Þjóðviljinn - 17.01.1971, Side 13
SMnmudíagW 17. janúar 1971 — í>JÓÐVmXNN — SÍÐA 13
Heilög mær
Framhiald ai 4. síðu.
af sér sömu dyggðir og þeir kröfð-
ust af konunum.
Hér hefur orðið breyting á.
Þegar beatsöngkonan Tina Turner
hættir í miðju lagi og fer að
halda kvenréttindaræður, er ræðan
um, að leyfíst manni hennar að
halda fram hjá, þá megi hún það
líka.
Og þegar Figes hefur Iengi
mæðst í uppgjöri við efnahags-
kerfi og hugmyndafræði Vesmr-
Ianda kemst hún náttúrlega að
sömu niðurstöðu og fjöldinn all-
ur af frelsunarpostulum á undan
henni, þetta eru ekki kvenréttindi,
heldur almenn mannréttindi:
„Taugaveiklun og binding kvenna
stuðlar heldur engan veginn að
hamingjuríkari tilvem karlmanns-
ins, hvorki nú eða framvegis mun
hugsunarhátmr feðraveldisins
koma nokkmm að gagni, sízt af
öllu karlmönnunum."
Vilborg Dagbjartsdóttir
þýddi.
E.s. Það eru vinsamleg tilmæli
að bækur eins og þessi verði
keyptar handa bókasöfnum, svo að
áhugafólk eigi þess kost að Iesa
þær.
Yfir 100 þusund framl-éljendur
Framhald af 1. síðu.
boðsmanna þeirra fyrir 20. jan. n.
k. Ollum ber skylda til að gefa
þessar upplýsingar, hvort sem þeir
eru skattskyldir eða ekki, eða þótt
þeim hafi eigi borizt eyðublöð, en
Eimskip
Framhald af 1. slðu.
EimsJvipafólafrið tók á leigu, en
hefur nú keypt.
Vá er blaðinu kunnugt um að
ákveðið má heita að Eimskipa-
félag fslands kaupi einnig síð-
asta skip Jöklla h£„ Hofsjökul.
Ef hefiur haft Hofsjökul á ledgu
að undanförnu, er þetta skip vel
búið nýjustu tadkjum til frysti-
fflutninga. Jöldiar hf. var stofn-
að til bess að reika frystiskip
fyrá-r ,SH, ,pn eftir nökfcra starf-
semi bauðst Eí til þessara flutn-
inga meo sikyndilegri verðlækik-
.PJl.ifiraetgiialdia, og þá seldu Jöfcl-
ar hf. skip sín eða leigðu;voru
tvö éigiæt sk'ip sdld tid Norður-
Kóreu eftir nokkurn tímaílang-
sigílingum, en HoÆsjökull var
leigður Eí. Nú, þegar Eimskip
mun vera að festa kaup á Iiofs-
jöktti einnig, eru JöMar hf. eftir
skipalausir og þar með ertveim-
ur sikipafélögum færra. Eru þá
eftir auk Bimskins tvö skipafé-
lög, Skipad'eFd SÍS og Hafskip.
Nafn féll niður
'í blaðinu í gær var greint frá
k.jörnéfnd A1 þý ðuband alagsins í
Reykjavík vegna albingiskosning-
ánna i ver, en við birtingu nafna
þeirra, sem í nefndinni eru féll
niður eitt nafnanna. NeiEndina
sfcipa þessir: Ásdís Thoroddsen,
guillsmiiður, Guðmundur Hjartar-
son.framkystj., Guðirún Friðgieirs-
d(Htir fcennari, Helgi Guðjón
Snmúéksson, verkfræðihgur, Ól-
áfur Jensson, læknir, Sigurjión
Fétursson, borgarráðsmaður og
Svavar Gestssion, blaðamaður.
BLAÐ-
DREIFING
Þjóðviljann vantar
blaðbera í eftirtalin
borgarhverfi:
Stórholt
Háteigsveg
Fossvog
Voga
Þingholt.
Veiðiferðir
Framhald af 6. síðu
daga væru rjúpurnar settar í kassa
og seldar í Rísverzlun og þótti
gott að fá 85 aura fyrir stykkið.
Sennilega hefur Sigurjón kaupfé-
lagsstjóri borðað sínar rjúpur
sjálfur.
Það kom fyrir, að ég skrapp
einn yfir í hálsinn á rjúpnaveiðar.
Faðir minn hafði einhvern tíma
gefið mér selabyssu nr. 12, fram-
hlaðning með krassa. Ekki veit
ég enn, hvernig hann komst að
henni, því að hann var ekki þekkt-
ur fyrir að fara á veiðar. Frændur
mínir kölluðu hana virðingarnafn-
inu þyssuhólk, einkum eftir að
þeir komust að því, að hún sló.
Trausti var nú farinn á bænda-
skólann á Hólum með Ingimundi
í Hólum og Karli á VíðivöIIum.
Þetta getur þó hafa verið síðar,
eftir að Sæmundur kom að Hól-
nm, því að sonur hans, en ferm-
ingarbróðir minn, Benedikt, hefur
rifjað upp fyrir mig rjúpnaveiðar
mínar. Ég sá spaka rjúou uppi í
hálsi framundir Selgili. Ég hleð og
miða, en ekkert kemur skotið. Ég
hafði gleymt að setja á knallhett-
una. Meðan ég var að setja hana
á, var rjúpan flogin.
Næst mundi ég eftir knallhett-
unni. En ég var alltaf. hræddur við
að selabyssan mundi slá mig. Ég
miðaði vel og vandlega og lokaði
svo augunum og beygði höfuðið
ósjálfrátt aftur á bak, en hún
sló mig samt. Verst þótti mér, að
rjúpan var flogin, þegar ég gat
séð nokkuð fyrir reyk. Næst pass-
aði ég mig á þessu. Ég miða og
legg skeptið við kinnina og skotið
reið af. Ég einn Iá, ég hafði
gleymt krassanum í byssunni. Og
ég sá hann aidrei síðan. Eftir það
reyndi ég aldrei að gera rjúpu
mein. En oft hefur mig þó lang-
að síðar að koma heim að vetri til
og fara á rjúpnaveiðar.
Sími 17-500
Magnús frændi minn fór
stundum á veturna á tófuveiðar,
þegar föl var á jörðu. Byssan
hans lá undir súðinpi. Og þegar
hann heyrði tóu gagga í hálsin-
um fyrir handan, þreif hann ofan
byssuna og hljóp af stað. Ég man
eftir því einu sinni, af því þeir
bræðurnir voru að flétta reipi og
ríða net. Við biðum í ofvæni. Því
að þó að hann hefði aldrei náð
í tófu, þá var það af því, að þar
sem fölinni íauk með sporunum,
þá hafði tófan éinhvern veginn
horfið og ekki farið beina leið eft-
ir sporunum að dæma, svo að
hægt væri .að rekja þau' áfram,
þar sem mjöllin tók aftur við.
Hann kom aftur heim. eftir
nokkra klukkutímá. Hanh var rétt
búinn að ná henni, fann sporin
aftur og aftur og rann líka á
hljóðið. En þá hætti hún allt í
einu að gagga. Þess vegna var
það, að Magnús . frændi minn
Skaut aldrei tófu.
Sveinn Bergsveinssori,
þannig gæti farið t. d. um þá
aðila, sem hófu atvinnurekstur á
þessu ári, eða eru ekki atvinnurek-
endur.
Af þessum skattgögnum eru
launamiðarnir, ásamt fylgiskjölum,
þýðingarmestir.
Launamiðafylgiskjöl, sem send
eru í þríriti og sem skila ber í tví-
riti með launamiðum, mynda
grundvöllinn fyrit álagningu mik-
ilvægra gjalda, sem lögð eru að
meginhluta á atvinnurekstur í land-
inu. Það er því mikilvægt fyrir
Iaunagreiðendur sjálfa, að öll þessi
gögn séu réttilega og nákvæmlega
gerð. Ýtarlegar leiðbeiningar og
skýringar varðandi útfyllingu eyðu-
blaðanna eru prentaðar á bakhlið
Iaunamiðafylgiskjalanna.
Sérstök athygli skal vakin á því,
að tilgreina þarf á launamiðum
heildarf jölda unninna klukkustunda
hjá öllum launþegum, öðmm en
föstum starfsmönnum, sem taka
mánaðarlaun eða árslaun, en hjá
þeim skal tilgreina heildarfjölda
vinnuvikna.
Á lannamiðnnum sjálfum bygg-
ist bæði ákvörðun margvíslegra
gjalda launagreiðenda og könnun
framtalinna tekna í skattframtölum
lannþega. Augljóst er því, að ná-
kvæm og rétt gerð þeirra er mikil-
væg, bæði fyrir launþega og launa-
greiðendur.
Af þeim skattgögnum, er síðar
vom talin, eru skattframtalseyðu-
blöðin býðingarmest. Þó teljastiþau
eigi fullkomlega úr garði gerð,
nema þeim fylgi önnur gögn, eftir
aðstæðum hverju sinni. Framtals-
eyðublöð eru áriruð í Skýrsluvélum
ríkisins og Reykjavíkurborgar.
Frnmgögn til áritunar eru upplýs
ingar þjóðskrárinnar, og heimilis-
fang hvers skattþegns er miðað við
lögheimili hans 1. des. 1970 skv.
þjóðskránni. Dreifing framtala er
þegar hafin og víða lokið.
Rétt þykir að vekja athygli á því,
að skattþegnum ber að telja fram.
þótt þeir, af éinhverjum ástæðum,
hafi eigi fengið áritað framtals-
eyðublað. Framtalseyðublöð er hægt
að fá hjá öllum skattstjómm og
umboðsmönnum þeirra.
Árituð framtalseyðublöð ársins
1971, bæði einstaklinga og félaga,
munu verða rúm 100 þús. Megin-
þorra þessara framtala ber að skila
skattyfirvöldum eigi síðar en 31.
jan. n. k. Þeir, sem hafa með hönd-
um atvinnurekstur, þurfa þó eigi
að skila framtalsskýrslum fyrr en
fyrir febrúariok.
f sambandi við framtalsgerð þyk-
ir rétt, að fram komi nokkrar
ábendingar til allra framteljenda.
í fyrsta lagi, að þeir fari nú þeg-
ar að huga að því, hvaða gögn eða
upplýsingar þeir muni þarfnast í
sambandi við framtal sitt og afla
þeirra.
f öðm Iagí, að þeir geymi vand-
lega öll gögn, sem þeir hafa stuðzt
við í gerð framtals síns, þar sem
skattyfirvöld geta krafizt framlagn-
ingar þessara gagna, til stuðnings
réttmætis framtals.
í þriðja lagi, að þeir sannprófi
þeim, því að ávallt geta mistökhent.
Framtalin launaupphæð í framtali
er á ábyrgð framteljanda sjálfs, en
ekki launagreiðanda.
í fjórða lagi, að skil framtals á
réttum tíma til skattyfirvalda, er á
ábyrgð framteljanda sjálfs, hvort
heldur hann hefir gert framtalið
sjálfur, eða leitað aðstoðar til þess
hjá öðrum.
í fimmta lagi, að framteljendúr
vandi allan frágang framtala sinna
og gæti þess að undirrita þau. Sér-
stök athygli skal vakin á því, að
sameiginlegt framtal hjóna ber bæði
eiginkonu eiginmanni að undir-
rita. Óundirritað framtal telst eigi
gilt framtaT.
Frá ríkisskattstjóra.
Félagsheimili
ánsveyti.
3. Félagsheimilas.ióði var veitt
heimild. til þess að gietfa út
sfculdabiriéf till gredðslu á styxfc
til félagsheimila. Heimilað var
að veita rílkisáibyrgð fyrir þess-
um bréfum. Sjóðurinn greiði
ársvexti.
Menntamálaráðherra til aðstoð-
ar við stjóm Féflagsheimiíla-
sjóðsins eru eins oig sieigir í tum-
raeddu bréfi:
Helgi Elíasson, fræðslluimáílar
stjóri, Guðjón Einarss<m,' fiorrn.
íþróttamefndar ríkisins, Danlel
Ágústínusison, fuiltr. UMFf í
fþróttanefnd ríkisins, Gunnlaug-
ur J. Briem, fuffl.tr. fSl í ílþrótta-
neifnd ríkisins, Þorsteinn Einars-
son, framfcvæmdastjóri sjóðsins
off Ámi Gunnarsson, fuffltrúi í
menntam.-raðinu., gjaldikeri.
Verkfallsbrot
Framhiald af 1. siðu.
var líka gert 1965). Er ekki rétt
að verkalýðssamtökin almennt
heimti rannsókn á þessari tilhneig-
ingu forstjóra BÚR? Er þetta
kannski skipun frá bæjarstjórn,
bæjarráði eða útgerðarráði? Ekki
þarf Bæjarútgerð Akureyrar að
brjóta verkföll nú fremur en 1965.
Þó gengur Bæjarútgerðin á Akur-
eyri vel. Er henni kannski betur
stjórnað? Væri ekki rétt, að þetta
mál yrði rannsakað? Þá þarf að
leysa forstjórana frá störfum meðan
sú rannsókn stendur yfir.
Af hverju þurfum við Reykvík-
ingar að gerast verkfallsbrjótar í
hvert skipti, sem togarasjómenn
vilja fá kjarabætur, en það hefur
verið á fimm til tíu ára fresti og
þá ekki að ástæðulausu? Af hverju
brjóta þeir aldrei verkfall skip-
stjórar eða bæjarútgerð Akureyrar?
StýrimaSur á togara.
Tilboð óskast
í Hju Paiyloder. Staerð 1 cubifcjard með kraibbalkirafti og
stouirðgröifiu, er verður sýndur að Grensásvegi 9 næstu
daga.
TiilJboðin verða opnuð á sikirhflsrtxpdJu vorri Austurstræti 7,
22. janúar kl. 11 f.h.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
Mikil aukning
sementssölu
Sementsverksmiðja ríkisins
seldi 88.750 tonn af sementi ár-
ið 1970. Árið 1969 var salan
76.613 tonn.
'“Þetta fcemur fram í örstuttri
fréttatilkynningu frá Sements-
verksmiðjunni. Mun söluauknig-
in frá 1969, þegar salan var í
algeru lágmarki, stafa a(f þvi
fyrst og fremst, hve mun meira
hefur verið byggt átið 1970 en
árið áður og eins af því, hve
lengur hefur verið unnt að halda
áfram byggingavinnu fram eftir
vetri vegna milds veðurlags.
Þrátt fyrir söluaukninguna
hafa umf rambirgðir _ gjallsins
nokkurn veginn staðið í stað að
magni til.
Tilboð óskast
í röinailáfreid mieö sunniufcöirfu er veröur sýnd að Grens-
ásvegi 9 næstu daiga.
Tilboðin verða opnuð í sfcrifstoílu okkar, Austurstreeti %
21. jamúar, kL 11 áirdieigis.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA
1 ......... ................-
Myndlista- og
Handíðaskóli íslands
Námskeið í myndvefnaði
fyrír börn og ungHnga
Efnt verður til námstoeiðs í myndvefnaöi fyrir
böm og unglinga frá 21. janúar að telja.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, Skip-
holti 1. Sími: 19821.
SKÓLASTJÓRI.
Skipholti 1 - Sími 19821
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingax.
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
þær upplýsingar, sem þeir styðjast
við í gerð framtals. T. d. að þeir,
með samanburði við Iaunakvittan-
ir, sannprófi þá Iaunaupphæð, sem
launagreiðandi telur sig hafa greitt
MUSICA N0VA N0RRÆNA HÚSID
Tónleikar í Norræna Húsinú siunnudaginn 17. janiiar kl. 16.
TRIO MOBILE
MOGENS ELLEGAARD — harmonika,
INGOLF OLSEN — rafmiagnsigítar,
BENT LYLLOFF — slaghl'jóðfæri
flytja verk eftir ARNE NORDHEIM samin sérstaklega fyrir TRIO MOBILE
og segulbönd.
AðgöngumiðasaLa í dag frá kl. 9-16 og við innganginn.
MUSICA NOVA.
Stórkostleg útsala
Ulíarkápur frá kr. 1495. Topllnkápur, leðurkápur, dragtir, buxnadragtir, pils, ullarkjólar, prjónakjólar, terylenékjólar, skyrtublússukjólar. crimplene-
kjólar, orlonekjólar, jakkakjólar, kvöldkjólar, síðir og stuttir, tækifæriskjólar frá 190 kr. — KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP MEÐAN CRVALIÐ ER MEST.
Kjólabúðin MÆR, Lækjargötu 2.