Þjóðviljinn - 13.01.1971, Blaðsíða 3
laar.iagnffiran
Næsta þing Norðurlanda-
rá&s undirbúið af nefndum
★ Fundur Norðurlandaráðs
verður þetta árið í Kaupmanna-
höfn og hefst 13da febrúar. Eru
nefndir Norðurlandaráðs nú að
undirbúa mál fyrir bingið.
Samgöngumálaneínd Norður-
landaráðs heldur fund í Stokk-
hóhni síðari hluta þessarar viku
og hefur samgön gur áðherrum
Norðurlanda verið boðið til fund-
Miðkvíslarmönnum stefnt
Framhald af 1. síðu.
má benda á, að frost mældist
allt niður í 32 stig urm betta
leyti á bæjunum efst við ána,
og víðar urðu rennslistruflanir
og mikllu alvarlegri en við Laxá,
þó frost væri minna þar.
Það er tilhasfulaust að tala
um óvenjumiklar krapamyndan-
ir í Laxá í vetur, þrátt fyrir
umhleypingasamt tíðanfar. Því
til sönnunar má benda á, að
vatnshæð Mývatns hefur aldrei
verið jafnari en það sem af er
þessum vetri. Hér er litið svo
á, að heimfldarmaður saksókn-
ara hljóti að vera Knútur Otte-
sted og teljum við framkomu
beggja óafsakanlega.
lunglvagninn fór
517 metra í gær
MOSKVU 12/1 Sotvézki tungl-
vaigninn Lunokihod-1, sem fór
aftur af stað á laugiardag eftir 14
daga hlé, fór á mánudagskvödd
517 rnetra á fimm stundum. Gott
samband vair við vaigninn frá
jörðu. Sovézkir vísindamenn
skrilfa í dag, að tiflraiumin með
tunglvagninn gangi svo vel, að
hún stórbæti horfur á staðisetn-
ingu jafnt mannaðra sem sjálf-
virkra rannsóknarstöðva á tungl-
inu.
Þá hefur nýfallinn hæstarétt-
ardómur staðfest það efnislega,
að Miðkvíslarstíflan var ólögleg
frá upphafi og við því í fullum
rétti að ryðja henni burt. Hlýt-
ur þvi þessari stefnu og mólssókn
að verða mótmælt alf okkar
hálfu.
Þann 8. þ.m. mætti fjármáia-
ráðberra, Magnús Jónsson hér á
fundi með sveitarstjórn Skútu-
staðahrepps til umræðna um
Laxárdeiluna. Kvað hann það
fráleitt að hætt yrði við þann
áfanga við Brúar, sem nú er
unnið að, t.s. jarðgangnagerð.
Bkki vildi hann þó svara þvi
beint með hvaða, hætti Laixár-
virkjun ætlaði að fá vatn í þau
göng og á þær vélar þessa
fyrsta áfanga, en samkvæmt
hæstaréttardómnum er Laxár-
virkjun óheimilt að breyta far-
vegi Laxár, straumstefnu o.s.frv.
Við lítum svo á, að ekki sé
önnur lagaleg leið til að nýta
bær framkvæmdir en að fram-
kvæmn víðiaekt eignarnám. Tíl
þess að það sé hægt þarf þjóð-
hagsleg nauðsyn að knýja á.
Slíku er hér ekki til að dreiífa.
Aðrar leiðir eru áreiðanlega
færar eða færari til að fram-
leiða au'kna raforku á svæðinu.
Var ráðherrann að ógna Pkkur
með eignamámi eða hvað? Þá
var hann ekki í vafa um, að
við Miðkvíslarmenn værum
sökudólgar, sem nauðsynlegt
væri að retfsa. — Starri.
r*r A pfíÍTo4,rr‘
Einn af fremstu harmoni'kuleikurum í heimi
Mogens Ellegaard
heldur einleikstónleika á akkordeon í Nor-
raena Húsinu laugardaginn 16. jan kl. 16.00.
EFNISSKRÁ:
1. Toccata og fuga í d-moll eftir J. S. Bach.
2. Úr „Histoires" eftir Jacques Ibert:
— 1. La marohande d’eau fraiche
— 2. La meneuse de tortues d’or
— 3. Le petit ane blanc
3. Toccata rur. 1 opus 24 eftir Ole Sohtnidt
— (tileinkað M. Ellegaard)
4. Pastorale eftir Torbjöm Lundquist
— (tileinkað M. Ellegaard)
5. Metamorfoser eftir Torbjörn Lundquist
— (tileinkað M. Ellegaard)
6. Þrjú smálög eftir Svenerik Damm
7. í dýragarðinum, opus 164 eftir Niels
Viggo Bentzon
— (tileinkað M. Ellegaard)
8. Anatomic Safari eftir Per Nörgárd
— (tileinkað M. Ellegaard)
Aðgöngumiðar á kr. 100,00 verða seldir í
Norræna Húsinu kl. 9-16, sími 17030.
ATH.: Símapantanir eru bindandi.
VELKOMIN í NORRÆNA HÚSIÐ.
NORRÆNA
HUSIO
airins. Þar liggur fyrir tillaigia
um sérsitakan samgöngumóla-
saimning Norðurlanda, én bann
fæli í sér að fjallað yrði um
samgöngumála Norðurfanda sem
eina heild og setit á laggimar
sameiiginleg stjórnarstofnun, í
]>ví sambandi er rætt um hinn
væntanlega stórflu.gvöll á Salt-
hólma sem aðalflugvöll Norður-
landa, Ga.utaborg sem aðailmið-
stöð fyrir skipaflutninga, eink-
anlega með gámum, og hugsan-
?Bga afSsfficðfnWöSn I lœoœegl Efam-'
ig Eglgur tyafar netfndinni ffil-
lagta um bann við flugi hljóð-
fráraa þota ytfir Narðurlöndum.
Þá er á daigskirá fundiarins til-
lagan an Bthugun á samgöniguim
mdilIU íslands, Grænlands, Fær-
eyjia og annarra Norðurfanda,
en meðferð þeirrar tillögu er
ekkí svo langt komið að hún
verði lögð fyrir þing Norður-
landaráðs að þessu sinni, Hetf-
ur samgöngumálanefndin í hyggju
að balda sérstaka fundi í Fær-
eyjum og á fslandi næsta sum-
ar til að fj'alla um það mál.
Á fundi samgönigumálanefnd-
arinnar mætir af hálfu alþing-
iis Ma.gnús Kjartanssn, en Ólatf-
ur Steinar Valdimarsson deild-
arstjóri og Haraldur Kröyer
sendiberra mæta fyrir Ingólf
Jónsson samgönguiráðherra sem
er forfallaður.
Vopnahlé eftir
mannfall í Amman
AMMAN 12/1 — Enn heyrðist
skothríð hér og þar í höfuðborg
Jórdaníu í kvöld, fjórum stund-
um eftir að stjómin og palest-
ínskir skæruliðaforingjar höfðu
hvatt til tafarlauss vopnahlés.
Orðrómur um bardaga milli
skæruliða og stjórnarhermanna
í Jórdandal hefur ekki verið stað-
festar opinberlega.
Hvatt var til vopnahllés um,
leið og þjóðþingið kom saman
til aukafundar um átökin und-
anfairna daga. Þau hófust á
föstudaig, en hafa ekki leiitt til
slíkna stórsdysia sem í sept-
ember, er þúsundir manna létu
lífið í bræðravígum. í gæir biðu
a.m.k, 7 manns bana í Amman
í skærum og nokkrir særðuist.
ísraelsmenn segjast hatfa séð
atf Golanhæðum, að jórdanskt
stjórnarherlið hatfi með aðstoð
brynvagna og sóirskotaliðs brak-
ið Sikæruliða úr tveim þorpum,
sem þeir hafa hatft á valdi sánu
Mótmælaverkföll
í Bretlandi
LONDON 12/1 — Tugþúsundir
hafn.arverkmanna og veirka-
manna í bílaiðnaði fóru í mót-
mælagöngur og „ólöglegar“ verk-
fallsaðgeröir gegn. sinu nýja
frumvarpi íhaldsstjórnarinr ar
um vinnumarkaðinn Aðgerðir
þessar gengu í bága við fyrir-
mæli verftlýðsifélaga.
Algjörast var verkfall hafn-
arverkamanna .á Liverpool-svæð-
inu, en þar mættu aðeins 300
áf um 10.000 tfastráðnum hafn-
atrverkamönnuim. í Midlands-
svæðinu gerðu um 12 þúisund
verkamenn hjá British Leyflond
verkfall. og léleg mæting var
og hjá öðrum fyrirtækjum.
Dauðadómnr fyrir
brask í Sovét
MOSKVU 12/1 — Maðnr nokk-
ur, Va.S'ili Baidjaglín, hefur verið
dæmdur til dauða fyrir brjisk
með byggingarefni. Á hann að
h-atfa grætt sem svarar um milj-
ón króna á braski með byggin-g-
arefni, sem hann útvegaði sam-
yrkjubúi einu ásam.t vinnuaíli.
Dómur þessi er tengdiur því, að
auðgunarbrotum hafi fjölgað í
Sovétríkjunum upp á síðkastið,
nálægt sýrfenzku landamærun-
um. Þó segja þeir að skotið hafi
verið á Jórdani frá sýrlenzku
landi og að hópar skæruliða
hafi hörfað þangað.
Stjórnin í Kuwait hefur á-
kveðið að hætta efnahagsaðstoð
við Jórdianíu og reyna með því
mótj að bafa átarif í þá átt að
bairdögum linni milli skæruliða
og liðs Hússeins konungs.
Einn af leiðtogum Palestínu-
skæruiliða í Líbamon, Ali Yuso.f.
hefur hvaitt menn sína til að
steypa stjóminni í Jórdan aí
stóii.
Emstæðar mæður
FSramhald af L síðu.
nefnd umnsaigniairaðili og dóms-
málaráðuneytið ókvairðandi,
Sagði fomaaðuii- barnavemdar-
nefndiair, dr. Bjöm Bjömsson,
þess hatfa gætt að fóstur bams
og ættleiðing væri talið einka-
mál mdlli móður þess eða verð-
andii móður og þess aðila sem
ætlaði að taka barnið að sér.
Væru einstæðar, ungiar, verð-
andi mæður, sem ekki sæju
önnur úrræði, oft búnair að
skrifa undir samning um fóst-
ur og/eða ættleiðingu bama
sinna áður en þau fæddust. en
iðruðust þess svo kannski eftir
að bamið vær; komið í fóstur-
heimilið og yrðu þetta stpndum
mestu hörmungairmál. Þessvegna,
sagði Björn. hefði baimavemd-
arnefnd þá reglu að mæla aldrei
með ættleiðingu fyrr en bamið
væri orðið þriggja mánaða gam-
alt og væri sá frestur gefinn
móðurinni til að átta sig á til-
finningum sínum.
Hann sagði það einnig reglu,
að fuiltrúi bamavemdarnefnd-
ar kannaði aðstæður tilvonandi
fóstur- eða kjörforeldra svo og
hvort móðirin værj samþykk og
ákveðin í að láta barnið frá
sér. Það kom hins vegair í ljós
við frekari umræður á fundin-
um, að ekkert fyrirbyggjandi
starf er unnið í þessu tilfelli,
enginn fulltrúi opinberra aðila
hefur að fyrra bragði samband
við veirðandi móður, sem ætla
má, að eiga muni í efiðleitoum,
til að benda henni a.m.k. á hvert
hún geti leitað til að fá hjólp
og hvaða úrræði em fyrir hendi
önnur en að gefa bam sdtt.
Ættleiðingarmálin koma nefni-
lega svo seint í hendur bama-
vemdamefndar, að þá er við-
komandi móðir fyrir löngu búin
að taka ákvörðun sína og of
sednt orðið að telja um fyrir
henni, sé þá áhugí á því. encfea
barnið þá venjulega búið að
vera í féstiri hjá tilvanandii
kjörforelidpum vikuim, eí ekfci
mán.uðum samian, jafnvel dæmi
til að þau séu þá búin að getfa
því nafn.
Viðurkenndt bamovemdar-
nefnd. að þeitta væri slæmt og
að æskdlegt værf reglúbunddð
samsifcarf vig mæðradeild Heilsu-
vemdarstöðvarinnar, sem er sá
opinberf aðili, sem fytrsfcur kemst
í snertingu við verðandi mæður,
og væru þar beztu tækifærin til
ráðgjafar. Við mæðradeildina er
hin-s vegar enginn, sem veitir
einstæðum, verðandi mæðrum
leiðbeiningar um hvert þær getá
snúið sér, ef þær sjálfair hafa
ekk; framkvæðið og spyrja-
Þá kom ennfremur fram á
fundinum að réttur ógiftrar
móður til ráðstöfunar bami sínu
©r mjög einhliða og hefur bams-
faðir þar lítinn eða engan réfct.
Sama máli gegnir um ráðstöfun
annarra bama, sem aðeins ann-
að foreldrið hefur forráð yfir.
Var einhver að spyrj,a um rétt
barnsins? Hann er hér enginn
fremur en víða annarsstaðar í
íslenzkum lögum og viðteknum
venjum. eins og t.d í þvá rang-
læti, að ekki skufli vera skylda
að fe’ðra böm og þannig hægt
að útiloka þau frá bamsmeðlagi,
eða hinu, að fráskilið foreldri.
sem hefur forráð bamsins gefci
meinað því að umgangiast hitt
foreldrið.
Þjófiuður
1 gær var tilkynnt til lögregl-
unnar á Selfossi, oð rafsuðufél
hefði verið sfcoflið úr verkstæðis-
húsi að Hamarshoiti í Gnúpverjar
hreppi. Br verðmæti þýfisins tab
ið 20-30 þúsunddir króna.
V-þýzkir kafbát-
sr til Grikklands
BONN 12/1 Skipasmíöastööin
Howald í Kiel hefur fengið leyfi
vestur-þýzkra yíirvalda til að
ljnika við smíði fjögurra 900
smiálesta kafbáta fyrir griska
hennn. Hefiur talsmaöur stjórn-
arinnar, Conrad Ahiers, iýst því
yfir að smíði bátanna sé ekki í
andsföðu við bann yfirvaldanna
á "oonasölu til Grikklands, heid-
ur aðeins vi ðskdptaatiiði.
Vlo’jör nýj'uno*
ALMENNAR
TRYGGINGARf
Látiö okkurbera áhygg'jurnar
framtið
Þeirra er
öllu
i
i
TRYGGIÐ ÖRYGGI YÐAR OG FJÖLSKYLDU YÐAR
NÝ SJÚKRA- OG SLYSATRYGGING greiðir veikinda-
daga í allt a5 þrjú ár og bætur vegna meiri eða minni
örorku, jafnt af völdum slysa og sjúkdóma. Hlutverk
hennar er að bæta tekjumissi hins tryggða.
Framtíðaröryggi fjölskyldunnar er ekki fullkomlega
tryggt, nema þér hafið einnig líftryggingu.
Áhasttulíftrygging er óháð verðbólgu og iðgjöldin hafa
nú verið lækkuð verulega.
Varpið áhyggjum yðar á breiðu bökin. Leitið nánari
upplýsinga hjá okkur.
ALMENNAR TRYGGINGARf
PÓSTHÚSSTRÆTD 9 SÍINI17700
W
II
II
If
II
II
1T
II
II
II
II
II
II
11
II
II
II
II
II
II
II
II
II
11
II
11
II
II
II
II
i
i
l
i
l
I
i
i
i
i
i
I
i
i
i