Þjóðviljinn - 17.01.1971, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 17.01.1971, Qupperneq 15
Sumnudagur 17. jamúar 1971 — I>JÖÐVILJINN — SlÐA Jg frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er sunnudagurinn 17. janúar. Antóníusmessa. Ár- degisháflæði i Reykjavík kl. 9.50. Sólarupprás í Reykja- vík lcl. 10.56 — sólarlag kl. 16.19. • Kvöld- og helgarvarzlan í lyfjabúðum Reykjavíkur vik- una 16.-22. janúar er í R- víkurapóteki og Borgarai>ó- teki. Kvöldvarzlan stendur til kl. 23 en þá tekur nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags Islands í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, sími 22411, er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. • Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og hclgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 21230 t neyðartilfellum (ef ekkl næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kL 8—13. Almennar upplýsingar um iæknaþjónustu í borginni eru gefnar 1 simsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. kirkja • Árbæjarprestakall. Bama- guðsþjónusta í Árbæjarskóla kl. 11, messa í Árbæjarlcirkju kl. 2. Sóknarprestnr. • Kirkja Öháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Bjömsson. • Kópavogskirkja. Bamasam- koma kl. 10.30, guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Ámason. ýmislegt • Frjálsíþróttadeild ÍR heldur aðallfund í ÍR-húsinu laugar- daginn 23. jan. kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. • Kvenfélag Óháða safnað- arins. Nýársfagnaður eftir messu n. k. sunnudag, 17. janúar. Sigríður Hagalín les upp. Ámi Johnsen syngur þjóðlög og leikur á. gítar Kaffiveitingar. ' Félagskonur eru góðfúslega minntar á að taka aldrað fólk með sér. Allt safnaðarfólk velkomið. • Félagsstarf eidri borgara í Tónabæ. I dag sunnud. hefst félagsvist kl. 2 e.h. Á mið- vikudag verður opið hús. söfnin • Laugameskirkja. Messa ld. 2, bamaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Gaxðar Svavarsson. • Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns dómpróf. Messa kL 2. Séra Óskar J. Þorláksson. • Neskirkja. Bamasaimktwna kil. 10.30. Messa ld. 11. Séra Jón Thorarensen. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. • Seltjárnarnes. Bamasam- koma kl. 10.30 í Iþróttaihúsi Seltjamamess. Séra Frank M. Halldórsson. • Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og éldri mánudags- kvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. HaJi- dórsson. • Borgarbókasafn Reykjavílo nr er opið sem hér segir- Aðalsafn, Þingholtsstrætí 79 A Mánud. -- Föstud- kl 9— 22 Laugard kl 9—19 Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34 Mánudaga kl .16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud— Föstud. kl 14—21 BókabíU: Mánudagar Arbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl 1,30—2,30 (Böm). Austur ver Háaleitisbraut 68 3,00— 4,0Á Miðfoær. HáaleiUsbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör Breiðholtsihv 7,15—9.00. Þríðjudagar Blesugréf 14.00—15,00 Árbæi- arkjör 16.00—18,00 Sélás, Ár- bæjarhverfl 19.00—21,00 Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45 Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.30- Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. DaTbraut > Klepps- vegur 19.00—21.00 • Landsbókasafn tslands Safnhúsið við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin aila virlca daga kl 9-19 og útlánasalur td 13-15. • íslcnzka dýrasafnið er opið kl. 1-6 í Breiðfiröingabúð alla daga. • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉXALOK og GEYMSLDLOK á Volkswagen 1 allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvaira fyrir ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 - Símí 19099 og 20988. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVLJINN ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FÁST sýning í kvöld kl .20. ÉG VIL, ÉG VIL sýning þriðjudag kL 20. TMTT'GO BYGGINGARMEISTARI sýning miðvikudag 'kL 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. SÍMl: 31-1-82. Kitty-Kitty-Bang- Bang (Chitty Chitty Bang Bang) Heimsfræg og snilldar vél gerð ný ensk-amerísk stór- mynd i litum og Panavision. Myndin er gerð eftir sam- nefndri sögu Ian Flemings sem komið hefur ú^ á íslenzku. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sama verð á öilílum sýningum. Síðasta sinn. ti I kvöl Id s Einvígið á Rio Bravo Spennandi en jafnframt gam- ansöm, ný kvikmynd, í litum og cinemascope. Danskur texti. Aðalhlutverk: Guy Madison. Madéleine Lebeau. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Víða er pottur brctinn Síðasta sinn. SÍMI: 50249. Pókerspilarinn (The Cincinnati Kid) Afar spennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Steve Mc Queen. Edward G. Robinson. Ann-Margret. Sýnd kl 5 og 9. Dagiinnur dýralæknir Hin b ná ðskernmtilega litmynd með íslenzíkum texta. Sýnd kl. 2. úr og skartgripir KOKLÍUS iÚNSSON skúlavordustig 8 Prentmyndastofa Jörundur í dag kL 15. Herför Hannibals. 3. sýning í ikvöld kL 20,30. Kristnihaldið þriðjudag. Hitabylgja miðvikudag. Herför Hannibals fimmtudag, 4. sýning. — Rauð kort gilda. Kristnihaldið föstudag. Aðgöngumiðasala frá kl. 14 í dag. SIMI: 18-9-36. Stigamennirnir (The Professionals) — tSLENZKUR TEXTI — Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk úrvaiskvik- mynd í Panavision og Techni- color með úrvalsleikurunum Burt Lancaster. Lee Marvin. Robert Ryan, Claudia Cardinale. Ralph BeUainy. Gerð eftir skáldsögunni „A Mule for The Marquesa" eft- tr Frank O’ Rourk. Leikstjóri: Richard Brooks. Sýnd kL 5. 7 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. Fred Flintstone í leyniþjónustunni — ISLENZKUR TEXTX — Bráðskemmtileg litJcvikmynd með hinum vinsæiu sjónvarps- stjömum Fred og Barney. Sýnd kl. 3. Hvað er í blýhólknum? eftir Svövu Jakobsdóttur Sýning í dag kl. 5 UPPSELT. Sýning mánudag kl. 21. Miðasala i Lindarbæ frá kl. 2 í dag. — Sími 21971. Síðustu sýningar. Símar: 32-0-75 og 38-1-50. ! óvinahöndum Amerísk stórmynd í litum og CinemaScope með íslenzkum texta. — Aðalhlutverk: Charlton Heston Maximilian SchelL Sýnd kl. 5 og 9. Sængurfatnaður HVlTUR oe MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR þÚðil* KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur BRAUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90 Barnasýning kl. 3: Ævintýri Pálínu SlMI: 22-1-40. Rosemetry’s Baby Ein frægasta litmynd snillings- ins Romans Polanskis, sem einnig samdi kvikmyndafoand- ritið eftir skáldsögu Ira Levins. — Tónlistin er eftir Krzyaztof Komeda. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Mia Farrow John Cassavetes Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Síðasta veiðiförin Ævintýramynd frá Afríkiu. Mánudagsmyndln Tvær heimxfrægar myndir. ÖDAUÐLBG SAGA, aðailMiut- veríc og leikstjórí Orson Welles og SlMON I EYÐIMÖRKINNI, leikstjóri: Luis BunuéL Sýnd kl. 5, 7 oig 9. Eldavél — Innréttíng Gömul Rafha-eldavél og hluti úr innrétt- ingu til sölu. Upplýsingar í síma 34399 fh. og eftir kl. 7 á kvöldin. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. SunL- 13036. Heima: 17739. vmma&bs afiHBmmmnreoiL Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar K0MMÓÐUR — TEAK OG EIK. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Simar 21520 og 21620 V ‘ BUNMMRBANKINN V cr bankl lólksins Teppahúsið er flutt að Ármúla 3 gengið inn frá Hall- armúla.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.