppnislög- mál hins gamla bagkerfis. Friríkið Oranje er fylking hópa sem áðu.r bafa verið til. Þar eru t.d. fyrrverandi próvó- ar, anþrópósófar af skóla Rud- olfs Steiners, fólik sem neitar að gegna herþjónustu o.s.frv. ★ Dvergarnir sjálfir eru ekiki „pasifistar“ í þess orðs venjulegu merkingu. Roel van Duyn hefur í borgarráði lagt fram tillögu um algjöra endur- skipulagningu landvama sem miðar að því að allix iands- menn fái þjálfun í skemmdar- starfsemi án valdbeitingar. Hann vísar þá til þeirrar reynslu sem- fékkst i síðustu heimsstyrjöld, þegar frelsis- hreyfingin fór mjög hægt a-f stað vegna þess, að borgar- arnir höfðu óvirka afstöðu og trú á það stjórnunarkerfi sem fyrir var. í þéttbýlu iandi éins og Hollandi. þar sém landsiag býður u.pp á fáa hernaðar- möguleika. mundi fólk sem kynni til skemmdarverka en hafnaði valdbeitingu gera meira gagn en venjulegur her. Hann vísar þá til þeirrar von- lausu baráttu sem í fimm dag.a var háð gegn Þjóðverj- um í Hóllafidi óg telur að betra hefði verið að gefast upp strax. Þá hefðu borgir lands- ins ekki verið lagðar i rúst. Eitt af því sem dvergar eru þek.kt-ir fyrir er að taka auð hú'S herskildi og setja þar inn heimilislaust fólk. Þetta bygg- ist meðal annars á þeim á- kvæðum hollenzkra laga, að það er ekki hægt að kasta fólki út á götuna. ef menn geta sannað, að það séu þeirira rúm og húsgögn sem standa i við- komandi húsakynnum. Það er að segja: það er hægt — en ekki nema með 1 tímafrekum lagarefjum. Og svo mikið er víst, að hafj menn „komið sér fyrir“ getor lögreglan ekki kastað þeim út á götuna dag- inn eftir. Það er mikið til af auðum húsum í Amsterdam. og nú eftir að við eram komnir í borgarstjórn segir van Duyn, höfum við lagt það til, a@ þau verði afhent húsnæðislausu fólki. Og þetta hefur tekizt ailoft með aðstoð sósíalista. ★ Styrkur okkar í Amsterdam. . segir van Duyn gefur okk- u,r sæti'í ■ýirisum■ nefndium, sem fara með svonefnd trúnaðar- mál. Við höfum beitt okkur gegn ÖIlu leynimakki og þvi birt vmisleg skjöl sem kölluð eru „trúnaðarmál“. Þetta er að vísu nokkur áhætta að því leyti. að svo getur farið að við fáum þá ekki fleiri slík „leynisikjöl“ — en samt hefur þessarf viðleitni pkkar miðað ' það vel. að vel má búast við því að allar slíkar nefndir verði úr sögunni áðuT en lýk- ur. Pólitísikt lif í Amsterdam. segir Roel van Duyn. er ann- ars mjög Utríkt. Fimm af borg- arráðsmönnum eru kabouters, dvergar. Sósíaldemókrataflokk- urinn, sem á 12 borgarfulltráa, er klofinn í gamla og nýja vinstrimenn (sex fulitráa hvor). Við greiðum oft atkvæði með vinstrimönnunum nýju. Svo .eru það þeir róíttæku, .sem kálla sig D-66, - og þeir hafa þrjá fulltrúa. Þeir hafa líka oft samúð með hugmyndum okkar. Þetta er hópur, sem hefur sagt skilið við frjáls- lynda flokkinn gamla og þeir eru opnari og félagslegar sinn- aðri en þeir gömlu. Flokkur sósíalískra friðarsinna á einn mann í. borgarstjórn. Það er Mka til flokkur fyrir gamalt fólk, sem hefur tvö sæti, og kommúnistar hafa átta. Hinum megin eru svo And- byltingarflokkiuirinn, sem hef- ur tvö sæti, Hið sögulegá k.ristilega bandalag, sem hefur eitt. kaþólski flokkurinn sem hefur fimm sæti og frjálslynd- ir sex. Það getur þvi svo far- ið í mörgum mólum, að við getum verið með í meirihluta. Stærsti hópurinn eru sósial- demókratar, sem með kommún- istum bafia 2 5 sæti. En sá hópur er oft sundraður. ★ Eins og víðar ber ýmislegt merki þess að hægriöflin séu mjög að hugsa sér til hreyfings. Eitt dæm; um það er þingsetningarræða drottn- ingar. sem auðvitað segir það sem stjómin vill að hún segi. Flest bendir til þess, að hægri flokkamir ætli að gang,a til kosninga undir vígorðum um „röð og reglu“. Við dvergar vitum enn ekki, hvort við tökum þátt i þing- kosningum. Það hefur ýmsa kosti að vera á þingi. en það getur lika spillt mannorði okk- air að taka þátt í störfum slíkrar miðstjórnarsitiofnunar. Verið getur. að farin verði sú málamiðiunarleið. að við setj- um mann á lista Sósialískra friðarsinna. en þeir eru sá þingflokkur sem við kunnum einna bezt við. . f r x. ‘4 A Bjarni Magnússon Ibréfskákmeistari Norðurlanda Nýlokið er bréfskákakeppni Norðurlanda árin 1969-1970. Rétt til þátttöku áttu tveir menn frá hverju landi. Úrslit mótsins urðu þau, að efstur varð Bjarni Magnússon með 7 vinninga, síðan komu A. Jensen frá Danmörku með 6% vinning, G Holmquist, Sví- þjóð með 6 vinninga og nr. 4 V. de Lange frá Noregi með 5% vinning. Með sigri 1' þessari keppni er Bjarni Msgnússon bréfskákmeistari Norðurlanda næstu tvö ár. Ensk-íslenzkt orðasafn í alman- aksbók 1971 Offsetprent gefur á þessu ári ■eins og um undanfarln áramót út almanaksbók og dagbók við- skiptanna. Almanaksbók 1971 er í litlu, handhægu vasabókarbroti, um 200 síður. Auk dagatalsins er þar að finna ýmsar upplýsingar sem gott er að hafa tiltækar í buxnavasanum, . en það sér- staeðasta við þessa almanaks- bók er þó íslenzkt—enskt orða- safn, á 30 bókarsíðum, hálft þriðja þúsund orða, eða liðlega það, og orðaþýðingar. Dagbók viðskiptanna 1971 er í stærra broti en almanaks- bókin og allrfflégir reitir ætl- aðir þar við hvern dag ársins til skráningar á minnispunkt- um og upplýsingum Vaxta- töflur fylgja bókinni m. a. Ráöningar á leynilögregln- gáium í Jólablaði Þjóðvil jans í jólablaði Þjóðviljans 1970 voru birtar fjórar lejmilöig- reglugátur og vísað á ráðning- air þeirra á öðram stiað í blað- inu.. Lausnirnar urðu þó, af .sérsitökum ástæðum, viðsikila við jólablaði’ð og eru þvi birt- ar nú, en þær era svona: 1. Myntsafnið. Það leiðir af frásögn Ritters sjáifs,. að þegar ránið fór fram logaði aðeins á skrifborðslampa hans, og því gat hann ómögu- lega séð skuggann afránsmann- inum sór á hægri hönd. 2. Klukkur og tími. Munurinn á þeim tírna, sem rafmagnsklukkan og allar hinar klukkumar á verkstæði úr- smiðsins sýna, er aðeims tíu mínútur. Því er auðvelt að sýna fram á, að það var ekki ráfma-gnslaust á verlkstæðinu í 2 stundir og 20 mínútur held- ur aðeins tíu mínútur. Ránið var þvi uppspuni frá rótum. 3. I vagnklefanum. Warnike gat því aðeins séð hönd þjófsins í myrkrinu að á henni væri einhver sjálflýs- andi hlutur. Slítour hluitur gat annbandsúrið á manninum sem sat á móti WTamike verið — enda iátaði hann á sig þjólfn- aðinn. 4. Demantsþjófnaðurinn. Osló hét Kristíanía um nokk- urra alda skeið (frá 1648) og fékk ekki aftur nafnið Osló fyrr ea árið 1925. o 0 0

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.