Þjóðviljinn - 17.01.1971, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.01.1971, Qupperneq 7
Sunnudagur 17. janúar 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 'J framfal og skattar -a£ aJ Þannig er þeirra réttlæti oft, - þao er löggjafinn og ríkisstjórnin sem ákveða hlutföll réttlætis og ranglætis í skattamálum : v.. f SVONA Á ' AÐ TELJA FRAM LEIÐBEININGAR VIÐ ÚTFYLLINGU SKATTAFRAMTALS ÁRIÐ 1971 OG SKATTAMAT RÍKISSKATTANEFNDAR TEKJUÁRIÐ 1970 Nota skail íramtalseyðublaðið, sem áritað er í skýrsluvélum, sbr. þó 3 mgr. Framteljanda slkal bent á að athuga, hvort þar gerðar áritanir, nöfn, flæð- ingardiagar, — mán. og ár, srvo og heimilisifang, eru réttar, máð- að við 1. dies. s.l. Ef svo er ekki, sfeall leiðrétta það á flram- talinu. Einnig slkal bæta við upplýsingum um breytingar á f jölskyldu í daseimber, t.d.. gift- u,r (igift), hverri (hveirjum), hvaða dag, nafn baims og faeðingar- dagur eða óskírður scnur ell- egar óskírð dóttir, fædd hvaða dag. Ef átritanir gerðar í skýrslu- vélum eru elkki réttar, miðað við 1. des., þá skal framiteiljanda bent á að senda Qeiðréttingu til Hagstafu Isiands (þjúðskrá) Reykjavik. Ef eyðublað áritaö í skýrslu- véllum er eklki fýrir hendi, þá skal fyrst útfylla þœr eyður framtalsins, sem ætlaðar emi fyrir nafn og nafnnúmier fram- teljanda, fseðinigardag hans, — mán. og ár, svo og heimiflisfang hans 1. desember sJl. Einnig nafn eiginkonu, fæðingardag hennar, — mén. og ár, svo og nöfn, fæðingardag — mán. og fæðingarár baima, sem fœdid eru árið 1955 eða síðar, til hein>ilds hjá framteljanda 31. desemlber. Fengið meðflag, svo ogbama- lífeyrir frá almannatryggingum, sem greiddur er, ef faðir er látinn, skal færa í þar til ætl- aða eyðu neðan við nöfn bam- anna. Bamalífeyrir, seim afl- mannatryggingar greiða, viegna elli- eða örwku foreldira (fram- færanda) skal hins vegar telja undir tekjulið lOb. „Aðnarbæt- ur frá alm. trygg“, en bama- lífeyrir frá öðrum (úr ýmsum lífeyrissjóöum), skal teflja undir tekjulið 13, „Aðrar tekjur“. Uppttýsingar viðkomandi greiddum meðlögum skal færa í þar til ætlaðan reit á fýrstu síðu framtalsins. 1. Hrein eign samkv. með- fylgjandi efnahagsreikningi. 1 flestum tiOfelllum er hér um atvinnurekenduir að ræða. Þessi liður er því aðeins útfylfltur, að efnahaigsredkningur fylgi fram- taii. 2. Bústofn skv. landbúnaðair- skýrslu og eignir skv. sjávar- útvegsskýrslu. Þessd liður er því oðeins út- fyfflltur, að landbúnaðar- eða sjávarútvegsskýrsla fýlgi firam- tali. 3. Fasteignir. I lesmélsidélk skal færa nafn og númer fasteiignar eða fast- eignamat sikv. giildandi fast- eignamati í br dálk. Athygli skafl vakin á því> að nýjafast- eignamatið, sem lagt var fram s.l. haust, hefir enn ekki tekið gifldi, ber því að tilgreina hér eldra fasteigiiamat. Eif framteljandi á aðeins í- búð eða hluta af fasteign skal tiligreina, hve eignarhluti hans er mikiill, t.d. 1/5 eða 20%. Lóð eða land er fasteign. Eignar- lóð eða -land færist á sama hátt og önnur fiasteign, en flast- eignamat ledgulóðar ber aðfæra í lesmálsdáílk: U. kr. . . . Margföldun fasteignamatsins með 9 eða 4%, eftir því sem við á, verður gerð af skatt- stjórum. Hafi firamtefljandd keypt eöa selt fiasteign á ériniu, ber að útfýila D-lið á bla 4, eins og þar segir tU um. E£ framiteljandi á hús eða f- búð í smíðum, ber að útfýlla húsby ggi n garskýrslu og færa nafn og númer húss undir ei'gnalið 3 og kostnaðarverð í kr. diálllk, hafi húsið ekki verið tekið í fasteágnamat. Samagild- ir um biflskúra, sumarbústaði, svo og hverjar aðrar bygging- ar. Bezt er að ganga um feið flrá öðrum þeim liðum framtalsins, sem fastedign varða, en þeireru: HtjSALMGUTEKJUR. Tekju- liður 3, bls. 2. I a-lið skafl fiséra til tekna einkaafhot af húsi eða fbúð. Sé húseignin öQfl. til eigin nota, skai eigin húsaleiga til tefkna reikn- ast 11% af fiastedgnamati húss og lóðar, eins þó um feigiulóð sé að ræða. Ef húsedgn er út- leigð að hfluta, skai redbna eig- in leigu kr. 2.064,00 á ári, þ.e. kr. 172,00 á miánuði, fyrir hvert herbergi. Sama gildir um edd- hús. Víkja mé þó firá herbergja- gjaidi, etf húsedgn er mjöggöm- ul og ótfulillkoimin eða herbergi smá eða húsaleiga í viðkom- andi byggðarlagi sannaniega lægri. Enn fremur má vikja frá fiulliu fiasteignamati lóðar, þar sem mat lóðar er óeðiiiega hátt miðað við mat hússins, E£ þessar heimildir um firávikósk- ast notaðar, skulu skýringar géfinar t.d. í G-flið firamtais eða á fylgiskjali meö því. 1 ófulilgeröum oig ómetnum íbúðum, sem teknar hafa verið í noifcun, skal edgin leiga reikn- uð 1% á ári afi kostnaðarverði í árslok eða hlutfailsiega flægri efltir þvl, hvenær húsið var tekið í notkun á árinu. 1 b-lið sikai færa redknaða Itígu fýrir eigin atvinnurekst- ur oig í c-lið slkal faara húsa- leigutekjur fyrdr útfleigu. Tii- gireina skal stærð húsnæðiisins í fermetrum og herbergjafjölda. KOSTNAÐUR VIÐ HUSEIGNIR Frádróttarliður 1, bls. 2. a) Fasteignagj öld: Hér skal færa fasteignasikatt, brunabóita- gjald, vatnsskatt o.fl. gjöld, sem einu nafini eru nefnd flasteigna- gjöld. Etnn flremur skafl telja hér með iðgjöld af vatnstjóns-. gler-, fok-, sótfalfls- og inn- brotstryggingum, svo og brott- flutnings- og húsaleigutaipstrygg- ingum. Hedldarfjárhæð þessara gjalda færist í kr. dólk. b) Fyming: Fyrning reiknast aðeins af fasteignamati hússins eða húshlutans sjáílffls samkv. þeim hundraðshluta, sem um getur í framtali. Af lóð eða landi reiknast ekki fyming. c) Viðhald: Tiligredna skal, EIGNIR 31. DES. 1970 ♦

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.