Þjóðviljinn - 17.01.1971, Page 16
Sunnudagur 17. janúar 1971 — 36. árgangur — 12. tölublaiö.
Eí gefur út mjög
gott kynningarrit
Heimsmarkaðsverð á silhrhergi hækkar
— Formaður Náttúruverndarráðs leigir Eskifjarðarnámuna
Myndin hér að ofan er frá
Sfberíu — og sýnir silíurbergs-
nám. Það sætir auðvitað tíðind-
um hve silfurbergið er þarna
stórgert — í myndatexta er tal-
að um að kristaHamir séu ailt
að 2.000 kg. En þar við bæt-
ist, að rætt er um mikla eftir-
spum eftir silfurbergi. Eins og
menn vita hefur silfunberg þann
eiginleika, að það brýtur Ijós-
geisla, tvöfaldar myndina, ogvar
það því. mikið notað í ýmsum
sjóntækjum, þar til farið var
að nota ýmiskonar gerviefni. En
nú koma nýjar þarfir til sög-
unnar, og þer þá fyrst að nefna
tilkomu lasergeislatækja, sem
ryðja sér æ meira til rúrns
Margir brugðust
þegar vel við
1 gær skýrðu dagtoiöðin flrá
fjársöfnun þeirri, sem hafin er
á þeirra vegum til stuðnings ís-
lenzkri fjölskyldu í Ástralíu er
á við mikla erfiðleika að etja ne
skortir farareryri til heimferðar.
Brugðust margir þegar vell við
og tilkynntu framlög sín cg
stjómendur Eimskipafélags Is-
lands ákváðu að bjóðast til að
flytja fólkiðheim án endurgjailds
með hverju skipa félagsins frá
hvaða viðkomiuhöfn í Evrópusem
væri.
Blaðaskókin
TR-SA
Svart: Skákfélag Akurcyrar,
Jón Björgvinsson og
Stefán Ragnarsson
ABCDEFGH
co
-0
00
á ýmsum sviðum, t. d. í „opt-
otroník" — en það er nýtt svið
hraðvirkrar tölvutækni.
1 þessu sambandi er þess get-
ið, að nú fari mjög hækkandi
verð á silfurbergi. Kosti eitt
kíló af gæðabergi nú um þúsund
dollara. 5x5 cm. linsa kostar um
50 þúsund dollara.
Þá er og minnt á í heimild
þessari (tímaritið Soviet Union)
að þekktar birgðir af silfurbergi
sóu mjög takmarkaðar, þær séu
helzt í Bandaríkjunum, Mexíkó
og á Indilandi, en gangi ört til
þurrðar.
Þurrausið hér Iíka?
Sem kunnugt er var lengi unn-
ið silfurberg hér á landi i tveim
námum, í Helgustaðalandi Við
Eskifjörð og í Hoffellsdal norður
af Hornaífirði, en að þvi er
Þorleifur Einarsson sagði blað-
inu er orðið mjög lítið um
heillega • kristalla og silfurberg-
ið lélegt í Eskifjarðamámunni
og Hbffellsnáman alveg þurraus-
in. Stærsti kristallinn sem fund-
izt hefur hér á landi fannst
í Hoffellsdal, á annað hundrað
kíló að þyngd, og var hann
notaður í iinsur hjá þýzka fyr-
irtækinu ZeLss um áraraðir.
Enn finnst vottur af sillfur-
bergi i Hoffellsdal, en auk þess
hefur fundizt hérlendis silfur-.
berg í gangi á Ódrjúgsihálsi mtlli
Gufufjarðar og Djúpafjarðar
vestur í Barðastrandarsýslu, en
ekki hefur verið rannsalkað, um
hve mikiið magn þar er að
ræða.
Það VO'TU Frakkar sem stund-
uðu silfurbergsnám á Austur-
landi á fyrrihluta þessarar ald-
ar, en vinnsla lá síðan niðri um
árabil, þar til eftir heimsstyrj-
Hvítt: Taflfélag Reykjvíkur,
Bragi Kristjánsson og
Clafur Björnsson
3. — a7-a®
Ökklabrotnaði
í hálku
Það slys varð í Lækjargötu
fyrrakvöld, að kona um fimmtugt
datt í hálku með þeim afleiðingum,
að hún öklabrotnaði, og liggur nú
á slysadeild Borgarsjúkrahússins.
Slík hálkuslys eru orðin óhugn-
anlega algeng á götum borgarinnar,
má varla frysta svo að ekki fréttist
af fleiri eða færri slysum, og er
spurning, hvort ekki sé hægt að
strá einhverju á gangstéttir a. m. k.
til að koma í veg fyrir slysin.
öldina síðari, að þeir æbluöu að
gera könnun á, hvað eftir væri
í Eskiíjarðamámunnd, og
sprengdu þar með dýnamiti. Er
gizkað á, að með sprengingunni
hafi þeir skemmt það sem eftir
var í ganginum, því síðan 'hefur
lítið sem ekkert fundizt þar j leigt námuna af landbúnaðar-
af heilum kristöllum og engir | ráðuneytimi (Héligustaðir er rík-
nógu stórir til vinnslu, svo vit- • isjörð) í þeim tilganigi að gera
að sé, sagði Steingrímuir Her- j tilraun til að koma henni aft-
möguleikar á silfurbergsvinnslu
hefðu verið kannaðir af hálfu
rannsóknarráðsins.
í.eigir námuna.
Ekki hafa samt allir gefið upp
vonina. kom fram í spjallinu
við Steingtrím, bví síðari árin
'hefiur Birgir Kjoran alþm. og
formaður Náttúruverndarráðs
mannsson framkvstj. Bannsókn-
arráös ríkisins, þegar Þjóðvilj-
inn innti hann eftir því, hvort
ur í vinmslu. Mun þó ekki hafa
orðið af framkvæmdum enn,
hélt Steingrímur.
Ferðir m.s. Gullfoss á árinu
1971 verSa með svipuðu fyrir-
kcmulagi og undanfarin ár, en
til nýjunga er hringferð í kring-
um landið hinn 27. júlí. Tvær
skíðaferðir verða famar til Isa-
fjarðar í marz og apríl og er
fullbókað í páskaferðina. Auk
þess verða farnar tværskemmti-
ferðir, vor- og haustferðir til
meginlandsins.
Ferðaáætlun Eimskipafélags Is-
lands er nýkomin út, prentuð á
ensku, dönsku og þýzku auk ís-
lenzku. Þar er stutt kynning á
þeim stöðum sem skipið kemur
til, bæði hér á landi og erlend-
is.
Flestar ferðir skipsins eru háltfs-
mónaðarferðir miiIQi Reykjavíkur
og Kaupmannahafnar með við-
komu í Leith í Skotlandi. Þó er
efnt ti'l sérstakra hringferða til
íslands fyrir erlenda ferðamenn
og búa þeir þó um borð í skdp-
inu meðam viðdvöl er hötfið í
Reykjaví'k, og fara með þvtf út
aiftiur.
Að þessu simrni verður efnt til
tveggja miðnaatursóliarferða og
og viökomuha.fnir í þeim verðai
Tjeitb, Rvfir, Akureyri, Þórahö'fn,
Bergen og Kaupmamnahöfn. Eru
þessar ferðir einkum miðaðarvið
erlent ferðafélk.
Auk ferðaáætlumarinnar heifur
Eimskip gefið út rit tiP. að kynma
félagið og starfcemi þess erlend-|
is. Deitaði félagið til útgefendái
Icefcind Re\dew og em Harald
J. Hamar og Heimir Hannesson
ritst.jórar. Auk þeirra vainn að
blaðinu Pétur Kidson Karissson og
au'glýsingastoifan Argus sá um
útlit blaösins. Rátið er gietfSð út í
25.000 eintöbum og er dreift af
umboðsmömnum félagsins erlend-
is og sent til viðskiptavina fé-
Jagsins hér á lanrii.
Eimskipaféla'gið veaður 57 ára
'gamalt á sunnudaginn. Hinm 29.
janúar verður hleypt af stckk-
unum fjórtánda skipi fólagsins.
Er það sysiturskip Dettifbss. Skip-
ið er smíðað í skipasmiðastöð í
Álóborg í Danmörku og kemur
til landsins í apríl. Þó er á döf-
inni hjá Etfmskipatflðlaginu að
reisa vöruskóla á nýjum hafn-
arbakka á AJkureyri.
HÞ: Númerit]
* FuUftnjaðarskffl í Happ-
drætfci Þjóðviljams liggja
ekki alweg fyrir enin, svo
að við verðum aö tfiresta
birtingu númeranna fram
á þriðjudag, en lengur
venður það ekki dregid.
Xæár fiáiu sem erm eiga efifcir
að Ijúka skilum eru þvtf
beðnir að ljúka þeám Ifyrir
þantn tírna.
* Tekið er á móti Æfciftum
á atfigreiðsla Þjóövffljans,
sími 17500, og skrifebotfu
Alþýðu'bandaftagsirts, sími
18081.
-----------------------------------
Félagsheimilasjóður um áramótin:
70 félagsheimili á áthlutun-
arskrá, 50,3 miljógreiddar
Heildarkostnaður þessara 70 félagsheimila 304,4 milj. kr.
□ 70 félagsheimili víðsveg-
ar um landið voru á úthlut-
unarskrá Félagsheimilasjóðs
í lok síðasta árs. Heildar-
stofnkostnaður þessara fé-
lagsheimila nam 304,4 milj.
króna, þar af hafði Félags-
heimilasjóður greitt til
þeirra 67,1 milj. króna, en
ógreiddar voru úr sjóönum
50,3 miljónir.
Ögreidd þátttaika sjóðsins í
byggingaiikioistnaðd félagsheimil-
anna lækkaði flrá áramótunum
1969-70 aðeins um tæpar 6milj.
króna.
Rúmum þriðjungi að fullulokið
Þessar upplýsingar og þær sem
á eftir fara má lesa í þréfi sem
stjóm FéTagsheimilasjóðs hefur
nýlega sent stjómum þeirra eig-
endafélaga félagsheimila, sem
sjóðurinn hefur eigi lokið greiðsl-
um við
Félagsheimilin 70 eru mijög
mislangt komin í byggingu, eða
eins og hér segir:
Loklð 28
Nærri lokið 23
50%-80°/n lokið 10
Rúml. fokheld 2
Fokheld 2
Uppsteyptir veggir 3
Sökklar eða grunnur 2
I umræddu bréfi stjómar Fé-
iagsheimilasjóðs, segir m.a.:
Áætlun næstu fjögur árin
Þann 1. jan. 1970 var hagur
sjóðsins gagnvart eigendafélög-
unurn, sem ekki var loíkád gredðsl-
um til:
Heildarkostnaður 280,4 milj kr.
Áætluð þátttaka 107,9 milj. kr.
Höfðu þá fengið greitt úr sjóðn-
um 51,8 milj. kr. Ögrcidd þátt-
taka 56,1 milj. kr.
Að lokinni úthiiutun nú í des-
ember, þegar úthlutaðair hafa
verið. í skuldiabréfum 12,45 milj.
kr. og í beinum greiðsllum 8,1
milj. kr., laékkar ógreidd þátttaka
frá því, sem hún var um s. 1.
áramót i 35,6 milj. kr.
Eigi sjóðurinn að greiða að
fullu ógreddda þótttöku á næstu
4 árum, eins og hún var 1. jan.
1970, þá nná það takast, ef tekj-
ur sjóðsins verða rúml 10,0 milj.
kr. árlega, en þá verður eigiunnt
samtímis að greiða styrki til
nýrra fii-amkvæmda né upp í
kostnað þann sem hlýzt a£ því að
Ijúka smíðd þeirra 42 félagsheim-
ila, sem voru nú á úthlutunar-
skrá, en vora eigi fiullgerð.
Þegar uppgjöri skemmtana-
skattsins fyrir árið 1970 er lokið,
verður auðveldara að gera áætil-
un um greiðsiiur úr sjóðnum á
næstu fjóram árum,
Skemmtanaskattur ársins í ár
(1970) er eins og gefur að skiija,
eigi að fullu innheimitur ogupp-
gjöri hans mun vonandi loíkið í
febrúar n.k.
Sjlóðurinn hefur því eigi allt
fé handbært, sem til hans mun
falla á þessu ári og vegna. þess
er ekiki unnt að greiða alllar
fjárveitingair, sem úthlutað var
til eigendafélaga viðkomandi fé-
lagsheimida nú í desember.
Breytingar á lögum
Á s.l. vori samþykkti Alþingi
breytingar á lögum um skemmt-
anaskatt og félagsheimili.
Með samþykkt breytinga á
lögum um skemmtanaskatt renn-
ur hann til félagsiheimilasjóðs
eftir að dregin haifa verið fi'ó 2%
f innheimttfflaun, 10% tíl Sin-
fóníuhljómsveitar íslands. Með
breytingu laganna lækkar skatt-
ur a£ brúttóverði seldra aðgöngu-
miða að bvikmyndasýningum úr
27% í 15% frá 15. maí 1970.
Við þetta læklkar inniheimtur
skemmtan askattur verullega og
var þvtf með lögum febdur niður
sá hluti (50% netfcólinnlh. skemmt-
anaskatts), er rann tiil Þjóðleik-
hússins.
Með samþyklkt breytinga á Wg-
um um félagsheimili urðu þessar
breytingar helztar:
1. Til þess að ný félagsheimili
verði styrkhæf úr sjóðnum
þarf samþykki menntamála-
ráðherra. Áður nægði, að gerð
teikningar og staðsetning vænt-
aniegs húss væri samþykíkt.
2. 10% af því fé, sem gemgur til
félagsheimilasjóðs rennur í
menningarsjóð félagsheimila.
Skal því fé varið til menning-
arstarfcemd í félagsheimilum.
Miðstjórnarfundur í dag kl. 2