Þjóðviljinn - 06.02.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.02.1971, Blaðsíða 9
Laugardagur 6. febrúar 1971 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 0 tb r. ITILEFNIINNRÁSAR í LAOS OG KAMBODÍU r. 1. Enn á ný hafa bandaní&k- ir heimsvaldasinnar magnað styrjaldarátökin í Indókína. Enn hafa þeir fótumtroðið fullveldi smáríkja og leitt hörmungar striðs og eyði- leggingar yfir miljónir sak- lausra manna. 2. Þrátt fyrir allt tal banda- rískra valdhafa um frið má öllum vera Ijóst að enn er stefna þeirra í Indókína sú sama og Westmoreiand hers- höfðingi þeirra lýsti með orð- unum „sviðin jörð“. 3. Til þess að lægja ó- ánægjuöldumar heima fyrir halfa bandarískir heimsvalda- sinnar gripið til jiess ráðs að „víetnamisera“ styrjöldina. En hvað er „víetnamisering"? Víetnamisering er að láta mannfallið í styrjöldinni bitna á lepphernum í Saigon, en einbeita bandaríska hernum að loftárásum og eiturdreif- ingu úr flugvélum. Víetnam- isering er hvort tveggja í senn vélvæðing stríðsins og eins og Laird landvamarráð- herra Bandaríkjastjórnar orð- ar það: „að skipta um lit á líkum (changing the color of the corps)“. 4. 1 Indókína eigast við tvö andstæð öfl: Heimsvaldastefn- an undir forystu bandarískra 1 hemaðarsinna og soltnu milj- ónir þriðja heittnsins, sem krefjast réttar síns til þess að fiá að hagnýta auðlindir landa sinna; til þess að bæta lífskjör sín og aufca efnalegt örygigi. Bandaríkjamenn eru 6°/o íbúa jarðar en bandarískir heimsvaldasinnar drottna með hervaldi og ofbeldi yifir 60% af auðldndum heims. Þetta er' sú mótsetning sem yfirskygg- ir allar aðrar i heiminum og leiðir stöðugt af sér stríð og eyðingu. 5. Hvemig eru hinar „lýð- ræðislegu“ stjómir sem kall- ast „bandamenn“ USA í Sai- gon Vientiane tjg Pnom Phen. Þetta em hemaöarklíkur sem brotist hafa til valda með fulltingi bandarískra heims- valdasinna og stjóma eins og Thieu-Ky með grimmdarleg- um aðferðum sem getur s. s. fangabúrin á Cou Son o. fl. 6. Samfcvæmt þeim sann- leika sem bandaríska éróðurs- vélin staðlar handa skítverka- blókum sínum og þeim morg- unþlaðslærðu, stafar ófriður- inn í Indókína af útþenslu- stefnu smáríkisins Norður- Víetnam, sem sfcv. fyrr- greindum stöðluðum sann- leika sendir stóra hópa reið- hjólamanna eftir sundur- sprengdum Hó-Sí-Mín slóða suður öll lönd. Þessi ein- feldningslega lygi er ekki mönnum bjóðandi og ekiki umræðu verð. 7. 1 Mioigganum 5. febrúar 1971 er vitnað í orð Lairds þannig: „hrósaði hann jatfn- framt fréttamönnum í Víen- tíane fyrir samvinnulipurð þeirra og skilning“(?)! Það er auðséð að Mogginn eignar sér hluta af hrósinu þó Laird nefni ekki lítilþæg- ustu skítverkablæbur sínar með nafni. Otvarps-, sjónvarpsmenn — svo ekki sé minnst á Vísi mega einnig vera ánægðir. 8. Svipuð innrás var gerð í Kambódíu í vw og nú hef- ur verið gerð í Kambódíu og Laos. Þá átti að uppræta „að- alstöðvar Víetkong" en það sem þá hafðist upp úr krafs- inu voru grjón bændanna í landamærahéruðunum. Heims- valdasinnuð öfl Bandaríkj- anna eru í styrjöld við allan þorra fólks í Indókína. (Frá Víetnamhreyfiingunni). Guðmundur J. Guðmundsson: 20 þús. tonna olíu- mengun í Faxafíóa f Þjóðviljanum í fyrradiag var alllöng firétt um oiíuböfn og óviðunandi aðstöðu við los- un olíuskipa hér í Reykjavik. í nær öllum atriðum er í frétt þessari um staðreyndir aS ræða, en þar eð þlaðamaður- inn hefur eftir mér ýms um- mæli, sem mér finnst lítilshátt- ar menguð, held ég að rétt Væri að ég skýrði írá meðfierð þessa máls í hafnairstjóm. Um þetta mál hefur enginn ágreiningur ríkt í hafnarsitjórn. Frumkvæði allt í máld þessu hefur bafnarstjórinn í Reykja- vík haft. Fyrir hans frum- kvæði voru hafnar rannsóknir á hentugu hafnarstæði fyrir olíuhöfn, og eins og í frétt blaðsins segir, var niðurstaða þeirrar rannsóknar að slíkt bafnarstæði væri mjög ákjós- anlegt við Geldinganes. Hafmar- stjóimarmenn og forstjórar oi- íufélaganna hafa fairið sameig- inlega eina kynnisferð á stað- inn og bafnarsitjóri þar útskýrt aðstæður og möguleika. Síðan hefur bafnarstjóri samið álits- gerð sem hefur verið send m.a. oliufélögunum. Ég tel mjöig hæpið að fullyrða á þessu stigi málsins „að sium olíufélö'gin megi ekk; heyra það nefnt að koma upp olíustöð í Gelding- amesd“. Ég mundi segja að málið væri ekki komig á það stig ennþá. í fréttinn; er sagt, að með smíði olíuhafnar, þar sem birgðastöiSvar allra olíu- en við það mundi ákapast vem- legt hagræði og þjóðhiagslega yrði um mikinn spamað að ræða. Um þessa fullyrðingu má mikið deila. Olíufélögin hiafia fj'árfest tugmiljónir í nú- verandi stöðvum sínum, og ef þær yrðu lagðar niðux og þæx byggðar upp að nýju ainnars- sitaðar býst ég við að mætti dedla um spamaðinn.Og þá væri olíufélögunum illa aftur farið ef þau kæmu ekki öllum kositnaði af þessum fram- kvæmdum á þak neytenda og ríflega það. Hitt er annað mál hivort af öryggiisástæðum sé ekki þama um nauðsynlega að- gerð að ræða. Eins væri um nýtingu eldri stöðvanna um mikið tæknilegt mál að ræða hvort hægt væri að nýta þær að einhverju leyti. í firétitinni er lýst fiuirðu yfir því, að OUuféliagið Skeljunguir hefur fengið leyfi til að láta reisa tvo birgðatantoa í Örfiris- ey og spurt hvort þetita mundi tefja hafnargerð í Geldinga- nesd. Því er til að svara, að í fréttinni er lýst erfiðleikum við losun stórra olíuskipa í Skerjafirði. Hafnarsj. er eng- anvegdnn uindir þag húinn eða neinar þær undirbúnings fiar- ið þar fram að hægt sé að hefja strax byggingu birgða- tanka þar og ©r þetta því eðli- leg bráðabirgðaráðstöfun og öryggisatri'ði. En sannleikurinn er sá. að aðstaða olíufélaganna er býsna misjöfn og kæmi það senni- lega til með ag ráða miklu um afstöðu þairra hvers um sig. í fxéttinni segir einnig: „hvérsu tekst oMufélögunum að seinka þeirri framkvæmd með áhrifamíkla fulltrú,a í borgar- stjóm tjl ,þess að gæta hags- muna þedrra“. Fréttamaður 'má ekki gera mig að vamarmanni olíufélaganna og það skal und- irsitrikaið. að áhrifiamikla full- trúa í borgairsitjóm edga þau örugglega. En þetta mál er efcki enn komið til meðferðar borgar- stjómar. T.d. er enn óséð hve- nær hafnarsjóður hefiur að- stöðu til að hefja þessair þýð- ingarmiklu firamkvæmdir, eða hvemig tekst að afl>a lána til þedrra, en hafnarsjóður hefuir ekki ei-gið fé til þessiara fram- kvæmda, og byggingarkositniað- ur Sundaibafnar báir hafnar- sjóiði til allra fjáxfirefcra fram- kvæmda. Auik þess eru þær kannanir og rannsóknir sam gerðar hafa verið ekki það fullkomlega lokið að hæp* sé að hefjia þar strax fram- kvæmdir. Ég hef talið rétt að skýra frá gangi þessa máls svo mds- sagna gæti efcki. Hitt er rétt að undirstrikia í fréttinni, að md'k- illar varúðar er gætt við los- un skipanna og eiga þar bæði hafnsö'gumenn og sitairismenn oMufélaganna hluit að máli og í mjög ókyrrum sjó fer losun ekki fram. í fréttinni koma fram ýmsar glöggar og ýtar- legar upplýsingar um þetta mál sem eru réttar og ber að leggja áherzlu á, að með stækkandi oliuskipum minnkiar öryggið við olíulosun við nú- verandj aðstæður. Og brýn þörf er á að hraða framkvæmdum við olíuihöfn í Geldinganesi, því gtórt óhapp i þessum efn- um er óbætanlegt. Það er því rétt í fréttinni að bygging olíu- hafnar verður á næst.unni knýjand nauðsyn til a@ ör- yggi sé tryggt í þessum ■ efin- um. Guðm. J. Guðmundsson. Kópavogur Hluthafar í Þinghól h.f. og aðrir scm vilja vinna í félags- '''imilinu mæti til vinnu kk 1 e.h. í dag, laugardag, og á morg- un, sunnudag. félaganna yrðu á sama stað, --<$> ÞEGAR MAÐURINN DEYR... nefnist erindi, sem Sigurður Bjarnason fiytur í Aðvent- kirkjunni; Reykjavík, sunnudaginn 7. febrúax kl. 5. — Karlakvartett. Tvísöngur. ALLIR VELKOMNIR. Menning Frajmhald af 7. siðu. B: Svona, svona Við búum í menningarþjóðfélagL Við frá- biðjum okkur vaHdbeitinigu. A: — eins og Ijónið sagðd við kamínuna. B: En kamínan klæddi sig í lítinn Ijónsimakka, og gekk einu sirini sivo lan,gt að hún tók á sitt vald einhverja skrifstofra til að láta síðan hera sig út bað- an aftuir af lögregPuþjónum með ró og spekt, meðan félagar hennair jusu og prjónuðu og vesalings kanínunni þótti þessi ósigur vera hápumktur tilver- unmar. Satt að segja getur manni gramizt þessi skortur á ímynduniarafili . . . A# Mér sýnist að þú sért orð- • inn gallharður uppredsnar- maður? B: Ja, nú sfcal ég sfcrúfa mig niður aftur. Þetta kom svona yfir mig. Það Mýtur að vera koníaklð Við sfculum snúa okk- ur aftur að þvf sem um var rætt. Aðferð númer þrjú að firiða æskunai: þessi aðfierð er fólgin í sjállfiu eðiii fiölmiðlanna, í því að þeir gera allt einhvem- veginn óraunverullegt. Sérstak- lega sjónvarpið. Héimsstjóm- malin, hinir stóru atburðir — alllt þetta er sýnt þannig, að það er utan ofckar seilingar í öðr- um heimi, siem er í senn meira og minna raunverúlegur en okkar eigin heimur. Það kemst ekki almennilega inn í ofckur, að það sé um líf og dauða að tefla fyrir þetta fólk, sem við' sjáum á skerminum. Og etf það kemst inn í oktour — ef það er einhver af Che-Guevara-gerð- inni eða svartur og dapur Afr- íkumaður frá Mozambiaue — bá gerist það með þeim undar- lega og afibakaða hætti, sem sendiir ungt fólk út í árás á hrædda og taueaóstyrka lög- reríuþjóna í staðinn fyrir að það giangi í sikrdkk á vinnuveit- anda sínum eða kennara. sem eru alltaf að kilappa því á öxl- ina svo lítið beri á, en með góðum árangri Áhorfendaafstaðan lamar oklk- Ur öll'. f hiriú'ínikla vald-tóma- rúrni sem til verður með þess- um hætth fiá teip valdhafar, sem einhver tilviljun hefur sent, okkur æ meira svigrúm. Meðan að við höfium hátt um aukið lýðræði, meðákvörðunarrétt, iafnrétti oa uppreisn æsikunnar. eru það alltaf færri og færri menn sem stióima heiminum eftir sfnum geðþótta. A: Þú líkdst alltaf melra og meira uppreisnarmanni í tali. B: Ég tana undlr fjögur augu. Og tafctu eftir einu: eins og heimurinn er nú' úr garði gerð- ur, með innbyggðum óguriegum árekstrum, sem stefna öllllum ofcfcar lilfinaðarháttum í hættu, þá held ég að þetta verði að vera svona. Olíu er hellt á brot- sjóina. Þessar friðunaraðferðir komia í veg fyrir alhedms- sprengimgu. Vxst er það leiðin- legt að svo mlkið af, ungum og í sjálfu sér aðlaðandi vilja sfculi fara forgörðum,. En þetta er víst okfcar pris. Og honum get- um við Hklega sent dapra hug- renningu héðan yfir koníakið. Allar kynslöðir ei>ga sér sína líflsilygi. Okkar líMygi heitir lýðræði og unpreisn æsfcunnar. Sama er mér. Ég get verið án hennar . . . íþróttir Framhald af 2. síöu. sem hún átti sjálíf, um hvorki meira né minna en 19 sekúnd- ur. Sundmótið á mánudaginn veröur háð í Sundhöll Reykja- víkur og hefst kl. 20.30. Keppt verður í 10 keppnisgreinum einstakMnga og 2 boðsundum og mæta til leifcs flestir af beztu sundmönnum landsins. Fylkingin Féiagsfundur verður haldinn á morgun, sunnudag, kl. 3. Dag- skrá: Lagabreytingar og önnur \ ...................... ., Stúdentarnir Framhald af 12. síðu. í för með þeim fiúlltrúi frá far- skrárdeild Loftleiða í Höfn og unnu þessd þrjú að undirbúningi komu bandarísiku stúdentamna hingað. í fyrrafcvöld kornu íslenzkirog bandarískir stúdentar saman á Loftileiðahóteli, voru þar fllutt skemmtiatriði og að lotoum stig- inn dans. Er nokikuð var MOið á lans- leikinn dreifði hópur fólks úr stúdentafélaginu Verðandi skila- boðum til bandarístou stúdent- anna Fer bréf þetta hér á etftir Við höfum ékki föðurland nóg af hedinaframlciddri fæðu til að lifa af fíknilyfjameytendur menntun stjómmál lýðræði sjálfsvirðingu þjóðlega samstöðu Auðvitað er efcki allt slæmt hér: Við hötfum ekki svín („pigs“, eins og lögreglumenn eru oftlega uppnefnddr í Bandarikjunum) við hötfum hóp af uppblásnum „þorsk- hausum“ í einkennisbúningum, þeir eru ennþá að mestu leyti mannlegir Við hötfum ekki mjög marga sllæma afturhaHdssieggi; flest flóffik er fhaldssámt aðalllega vegna þess að bað fær rangar upplýsingar og vegna vanahugs- unar. Tilkynna ekki Framhald af 12. síðu. eldrar hafa áhuga á að fcoma bömum sfnum fyrir á viður- kenndum stað sem er undir eft- irliti. Áður en reglugerð um efltiriit með einkadagheimilunum giekk í gildi mátti nær daglega lesa í Vísi auglýsingar frá fölki, sem bauðst til að taka að sér böm í í snarlegri þýðingu og eillítiðstytt-: „Velkomin til Islands — okkar Isdands. Þú hetfur ef til vill nú þegar fer.gið allar upplýsingar um Is- land (um þjóöina, menningu, etfnahagsmál, stjómmél o.s.firv.), frá mönnum í dökfcum fötum með bindi, mönnum sem virðast vera harla ánægðir með sjélfa sig. Ef þú hefur takið mark á þeim, segjum við bara góðaferð. En hatfd þér fllogið í hut. að tal þeirra væiri ekki í of niánum tengslum við raunverúLeikann skaltu lesa áfram. Við sömdum fyrir ykkur lítið llijóð um þjóðfélagshagfræði eins og við lítum á riana. V'ð höfum land sem hefur uppá ýmislegt að bjóða til að laða ferðamenn hundruð gróðurhúsa þa,r sem vaxa bananatré og hitabeltishlóm 200.000 drykkjumenn nokkra skóla (eins og háskólann) stjómmáJamenn hræsni bandaríska herinn háif dauða þjdð, hálf hrædda þjóð, plús valdakerfi Ástandiið er ennþá þolanlegt, on það er rétt á mörkununx Og ekki er víst að það ástand vari lengii, ekki frekar en í Banda- rikjunum. Við erum öiltl í nokk- umvegiinn sömu filækjunni. Etf þú hefiur áhuga á ofckar vanda- málum og vildir aðstoða ofckur, eða vildir að við hjálpuðum ykk- ur, þá hafðu samband við Verð- andi, félag vinstrisdnnaðra stúd- enta í Kirkjustræti 10, Reyfcja- vik ... — Verðandi". gæzlu, en eftir það hefur þeim stórfækkað og síðan sérstafcur starfsmaður var ráðinn til að fylgjast með heimilunum hefur varla nofckur slík auglýsing kwm- ið. Leikur grunur á, að þeir sem gæta bamanna vilji halda tekjum sínum af því skattfrjáls- um, því ekki mun hatfa verið mikið um að þeir né foreldrar bamanna gæfu þóknunina upp til skatts. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Volkswagen sendiferða- bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikn- daginn 10. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd vamarliðseigna Brii / Fljótshverfí Vegagerð ríkisins óskar að selja til niðurrifs og fjarlægingar yfirbyggingu gömlu Brunnárbrúar- innar 1 Fljótshverfi. Brúin er byggð 1913, — yfir- bygging stálgrindarbiti með timburgólfi yfir eitt haf 22,8 m. að lengd. Stálgrindarbitinn er byggð- ur upp af prófiljámum og er stáliþiunigi alls áætl- aður um 6 tonn. Kauptilboð í yfirbyggingu brúarinnar, eins og á- stand hennar er í dag, þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11 f.h. 22. febrúar 1971. Tilboðsgjafi sikal sikuldbundinn til að fjarlægja yfirbyggingu og aillt, sem henni tilheyrir, á sinn kostnað fyxir 1. okt. 1971. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Eiginmaður minn ELÍAS H. STEFÁNSSON lézt að heimáli sínu Stóragerði 10, fimmtud!aiginn 4. fe- brúar s.l. Fyrir hiönd barna, tengdia- bama, bamabama og systkina hdns láitn* Ingunp Bjarnadóttlr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.