Þjóðviljinn - 17.01.1971, Page 2

Þjóðviljinn - 17.01.1971, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — SumniK3agUir 17. jairaíair 1971. UTSALA hefst á morgun Laugavegi 89. Myndlista- og Handíðaskóli íslands NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 21. JANÚAR. Teiknun og móiun burnu og unglingu 1. flokkur, 6 — 8 ára: mánudaga og föstudaga kl. 10,20-12,00. 2. flokkur, 8 — 12 ára: mánudaga og fimmtu- daga kl. 16,00-17,40. 3. flokkur, 12 — 14 ára: þriðjudaga og föstudaga kl. 17,20-19,00. 4. flokkur, 14 til 16 ára: þriðjudaga og föstudaga kl. 20,00-21,40. Teiknun og múiun fullorðinna 1. flokkur, byrjendanámskeið: mánudaga og fimmtudaga kl. 20,00-22,15. 2. flokkur, framhaldsnámskeið: þriðjudaga og föstudaga kl. 20,00-22,15. Kerumiknúmskeið Fyrir böm 8 til 12 ára: miðvikudaga kl. 17,00- 19,00, og laugardaga kl. 14,00-16,00. Almennur vefnaður Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19,00- 22,00. Bókbund 1. flokkur: mánudaga og fimmtudaga kl. 17,00- 19.15. 2. flokkur: mánudaga og fimmtudaga kl. 20,00- 22.15. 3. flokkur: þriöjudaga og föstudaga kl. 17,00- 19.15. 4. flokkur: þriðjudaga og föstudaga kl. 20,00- 22.15. Innritun á skrifstofu skólans, Skipholti 1, kl. 15,00 til 17,00 daglega. Sími 19821. SKÓLASTJÓRI. Skipholti 1 - Sími 19824 nær frá 62°00’N — 68°00’N og lTOO’V — 27°00’V. Þetta et svæðið, sem í skýrslum Alþjóða- hafrannsóknaráðsins (ICES) er kallað „við ísland", að viðbætm suðausturhorninu frá 62°00’N að 63°00’N milli 11°00’V og 15°00 V. Svæði þessu hef ég. síðan skipt niður í átta reiti: Vestur-, Norð- vestur-, Norður-, Norðausmr-, Ausmr-, Suðausmr-, Suður og Suðvesmrland. Þessi gríðarlega útfærsla svæð- isins við ísland frá því sem tíðk- aðist, þegar miðað var við 400 metra dýptarlínuna, hefur auðvit- að í för með sér, að margar fisk- tegundir, sem veiðzt hafa í nánd við ísland, en ekki taldar til ís- lenzkra tegunda áður vegna þess að þær veiddust á meira dýpi en 400 metmm bætast nú við fiska- fánuna . . . AUs eru taldar hér upp 1 hring- munni (sæsteinsuga) og 206 fiska- tegundir, sem skiptast í 31 tegund brjóskfiska (18 háfiskar, 9 skömr, 4 hákettir) og 175 tegundir bein- fiska. Reynt hefur verið að finna öllum nýjum fisktegundum ís- Ienzk nöfn og hefur Ingimar óskarsson náttúrufræðingur verið fundvísastur á þau .. ." 206 tegundir fiska og einn hringmunni í sjó við ísland í nýútkomnu RITI FISKI- DEILDAR, sem Hafrannsókna- stofnunin gefur út, IV. bindi nr. 7, er birt „Fiskatal", skrá um ís- Ienzka fiska í sjó, sem Gunnar Jóöásön hefur tekið saman. í inn- gangsorðum segir Gunnar m. a.: „ÁriS 1949 kom út rit Bjarna Sæmundssonar „Marine Pisces", þar sem getið er þeirra 145 teg- unda sjávarfiska, sem þá höfðu fundizt innan 400 metra dýptar- línunnar við ísland, og útliti þeirra og lifnaðarhátmm lýst. Síð- an hefur fjöldi tegunda bætzt við íslenzku fiskafánuna, en upplýs- ingar um þær er að fínna á víð og dreif í ýmsum ritum. Þess •>- vegna réðst ég í það að taka sam- an skrá þá um íslenzka sjávar- fiska, sem hér fer á eftir. Ekki er gerð nein tilraun til að Iýsa útliti né lífshátmm þeirra eins og gert er í rimm Bjarna Sæmundssonar um íslenzka fiska. Hér er aðeins um kerfisbundið yfirlit að ræða, svo og sýnd útbreiðsla tegundanna umhverfis landið. í stað þess að miða við 400 metra dýptarlínuna sem takmarkalínu íslenzkra fiska, eins og venja hefur verið hingað til, hef ég kbsið að telja upp allar þær fisktegundir, sem veiðzt hafa á svæði því umhverfis ísland, sem Auk sjálfs fiskatalsins er í rit- inu birt yfirlit um útbreiðslu fisk- tegundanna við ísland, nafnaskrá á íslenzku vísindaheiti á latínu, sett upp í skrá og getið heimild- arrita, sem eru fjölmörg. Inn- gangsorð og skýringatextar hinir helzm era á þýzku, auk íslenzk- unnar. Rit Fiskideildar era orðin 18 að tölu, samkvæmt skrá á kápu- síðu: 10 í II. bindi, eitt í III. bindi og 7 í IV. bindi. Þá hefur Fiskideild einnig gefið út nokkur fjölrit og Skeldýrafánu íslands eftir Ingimar Óskarsson. ,... ,,,,,............. Lúsífer — Htmnatolophus grrönlandicus. Sædjöfull — Ceratls hoIböIU. Áfyktun um sumningumál frá FéL röntgenhjúkrunurkvenna Prá Félagi röntgeníh j úfcnun - arkvenna hefur Þjó&viljanum borizt eftirfarandi fundarsam- þykkt: „Flundur í Félagi röntgen- hjúkrunarkvenna haldinn f Landsspítalanum þriðjudaginn 12. janúar 1971 lýsir undrun sinni yfir þeim upplýsingum sem stjórn B.S.R.B. lét birta í Morgunblaðinu í dag. Fundurinn telur, að í til- kynningu þessari felist ófull- nægjandi og villandi upplýs- ingar eins og bezt sést á því, að hækkun á launum sér- lærðra hjúfcrunarkvenna er reiknuð í hundraðshlutum miöað við fyrirhuguð laun 1. júlí 1972, en hvergi er minnzt á þær „kjarabætur“ sem íorði H S I Laugardalshöíl HKRR■ íslandsmóiið í handknattJ&iic I DEILD t tovöld kl. 20. FRAM — Óli Ólsen. HAUKAR urður Bjamason. VlKINGUR Dómarar: Magnús Pétursson og — FH. Dómariar: Reynir ÓDafsson og Sig- Komið og s jáið^s p^nnandi keppni kveðnu eiga að koma til fram- kvæmda nú. Ekfci er þess heldur getið í þessari tilkynningu stjómar B. S.R.B. að vinnutími röntgen- hjúkrunarfcvenna er meðsamn- ingi fjármálaráðherra við stjórn B.S.R.B. lengdur um 4 klst. á viku, eða 208 klst. á ári; þ,e- a.s. nálega 6 vinnuvikur miðað við eldri samnimga. Þessi samnihgur fjármála- ráðherra við stjóm B.S.R.B. um launafcjör og vinnutíma röntgenhjúkrunarkvenna er í algeru ósamræmi við þá stefnu sem nú er ríkjandi í öðrum löndum. Þróunin er allstaðar sú að stytta vinnutíma þeirra sem vinna við geislavirk efni. Stjóm B.S.R.B. og fjármálaráð- herra virðast vera á annarri skoðun. Að lokum vill fundurinn vekja athygli á því, að þessi tilkynning stjómar B.S.RB. veitti að sjálfsögðu enga fræðslu um hugsahlegan kaup- mátt launa miðað við 1. júlí 1972 eða 31. desember 1973, og þar af leiðandi veit enginn hvort um nofckrar kjarabætur verður að ræða“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.