Þjóðviljinn - 13.01.1971, Blaðsíða 8
T
g SfÐA — Þ1JÓÐVIÍL.TINN — Miövifcudagyr 13. janúar 1071.
Eldavél — Innrétting
Gömul Rafha-eldavél og hluti úr innrétt-
ingu til sölu. Upplýsingar í síma 34399 fh.
og eftir kl. 7 á kvöldin.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandj BKETTl — HURÐIK — VÉLALOB
og GEYMSLIILOK á Volkswagen i allflestum litum —
Skiptum á einum dégi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð - REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25 — Simi 19099 og 20988.
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
Happdrætti Þjóðviljans 1970:
Umboðsmenn úti á landi
REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavogur: Hallvarður Guð-
laugsson, Auðbrekicu 21. Garðahreppur: Hallgrímur Sœ-
nmndsson, Goðatúni 10. Hafnarfjörður: Geir Gunnars-
son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði
18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi.
Keflavík: Gestur Auðunsson, Biridteig 18. Njarð-
víkur: Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17A Sand-
gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða-
hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni.
VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannsson,
Skagabraut 26. Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Borg-
arbraut 31. Stykkishólmur: Eriingur Viggósson. Grund-
arfjörður: Jóhann Ásmundsson, Kvemá. Hellissandur:
Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, raf-
veitustjóri. Dalasýsia: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi,
Saurbæ.
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — Isafjörður: HaUdór Ólafsson,
bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn-
ússon. Súgandafjörður: Gestur Kristinsson. skipstjóri.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Siglufjörður:
Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár-
krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir. Skagaströnd: Friðjón
Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður:
Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist-
insson. Húsavík: Snær Karlsson. Uppsalavegi 29. Rauf-
arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri:
Einar Kristjánsson rithöfundur. Þingvallastræti 26
AUSTUULANDSK.TÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn
Amason, Egilsstöðum Seyðisfjörður: Jóhann Svein-
bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjörður: Alfreð Guðna-
son, vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, baejar-
stjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson. kaupfélaginu.
Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Homafjörður:
Benedikt Þorsteinsson, Höfn.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð-
mundsson, Miðtúni 17. Hveragerðl: Sigmundur Guð-
mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðs-
son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson,
Vík í Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson,
Strembugöta 2.
• I
sionvarp
Styrkur til
Israel
- ^ •
: í am ;
wmmíimm
llplliiiilii
I mnimiiww : f í" ? '
• / / ; ■: .yurrtiít.f: J
; • á— ii...4
I
H í
Miðvikudagur 13. janúar 1971
18.00 Ævintýri á árbakkanum.
Gullna blómið. Fyrri hluti.
Þýðandi Silja Aðalsteinsdótt-
ir. Þulur Kristín Ólafsdóttir.
18.10 Abbott og Costello. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
18.20 Skreppur seiðkarl. 2. þátt-
ur: Saburac-kastali. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
18.45 Skólasjónvarp. Éðlisfræði
fyrir 11 ára böm Lausnir.
Leiðbeinandi Óskar Maríus-
son.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og augiýsingar.
20.30 Nýjasta tækni og vísindi.
Eiturefni í andrúmslofti.
Auðlindir á sjávarbotni.
Mannslíkaminn kannaður
með geislavárkum efnum.
Umsjónarmaður Örnólfur
Thorlacius.
20.55 Úr borg og byggð.
Dimmuborgir. Brugðið er upp
svipmyndum af hinum sér-
kennilegu klettamyndunum í
Dimmuborgum við Mývatn.
Kvikmyndun Þrándur Tihor-
oddsen. Texti Magnús Bjam-
freðsson.
21.05 Englar syndarinnar (Les
anges du pédhé). Frönsk bíó-
mynd frá árinu 1944. Leik-
stjóri Robert Bresson. Aðal-
hlutverk Renée Faure, Jany
Holt og Mila Parély. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Mynd-
in greinir frá lífinu í nunnu-
klaustri nokkru, þar sem
nunnumar sumar eru fyrr-
verandi afbrotamanneskjur.
22.35 Dagskrárlok.
nams i
• Israelsik stjórnarvöld bjóða
fram noíkkra styrid tii fram-
haldsnáms eða rannsóknarstarfa
í Israel hásfcóíaórið 1971-1972.
Islendingum gefst kostar á að
sækja uim stjrnki bessa, en ekki
er vitað fyrirfram hvort styrk-
uir verður veittur IsJendingi að
þessu sinni. Umsœkjendur stouiLu
hafa lokið a.m.k. BA-prófli eða
hliðstæðu hástoóJaprófi. Þedr
skuilu eigi vera eldri en 35 ára.
Sá sem styrk hfliýtar, þarf að
vera koaninn tii ísraefl í júlí-
byrjun 1071 til að taka þátt í
némskeiði í hobnesfcu, áður en
sityrktimabillið hefst.
UmsiófcniUim um styrtoi þessa
skal koandð til mienntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, Rvík,
fyrdr 5. febrúar 1971. Tilsíkiliin
tanisóknareyðublöð flást í ráðu-
neytinu.
BRIDQESTONE
Japönsku
NYLON SNJÓHJÖLBARÐARNIR
fdst h\á okkur.
Allar sfærðir með eða án snjónagla.
JL
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Vetksfæðið opið alla daga kl. 7.30 fil kl. 22,
GUMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055
r;,:? r ;■■■ "f
.
■ mmmmm ■
m
\l
I • . f,rí...h............................'"•.'<•«1.Vff , .
£./ } ...A ....« ■.v&v.CUvS .'$.vL.v.\ ví;......íú..
Hann sagði við hana, að hann elskaði konuna sína!
Miðvikudagur 13. janúar
7,00 Morgunútvaip. — Veður-
fregnir — Tónleitoar
7.30 Fréttir — Tánleákar
7,55 Bæn.
8,00 Morgunleitofimd. —
8.10 Fræðsfluiþáttur Tiannleetona-
félags Isl.: — Börkur Tíhor-
odidsen tannlætonir tallar um
skiemmdir í stcðvefjum tanna
— Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir —
9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagbflaðanna.
9.15 Morgunsttmd bamanna: —
Rósa Sigurðardóttir les sög-
una „Litli læknissonurinn“ —
eftir Jennu og Hreiiðar Stef-
ánsson (4).
9.30 Tilkynningar — Tónleikar
10,00 Fréttir — Tónleikar —
10.10 Veðunfregnir — Tónleikar
10.25 Úr gömlum postaflasögum:
Séra Ágúst Sigurðsson byrjar
lestair sinn. — Sálmiaiög og
kirkjuleg tónlist.
11.00 Fréttir — Hljlómiplötasafn-
ið (endurt. þáttar).
12,00 Dagskráin — Tónleitoar —
Tilfcynningar — Tónfleikar —
12.25 Fréttir og veðurfregnir —
Tiílkynningar — Tónleikar —
12,50 Við vinnuna: Tónleitoar —
14.30 Sfðdegissagan „Kasninga-
töfrar" elfitdr Óskar Aðaflstein.
HöÆ. les (4).
15,00 Fréttir — Tillkynningar. —
Fræðsl uþáttur Tannlæknafél.
Islands (enduirt.): — Börtour
Thoroddsen taflarumskemmd-
ir í stoðvetfljum. — Islenzk
tónflist: a) „Morgunn", „Lítill
fugl“, „Dagurinn líður“ og
„Hinn suðræni blær“, söng-
lög eftir Slkúla Haflfldórsson.
Svala Nieflsm syngur. Höf-
undur leitouir á píanó.
b) „Skúlaskeið", tónverk fyr-
ir einsöngvara og hljómsveit
etftir Þórhall Árnason. Guðm.
Jónsson syngur með Sinflóníu-
hljómsveit ísflands; Páll P.
Páflsson stjómar. c) Ra.psódía
fyrir hljómsveit op. 47 eiftir
Haflfligrím Hefligason. Sinfláníu-
hljámsveit Islands leikur;
Páll P. Páflsson stj.
16.15 Veðurflregnir. — Félags-
heimilli sænslku kirkjunnar. —
Séra Árelfus Níeflsson flytur
erindi.
16,40 Lög leikin á ótoó. —
17,00 Fréttir — Létt lög.
17.15 Framtourðarkennsfla í esp-
eranto og þýzku.
Bréfaskipti
17,40 Litli baimatlminn. Gyða
Raignairsdóittir stjómar þœtti
fýrir yngsta hílustenduma. —
18,00 Tónleitoar — TiUkynningar
18,45 Veðurfregnir. — Dagsfcró
tovöldsins.
19,00 Fréttir — TiHkynningar —
19.30 Á vettvangi dömsmáia. —
Sigurður Líndiafl hœstaréittar-
ritari segir fró.
19,55 Um Sigvalda Kaldalóns —
Marta Thors ræðir við Óiaf
Þórðarson frá Laugaribóli og
leákin verða noklkur lög eftir
tónsikáldið.
20.30 Hættuleg dáledðsia. Ævar
R. Kvaran fllytar erindi. —
21.30 Sasnsk tiónlist. Konscrtína
• 22 ára ítalslkur piltar, Fabdo
Pisiteilili, Via Pnaimggda 17/c,
Quarto, 16148 Getnoiva, Italy,
ósikar eftir pennavini á Isflandi
á svipuðum aidri. Skrifiar ensku.
fyrir Ikllarinettu og sitrengja- '
sveit eftir Lars-Erifc Larson.
Thiare Janson leifcur með Fífl-
harmoníusveitinni í Stolkk-
toóllmi; Sixten Eihriing stj.
21,45 Þáttar um uppefldSsimál. —
Gunnar Biering baimallælcnir
taflar um miaitanriæði to'arna.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfreignir.
,— Kvöldsagam: Úr ævdsögiu
Breiðtfirðings. Gitts Guðmunds-
son les úr söigiu Jóns Kr. Lár-
ussonar (17).
22,40 Á eflletfta stund. — Laifiur
Þtónarinsson kynnir tónlisit atf
ýmsu tagi.
23,30 Fréttir í stuttu máli. —
Dagslkióriioto.
Brúðkaup
• Laugiardaginn 26. des. voru
gaflin saman í hjtónalband a£ sr.
Þorsitedni Bjömssyni, ungfrú
Anna Þórey Sigurðardtóittir fió
Reyðanflirðd, og Sævar Magnús-
son, BarmaMíð 14, Reylkjavíto.
(Ljtósm.st. Gunnars Ingimars.).
• Hinm 31. dies. (igamflársdag)
voru gefin saman í hjónaband
atf sr. Þorsteiná Bijömssynd ung-
tfrú Lára Areflsdiáttir og Ómar
Þórisson. Heimili þeirra verður
að Brek'kugerði 10, Rvik.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars.).
Laugardaginn 28. nóv. voru
getfin saman í ihjómaiband í Ár-
bæjarikirk.iu alf sr. Bjama Sig-
urðssyni frá Mosfiellli unigfirú
Gunnjóna Guðmumdsd. banika-
mœr og Jóhann Bjarnason sitúd.
art. Heimilii þeirra verður að
Lokastíg 20a, Reytojavík.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars.).
• Sunnudaginn 27. des voru
getfin saman í hjlónaband íFrí-
kirk.junni atf sr. Þorsitedni
Bjömssyni ungflrú Amflríður
Sigurðardóttir og Roger Burlke.
Heímiili þeirra verður í White-
sitone, New York.
(Ljósm.st. Gunnárs Ingimarsi).
/
&